Norðanfari - 01.08.1862, Blaðsíða 5

Norðanfari - 01.08.1862, Blaðsíða 5
61 e’ ki er, ab haen hreinsi hana og hafi sem þriflegast út- lítandi ab kostur er á, því reglusiim og þrifaleg umgengni prýbir hvar eem hnn er, ntan sem innan luísa, hvert heimili. Lækurinn: f>á er tiú læknrinn og farvegur hans, sem lengi hefir staíih fyiir brjóstinu á bæjarmönnum, og furta hvafc menn liafa lengi búib viö hann, svona itlan, Ijótan og óþverralegann, sem hann hetir verií) og er, og þarf því stórra umhóia, ef ckki á aö vcröa liálfverk eins og þab kostaÖ hefir veriö til hans og unnib aÖ honum, og hann eptir allt þab, er bænum en til mikilla iýta, en bygg- ingarnefndinni til iítills heiönrs, eins og torfhúsa ræflarnir er hún ah naufesynjalitlu, lífeur ab standi, enda aí> sje liresst uppá, eba iivar haugarnir ern bornir, og allt stendur f dyrum fyrir byggingarlegum framförum og prýbi bæjar- ins. Ekki ab tala unt, ab sijett sje hlabin, sein opt hefir þó verib talab um, fyrir gangandi merm eptir endi- löngutn hlöbnnum í abalbænum, hvar opt verbur ekki gengib, 8vo ab menn ekki atist ót, af for og bieytu. Lóbarúthlutun: Eptir 4. grein hins opna brjefs frá 6. janúar 1857, tim stofnun byggingarnefndarinnar hjer í bænum, á nefndin meb samþykki amtmannsins ab ákveba hvar aub svæbi megi vera og hvar leggja skuli sirætin; á sýsiumaburinn í því skyni ab gefa nefndinni skvrslu um þær lóbir er liann ábur hefir mælt út skal svo nefndin rita hana í sjerstaka bók og svo lóbir þær hdn sjálf út- hlutar. þab eru ná víst liöinn 5 ár síban ab hib opna brjef var hjer löggilt og þó hcyrist cnn ekki þess getib, aÖ sýsiumaburinn hafi samib tjeba skýrslu og nefndin sjálf þá ekki heldur getab ritab hana í hina sjerstöku bók, nje um þær lóbir hún sjáif hefir úthlutab. þab er þó kom- inn tími til þess, ab fá þá óreglu afnumda, sem hefir átt sjer stab í þessu tiiliti, og ab allir sem lób hefir verib ánöfnub eba utldutub og ekki hafa brjef fyrir, fái hana löglega mælda, afmarkaba, afhenta og gilt lóbar- brjef fyrir. Eiongsvaiba: þess mætti og hjer geta, ab hin svo nefnda Kongsvarba er gjörsamlega horfin og jafnvel ab aurmál hennar ekki sjáist, en sem þó var hlabin í þe'tm iil gángi, ab vera landamerki miilum kaupstabarlób- arinnar ab sunnan, og Nausta. Oss virbist því, ab ábur lengra líbur, sje naubsyn til ab bærinn ásamt Naustaeig- endum, kosti nýja vðrbu eba einhver glögg og varanleg iandamerki sett, sem fribi um rjettindi, svo vel bæjarins, sem þeirra er eiga land í móti. Eins ætti sá er yztur á lób í bænum, ef þab er ekki mebfram skylda bæjar- i:t3 Ávustur aí gipsi. Ein Iiverju sinni, er hinn víöfrægi Dr. Bcníamín E'rank- Ifn dvaldi í Norburálfu, komst hann ab því ab menn voru farnir ab nota „gips“ (brennisteins-sýrt kalk) til áburÖar, og sannfærtist fijótt um hve ágætt þab væri til ab auka frjófsemi jarbarinnar. Sííar þegar hann kom heim til ættjarbar sinnar í vesturheimi, leitatist hann viÖ aÖ telja löndum sínum trú um nytsemi gipsins í þessu tiliiti; cn þeir voru, eins og víbar og optar hefir skjeb, tregir til ab trúa, og ljetu áminningar hans sem vind um eyrun þjóta. þ>á hugsabi Pranklín upp annab ráb tií ab sannfæra menn um þetta. Ilann tók dálítib af gipsdupti, fór meb þab út í grasbrekku eina, er fjölfarinn þjóbbraut nokkur lá neb- an undir, og dreifti því þannig í brekkuna, ab þab mynd- abi meb geysi síóru letri, þessi orb: „Ávöxtur af g i p 8 i“. Nú leib eigi á löngu ábur grasiÖ spratt miklu meira og varb langtum dökkgrænna, þar sem gipsiö liaft.i fallib á jörtina; þótti