Norðanfari - 01.08.1862, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.08.1862, Blaðsíða 1
I0R8MIARI. M ÍS.-MI. ÁglBSt. R8CS. l t:s stlói'taarbót á lantli Sijer. Nú eru II ár libin síban þjófefundurinn var, þá er allir Iand8tnenn vœntu skjótrar og fullkominnar stjórnar- bótar hjcr á landi. En þ;í var tíminn oss óhagstælbur; stjórnin tók þverl í málib og síban hefir þab í salti legib, nema hvat) aiþir.gi og Danaþing hefir sífean veri& ab nauí'a á stjórninni, afe taka málib ab sjcr og koma því áleibis. Eigi verbur annab sagt en ab almenningur á Islandi- hjer hafi fyígt máii þessu meb athygli og áhuga, og því eru líkindi til ab hann hafi varib þessum Ianga tíma til ab hugsa vandlcga um stjórnarhagi vora og gjcira nokkurn veginn greiniega huginynd um breytingar þær á stjórnar- skipun vorri er stjórnarbótin hlýtur ab hafa í för meb sjer, og þá vseri sannarlega tíma þessuni vel varib, því eigi er þess ab dylja ab sumar uppástungur þjófundarins voru mibur vandíega hugsabar, og eigi traustar til áreynshi, þótt þær væri fagrar á ab líta. Eri aidrei liefir oss þó ribib jafnmikib á ab hugsa um stjórnarefni vor sem nú, meb því ab ætla má, ab stjórnarmál vort verbi nú Iagt fram á næsta þingi, og er þá vonanda ab alþingi verbi gefib vaid til ab ræba þab meb sama atkvæbi sem þjób- fundur væri. Fjárhagsnefnd, sú er sett var í kaupmanna- höfn í fyrra haust til þess ab undirbúa fjárhags skipti Islands og Danmerkur, hefir nú lokib störfum sínum, og þá er annab tvcggja ab stjórnin semur frumvarp sitt um stjórnarbót á landi hjer og leggur þab fyrst fram á alþingi Og leitar síban samþykkis Danaþings um fjárhags skiptin, ebur, sem líklegra er, ab konungur láti bera fyrst upp fjárskiptin á þingi Dana svo þeir geti lagt samþykki sitt á þau, meb því ab konungur vor þarf ab fá samþykki Dana þings um tillag þah, cr liann veitir íslandi iijtban af, sem Iiingab til. En aubsætt er ab konungur vor er ab öbru leyti einbær um fyrir Dönum ab haga landstjórn og lagasetning hjer sem honum bezt líkar og honnm kemur saman um vib alþingi. En hvernig sem nú þessu verbur hagab þá má búast vib því ab stjórnarbótarmálib verbi lagt fram á næsta alþingi — En hvcrjar eru nú hinar helztu breytingar, er ætla má ab verba muni á stjórnar- skipun vorri. L a g a s e t n i n g og I a n d s t j ó r n eru þeir tveir máttar stólpar, er öil stjórnarskipun stendur á, fyrir því grein- ast stjórnarskipanirnar ab því skapi, sem máttarvibum þessum er ólíkt fyrir komi\ Á þessu hvorutveggja hlýtur ab verba talsverb breyting. Á lagasetning ebur skipun alþingis hugsa jeg mjer þessa breyting naubsynlega: ab al- þingi fái löggjafaratkvæbi í ölluin ísienzkum máiuin og fullt fjárforræbi. En þab er meb öbrum orbum, ab kon- ungur og alþingi hafi jafnt atkvæbi um löggjöf alla og landsfje, svo ab engin breyting verbur úr því á Iandslög- um neina konungur og alþingi verbi á eitt sátt, en segi annabhvort konungiir nei vib því cr alþingi viil, ebur al- þingi vib því er konungur vili, þá stendur allt í stab, ebur vib lög þau er þá eru Aiþing er nó rábgjafarþing, og er konungur skyldur til ab leita rábs hjá því um öll nýmæli á íslenzkum lögum; en eigi er hann skyldur ab lögum ab fylgja tiilögum al- þingis, heldur getur hann gjört frumvörp þau óbreytt ab lögum, er hann Ijet Icggja fram á þingi, þótt alþingi liefbi breytt þeim. Munurinn á löggjafaratkvæbi og rátgjafar- atkvæbi alþingis verbur því sá, ab konungur getur eigi, þá er alþingi hefir tengib löggjafarvaid gjört frumvörp sín ab lögum á landi hjer nema samþykki alþingii komi til, en eins getur hann eptir sem ábur hafnab tillögum alþingis og fyrirgirt ab tippástimgtir þess verbi ab lögum. Munur þessi er í|reyndinni eigi svo mikill sein hann kann ab sýnast í fijótu bragbi, meb því ab konungur vor hefir eigi gjört frumvörp sín ab lögum lijer á landi, ef liann hefir greint á vib alþingi um abalefni þeirra, svo sem til dæmis 125 Oraliain Lávarönr á Englandi. Mabur þessi liefir sagt frá því, ab þá liann var f æsku sinni, liafi fabir sinn ortib gjaldþrota, svo hann sonur- urinn hlaut ab fara af landi burtu og til Australíu hvar hann hafi dvalib nokkur ár, en ab þeim libnum horfib heim til ættjarbar sinnar; og liafbi þá enn mebal brjefa sinna uppteiknun yfir nöfn lánardrottna föbtir síns, þá er liann varb gjaldþrota, og upphæb þess er hver átti lijá honum, og hversvegna svo margir þeirra urbu öreigar. Graham hafbi spurnir af öllum þessum mönnum, og Ieitabi þá alla uppi eba erfinga þeirra, er í millitíbiiini voru dánir, og bab þá alla einn dag ab koma heim til sín; fór hann þá roörguin fögrum og átakanlegum orbum um ógæfu þá er þeir hefbi hreppt af eignaþroti föbur síns, og bab þá alla innilega sb fyrirgefa honum þetta, þess liekliir sem hann sjálfur hefbi ckkert verib valdur ab þessum ógæfusömu kringumstæbum sínum, heldur bebib allt sitt tjón af öbr- um og óvibrábanlegum tiidrögum. Ab tölu sinni lok- inni, banb hann öllum skaldaheimtumönnunum ab þyggja hjá sjer dagverb, og tóku allir tilbobi þessu meb þökk- 12G um. Borbin voru búin og matur innborinn, allir gcngu tii sætis hver ab sínum diski og var pentudúkur lagbur saman á hvern þeirra; þá byrjab var á snæbingi, tók hver sinn pentudúk af diskinum, lág þá þar innan í svo mikib af brjefpeningum (Banknótum) sem nurridi þeirri upphæb hver um sig liafbi átt hjá föbur hans. þab má því geta nærri hvort þessi framreibsla hafi ekki eins og kriddab matinn og gjört gestina glaba. Graham segist heldur eklti minnast þoss, ab'ltann nokkurntima hafi setib eins hjartan- lega ánægbur ab mrfltíb, eins og í þab skiptib, því þaban af hafi heldur engum skugga verpt á minning föbur síns. Nokkru seinna var Graham send kista , sem var hin mesta gerscmi, og grafib á hana. „I minningu Grahams veglyndu og inndælu máltíbar“. Kistan var full meb ýmsan bordbúnab, sein allur var af silfri. Lán úp óláni. Páll 1. Rússakeisari, er deybi hinn 24. marz 1801 haf'i harblega bannab ab keira liart um borgarstrætin

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.