Norðanfari - 01.06.1862, Blaðsíða 3

Norðanfari - 01.06.1862, Blaðsíða 3
43 eytt til óþarfakaupa eba annars þvínralíks, enu ella. Vjer ættum því ekki aí) hika viö, aí> koma slíkum stofnunum á, þar sem unnt væri, og helzt í hverjum hrepp. þa& flýtur af sjálfu sjer, at> þess konar stofnanir hljóta afe vera í vörr.lum gótra og áreibanlegra manna, sem heftu alla um- sjón þeirra, og sem sæu fyrir því at þær væri sem bezt ávaxtatar, og at hlutabeigenflur liver um sig heftu fulla tryggíng fyrir liöfu?stól sínum og ávexti hans, og hvor jafnfiairit atgang til þess at fá sitt aptur, þá er liann eptir tiltekin fyrirvara vildi eta þyrfti á því at halda. Forstöbunefndir sparnabarsjóbanna, ættu eins ab vcita vibtöku 1 rd., sern 100 rd., til ávaxtar í sjófínum, og jafnan kvitta fyrir, þegar einn eba fleiri hefbi greitt í sjótinn ein- hverja tiltekna upphæt, einnig ætti hann eta þeir at) fá hrjef fyrir hluta sínurn í sjótnum, og hver leigan væri og frá hvata degi reiknub. þessi hlutabrjef ættu ab geta farib ab kaupum og sölum, cba meb framsali afhent mann frá manni. þegar einn eba fleiri vildu fá hluta einn úr sjóbnutn tít borgabann, þá ætti hann eba þeir a'ö auglýsa þab fyrir frani í blabi eba á kirkjufnndi, þingi, hreppaskilunr eba öbiuiu fjölmennum samkomum, til þess ef einn eba ein- hrerjir vildu innleysa hann meb peningum fasteign eba öbru fje. Einnig þab sem lánab væri tít, sem eign sjóbs- iri8, yrbi ætíb ab vera gegn fyrsta vebi í fastcign, ríkis- skulda eba vebbrjefum, svo sjóburinn gæti einkis misst í, hvaba kririgumstæbur sem leigjandi lánsins kynnj ab koma í, <rg nægilegur fyrirvari tiltekinn, þá sjóburinn yrbi vegna hlutabrjefa útborgunar, ab segja upp láninu. Forstöbunefnd siofnunarinnar, ætti ab hafa höfub eba abalbók yfir allar tekjur og útgjöld sjóbsins, og aptur hver hlutabrjefseigandi viðskiptabók í hverja ritab væri, alit þab liann greibir inn og tekur tít, og frá hvaba degi leigan er reiknub af því hann á í sjtíbnum. Öll töluleg vibtkipti sjóbsins, ættu svo vib hver áraskipti, ab innifelast í einum abal reikningi, ásamt fylgiskjölum hans, svo og prentast og birtast í blöbunum. Nefnd þessi ætti og ab hafa gjörbabók, sem innihjeldi alit þab fram fer á fundum hennar og hvab annab sjóbinn varbar og ekki er í abalbók hans. I hvert sinn þá er menn væri kosnir í forstöbunefndina, ættu ldutabeigendur sjóbsins, sem fjár síns væri rábandi, cba etnhver fyrir þeirra hönd, ab taka þátt í kosningnnni; en nefndin sjálf kysi tír floki sínum þann er htín vildi hafa fyrir ferseta, sem rjebi því hvenær og hvar fundi skyldi halda, og sem líka stjórnabi þeim. 8S ingamaburinn. „Hann heflr aldrei verib eins tröllaukinn í ránum og gripdeildurn og ntí um tíma, og sagt er ab hanu hafi optast stöbvar sínar, hjer frani um heibina. þab væri næsu eMilegt ab honum þætti bera vel í veibi, ab geta Jielgab sjer alla peninga ybar, því þá aflabi hann meir meb einu skoti af skammbyssu sinni, en mýmargirhand- ibnamenn, sem vinna haki brotnu árib um kring. „Iim-Ioi“, mæhi kvekarinn mjög drembilegur, og sjlálfs- álitib skein tír augum hans: „Jeg er ckki smeikur vib hann! þú mátt vera viss um ab jeg hvorki hef samferbamann á lertinni, eba miskuna mig yfir förukaila enda þó þeir liggi vcinandi og kveinandi fyrir fótum mjer. Nei! þú mátt trtía því liann teymir mig ekki í gönur, og til enn rneiii tryggingar hef jeg skammbyssu á belti mínu og kann ab beita lieiini cngu síbur en atrir“. „Uann befir yfirnnnib marga sem hafa verib drjtíg- inæltir og þóttst jafngiidir lionuin í brögbnm“ sagbigest- gjafinn : „Jeg álít honum ekkert