þá mörgum er um veginn fóru ný- stárlegt ab sjá þessi orb, rituÖ á svo óvanalegan hátt. Eptir þetta þurfti ekki lengur, ab áminria menn á prenti manna yfir höfuö, ab kosta ásamt eiganda Eyrarlands, glögg merki millum sín og hans. þeysircib: þá þyrfti enn ab taka duglega ofan í lurginn á þeiiri liættulegu og illu venju, scm á sjer allt of opt stat, ab flestir ríbandi menn sem fara hjer um bæinn þeytast fram og aptur, sem í annari gapareiö, um götur bæjarns, svo vib sjálft liggur, ab menn og málleys- ingar sje riínir um koll, sem Iíka ekki allsjaldan hefir borib vib og væri tftt, ef ekki sem í dauÖans ofbobi foiÖ- ubu sjer eba abrir þeim; hefir þó sýslumaÖurinn vandab um þetta meb uppfestri auglýsingu lijer í bænum ; en þab dugir nú ekki ab gjöra þab elnusinni, heldur hvab epíir annab, svo lengi ekki er aÖgjört; enda eptir málavöxtum leggja sektir vib. Helgihaldib: þab er líka engin nýlunda hjer, ab sjá hvíldardaginn vanhelgabann meb skemtunum og naub- synjalausri vinnu, og eiga ekki síbur þátt íþvísumiraö- komandi menn, enn bæjarmenn sjálfir t. a. m. er fara hjer fram og aptur ferba sinna, enda meb kiyfjaba eyki, sunnu- dagana sem hverja ab.ra daga, og alltaf er látib afskiptaiaust af lögreglustjórninni, þrátt fyrir þab þó hertar hafi verib ákvarbanir laganna í þessu tilliti meb Tilskipun 26. sept. 1860, þar sem bannaöar eru allar skemtanir, og öi! vinna til kvölds, jafnvel þó oss virbist sem þetta orba tiltæki til kvelds sje nokkub óákveÖib og ab þab hefÖi verið skýlausara, ab segja til mibnættis eba kl. 12. e. m. þó orbin til kvelds, eigi, ab öilum líkindnm, ab hafa í sjer þá þýbingu, því heidur sem stendur í dönskunni, ab skemtanir og vinna sje eins bönnub eptir kl. 6 sem þar á undan; og þab hefbi verib þýbingarlatiBt af þjóbinni og alþingi, ab bibja um breyting í þessu tilliti á Tilskipun 28. rnarz 1855, ef ab helgin ætti ekki aÖ vara frá mibnætti til mibnættis, cins og var hjer ábur, eptir hinni eldri löggjöf. (Absent). Stuttnr leibarvfsir til ab lesa biflíuna sjer til gagns, eptir R. Mölier; Dr. P. Pjetursson íslenzkabi. þessa bók fjekk jeg núna í sláttarhyrjun, en þú jeg hefbi nóg ab gjöra eins og ahnenningur um þann tíma, þá tók jeg mjer samt þessa bók í hönd og las hana; jeg gat eigi stillt mig um þab, því eg liefi ætíb lesib meb mestu ánægju hin mörgu snildarverk þessa merkismanns og jeg vis3Í aÖ þetta inundi vera eins, þó þab væri ekki nema útlegging. Jeg þarf ekki aÖ mæla fram meb þessu kveri, þab er heldur ekki ásetningur minn, kverib gjörir 134 um ab reyna gip*ib, því hver fór til þess í kapp vib ann- an, enda gátu þeir þá ailir sjeÖ heima hjá sjer ávöxt a f g i p s i. Ælexantlcr Dninns. Sjerbver mabur hefur sína köllun, mín er erfibib scgir liann, sem jeg ann vcgna tilgangs þess og ágætis, er þab var gjört manninnm ab skyldu, heiisu líkamans til styrktar og vibhalds, og sálunni til uppörfunar, ab hugsa um þaÖ er miÖar til eflingar því góba, enn ekki vegna arÖsins eins, sem þab gefur af sjer og af hverjum jeg nýt minnsta hiutans. Jeg fer ekki í heimboöin, ekki á leikspilahúsin, jeg spila ekki, jeg drekk ekki, og þab er varla aÖ jeg borbi nægju mína; jeg heíi aldrei reykt vindil, aldrei pípu . jeg á hvorki vagn nje hesta; til klæÖnabar‘brúka jeg mest árlángt 500, franka og 100 fr. til skófata. Af þeirn 24, stundum, sem eru í hverjum tveim dægrum, ver jeg 12 til vinnu, 3 til lcsturs, 2 til ab borba, o'g 1 til aö rjetta mig dálítib upp, sem eru alls 18 stundir, en 6 ver jeg

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.