Norðanfari - 01.08.1862, Blaðsíða 3

Norðanfari - 01.08.1862, Blaðsíða 3
59 iijer, ab bún veríi eigi af rnimin nema því iife C'ns ab gjera þar autt skarb fyrir skildi í landsstjórnimíi, er sízt má verba. Abur ef n farib er ab iireifa vib anitmörmunntn, þarf ab laga sveitastjórnina og umhH-ta sýslustjómina, e'ur meb einu orbi ab koma á fót reglulegri og þjóbiegri lijerabastjórn, og þá væri kominn tími til ab breyta til rneb amtnunnina. Mjer finnst ab vel nifetti veia ab amt- ínenn liefbi sýslur á lientugum stab f uindætni síuu, líkt og lögmcnn höftu ábur, og þab væri heklur cigi í sjálfu sjer óeblilegra nje óhentugra en ab prófastar eru prestar jafnframt því sem þeir eru jirófastar; vib þá tilhögun sparabist mikib af launum amtmanna. Yfirstjórnina á Islandi og íslenzku stjórnina í Kaup- mannahöfn hefi jeg í fám orbuni hugsab mjer þannig, ab einn mabur yrbi settur á Islandi yfir hin fslenzku mál, ab liann lieíbi vald til ab rítkljá öll jiau mál, er nú er lokib í rábgjafasíofunum ytra og konungs úrskurbur kemur t'igi til, en ab hann undirbúi öll hin málin, bæbi Iand- stjórnarmál og löggjafar, undir úrskurb eba samþykki kouungs; en íslenzka stjórnin í Kaupmannahöfn hafi eigi annab vib þau ab gjörk cn bera þau upp fyrir konungi. þab fylgir og meb, ab jeg vil ab málefni þessi sjeu scm fæst ab orbib getur, því aldrei mun stjórn í Dan- rniirku, hvort sem hún nú á ab hsiía fslenzk ebur eigi, skilja vel hvab hagar á Islandi, og svo mun örbugt, ef eigi ófært meb öllu, ab ná nokkurri ábyrgb yfir sljórn ísienzkra máia í Kaupmannahöfn, hversu drýgiieg sern luin kynni ab standa í stjórnarskránni á pappírnum. þessi eini mahur á Islandi, hvort scm hann nú væri kailabur hirb- stjóri, höfubsmabur, Iandstjóri cbur enn annab, ætti ab hafa ábyrgb fyrir þjób og konungi, þótt í rauninni væri betra, af því ab hann á ab vera ímynd konungdómsins, ab annar mabur skrifabi undir mcb lionum sein rábgjaíi og stæbist svo aiia ábyrgbina, og sá mabur ætíi þá ab vera í konungs- fuiltrúa stab á þiuginu og haida þar svörum uppi. A þenna hátt þyrfti eigi ab breyia sízt íil muna utn em- batti í landinu; stiptamtmannsembættib legbist nibur, en hirbstjórinn kæmi í hans stab, þótt meb öbru og mikiu meira valdi sje. Jog skal ab eins í fám orbutn taka frani hinar iieiztu ásfæbur mínar fyrir því ab hafa einúngis einri mann en eigi þrjá til yfirsíjórnar yfir Islandi. þ>ab er fyrst, abjcg ætla ab eimim manni sje engan veginn of vaxiö ab liafa yfir- stjórniná á hendi, og þá væri cinber kostnabur og stór- læti ab hafa þrjá menn til þess; þab annab, ab nefndar- stjórn er jaínan ruglingsleg og vafningssöm, og eigi er svo irægt ab finna hver bera skai ábyrgbina, en hins- vegar er aubgengib ab einuin ; þab hib þribja ab samkvæm- ara er rjetíum stjórnarhætti ab hafa einn mann efstan en ei.J þrj i, og þab hib fjórba, ab eitts manns stjórn, (hirb- stjói-i, höi'uisniabiir) er miklu kunnari á landi hjer en stjórn þriggja inatina, og mundi liún því vera rniklu nær stjórnarinebviUind almennings, og fyrir þá sök geta áorkab meiru og orbib vinsælii. Tii ijeítis fyrir hirbstjóra mætti fyrirskipa 4 nriiina ráb, lionum til rábaneytis, skyidu í því sitja biskup, yfirdómarinn, landlæknir og landfógeti, en í forföllurn biskups og yfirdórnara skyldi þákomafor- stöbumabur prcstaskólans og efri dómandinn. Menn þessa kvebur hirbstjóri á fund meb sjer á tilteknum tíma og þá er naubsýn krefur; þeir liafa ab eins rábgjafaratkvæbi cn eigu heiintingu