Norðanfari - 01.08.1862, Blaðsíða 8

Norðanfari - 01.08.1862, Blaðsíða 8
64 Akureyri, Signrjóna þjónustustúlka á Viíivík í Skagafiríi og Gu&rún þjónustustúlka á Ilofi í Möbruvallakl. sókn; ö 11 þessi börn eru vel aÖ sjer og mannvænleg. Illatgeröur sáluga var freniur stórvaxin, fyrirkonuleg og van yfirlitum, vel a& sjer til munns og handa; hin mesta atorku- og ráhdeildarkona, reglu- og pössunarsöm, gcðstillt, þrekmikil og þruutgóh, umhyggjusamusta konaog bezta móbir barna sinna, nákværn og iimöiiiiiniarsöm vib alla þá er höfbu um eittbvab sárt ab binda og hún gat náí) ti', ab bjáipa meb ráb og dáb og þar á mebal sjúki- inga, enda leitubu margir þeirra þar athvarfs, sem meb sanni mega og munu segja, „sjúkur var jeg og þjcr vitj- ubub mín, gestur var jeg og þjer hj'stub mig‘£. Húsfreyja Ingibjörg Arnórsdóítir prests Arnasonar á Eibsstöíum í Blöndudal í Húnavatnssýslu. — Jóhannes Jónsson lengi búandi á Vindheimum í Tungusveit í Skaga- firbi, velgreindur og hagorbur. Björn Gunnarsson hreppst. á Hafragili í Laxárdal, ungur mabur og efnilegur. þorlákur bóndi Hallgrímsson á Fagranesi á Reykjaströnd, jporláks- sonar frá Skribu í Hörgárdal. GiRmundur Jónsson og Steinvör Gubmundsdóttir , húsmenskuhjón í Stóru-Gröf á Langholti, bæbi öldrub fáir dagar á milli. Hann var blób- og úftökumabur góbur, greindur og nærfærinn og sjerílagi vib barnburb kvenna. f>ann 7. f. m. deybi Gub- rún þorkellsdóttir á Hofdölum 77 ára ekkja eptir tvo sjálfseignar bændur þorstein Pálsson og Björn Illuga3on; liún var væn kona vel gáfub og mikilmenni f sinni stöbu. 11., s. m. Una Jónsdóttir kona Jakobs bónda Jónssonar á Osbrekku í Oslandshlíb, 47 ára, hún var mebal hinna fríbari kvenna á yngri árum góbsörn og greiívikin, vib alla, einkum vib bágstadda opt fram yfir efni sín, og 13. s. m. dó húsfreyja Ingibjörg Gubmundsdóttir Olarssonar, frá Vindhæli á Skagaströnd Sigurbssonar á Sævarlandi Gunnars- sonar, 40 ára, kona bónda Pjeturs Jónssonar á Hofdölum í Skagafirbi, eptir 13^- árs samveru vib hann, gtibhrædd, gáfub og góbsöm. í>au áttu 7 börn saman. af hvcrjum 3 lifa og eitt þeirra á fyrsta ári. Kaupmabur Fr. Svend- sen, sem Iengi var Faktor á Eskjuiirbi og síban farib, sem lausakaupmabur hjer millum lantla. AUGLÝSINGAR. Hinn 24. júlím. næstlibins, fannst hestur í högttm ab Jiorljótsstöbum í Vesturdal í Skagafjarbarsýslu jarpskjóttur hvítur á faxi aptanvib eyrun og herbakamb 7—8 vetra gamall meb mark: standfjöbur framan bægra, og jeg beld 2 bita fremur enn 2 vaglskorur apfari vinstra, aljárnabur ineb 6 borubum flatskeifum á fram en skaflaskeifnm á apturfótum, hófum röndóttum, optast klárgengur en vaknr þá kominn er í reib. jþab sýnLt sem bestur þessi sje gjafa hestur og ab rakab hafi verib af honum í vetur eba þá snemma í vor. Hann er fremur hlaupstyggur og mesta strok f honum, en orbin áttavilltur og mjög vand- geimdur; samt ætla jeg ab hafa hann í vöktun meban get, ef eigandi hans kynni ab koma í milii tíbinni eba 139 ITIeðal gegn ordrykkju. Læknir nokkur í nágrenninu vib Hamborg á þýzka- landi, hefir fundib nýtt ráb og inebal til þess ab lækna ofdrykkju, sem eptir þýzkum blöbum, er sagt óbrygíullt. Læknis máti þessi er því merkilegri, sem sjúklingurinn þarf ekkert ab vita um ab sje verib ab lækna iiann; þab hafa því margar konur af þeim, sem drykkjumenn eiga, farib