Norðanfari - 01.09.1862, Blaðsíða 8

Norðanfari - 01.09.1862, Blaðsíða 8
72 Snorra NorbfjörJ á Go&öölum 1 rd., sjera FJa’ncs á Glaum- bœ 1 rcl., sjera Olafi á Hafsteinsstöíum 1 rd., umbobsmanni herra Einari á ReynistaÖ 1 rd., syni hans herra stúd. Stefáni 1 rd., herra sýsluin. L Tiiorarenssen á Enni 4rd , horra sýslm. E. Briem í Viðvík 1 rd. Sífcar nokkru gaf herra prúfastur sjera Benidikt á Hálum mjer 2 rd. í peningurn, og 2. dala vir'i í öbruin munum, ahs 4 rd. en þab er ekki hans fvrsla vel- gjörb vib mig, sem í mörg undanfarin ár hel'ur verib miun stöbugur velgjörbamabur, loksins sendi hrepp“tj<5ri herra ]’r. Níelsson á Ilofi rnjer 1 rd. á sumardaginn fyrsta Öllum þessum veglyndu herrnm, sem af kristilegum mann- kjærleika þannig hafa mynnstmín, votta jeu hjer xneb mitt innilegasta ástarþakklæti óskandi þess af hjarta, ab h nn algóbi fafcir vor allra, frá hverjum ab kemur öll gób og fullkomin gjöf, minnist þeirra aptur á móti í náb og mi'di þegar þeim mest liggur á. Ritab í ofanverfcum aprílmánnbi 1862. af áttræfcum útslitnum fjelausum Skagfirf ingi þ>areb okkur undirskrifubum bræbrum hefir hlotnast í arfahluta eptir föbur okkar Dr. H. Scheving, eptirfylgj- andi jarfir, nefniiega Hreibarstafcir 25 hndr.,ab dýrleika, í Svarfafcardal innan Eyjafjarbarsýslu, og Ingjaldsstabir 20 hndr. í Helgastabahrepp í þingeyjarsýslu, þá verbttr ltjer meb til vitnndar gefib, vegna fjærveru okkar eigand- anna, ab jarfcir þessar verba falar gjörfcar þeim cr linzt bjófa, og geta þeir er þær hugkvæmist ab kaupa, snúib sjer til sjera Ólafs þorleifssonar á Höfba, meb þá fyt- nefndu jörb, en hina síbar nefndtt til sjera f>orsteins Jóms- sonar á Grænavatni, er fyrir okkar hönd sölunni eiga ab rába. Reykjavík 17. september 18G2. Hannes Schving. Arnkjell Scheving. Um næstlibna fardaga, hvarf úr högum mínum dökk- jarpt mertrippi fjögra vetra marklaust, breifc og stuttbakab, rakab tagl og fax, sem á fullorbnu Itrossi; framstyggt. Sá eba þeir er vissu hvar umgetib tryppi væri f stniim eba annara högum og vörzlum, bib jeg ab koma því til mín, eba þá gjöra mjer vísbending þar um mót »onn- gjarnri borgun fyrir þessa eba abra fyrirhöfn sína í þessu tilliti. Uppsum á Uppsaströnd 7. septembenn. 18G2. Sigurbur Ólafsson. Vindraubur hestur meb stjörnu í enni ómarkafcur og ójarnabur hjer tim mifcaldra, fannst á Rcykjaheibi í .‘•umar; hestur þessi hafbi verib klipptur á næstlifcnuni vetri; eigandi hans hefir ekki spnrst upp til þessa tíma. Hesturinn verbur gcymdur fyrst um sinn hjá Helga bónda Sigurbs- syni á Kjeidun.eskoti niót sanngjörnu endurgaldi. Kjelduneskoti í ICjelduhverti 20. september 1862. E. Gottskálksson. 155 skógarrunnana mebfram fljótinu og var brátt svo kyrrt í borginni eins og allir svæfi. Nýlendumenn Iáu og bibu fánga stund ábur þeir yrbi nokkurs varir, ett horffctt ávalt yfir ttm fljótib og voru mjög kvífcafuliir. Nú fór ab ljóma af degi og sást engin hreifing. þ>á brá fyrir nokkrum dökkvum myndum og í satna bili kom þar fram mikii! fjöldi incla, æptu heróp, fleygbu sjer út á fljótib og syntu yfrum þegar þeir nálgnfcust bakkann hæjar megin var skotib á þá af skipintt öllum fallbyssum. þetta skelfdi þá og varb mörgum ab bana, en þeir sem liffcu dýfdu sjer eins og endur og komu tipp á öfcrum stab, syntu svo áfram og upp á bakkan móii nýlendu- inörinnm, eins þó þeir Ijetu skotin drífa móti þeiin sem tífcast og