Norðanfari - 01.04.1863, Blaðsíða 7
31
til þcss, a?) þeir virtnst ekki aitir hafa sem rjettasta htig-
mynd um livab þah er ab vera sálusorgari; og þessi
grein piestsskaparins inun þd vera þab sem vjer höfum kvehib
harbast ab orí)i um í hinni fyrri ritgjnrh vorri.
Vjer ætlum því meb ölltt óþarft ab vor heilrahi rit-
höfundur X slíti sjer út á þvi aí) taka málstaí) hans sjera
dakobs Guðmundssonar á Ríp, þó vjer nafngreitidum hann
ekki í liinni fyrri ritgjörí) vorri; vjer ætlum ab þab sje eklcí
einungis vort, heldur líka almentiings ðlit, aS hann sjálfan
skorti hverki eiiuirb nje tungutak til ab bíta af sjer þá
.ran gsl e i t ni“ sem vjer höfurn svnt honum ef)a kitnmnn
ab syna honutn opinberlega á prenti í ritgjörbum vorum.
þó vjer álítum þab enga köllun vora í þetta sinu, ab
nafngreina nokkra af hinum hirbttniinni prestum, þá nicíiini
vjer fullvissa vorn heibraba X um ab vjer munduni geta
þab, og þar á mebal einn, sem nýlega er búib ab „pro mo-
v e r a“ og setja sem iiirbir og sálusorgara yfir-400 sálir eba
fleiri, 6g sem eptir almennings orbrómi mundi mega skipa í
neösta hekk af þremur.
„Allt frainstykkib varb aptan á“.
því nú fyrst kornum vjer til fyrri athugasemdarinnar,
iijá vorum heibraba rithöfundi X þar sem hann vill laia
• ss skýra betur löggjöfina um barna spurningar; og þykjuim-t
vjer varla þurfa annab en vísa hortum á Tilskipan utn barna
spurnitigar í kirkjmo frá 29. maí 1744. konunglegt brjef
til biskupanna á Islandi um Confirmation barna frá sama
dato, Og tilskipun um húsvitjanir á Islandi frá 27. mai 1746.
þessar til.'kipanir eru allar í kirkjusögu priífessors P Pjetursson-
ar á dönsku, líka er til íslenzk útlegging af þessuin og fleiri
kirkj ulegum fororbningum, sem vjer vitum til ab eru í nokk-
urra lcikmanna höndum og sent vjer ab minnsta kosti teljum
víst ab muni liggja vií) flest prestaköll. Vjtr vonum al)
ab ritliöfundurinn X hafi líka einhvern tíma lieyrt þær, ab
minnsta kosti tilskipunina um bainaspurningar f kirkjum,
sem prcstunum er skipab ab lesa upp tvisvar á ári, setn sje,
á pálmasunnudag og fjórba sunndag í abventu; og þó þab
kynni nú ab vera almennt aflagt ab lesa þessar tilskipanir
á prjedikunarstói, þá er þó vonandi ab binir hir'usamari
prestar, sjái um ab kynna söfnuli síntim þau atribi laga þess-
ara, sem ab hver kristinn mabur verfur ab játa ab eigi vel
vib alla tíma, meban menn vilia vcra kristnir, og glæfa sanna
kristindóms mcnntun og gnbrakni.
Tilskipanin um barnaspurningar í kirkjum’, er í 15
greinum, og ætlum vjer ab flestar þeirra, þó einstöku undan
tekning eigi sjer þar stab, eigi vel vib á öllutn tímum, og
ab tilskipun þessi taki groinilega fram skyldu bæbi prest-
anna, safnalanna, og prófasta.
Vjer viljuin enn fremur benda herra X til ab kynna sjer
nákvæmlega 1. 11. 13. 20 og 21. grein húsvitjunar fororbn-
sem áttu tal vib hana sögbust hafa fræbet af henni og feng-
ib nýjar iivatir til hins góba. í febrúar 1838 vitjabi hún
hinnar stóru kvenndýflissu í Sainte La/.are f Parísarborg hvar
952 konur sátu í höptum, og aptur 1843 kvenndýflissunnar
í Clarmont en Oise þar er 900 sakakonttr vorn hnepptar inni,
«g annabist umsjón þeitra ein Priorinna og 22 nunnur . en
eiiainn karlmabur. í bábum dýflisssum þessum flutti fní Fry
binar átakanlegustu ræbur, sem priorinnan ásamt dóttir frtí
Fry þýddu á Frakknesku, og hrilu mjög á tilheyrendurna.
t'á trtí Fry var komin heitn aptur úr seinustu utan-
lands ferb sinni, var sem heilsu hennar þá hnignaM mest,
og aldrei aö hún yrbi jafngób þaban af. Samt iilbi hún enn
2 ár, en tók opt tnikiö út á þeim tíma, bæbi á sál og lík-
aina. Margir af fornvinum hennar, setn unnib iiöfbtt á^amt
henni ab störfura kærleikans, voru nú dánir, einnig barna-
börn hennar og ýms skyldmenni, og seinast einn af soiiiun
hennar, sem hún reyndar unni mest barna sinna, enda var
hann liib incsta mannsefni og henni líkastur af börnuni benn-
ar. þab var sem hún skrifabi í dagbók sína, „hryggb á
hrygeb orati“.
Hinn 3. júní 1845, var frú Fry f seinasta sinni stödd
á fundi hins brezka kvcnnfjelags. þá lijó hún í Upton Lane.
Og til þess ab gjöra lasburbum hennar sem hægast fyrir, var
fundurinn haldinn f samkomuhúsi „Vinanna“ Plaistow Lssex.