til læknis þessa, og komib þaban aptur meb hinn saklausa töfradrykk, sem látin er í Calfe eba The- vatn drykkjumannsins, sem samstnndis fær svo mikinn leiba og óbdt á brennuvíni og öbrum áfengum drykkjum, ab ekki fæst ti! ab bragba á þeim, og varla ab hann þabanaf geti sjeb farib meb þá. Ifdrií ofdryh!i|u. I veitingahúsi nokkru í Óbinsey á Fjúni í Danmörku, vebjubn næstl. vetur tveir hálfdrukknir menn um ab geta liver um sig drukkib 17 hálpela af brennuvíni. Sá er stakk upp á vebmálinu vann þab en varb honum dýrkeypt, láfa vitja hans og greiba mjer sanngjarna hnrgun fyrir ómök mín í þessu tilliti og þab auglýsing þessi kostar. Nýjabæ í Austurdal Skagafjarbarsýsiu 29. júlím. 1862. Jón þorvaldsson. þeir ferbamenn, sem framvegis úska ab fá hjá mjer greiba, gisting, fylgdir eba abra hjálp, og ekki eiga þab ab mjer skilib ókeypis, verba í hvert skipti ab vera út- búnir meb sannajarna borgun til mín fyrir þab , eba livab annab jeg í tjebu tilliti get veitt þeim. Hóli á Sljettu í ágústmán. 1862. G. Sæmundsson. Sunnudaginn 18. dag ágústm. 1861 ab Lundarbrekku í Bárbardal, Iivarf úr sobli, er þar stób undir rjettarvegg, ný kallmanus síbtreyja, fóbrub meb grænmÖ3kvtif um þráf- ardúk, sein eptir ítrekabar fyrirspurnir rnn er ekki komin til skila. Sá er kynni ab hafa tekib treyju þessa í mis- gripum eba hún óvart lent í för hans, en ekki vitab hver eigandi hennar væri, umbibst ab koma henni tii óbalshónda Jóns Jónssonar á Lundarbrekku, 25. 21. Sunnudagiun 10 dag þ. m. fýndist á leib frá Akur- eyri ab Hrafnagili vestanmegin, svart flöjels hálsband, er saumab var á gullbrjóslná! meb fiólettum steini. Bib jeg því iijermeb þann er kynni ab hafa ftindib hálsband þetta aö koma því til mín móti hæfílegnm ínndarlauiiuni. Akureyri 12. dag ágústm. 1862. Jón Finsen. Hjer fyrir utan Aknreyri hefir fiindist silfurbúin pon'ta, meb illa grafib gottneskt I á^skrúfúna^ sení er geimd hjá ritstjóra blabs þessa. 6^ tllmeiiniip iirentsmíðjnfiindur er á- kveðinn 20. septbr. næstkomasidi. Fjármörk. Fjármark Bjarnar Snæbjarnarsonar á Fagraneskoti f Helgastabahrepp, þingeyjarsýslu: Heilrifab hægra vagl- skorib framan. Blabstýft framan vinstra standfjöbur apt- an. Brennimark B. Snæb. Tvírifab í stúf hægra, sýlt vinstra fjöbur fraraan biti a. Brennimark .Jo P S Jón Pjetursson á Baldursheimi Skútustabahrepp þing- eyjarsýslu. Fjármark mitt ei ; Sneitt frainan hægra, Sneitt fratn- an vinstra og biti aptan. þverá í Reykjahverfi þingeyjarsýslu. Jakobína Bjerring. Eiaandi og ábyrgdarmadur BSjÖnl .lonSSOII. Prcntabur í prentsmicjuuni á Aknreyri, Ii. M. S t ep h áu sbo n. því ab hálfri klukkustund libinni lág hann' daubur, vart fertugur, giptur, fabir 5 barna og öreigi. Mismunurinn á því ab rísa úr rekkju kiukkan 6 og 8 á morgnana verbur í 40 ár 29,200 klukkustundir eba á 3 árum 129 dagar og 16 tímar. Keikningur þessi er alls ekki ónaubsynlegur fyrir þá sem vinna ab einhverju meb sál eba líkama. Mabur nokkur gekk seint um kveld heim til sín af veitingahúsinu, meb fjelagsbræbrum sínum og var talsvert hreifur af ölföngum Vebur var bjart og túngl í fyhtagu. Mabur þessi mændi stöbugt upp í loptib og sagbi loksins: þjer ferst ab vera ab stæra þig túnglib mitt: sem ert ekki fullt nema einusinni í mánubi, en jeg á hverjum degi.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.