Norðanfari - 01.08.1862, Blaðsíða 4

Norðanfari - 01.08.1862, Blaðsíða 4
60 nm mannfundum. þetta er þó þaS sem alþýba þarf at> vita og hefir rjelta heimting á, ab hafa opinbera vissu fyrir, og er sííur enn ekkert leynfiarmál; svo menn viti til hvers menn eigi a& leita sem amtmanns og hvers sem sýslumanns. ASferb sú sem hjer hefir í þessu tilliti verib höffe frammá, er því fremur óskiljandi, ef ekki gagnstseí) löglegri venju, sem vjer höfum sannspurt, aÖ amtmaiur Havstein haíi á&ur hann sigldi lijetan, skipab svo fyrir, a& burtuvist sín væri gjörfc almennt kurmug, eins hver hef&i teki& vi& embættinu á meban, og hvorver&a ætti þá í sýslumanns sta&. Eptir á&ur sög&u er því vonandi, a& brá&nm ver&i á opinberan hátt birt hver sje settur amtma&ur, og hvor settur sýsluma&ur, þó þa& hafl helzt til lengi dregist, nú uppí nær því 2 mánu&i, þá er þó betra seint ennaldrei; því þess er ekki tilgetandi, a& sýsluma&ur St Tboraien- sen ætli sjer a& hafa bæ&i embættin á hendi ísenn; þa& yr&i svosem skrítin hringy&a, ef hann ætla&i sem amt- ma&ur, a& skrifa sýslumanni til, nl. sjálfum sjer, t. a. m. a& höf&a mál í rjettvísinnar nafni, og aptur sern sýsluma&ur til amtmarinsins, a& skera úr einhverju, er hann, sem sýslumann ágrcindi vi& sýslubúa sína, e&a ef hann sem amtm. þættist hafa ástæ&u ti! a& skjóta dómi sýslu- mannsins fyrir æ&ri rjett o. s. frv. þ>a& eru annar3 mjög þunnskipa&ir lögfræ&ingarnir hjerna í Nor&ur- og Anstur- umdæminu, þegar einungis eru tveir þeirra milium Lóns- hei&ar a& anstan og Yxnadalshei&ar a& vestan; og þá er nú ekki betur sfatt me& læknaskipunina þar sem ekki er nema einn einasti lögskipa&ur iæknir á öllu þessu litla svæ&i, enda kvarta margir sáran yfir því hva& erfitt, sje já sunrum ómögulegt, a& ná til læluia hjálpar, og a& fleztir sem sýkjast, megi vera án herinar og deyja útaf sem skepnur, cr enginn fær hjarga&. þa& er því au&sætt hvert augnamiS emhætta, þegar þau eru látin standa ár- um saman au& af hinum lögskipu&u embættismönnum, nái tilgángi sínum, e&a me& ö&rum or&um, rjettinduni manna, heilsu og lífi er borgi& frá háifu hins opinbera; þa& má og annars nú hjer me& sanni heita dýrtí& á embættismönn- um, sem ö&ru fleiru, og þess lieldur von a& þeir þurfi dýrtí&ar uppbót!! Akurcyri. Ky rkj u by g g in g in: Ari& 1862 hinn 28. dag maí- mána&ar, sem var mi&vikudagurinn næstur fyrir Uppstign- 131 án þess liún hef&i heyrt til klukkunnar, en á nú von á kallinu á hverjn augnabliki, fer hún -samt ekkert á flakk þanga& til hún þykist viss um, a& kominn sje venjuiegur uppistö&utími, fer hún nú og kiæ&ir sig og si&an ofan í eldhúsi&; hún gengur a& svefnherbergis dyrum greifa- innunnar og hlustar til hvert hún muni vera vakandi e&a komin á flakk og ver&ur hvorugs vís; hún ber á dyrnar og lýkur þeim jafnframt upp, sjerhún þá hvar öskuhrúga liggur á gólfinu og partur af mannsfæti. Stúlkunni ver&ur ekki um scl, en sýnist þó allt anna& í herberginu eins og þa& var vant a& vera; liún gengur ab rúminu sem tja!da& var ylir, en sjer þar engann og þreifar fyrir sjer um rúmife, og þa& fer á sörnu Ieib, gengur því ab ösku- hrúgunni og sko&ar fólinn og sannfærist nú um a& hann sie af grcifainnunni. því næzt tekur liún eptir, a& kertin fcm voru í stjökunum í gærkveld eru útbrunnin og olian búin úr lampanum, sem var vottur þess a& ljósin mundu aldrei f gærkveid hafa verib slökkt eins og vant væri. Henni sýnist sem rik sje á gluggunum og tjöidunum og þa& sje sem aska, og tekur nú fyrst epíir a& allt húsib innan og ingardag, var