Norðanfari - 01.09.1862, Blaðsíða 5

Norðanfari - 01.09.1862, Blaðsíða 5
69 Fiskiaflinn befir allijafnt haldist vife meiri og minni sem annarslai'ar, og í sumar var sagt iila&fiski á Rei&ar firfi og Seifcisfiríi eystra. Kolkrabba, efca sem rjettu nafni hcitir Blekfiskur, rak hjer 23. þ. m. og næslu dægur ab landi vestanmegin poilsins frá Oddeyrartanga og a!it inn á leiru svo víst helir miiuii) mörgum þú-undnm ef ekki milliúnum ab tölu; einnig liafbi um sömu mundir fisk þenna rekib innan • Hvanneyii í Siglufirfi, á Raufarköfn á Sljettu og á Eskju- fjaröar leiru. Frá tiski þessum vonum vjer ab geta sagt meira í næsta blafci. Steinbít haffci og rekifc í umgetirini hrífc á Sigluness og Úlfsdala fjöruin, hjeruin 1000 á báfcutn bæjunum. Hvalkálfs brot 11 —12 ai. langt, fannst í sumar fyrir Breifdal eystra, sem róifc var þar afc Iandi. Afþessuhval- brot var búib af hvalaveifcamönnum, afc skera spik og rengi. Einnig haffci tvítugur hvalur iilaupifc gegnum Horna- fjarfcaró* sufcur ÍNesjum þaráland Hvalurinn sem næstl. vetur bar afc á Sjáarlandi í þistilsfirfci, haffci verifc,fertugur millura sporfcs og liöfufcs, og spik á honum 3S0 vættir. Megran skemmdist, því livalurinn var eigi skorinn á hol, fyrri en búifc var afc afspika liann. Fjárkláfcinn. Sú frjett barst vífcsvegar, afc fjárkláfc- inn ætti afc vera kominn í nokkrar ær á Reynistafc í Skagafirfci, er reknar höffcu verifc þafcan í fyrra haust sufcur afc Eilifcavatni í Gullbringusýslu, en nú aptur í sumar strúkifc til átthaga sinna. Kláfcafregn þessi var ekki lengi afc fá fætiirnur í allar áttir, enda var sem Norfcur- iand væri mefc iienni snortifc einskonar daufcahrolli, jafn- framt sem margir börmufcu sjer út af því, afc nú vreri amtmafcur Uavstein fjærii mefc dugnafc sinn og forsjá. Um þessar mundir var iandsyfirrjettardúmari B. Sveinsson á ferfc í Húnavatns- og Skagafjarfcarsýslum, og mun eski sífcur enn afcrir liafa heyrt kiáfcafregn þessa; þafc er líka sagt afc hann þegar hali skorafc á sýslumennina, kammerráfc Kristjánsen og Briem, afc ojiinber rannsúkn væri gjör um sannindin í frcgn þessari, sem nú flestir segja því betur hæfulausa, og vjer verfcum afc álíta ab svo sje, jafnvel þútt oss virfcist afc betur mundi þafc hafa tekifc af tvímælin, ef afc rann- súknar gjörfc sú, sem iilutafceigandi sýslumafcur Iiefir gjört í þessu rnáli, heffci verifc efca yrfci gjörfc almennt kunnug. Fjártaka. Allri venju franiar um næst nndanfarin ár, hefir nú fje verifc rekifc í kaupstafci til slátrunar, og væri úskandi afc sumir þeirra, sem rekifc liafa, sæti ekki cptir heima hjarglitlir, en þeim inun hafa verifc einn kostur 149 en hinsveaar taldi hann efalaust afc Poccahontas mundi reyna afc halda vifc frifci og einingu. fietta var sem liann grunafci afc Jukka hatafcist vifc ný- lendumenn og sneri liuga Povvhattane til úvildar, svo b«nn vildi reyna afc fiæraa þá burtu, mefc því hann haífci frá uppiiafi haft illt auga á þeim. Jukka fúr opt afc heiman einförum um skúgana til afc veifca, ef hann mætti, einhvern nýlendumann og egna þá þannig til úfrifcar. Seinast fann hann veifcimanninn, sem áfcur er getifc læddist á eptir lionum svo iiinn varfc ekki var, og gat skotifc hann. Veifcirnafcur fjell vifc skotifc, enn var þú hfandi. J>á strengdi Jukka bann vifc eikina og fiú af lion- urn höfufc skinnifc. Fyrir þetta vænti hann afc nýlendu- inenn mundi brjúta frifcinn; enn honum varfc ei afc því. Herra Játvarfcur skipafci borgarmönnum afc lialda frifc og vináttu vifc indverja, svo lengi sem þeir gæti. Nú vissi Jukka ekki hvafc iiann skildi til bragfcs taka. Hann haffci dulifc þess alla hingafc til, afc hann myrti mannirm, því