Norðanfari - 01.07.1862, Blaðsíða 8
56
gófe vib auma, og hin mcsta Silprýbishona, og látin vel
af öllum sem hjá henni voru og viö iiana kynntust.
Ondveríileca í inafm. næstliönum andafist merkisbónd-
inn Andrjes Vigfússon Fjeidstæd á Hvftárvöllnm í Borgar-
firbi; hann var kominn á sextucsaldur, einhver mesti atorku-
maírnr og smibur góbur, gáfuma&ur oz unni menntum,
tryggfastur vinur, bezti faíir barna sinna, rrekti vel hús-
hóndaskyldur í oríiins fullu þýöingu ; rósainur gat hai n því
litib yfir sitt li&na líf, meb þeirri sa-lu mebvitund iiins
trda pjónsins. Sæla hvíli yfir anda hans og friöur sje
meb hans þreyttu beinum.
Auk þcirra sem tijer a?> framan ern nefndir, er enn af
merkisfólki látib: Húsfrú þuríöur Jónsdóttir kona umboös-
haldara, Dannebrogsmanns og hrepps'tjóra Jakobs Pjeturs-
sonar á Breiöumýri í þingeyjarsýslu. SjeraBjörn þmrláks-
son prestur ab Höskuldsstööum á Skaga-drönd í Húnavatns-
sýslu. Sjera þóröur Arnason prestur ab Mosfelli í Gull-
bringusýslu, og 27. þ. m. fyrrum hreppstjóri, darmebrogs-
mabur Jón Flóventsson á Stóra - Dunhaga í Eyjafjaröar-
sýslu, kominn yfir nýrætt.
ikiptapar I vor sem leib hafbi bátur farizt meb
5 mönnum á Húnaflóa inn vib Blönduós.
Fyrir næstlibinn uppstigningardag lagbi hjeban af Eyja-
firbi meb fleirum skipstjóri Benedikt Salómonsen, giptur
og búandi á Ytriskjaldarvík, á hákarla- þilskipinu Fönix,
sem sumir köllubu Orra, og var eign þeirra umbofs-
lialdara, dannebrogsmanns Th. Daníelsens á Skipalóni og
snikkara Flóvents Sigfússonar á Osi í Hörgárdal, sem enn
er ekki komib heim aptur, og telja menn sem víst ab þaö
muni hafa farizt undir Hoinströndum, í illvibrunum er skullu
á stuttu eptir þab lagbi út, því rekib hefir af því í Trjc-
kyllisvík, pramminn, káetuhurbina, lokib af lugarcn? og
kofort meb bókum og fl-, einnig skríriu inn í Steingríms-
firbi, sem kunnugur mabur tkipinu og skipverjum flest sá
og þekkti. Auk Salómonsens voru á skipi þessu 9 menn
sem hjetu: Jónas Jónsson vinnumabur frá Steinstöbum f
Yxnadal, Jón Ðavíbsson v. m. írá Stabartungu í Hörgár-
dal, bábir ógiptir; Davíb Davíbsson bróbir Jóns, gipturog
búandi frá Grjótgarbi á þelamörk, þórarinn Jónsson hús-
mabur ógiptur frá samabæ. Arni Jónsson ógiptur v. m.
frá Sybrireystará á Gálmarströnd, Jósef Fribriksson ógipt-
ur v. m. frá Skipalóni í Hörgárdal, Grímur Olafsson gipiur
bóndi frá Hraukbæjarkoti, Stephán Stephánsson ógiptur
fyrirvinna hjá móbur sinni frá Aslákstöbum Jón Gubvarbs-
son ekkju- og vinnumabur frá Einarsstöbum í Kræklinga-
hlíb. Formaburinn ásamt, Jónasi, Jóni, Davíb, Arna, Jósef
og Stepháni voruallirungir, efnilegirog stniiir úrvalsmenn, en
Grímur þórarinn og Jón öubvarbsson frá 30—40 ára,
duglegir menn. f>ab er því tjón mikib ab öllum þessum
möinum.
Og enn er sagt ab skiptapi hafi orbib fyrir ekki löngu
síban undan svo nefndum Eyjum eba Bölum, sem liggja
r.orban vib Bjarnarfjörb hinn innri á Ströndum rneb inörg-
mn mÖnnum, suinir segja 11, abrir 17 eba 19, sem voru
á teinahring, og ætiubu vibarferb norbur á Sírandir. Skip
þetta var á siglingu, en samt halda menn ab því hafi ekki
grandab oívibur heldur bobar. Fleiri skip voru á sjó þann
111
gangast fyrir stofnun þessari, ab efhúnmibabi tii einhvers
góbs í manniegu fjelagi, sjer í lagi til þess ab hjálpa
þeim, sem á cinhvern hátt ættu bágt og væru naubstaddir,
þá mætti eiga von á frá sjer 100,000 punda Sterlings
eba 900,000 döium. Fjelagib svarar Peabody aptur og
segir honum þab hafi helzt í hyggju ab reisa prinzinum
veglegann minnisvarba, þá Peabody heyrir þessa rab-
stöfun fjeiagsins, segist hann fastrába ab verja nefndri
upphæb eba 9 tunnum gulls, til ab byggja hús handa fá-
tæku vinnandi fólki, sem hvorki geti keypt nje leigt sjer
liúsnæbi og hali hvergi höfbi sínu ab ab halla, heldur
liljóti hvemig sem vebur eru, eba heilsufari þess háttab,
ab liggja sem skepnur út á vibavangi undir berum hiniui,
eba þá upp á hinum efstu ioptum húsanna, þar sem engir
oínar sjeu haf'ir, og ekkert til skjóls, nema eitíhvert hálm-
bæli til ab fleygja sjer þar nibur sem svín í stíu sinni.