kirkja fyrst rcist á Ælititroy'ri, var þá fagna&aivei'a á hverri stöng og sigiutrje, fallbyssun- um var skotib svo bergmála&i í f|öl!unurn, ekki samt í Tindastól, blomkrans festur npp í grindina, gieíiópin hljóm- u&u, staupin klingdu full af liinum gle&jandi og hressandi lög, sem optast verfur a& vera annarsvegar, þá niikib er um dýr&ir og samkoma manna á a& vera sem yndælust og minnilegust; en oss vir&ist sem Bachus ætti hvergi aö koma nærri vi& slík tækifæri, fremur en eriisdrykkjur og ónýtt prjál vi& greptnrn manna e&a a&ra alvarlega atbur&i. þa& hef&i miklu betur áttvib, a& fá sóknarprest- inn til þess a& fiytja andlega ræ&u og sýngja fagrann sálm. Vjer gátum stærbar kirkjugrindarinnar í maím. biab- inu og er hún einni alin styttri en þar segir ni. 24, en ekki 25 al. á lengd. Turninn stendur scm fyr cr getib, á austurenda kirkjunnar og þykir flestum, sem vjer liöf- um beyrt á þa& minnast, fara mi&ur, og hneixla saklausa aldalanga, ef ekki lögum bundna kirkjulega venju. Altarib á þó a& fá a& standa vife austurgaflinn, predikunarstóllinn millum kórs og framkirkju, og a&aldyrnar eru komnar á vesturgaflinn. Vegabæturnar: Hver á a& sjá um vegabæturriar á Akureyri, er þa& sýsluma&urinn í Eyjafjar&arsýslu, e&a hreppsijórinn í llrafnagilslirepp, e&a há&ir e&a líklegast hvorugur? því annars væri ekki leyft a& sjetja byttur og báta m. fl. þversum veginn, vagnbrautir og annab grjót og hrúgur, t. a. m. eins og fram undan kirkjunni, þar sem opt hefir legib og liggur a& nokkru stórgrýti svo varla ver&ur gaían farin, nema af einnm manni í scnn, auk þess sem kirkjan stendur svo nærri sjáfarmál- inu, a& fá hús hjer í bænum síanda jafn nærri, og ekki hægt fyrir þá er fara götu þessa, ög hásjáfab er, a& krækja fram fyrir, nema ef þa& þætti mælilegra ab leggja götuna upp fyrir kirkjuna e&a þá fram í sjó, sem fyrir forva&a e&a klyf, eins og sumsta&ar á sjer sta& hjer í bænum, þá stórstreymt er. Auk þess sem vjer ekki efumst um, a& þa& sje ótví- ræ& skylda sýslumannsins og hreppstjórans a& sjá um, a& vegarjettindum marina ekki sje misbo&i&, fremur lijer í bænum en annarsta&ar, þá höldum vjer a& sú skylda hvíli einnig a& nokkru leyti á byggingarnefr.diiini, a& hvorki sje gir&ingar nje nývirki, frernur enn hús e&a grindur, sett þar sem þa& má álítast a& ganga' í bága vi& þjó&götuna. Eins ▼irírst oss a& lögreglustjórnÍH ætti a& haida hverjum húsrá&anda ti! á ló& sinni, þar sem þaö 132 þa& í því var og eins hlutir er þar voru í skáp, eru me& sama rikinu. jrá er hún haf&i gjört ransókn þessa, kallar bún á vinnufolkib, og er þegar serrt eptir læknirnum sem lætur sækja fleiri lækna. þ>eir eins og afrir, sem vi&- staddir voru. ver&a forvi&a og vita varia hverjum brög&- um þeir eru beittir af atburfei þessum. Engin vegsum- merki þess sjázt a& þetta geti verib af annara völdum; heldur a& greifainnan sje þarna hrunnin upp til ösku á gólfinu, nema parturinn sem eptir var af fætinum. Lækn- arnir spyrja sí&an heimilisfólkife, einkum þjónusíumeyna um alla liætti greifainnunnar; kemur þa& þá upp a& þaö hafi verife vandi liennar a& jafna&i, a& maka sig alla í Carnphoruspíritus e&a vínanda; þcgar læknarnir iieyr&u þetta, sög&u þeir gátuna rá&na. Camphoruspiritusinn hef&i kveikt í henni og sjálfsagt fyrst í lungunum, vi& hvafe hún mundi hafa vaknafe og stokki& upp úr rúminu og ofan á gólfife, en þá ekki haft mátt tii a& kalla sjer hjálp e&a komast burtu heldur !ifei& þarna ni&ur, dái& og brunnib til ösku.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.