Norðanfari - 01.07.1862, Blaðsíða 7

Norðanfari - 01.07.1862, Blaðsíða 7
55 nokkrir þeirra koraií) hingaíi; höfím þeir lagt af sfah frá Reykjavík í mitjum máf og vesturá Isafjorb og svo þatan liingab. Hjefean fóru þeir nortur a& Mývatni og setltii'u þaban sufeur Sprengisand, en heyrfeu afe hann mundi ófær, en var þó stuttu þar eptir farinn á klökum af kaupa- tnönnum afe sunnan, snjeru því aptur iiingafe og fóru lijefean 18, þ. m . á leife sufeur; sífean æilutu þcir austur afe skofea Snæfell. Einnig Iiafa fleiri útlendir raenn frá Englandi og Skotlandi verife lijer á íerfe. Skipbrot. Danskt kaupfar tilheyrandi Lausakaup- manni Svendsen haffei í byijun þ. m. brotnafe vife land undaa Helgustiifeum í Reifearlirfei hvar verife var þá afe fernia skipife mefe hiö nafnkenda silfurberg efea „dobbelt Spath“. Hvassvifeur og sjórót haffei skollife á allt f e nu. Nokkufe af farminum ónýttist sein ásamt skipinu og (1. selt var vife uppbofe. þar á niefeal talsvert af korni Sannfrjett er afe frönsk fiskiskúta liafi strandafe f Norfe- firfei svo hún ásamt rá, reifea og farmi var seld vife opin- bert uppbofe. Afe því búnu er sagt ab eitt af varnar- skipum Frakka haíi komife þar inn tekiö skipbrotsmenn, skútuna og fleira er selt var og þeir gátu haft hönd á og jafnvel þafe er þeir álitu afe einhvetntíma lieffei verife eign landa sinna; og um leife þeir fóru alveg á stafe skotife nokkrar kindur sjer til matar, enda óttafe miinn- um mefe vopnuin og ofbeldi en hvafe hæft er í sögu þessari þorum vjer ekki afe fullyrfea. Frönsk fiskiskúta hefir líka strandafe á Langanesströnd- «m vife Finnafiörfe, sem einnig var seld vife uppbofe ásamt fleiru, enn skipbrotsmenn og fleiri landar þeirra, er þangafe komu á öferu skipi, höffeu handsamafe efea hertekifc, en fyrir milligöngu herra prófasts H. Jónssonar á Hofi, afe okkru leyti nafest aptur. I Hrísey iijer á Eyjafirfei höffeu og enskir fiski- uienn farife þar upp og skotife nokkra æfcarfugla á eggj- um og rænt svo hvorutveggju. Og cnn aírir, sem menn' hjeldu Frakka efea Flandrara, liöffeu farife á iand á Ilvann- dölum og er einstakur bær millum Olafsfjarfcar og Hjefe- insfjarfear tijer í sýslu , og rænt þar tveimur kindum og rotafc hina þrifeju sem þeir þó ekki gátu náfe. þ>afe eru því farin afe verfea ærin brogfc afe yfirgangi þeim sem út- lend tiskiskip hafa hjer viö land, og öll naufcsyn til, afe hlutafeeigandi yfirvöld beri sig upp fyrir stjórninni um slíka uppvöfeslu og víkingsskap, auk tjóns þess, sem þeir aíla landsmönnum mcfc flskiveifeum sinurn upp á mifeum og iangt fyrir ofan takmarkaiínu flskihelgi lands- ins, jafnvel uppá grynnstu fiskimifeum. Verzlunin situr hjer nær því vife sama og seinast er getife í blafei þessu, nema afe hvít nll er nú 42 sk. svört 36? sk. mislit 34 sk , þar á móti er sannspurt afe lausakaupmatur Schauveröe frá Kristjaniu sem nú er sagfeur koininn á Ilúsavík borgi iivíta ull gófea mefe 44 sk. livort pund. Einnig hefir frjetzt hingafe afe líkir prísar liali verife orfenir á Vopnaf. hjá lausakaupmönnum. Sömu- ieifeis íá Saufeárkrók hjá Clausen og líklegast eins Iijá kaupmanni Thaae. Ekki er vcrzlunin sögfe betri á Sufcurlandi enn hjerna nema verri til, því korn er þar 11 rd. baunir 12 rd. og 14)9 megn tii afe ganga þangafc sem húsfrúin var og segir henni hvafea hamíngja sje fallinn f skaut hennar. Frúin verfenr glöfe viö en segir þcí afe þafe sje heldur ekki hún sem eigi aufe þenna, Iieldur sje þafe hún Wilheimína ættsystir sín þvf hún hafi gcfife henni sefcilinn og ávinning hans, ef nokkur yrfei, Wilhelniína sje þvf rjettur eigandi afe uptar tjefeum fimmtíu þúsundutn dala. þafe er hægt afe geta sjer til hvernig kennaramun bafi orfeife innanbrjústs þá heyrfci þes«a sögu; fyrst og fremst afe hafa fyrir svik sín misst af fríferi og vænnj stúlku og þarafc auki 50,000 dölum, en hreppa í stafinn mikiu sfferi konu í sjón og raun og bláfátæka. Engin trúlofunaibrigfe hafi haft slíka ógæfu í för mcfe sjer, sem þessi. Dr. Jóhaim Lassenius. Mafeur þessi sem var háskólakennari í Gufefræfei og prestur til Pjeturs þýzku kirkju í Kaupmannahöfn, og samife hefir mefeal annars, hinar alkunnu „Lassenibænir* og deyfei 1692, var á sinni tífe rnefcal liinna nafntogufeustu predikara, og þó segir biskup Pontoppidan — sem ritafe hefir Lærdómsbókina Poníoppidan — frá því afe Lassenius hafi stundurn þurft afe beita ýrasum brögfcum vife tdhcyr- grjón 13 rd. UII, tólg, fiskur og lýsi í líkum prfs og hjer. Sumir þeirra er fóru lijer úr norfeurlandi til fiski- kaupa sufur í Reykjavfk og ttm Innes, urfcu afe borga hverja vætt af liski mcfe 6 rd., enn snlur í Garfci fengu einhverjir 2 vættir fiska fyrir tvo fjórfeuriga smjörs og 8 al. vafemáls. Smjör baffei nú á sufetirlandi verife seinast fáanlegt fyrir 20—1S jaínvel 16.