ofvaxib sem núbar til hins illa, og Ó8ka ybur þvf heiflusmlegrar, ferbar þar eb þjcr endilcga viljib halda áleibis í nótt“. I öbrum Inndiim er þab sumstabar venja, ab þeir sem hafa umsjón „sparnabarsjóbanna“ og annast öll vibskipti þeirra vib abra, fái þóknun fyrir, og er þab ekki nema sanngjarnt einkum koini mönnum saman um ab einn sjóbur væri fyrir alla sýsluna; af fara sæiast og umsvifa minnst hefir annars þótt ab livcr sókn eba hreppur hefbi sinn sparnabarsjób tít af fyrir sig og í sínum eigin vörzium, því ætti eiun ab verba fyrir alla sýsluna, þá yrbu störf hans svo umfangsmikil, ab fáir mundu taka ab sjer ab annast þau ókevpis, cba tyrir iitia þóknun, þ>ó ab nú hver hreppur væri útaf fyrir sig meb sinn sjób, þá virbist oss, sem fleiri hreppar eba jafnvel öll sýslan gæti verib í einu fjelagi, efab menn svo vildu, og um mikib væri ab tefla eba til mikils ab vinna. Jafnve! þótt þab sje enn margt fleira, er þyrfti ab taka til greina um málefni þetta, þegar þab ætti ab skob- ast og ræbast til hlítar, og t-uáske haga sumu öbruvísi en uppá er stungib, þá vonnm vjer samt, ab hib fáa sem tekib er fram, sýni ebli og naubsyn þess, og málefnib eigi skilib ab. því sje gefinn alþjóblegur gaumur, vjer tökum því til þakka, ef menn í blabi þessu, eba þá í binum blöb- unuin, vildu segja frá þcim athugasemdum sínum, er þeiin í þessu tilhti þættu naubsynlegar og skýrbu málib á fieiri vega, en yjer höfum ab sinni skobab þab. Hvalaveiðaútgjörðln á /ikiireyrl. þab er fyrir löngu síðan heyrura kunnugt, ab þá Gottskálk Sigftísson kom heim aptur tír Grænlandsförinni og hafbi lært abferb hvalavcibanna, gengu nokkrir hjer á Akureyri og víbar í fjelag, og skutu talsverbu fje saman til ab títveiia og kaupa ýrns áhöld til hvalaveiba, svo sem skutla, ktílur, lenzur ptíbur, 3 kabia hver um sig tólf- ræíur m. fl. En hjer voru smíbabir 2 bátar og sá þribji fengin norban af Sljettu, sem rekib hafbi þar og sást á laginu, ab ábur hafbi verib brtíkabur til hvalaveiba, en ntí mikib endurbættur. Auk þessa var þá ýmislegt annab smibab og lagt til títgjörbarinnar, og smátt og smátt síban verib ab auka hana og endurbæta, svo ntí er htín sögb ab kosta hjer um 1700 rdl. Fjelagib hetir vib og vib haldib fundi, og hvers árs 8 dag Novemberm. er abalfundur þess. Fundargjörbirnar bókaíar, forgöngumenn og gjaldkeri valdir, hluta brjefuro salnab, títgjaldareikníngar lagbir fram og skobabir m. fl. þegar nú forgöngumenn títgjörbarinnar, hölbu tít- 80 „Vertu áhiggjuiaus mín vegna, svarabi kvekarinn. „Jeg er óltræddur vib Iim-Ioi, enda er engin hætta á ferbnm Hvab veit hann um ferb mína yfir heibina? Eba um pen- inga þá sem jeg hef mebferbis? og þó ntí hann kæmist á snobir um allt þetta, mundi jeg naumlega láta pening- ana greiMega af hendi“. Skömmu seinna reib Douglas frá gestgjafahtísinu, og hjelt leibar sinnar. Abvaranir veitinga mannsins verkubu ekki neinn títta eba kvíba í brjósti hans, en samt gjörbu þær hann dáiítib varasainari, svo hann gat engan veginn ímyndab sjer ab reifarinn gæti komib ab sjer óvörum. Peningar hans voru geymdir í leÖurpung cr hann girti yfirum sig meb sterku handi, og Ijet hann vera undir reiíkápu sinni til þess, ab því síbur mætti leggja merki til peninganna; svo ckki láu þeir ntí á lausu. Allt fannst honum vera svo mótstætt því ab lim-Ioi gæti hremt sig. Hann var sjálfur bæbi hraustlega byggbur mabur og liafÖi líka mebíerbis sexhlanpaba skammbyssu, eins og reifarinn, sera er eitthvert hiö ágætasta varnarvopn. Douglas lijelt ntí áfram meb mesta hraba; tungliö

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.