þeir fjelli nnnvörpum. Hinir geystust engu ab sí'ur áfiam meb ópi og eggjan; varb þá nýlendu- inönnum ei annab fyrir en ab ganga á móti þeim í högg- örustu. Hjer varb þá h'nn grimmaiti bardagi og fjelln margir af hvorum tveggju. En nú kom Englendingum lit styrkur af skipinu svo bardaganum hallabi á Intlverja. í þessum svifum kom upp eldur í húsum bæjarmanna, Næstlibib vor hvarf hjer úr höí.um steingrátt mer- trippi tvævett ab aldri, vænt vexti og velgengt meb niarki, fjöbur framan hægra. Faxib var stnttrakab en taalib skjelt vib konungsnef, og voru naglafjabrir í aptnr- fótarhófmn. H>ar sem trippi þetta kynni aö liittast bib jeg ab jeg sje liítinn vita efca trippinu til mín koniib mót eanngjarnri borgun. Steinstöbum í Yxnadal 30. septbr. 1862. Stefán Jónsson. Mókófótt hryssa lág enn þykkvaxin marklaus 10—12 vetra, aljárnub meb 5 borubum skeifutn undir fram en 4 borubtim undir apturfótum, kom í haga mína í næstl. 19. viku suniars. Hryssu þessari heft jeg lýst bæbi f Eyjafjarbar'og Skagafjarbarsýslum, en engin kannast vifc. Sá er sannar sig ab vera eiganda ab tjebu hrossi má vitja, þess hjá mjer, mót sanngjarnri borgun fyrir pössunáþví og þab auglýsing þessi kostar. Bakka í Yxnadal 30. septemberm. 1S62. Hallgrímur Kráksson. Á næstlifnum vallarslætti kom í haga niítta, brún hrissa, hjerttm mibaldra, tneb mark sýlt hægra og hvíta stjörnu í enni, aljárnub klárgeng og fremur þung til reifcar. Einnig ^öm meb henni veturgamalt liesttrippi óvanafc, raltafc af þvf sem vant er af ótemjtim; trippib gengur ekki undir hrissunni. Sá efca þeir, sem eigna sjer meb rjettu hross jþessi, óska jeg ab vildu vitja þeirra sem fyrst hjá mjer,’;eba’ hlutabeigandi kreppstjóra, mót sanngjarnri borgun fyrir pössun hrossanna og þab auglysing þessi kostar. Skeifci í Svarfabardal Eyjafjarbarsýslu 30. sept. 1862. Jón Jónsson. Dökkraub hryssa meb Ijósara fax og tagl, söfculbökub, járnub á framfótum hvarf af Otldeyri uni fjártökiitímann. Sá eba þeir, scm kynnu hafa hryssu þessa í högtun og vörzlum sínnm, efca vita livar hún muni bafa stafc- næmst, umbifcjast ab koma henni til mín, sem allra fyrst ab Ófeigsstöfcum í Kin* í Þingeyjitrsýslu, eba senda mjer vísber.ding þar um, mót sanngjarnri borgun. Staddur á Akureyri mánafcamótin eept. og oktbr. I8G2. Kristján Jónsson, Fjármörk. Tvístýft^fr. hægra, Sneitt Ir. vinstra biti aptan. Ólafur Olafsson á Ytrireistará f Arnarneshrepp. Fjármarkrniitt er : Sýlt hægra gat tindir. Hvatt vinsfra Grímsnesi á Látraströnd í þmgeyjarsýslu. Ásgrímur Jónsson. Kujundi og ábyrgdarmactur SSjoiMl JfÓllSSOII. Prentafcnr í prentsmifcjunui á Akureyri, B. M. S tep h án sso n. 156 þvf nokkrir indverjar höffcu kveikt í þeim og alstabar var ab heyra óp þeirra og eggjan og börbust eins og þeir væri óbir. fFramhald sífcar). Mafcur noltkur var ab gorta af því, ab hannberbiog bustabi föt berramanns þess, er liann þjónabi en hann aptur sín. tnenn vildu ekki trúa þcssum frantburbi hans og spurbu hann því frekara um þab. BJú þab er öldungis satt mælti þjónninn, þab er einúngis ofurlítill mismunur á abferbinni, hann fer æfinlega úr fötunum, en jeg er í þeim“. Ferbamabur nokkur koin einusinni ab veitingahúsi, og spurbi gestgjafann; sem var staddur úti, hver væri þar húsrábanili. eþab er jeg'' mælti yeitingamabiir'.nn“, því konan mín er dáin fyrir þrem vikurn*.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.