«k. hvert pund. Menn ættu því afe taka sig saman, sem lil fiskikaupa, afe senda land efa sjóveg sufeur lil afe kaupa smjör, fyrst svo mikil ekla er á því hjer og varla fæzt fyrir 28 enda afe sumir verfea afe kaupa þafe fyrir 32 sk. hvert pund. ]TItiniialáit (Afesend frá ýmsum). Afe k\eidi hins 26. febrúarm. næstl. andafeist á Klipp- stafe f Lofemundarfiríi húsfrú Margrjet Hjörleifsdóttir á 52. aldurs ári kona piest-dns sjeraJóns Jónssonar samastafear. Hún var dóttir Hjörleifs prests á Hjaltastafe í Útmanna- sveit, þorsteinssonar prests á Krossi í Landeyjum, Stefáns- somir hospítalshaldara á Hörgslandi; en mófcir hennar var Bergijót Pálsdóttir prófasts á Valþjófsstafe Magnússonar lögrjettumanns á Brennistcifeum í Flókadal, Jónssonar sýslu- manns í Einarsnesi, Signrfessonar lögmanns. Margrjet sáiuga fæddist 11. ágústm. 1809 á Hjalta- stafe, óist upp hjá föfeur sínum þangafe til hann sálafcist árifc 1827 ári sífear fór hún afe IJofi í Vopnafirfei til Gult- orms prófasts íöfeurbrófeur síns og var þar þangafe til árife 1838. þá fór hún til sjera Einars brófeur sfnsáDverga- steini og giptist ári sífcar sjera Jóni Jónssyni presti Klipp- stafear- og Húsavíkursókna. þau liffeu saman í ástúflegu lijónabandi næiri 23 ár og eignafeis 4 börn, tvær dætur og tvo sonu, dæturnar dóu í barnæsku, en piltarnir lifa enn. Margrjgt sáluga var ágætiskona, frífe sýnum og þrek- mikil gufchrædd og blífelynd, trygg og vinföst, nákvæm og timliyggjusöm húsmófeir, og mikil búkona. Húntókafcsjer og ól upp mefe manni sínum rcörg börn fátækra marma og var þeim eins og bezta mófeir; ertt flest af þeim konr- in upp, en 2 eru enn ung. því syrgja hana og sakna hennar ekki einasta , ekkjumafeurinn og synir þeirra, heldur einnig tnörg fósturböm og heimilisfólk, ættingjar og ást- viuir, sem hún reyndist öllum trygg til daufcans. þatin 25. júní 1862 andafcist húsfrú þórey þórarins- dóttir kona jarfceiganda Jóns Gunnlaugssonar á Sörlastöfc- unt f I’njóskadal. Foreldrar Iiennar vorti þau þórarin Arnason og Anna .Jónsdóttir í Sigluvík. Hjá þeim uppólst þórey sál. þangafc til hún 26 ára afe aldri giptist nefnd- um ciginmanni; og byrjufeu þau búskap í Böfevarsnesi í Fnjóskadal og bjuggu þar í 36 ár. A því tímabili eign- ufeust þau 8 börn 4 pilta og 4 stúlkur af hvorjum afe eins eru 2 dætur á lífi Helga prestkona á Halidúrs- stöfeum í Bárfeardal og Steinvör kona sttikkara Jóns Sig- fússonar á Sörlastöfeum. Afe lifenum 36 árum í Böfev- arsnesi, fluttu þau búferlum afe Sörlastöfeum hvar þau liffeu saman 9 ár. þórcy sál. var ástúfelegasta eiginkona, gófe mófeir, rrákvæm og stjórnsöm húsmófeir, gufehrædd kona og hjarta- tto endur sína í kirkjunni til þess þeir tækju eptir því hann þá var í þafe og þafe skiptife afe prjedika fyrir þeim. Hann hafi því einusinn hætt í miferi ræfcunni. vaflfe samaim vasaklút siun og hent bonum hvafe eptir annafe í Iopt up]i, sem haiin væri kominn íknattleik; hali þá tilheyrendurnir hver af öferum farifc afe ýta f þann sem næztur sat, og er allir voru farnir sern afe henda gaman afe þessu, þá hafi Lasseriius kallafe upp: Grunafei mig ekki, afe hcffeist jeg einhver skrfpalæti afe, sem yfeur þættu hlæileg, þá mundi allur söfnufeurinn gefa gaum afe þ\í sem jeggjörfei og segfei; en þegar jeg er afe predika yfeur hin dírmætustu sannindi, þá sofife þjer og hrjótife. Ó! þjer hin dofnu og tilfiriningarlausu hjörtu, sem gjörife augtin og eyrun dolin og dauf- Ilöfðingleg gjöf. Stórkaupmafeur nokkur Peabody afe nafni frá Vestur- heimi, hefir iengi búife í Lundúriaborg á Englandi og græfest þar vel fje. þá er hann næstlifcinn vetnr heyrfei afc í ráfei væri afe stofna eitthvafe nytsamt í minning prinz Alberts sál. sem var mafcur Vikioriu drottningar og dó 14. desember f. á, ritafei hann fjelagi því, er tekifc haffei afe sjer afe

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.