Norðanfari - 01.09.1862, Blaðsíða 2

Norðanfari - 01.09.1862, Blaðsíða 2
hann vitnisbiir&i þeirra: skrumlausa mai>nsins á Húsavík, og Commerells skipstjóra, sem búbir miuui hafa vcrib svipabir sannleiks vinir af sein sje misindis tagi eptir því sem til begoja þckktist, og varla muii binn fyrnefndi hafa skai'ast mjög á vibskiptuin vib eyjarbúa af tómri hjartagæzku yfir báginda standi þeirra. Fyrst höf. meb allri sinni fyrirhöfn og lesningum lietir ekki heppnast ab lýsa Grímscy betur enn svo, ab encin vöndub skynsemi gædd vera getur lagt trúnab á nokkub af sögniim lians í því efni; þá er ekki úr vegi ab koma bjcr frain meb abra lysing á eyju þcssari 02 sem — þó ckki sjc tekin úr feibabókum — verbur eins sennileg, og cr liún á þessa leib: Ab töluverb fjárrækt hafi ab fornu verib í Grlmsey, er ekki ab efa, og rná iielzt rába þab af því, ab tún eru þar víba stór ummáls og engu minni cnn á sumum stöb- um í landi og bafa verib girt meb túngörbum alitíkring; líka mótar fyrir tóptuin víba upp um eyna, er helzt verbur rábib ab verib muni hafa gamlir heygarbar. En hve lengi ab fjárrækt sú hefir lialdist þar vib verbur ekki meb vissu sagt; þó er líkiegt ab hún hafi verib þar ab nokkru rábi til þess móban fjell yfir, og gjöreyddi ab mestu fjenabi um landib; er þá li'ka sagt ab kýrnar hafi alveg fallib í Grímsey, og munu þá líka sautfjáihöldin hafu geggjast þar sem annarstabar — þ\í móban fjel! þar iíka yfir. — Um þessar mundir dó fólkib víbsvegar um iandib, úr hungri og harbrjetti — hvorsu vel vegnabi landinu þá"? — og er sagt ab auk innbúa hafi Grímsey á þeim árum bjargab yfir 300 manna, sem þangab flúbu frá landinu til ab forba sjer húngursncyb. Um þab ieiii sem fjenaíurinn fjell á eynni, var liagur landsins svo bágborinn ab ekki varb þá svo bráblega fengnar þaban kindur út ti! eyjar sem þurfti, og vib þessa breytiug inun jarírækt öll Iiafa Iagst þar í dá; enn innbúar gefib sig cingöngu vib fisks og fuglaveibum, sem aba! atvinnuveg, og sern sjaklan eba a!d- rei mun tii Iengdar hafa brugbist þar, því til þcss eru heldur engin dæmi ab nokkur mabur hafi flúib þaban ti! lands fyrir hungursakir, og cnn á þennan dag er meiri björg flutt frá Iicldur cnn ab hcnni. Mebari búsmala- skoiturinn var scm mestur á eynni, munu eyjarskeggjar mest hafa lifab af fiski og fugii og vökvun var þá slæm, mest skarfakál sotib í vatni, — því þá voru siglingaleysis árin svo lílib sem ekkert korn gat fengist á verzlunar- stöbunum — og þcssi óhollnustu svölun ætla menn ab liafi vaidib vaínssýki þeirri sem B. Pálsson getur um, enn ckki roina valninu som lýgin skapabi, því ab vatnib liefir ekki þá vcrib óhollara í Gríinsey, licldur rnn nú, enda hefir sjúkdóinur þessi ekki gjört hib minnsta vart vib sig, síban eyjarmcnn söindu sig ab háttum landsmanna meb matarhæfib. þab var ekki ab undra þó ab Grímsey- ingum veitíi ervitt á þeim árum, þegar harbindi siglinga- skortur og ill mebferb á þeirri litlu verzlun sem þá var til í landinu geysabi sem hæzt. Hvorsu ve! vegnabi þá sjálfn landinu? því segir höf. ekki frá því? þí sóttu murgir frá landi til fanga í Grírnsey og höibu gott gagn af. Sjera Pál! Tómasson á Knappstöbum í Fijótum, sem fyrst varb prestur í Grímsey sýndi m.eb dugnabi sínum, ab saubfjárræktinni mætti aptur koma þar á fót svo mikib gagn væii ab, og iitlu síbar hinir 2 áminn8lu bændur og svo sumir íleiri, sein leitast liafa viö ab brevta ept;r þeim, enda liafa eyjabúar mikib hjarnab vib síban batn- abi í ári og verzlun varb betri og víst ab tiitölu vib þab, sem sumstabar gengst vib í landi, og mun þab sem hjer er sagt um Grímsey eins sennilegt, eius og þab sem höf. hefir tínt saman um hana og