þessa gjiif sína sje ab álíta sem þakklætisvott fyrir
a)la þá veivild og mannúb lionum hafi verib Játin í tje,
alla þá sturid hann hafi verib á Englandi og sem iítinn
skerf af au'ri þeim hann liafi aflab sjer þar.
Af því sem þessari rábstöfun ekki geti orbi1- fram
gengt fyrri en ár sje libib lijer frá, þá ætli hann sjálfnr ab
ávaxta tjeba peninga, meb venjulegri lagaleigu og skila iicnni
ásamt höfubstólnnm sem þá verbi í allt 945,000rdi. til
Lávartanna Stanley og Emmersen Terment hverjura hann
dag og sakabi ekkerf. Skipib nábist þegar meb öilum segl-
um,lítib eba ekkert brotib. Deili á skipverjum þessura
vitnm vjer engi meb vissu.
AUGLÝSINGAR.
þegar jeg næstlibinn vetur varb fyrir því óhappi, ab
falla ofan af húsþaki og limlestast, Lelbi kjör mín og
miniia hloiið ab verba þau sorglegustu ef ekki þeir
veglyndu herrar: fjórbungsiæknir J. Finsen, sem helir
látib sjer vera umhugab ab iijúkra mjer sem bróburlegast
í veikindum mínum, og ekki þegib neina borgun fyiir, og
kaupmabur P. Th. Jolinssen og verzlunarfulltriíi B. Steinehe
á Akureyri, ba;bi meb mannkærlegum gjöfum af eigin efn-
um og bvötutn til annara sinna mebborgara hjeríbænuMi,
rjett injer fijálparhendur, svo jeg og mínir hafa neybar-
laust framfleyzt til nálaegs tíina fyrir samskot þeirra, samt
abra bjálp og uiiiönnnn fyrir mjer, sein þannig rábskert-
um um hríb, og örkumslabur gat enga abstob veitt
sjálfum mjer, nje fjölskyldu minni. Votta jeg þv( ábur
nefndum herrum, samt ölluin þeim er mjer hafa libsemd
veitt í þessum bágindum niínurn mitt aubmjúkt þakklæti,
bibjandi þess ab hann sem heitib heíir ab unibuna vel-1
gjörbir þær sem veittar eru „iiinum minnstu bræbrum“,
iiann endurgjaldi þessum góbu berrum einum oc sjer-
hverjum þtirra — mjer aubsýndu velgjörbir — bæbi bjer'
og annars heims. Aubnijúkast.
Jón Jónasson tiinbornia?ur.
IIús þan á Akureyri meb lób og jarbeplagarbi, sem
f 3—4 blabi *Norbra“ 9. ári auglýst er, ab eigi ab
seljast, eru enn óseld; fást nú til kaups hjá mjer úndir-
skrifubum eiganda rib vægu veröi og ab öbru leyti meb
mikib abgengileguiri skilmáium Lýsing á húsum þessum
lób og garbi er hin sama og í tjeferi auglýsingu. Húsin
éru leigfe fyrir lijer um 6 rdl. um mánui'iim, oe meb
cins mánabar uppsagnar fresti; en garbnrinn fyrir j upp-
skerunnar um árib, sem er 6—10 tunnur eptir sem í ári
lætur og hyrfeing er gófe til. ilúsife cr assurerafe fyrir
1500 rdi-3 mót 1-g endurgjaldi um árife. Sá, efeur þeir,
er kynnu afe vilja kaupa hife ofantalda, óska jeg afe vildu
semja um þafe vife mig helzt tyrir lok næstkomandi águst-
mánabar.
Kjarna 16 júlí 1862.
P. Magniíssom
Hjá bókbindara Frb. Steinssyni er ti! söfu: þúsund
og ein nótt C. betti. á 1 rd. Ný snmargjöf 1862 á
48 sk. Nokkrir Smákvefelingar eptir Sigurfe Breife-
fjörfe á 28 sk.
Fj á rmörk.
Fjármark mitt er: StýFt, en ekki sýlt, liægra biti
fr. og gat. Hamarskorife vinstra. Brennimark Lykill.
Fribrik Reinliolt.
Etoanrli otj ribyrydannadur Ujörn •lónsson.
Prentabur í prontsniibjuinil á Akureyrl, B. M. S t ep hín s»o n.
112
hafi fnlife á hendur ab annast um, jfe gjöf sín nái sem
bezt tilgangi sínum, þr( sjálfur segist hann elli lasburba
vegna ekki geta þab og nú sem seztur í heiganstein, og
lifi nú af árlegum tekjum sínuin, sem enn sjeu 630,000 rd.
Ab del Kader.
þafe er nú verife afe prenta bók í Parfsarborg, sem
hann hefir samib og f hverri hinn vibfrægi fursti er afe
leitast vife afe sanna, afe Katólska trúin sje of andleg, en
Gyfeinganna of holdieg, þar & móti hafi trú Mahómeta
þafe fram yfir hinar bábar, ab hún gefi því andlega hvafe
því beri, og hinu holdlega hvafe þess er þessvegna jafn-
ist engin trúarbrögfe vife hana nje fái haggufe henni, og
verfei því allra trúarbragfea elzt.