Bárust Itenni þá cnn nýjar fregnir og skýrslur h'crnig búib
ingarinnar. þegar hann hefir kynnt sjer vel lögin, vonutn
vjer ab kristileg tilfiiining hans segi lionum, hvab lionuin
þykir eiga vel vib eba ekki á þessum dögnm, og senn kem-
ur kirkjurjetturinn hans Jóns assesors Pjeturssotiar, og þá er
vonandi hatm sjái livab af lurkjulögunum hefir lagagildi, og
iivab er úr lögiim numib. Ab þessu búnu vonum vjer haun
eigi hægt meb, án vorrar abstobar, ab sjá „tnismuninn á því
sem er osr því, sem æt:i aö vera“.
En hvab segja Prestarnir í Skagafirbi um þessi kirkju-
lög? vjer liöfutn heyrt sagt, ab þeir liali verib núna næstu
tvö tindanfarin ár, á almennum prestafttndum, ab ræba nm
livab af þeini mundi eiga vib þessa tíma oghvabekki, jafn-
vel ab sutnir þeirra itali borib þab mál undir álit safnaba
sinna. Vjer hcyrbum til þeirra óittinn, þegar þeir voru „ab
kylfa til orbanna“ í vor sern leib.
Ef ab vor heibrabi rithöfuiidiir X skyldi vera góbkunn-
ingi hans sjera Jakobs Gubtnundssonar á Ríp, þá er ekki
ólíklegt ab hann kynni ab fara nærri um hvab honutn lýst
ttm þetta mál, og sje þab satt, ab hann fylgi sutnti af því,
j er vel getur vib átt úr löguni þessum, í betralagi, þá er ekki
ólíklcgt ab liaitn Ijeti sjer anut um ab sem flcstir fylgdi
J sömu reglu, svo þab yrfi því síbur ástæba til ab álfta liaun
fara neintiiti einförum.
þegar tímiuri ieyfir, crum vjcr fúsir ab tala Iangtum
fleira og tneira utn þetta tnikils áríbandi tnálcfni vib voru
heibraba rithöfund X ef lionum 8vo líkar, og þab allt í brób-
urlegum kærleika.
I marzmánubi 1863.
9+1+10+14+2
Iunleiiitar frfettfr.
Frá því 20. f. m og til þess nú í dag 9. apríi, hefir
fleiri daaa verib hríb eba úrkorna meb töluverbu frosti (mest
29. f. tn 14 gr. á R.). Vindstaban optast norban eba útsunn-
an, 31 f. m. og abfaranóttina liins 1 þ. m. var bezta hláka,
tók þá upp mikib og örísti víba. Tii sumra dala og fjalla,
helir veturinn þótt frcmtir harbur vegna jarfbanna og skak-
vibra , og nokkrir búendur þar sagbir komnir á nástrá og
farnir ab reka af sjer. — Nýlega lieyrMst hingab, ab ís ætti
ab liggja vib vestfirbi, en hjer nyrbra hefir þó ekkert orbib
vart vib hann. Eins og getib er f marzm blabinu, rjeru
nokkrir til hákarls hjer í sýslu og f Fljótum; og voru þá
búnir ab hluta 5—10 kúta lifrar í hlut, og síban fengib
nokkurn afla, svo nú eru hlutir frá 20—30 kútar. Sárlítib
kvab uin selaflann nyrbra og á-Siglunesi afeins selvart, þvf
ekki voru þar komnir neina 4 selir á land. Hjer aflast og
lítib á Eyjatirbi. t
I llúnavatnssýslti, ertt veikitidin nú sögb ntikib í
rjetutn, og annarstabar ber aö kalla ekkert á þeim.
I brjeli úr Ilúnavatnssýslu dags. 20: f. m. helir oss verib,
mebal annara Irjetta þaban, ritab á þessa leib:
„A Vatnsnesi bjer I syslu, skebi fáiteyrbur tilburbur í
væri ab bæta andleg og líkanileg kjör allra þeirra er hlytu
ab gista f höptum um allt stóra Bretland, sem eins og nærri
má geta, var henni hinn mesti fagnabarbobskapttr; vont nú
libin 33 ár. síban hún fyrst kom tii Newgate. Á fundi þess-
uni ræddi htin inest ttm mannástina og Itina kristilegu vel-
gjörbasemi, er allt líf hennar var svo auökennt af. þótt hún
nú eigi heffi mátt í sjer til ab standa, var sálarþrek henti-
ar hib santa og fyr, og hinn óslökkvanlegi þorsti, ab vinna
ab Uinu góba.
þab var nú hjeban af aubsjeb, ab hún mttndi eiga skammt
eptir ólifab, þetta duldist heidttr ekki fyrir henni sjálfri, ab
dattbi sinn mundi þegar fyrir dyruiii. Nú fyrst hvarf óttinn
setn hún jalnan ábur hafii f'yrir hinum iiátíbiegu umskipt-
ttm. I júlímán. flutti húm sig ab Ramsgate, er stendur vib
sjó, f þeitn tilgangi, ab sjer kynni ab batna af sjóioptinti; en
þab varb eigi, því allt af fór heilsunni aptttr, og ttú einnig
hintt andlega megni hennar 13. október dróg mikib af henni,
las þá dóttir hennar sem var hjá henni kapítula úr Esaías og
heyrbi iuín sagfi í hálftt.ti hljóbum: „0, kæri lierra hjálpabu mí
þjóimstukvinnn þinni! og lcystu hana hjeban“. Framar heyrb-
ist ekki, ab húti talabi, og lá alltaf sem f dái. Daubastríb
hennar var iangsamt en sýndist þrautalítib. Loksins hintt
14. október um morguninn slitnubu bönd þau, er tengt höfbu
anda iienttar vib hib jarneska. Lík hennar var jarbab í
kirkjugarM „Vinanna“ í Bark'ng, en nafn hennar, athafnir og