engu iátib sig skipta, hvort heldur þab var satt eba 1 >gib. þab er ekki í fijótu bragbi svo hægt fyrir rábvand- iega þcnkjandi menn ab gezka á iivab höf. hefir gengib ti! ab ru'ba Grímsey meb svoddan frekju og alla þi vel- gjörninga sem forsjónin liefir lagt henni til, og láta enga sannleikselsku nje mansúbicika hatnia sjer frá ab bfúka þau óhlutvendnis meööl í því sem hann gat jsó er eins og þab vilji helzt verba ofaná í áliti rnanna um þab, ab hann hafi verib ab reyna li! ab stæla prestaefni þau sem stiptsyfirvöidin kynnu ab vilja skykka til Giímseyjar, ab standa á móti skipunum þeina, ckki ólíkt og þegar ilt- sinnab hjú slælir bnrn til óhlíbni vib foreldra, og hefir slíkt ætíb þótt sómalítiil starfi ab rægja þannig meb ós«;iii- indum railli æbri og Iægri stjctta. Hitt hefbi miklu meir sameinast mannúblegum tilfinningmn og kristilegum hugs- unarhætti, ab hvetja stiptsyfirvöldin til vöku ab efla heiilir Grímeyinga, og sjá um þá samkvæmt embætíisskylduin sínum eins og abra innbúa landsins sani þeim (nj stipts- yfirv.) er trúab fyrir, því þab er sómi íyrir þ.u e'fi gaan fyrir Grímseyinga og þab liggur líka í augum uppi, ab þeir muni helzt þarfnast góbra og duglegra manna seni afskekktasíir eru, og örbugast eiga meb ab ná til manna. Höf. getur ekki sannab þab meb neinu, ab Grímsey ekki megi verba framfarar auöib betur enn er, ef góbir og dug- Iegir prestar flytíu þangab, því surnir ern Grímseyingar 143 ckki fulira 18 ára, svo fríb sýnum ab Englendingar þótiust ei liafa sjeb slíka; var þó búnabur liennar og andiitsfali næsta óh'kt því, sem þeir höfbu vanizt. þessi kona var einkadóttir Powbattans. Hún gckk ab fö'ur símirri og tók vib vopnum baris, en leit mcb sorgar svip tii hins hvíta’manns og spurbi föbur sinn , livort hann væri her- tekinn. „ísci! hann er vinur minn“ sagbi Powbattan, og artla jeg ab brjóta fribarbraub meb liorn;m“. jiá hýrnabi yfir slilikunni, tók bikar og hellti á sætum drykk og rjetti gestinum. dátvarbur drakk af og þakkabi nieyiunni. Mey þessi hjet Poccahontas. Var hón mesta yndi föbur síns, eptirlæti og prýli allrar ættarinnar. Margir Indvcrjar höíbu bebib liennar, enn hún gat ci felit ást til neins þeirra, því hún hugsabi mest tun ab vera föbur siiuim til yndis og abstobar og vildi eiiki skilja vib hann. Móbír iiennar var dáin fyrir löngu, eri fabir liennar viltli luín yetti bróburson sinn, sein haiin eFkabi og átti a£> y taka vib ættarstjórninni ab liontim libnum, cn þetta vilfli hún aldrei þýbast. Bróburson Powhattans hjet Jukka vib- 144 sjálsmabur og ekki álitlegur. Poccahontas haffi aldrei sjeb þann mann, er lnigur hennar hneigbist ti!, fyrr en hún sá Játvarb; var iiann þá farinn ab eldast, meira en hálf. fertugur, og alvörugeíinn í yfirbragbi. þessi inabur fjell henni betur en abrir og hreiíbust nú þser íiifinningar í brjósti liennar sem hún haföi aldrei fundtb ábur, og viidi gjarna vera hjá lionum. Var liún hin þýbasta vib hann í öllu vib móti af saklausri einfeldni og bar honum aliar iiinar beztu yistir, sem bún hafbi til. jregar hann tók npp gjafir þær, sem liann ætlabi indverjum, rjetti liann henni dýilegt hálsmen af marmennils perlnm og var aub- sjeb hún gladdist mjög af gjöfinnl. Nú var gjörbur sáttináli milii nýienduinanna og Iud- verja, ab friöur skyldi vera milli þeTra, og lofiibu Indvcrjar ab taka sjer bólfestu hinumeginn vib íljótib til ab verja ný- lendumenn árásum annara ættílokka j>ó var alla jafna gremja nndirnifcri hjá indum vib gesíint og Jukka lagbi sig allan frara afc auka óvildina, því honum sárnabi aö Poccahonta3 sýndi höfttbsmai.ni þeirru velvild og taldi

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.