á ab tillögur sínar sjeu bókabar; hirbstjóri skal eigi skyidur til ab fara eptir tiiiögum þeirra framar en iiann vill, meb því ab hann ber einn ábyrgbina hvort seiu hann fer ab rábum þeirra ebur eigi. þessuin fáu orbuni hefi jeg kastab frain ti! þess ab vekja máls á þessu velferbarmáli vorir. Nokkrum atribum er lijer sieppt meb öliu, svo sem hvernig fjárskipli Islands og Danmerkur skuli verba riú og framvegis, og á hin at- ribin er svo stuttlega drepib, ab ástæburnar Iiijóta ab verba næsta ónógar Ollum þeim sem ekki eru því kunn- ugri þessu máli. þab eitt vona jeg þó, ab allir Norblend- ingar skiiji, ab þeim verbi lrinn mesti óhagnabur ab því ab missa amímann sinn; þeim mun og öllum minnisstætt, iiverjar bætur þeir hafa fengib fyrir biskup, skóia og prent- smibju á Hólum { líjaltadál, og þab sem hefir orbib, getur hæglega enn orbib, ef allt skal fara sömu leibina í Keykjavík. A. Ó. Einhættisinaima skortur, Enda þótt þab sje mörgum þegar kunnugt, ab herra amtmafur J. P. llavstein sigldi hjeban 3. júlí næstl. á ieib til Kaupmannahafnar meb Skonnerten Sókrates Capt. Hemmert, og ab amtmaburinn ætlabi sjer ekki ab koma aptur úr þessari útanferb sinni fyr en annab sumar, og ab sýslumahir St Thorareusen eigi í fjærvist amtmanns- ins ab gegna cmbætti þessa, og líklegast þá cinhver ab vcra í sýsiumanns stab, þá samt höfum vjer ekki heyrt þess getib, ab þessar brábabyrgba brcytingar liafi vevib opinberiega birtar, hvorki meb umburbarbrjefum til sýsiu- manna og hreppstjóra nje auglýstar vib kirkjur eba á öbr- 130 Hinn nýi libsforingi, litfci eptir þetta eins og blóm í eggi og skorti ald ei fje til naubsynja sinna. 129 Stríbsmaburinn sagbi nafn sitt. Keissrinn þagbi aptur. dálitla stund, og starbi á hinn unga mann. Loksins mæiti liann, „hvar hefirbu fengib lrestinn þinn“? „Hjá honum föbur rnínum, hann hefir sjálfur alib hann upp og gefið mjer hann“. „Hann fabir þinnl“ mælti keisarinn: „hefir uppaiib þennan gæfea grip sem mun vera eitthvert hib mesta af- bragb, — og þarab auki uppalib gæba son, sem þrátt fyrir reiöi mína Ijet ckki hugfaiiast, einungis til þess ab frelsa seru og velferb fjelagsbræbra sinna. j>ab er drengi- legtl — En hvafe kostar hesturinn þinn“? BÓ1“ kaliabi hinn ungi niafeur upp, „hann er yfear eign svo framariega sem þjer áiítib hann ybar hátign sam- bobinn. Hann liefir freisab mig frá ybar rjettvísu reibi og þafe verfe álít jeg óvifejafnanlegt!“ þegar liann haffei mæit þetta, fjell lrann nibtir fyrir fætur keiaarans. „Stattu upp Majór!“ — mælti keisari —Jeg þakka ybur fyrir hestinn!“ Uæmaíár dauðilagl. f>ab var næstlibinn vetur { Komagna subur á Italíu í bæ einum sem heitir Cesena, ab þar bjó ekkja nokkur greifainna, sem lijct Corneli á 62 ári. Var þab venja hennar jafnan er hún hafri neitt kveldverbar síns, las hún bænir sínar og gekk sífean til hvíiu á vissum tíma, því hún var reglukona og skörungur mikili Eitthvort kveld tóku menn eptir því, afe liún sýndist daufri í bragbi og sem mikill svefn sækti ab henni, og gekk þá líka fyrri til hvílu en endrarnær, eigi ab síbur talabi hún þó um eitt og annab þá þurfti ab gjörast. Ab því búnu fer þjónustustúlkan upp á lopt afe hátta og sofa. þab var háttur greifainnunnar, ab vekja stúikuna á morgnana meb lítilli klukku, svo hún þyrfti ekki afe hafa á sjcr neinn andvara, heldur sofa í næfei þar tíl kiukkan kallafei Morgunin eptir vaknafei stúlkan í sama mund og vant var,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.