liann vissi afc landar sínir mundi kaila þafc nífcingsveik og frifcarrof. En þegar honum leiddist naufcugur, til afc geta grynt á skuldunum, sem kanpmenn ganga nú Iiart eptir og sveifur afc mörgum í þessuiu bágari árum; og heffci komifc sjer betur, afc fyr heffci verifc tekifc í þennann strenginn, mefcan í ári Ijet og menn höífcu eitthvafc fyrir framan höndurnar, heidur enn nú þegar margir eru vifc afc verfca gjaldþrota og lenda á sveit. IJjer og á Húsavík Iiafa kaupincnn borgafc bezta kjöt inefc 7hvort hu, en hifc rírara mefc 6|C 8/? og mör 20/? Sf, gærur frá 4 til 7$. A Austuriandi var kjötprísinn jafnast 8$ en niör 22/? og gærur sem lijer. {w á múti haffci verzlunarstjúri Tomsen keyptkjöt fyrir 9^T Sagt er afc verzlunárfulitrúi J. Blöndohl a Grafarús liafi eptir fyrirmrelum húsbúnda síns kaupmanns Hender- sons, keypt nú í haust 300 saufci veturgamla og boigafc hveru þeirra mefc 5 rd. þessir saufcir sífcan reknir sufcur í Reikjavík til afc siátrast þar og sjúíast nifcur í dúsir, sem Lax efca fiskur. Hestasaia* Úr Skagafirfci og Ilúnavatnssýslu hölfcu í sumar verifc keyptir af enskum hestakaupmanni 100? hross er fiytja átti til Englands. Öndverfclega í sumar keypti kaupmafcur H. P. Tærgesen hjerum 50 hross, er haun scndi hjeían mcfc skipi er ætlafci til Engiands. Auk þessa hvafc mikifc tiafa veiifc se!t í sumar af hrossum á sufcur- landi til annara landa, og er þetta æskilegt fyrir fslend- inga, afc þafc þeir geta atifc tipp af hrossum, fram yfir þafc. er þeir þarfnast til heimilisbrúkunar, verfci varifc til kaup- eyris, heldur enn afc þau einungis yrji upp Iandifc, og falli svo f h'irfcum vetrum. Ileyföng manna ern nú vífcast iivar mefc rírasta múti fjúrfcungi og þrifcjungi minni enn f mefcal ári; þútt nýt- ingin sje gúfc á iieyjunum, hljúta þú fleztir afc fækka tölu- vert af skepnum, sínum og fáir sem geti látifc Iömb sín lifa til muna, nema væri þafc þeir er fyrningar heffcu átt, efca sitja h.inar beztu heyskapar jarfcir. Jarfcepia afli varfc lijer á Akureyri nú í haust, háll'u minni, og meir hjá sumum, enn í mefcal ári. Útleudar, sSkonnerten Sokrates Capt. Hemmert“ kom hingafc frá Kanpmannahöfn þann 30. f. m. og affermdi á liingafcleifc- inni nokkufc á Húsavík. Mefc skipi þessu komu hingafc út aptur lifsaii J P. Thorarensen, og jarfcyrkjumafcur E. Gunnarsson. Og aptur nokkru seinna Briggen William Capt. Sivertz. Mefc skipi þessu kom danskur lögfræfcingur er 150 eptir úfrifci frá nýnlcndumönnum, datt honum annafc ráfc í hug. Eitt kvöld kemur liann heim af veifcutn og er mjög glafcur. Ilaffci hann sært sig nokkrum smásárum og Ijezt nú hafa barist vifc einn nýlendumarin og sigrafc hann. Sýndi hann þá höfufcskirinifc til sannindamerkis. Iiann sagfci afc hinn hvíti mafcur heffci ráfcist á sig saklausan, svo vifc börfcumst og sigrafci jeg hann seina«t. Sjáifc þjer nú hvafc svikráfcir þessir hvítu menn eru og skora jeg á yfcur alla afc hefna frifcarrofsins á þeim. þegar Indur lieyrfcu þetta, hlupu þeir upp af mikilli reifci og æptu lieiúp, svo undir túk í öllum skúginutr. þegar Poccahontas lieyrfci úpifc, varfc bún dauthrædd og gekk burtu frá þeim; því hana grunafci til hvers Jukka heffci diktafc sögu sína og heyrfci þeir súru dýran eifc afc hefna frifcarrofsins og bjuggust fii bardaga. Ilún gekk inní búfc sína og íúr afc hugsa uin hvernig nú mundi fara fyrir Játvarfci og nýlendu mönnum Grunafci hana afc landar sínir mundi þegar íara afc þeim og aldrei hætta fyrr enn þeir dræpi þá alla, og er þafc þá illa farifc, sagfci hún vifc sjálfa sig, ef höfufcsmafcur þeirra er tekinn af líli, því iiann er

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.