Norðanfari - 01.05.1863, Blaðsíða 3

Norðanfari - 01.05.1863, Blaðsíða 3
3 fylsrja, áhræramli móímæli vor gegn sundrungu ofan- nefnds þinga brauös, og sarneiningu þess víð Hóla- og Miklabæjar prestaköll, sanít auðmjóka bæn til vors allra mildasta konungs að : þetta Ilofstaða- og Flugumýrar- prestakall, inætti viðhaidast óskjert iijer eptir sem hing- að til, og enn er ekkert svar fengið upp á þessa bæn vora, þrátt fyrir svo margar milliferði'r, frá Islandi til Kaupmannahafnar, og þaðan hingað aptur, og Ilóla brauðið sem losnaði hið (yrra suinarið 1860, stendur enn óveitt, sem mun vcra dæmafátt, og þar sem vjer nú vitum, að alþing er, og á að vcra landsins auga og að þinglaganna 77. grein, bendir oss á þingið, því þetta málefni snertir þo meir en einn einstakan mann. Þá í tilefni af þeim oss óhagfellda og kristindóminum hættulega konungs úrskurði af25. september 1854, sem og vegna þessarar óvissu, og óskiljanlega undandráttar á þessu máli, hefir oss, sem hjer rituin undir sameigin- lega hugkvæmst að senda kinu heiðraöa Alþingi áður umgetið eptirrit með nöfnum voruin undir, og þá inni- lega bæn vora, að það, þingið, taki þetta mál til lög- skipaðrar ineðíerðar og fylgis við oss; og sendi svo konungi vorum sína þegnsamlegu bæn um: 1. Að hin umrædda í konungs úrskurði af 25. septein- ber 1854 leyfða brauða samstevping verði ekki framkvæmd og: 2. að engin brauða sundrung nje samsteyping megi framvegis ákveðast hjer á landi, nema áður sje fengið fallt samþykki viðkomandi kirkju safnaða. Staddir að Syðribrekkum 18 júní 1861. Undirskrifuð 60 nöfn. En vjer höfum bæði heyrt og sjeð að þingið haíi færst undan að taka inálið til meðferðar, af því það væri þá undir aðgjörðum stjórnarinnar, en ei að síður geturossekki annað fundist enn oss hafi verið ranglega neitað utn tneðferð málsins einkum sfðari hlutans. En svar stjórnarinnar fengum vjcr ekki fyrr en oss barst loksins prófastsibrjéf, dagsett 14 águst 1861, sem þannig hljóðar: „Biskupinn yfir Islandi hans háæruverðugheit herra H. G. Thordersen heíir með brjcfl frá 29. júlí, næstl. skýrt mjer frá, að Kirkjustjórnarráðið hafi í brjefi frá 3. sama mánaðar, látið stiptsyfirvöldin vita, að bænnarskrá nokkurra bænda í Hofstaða- og Flugumýiau'- sóknum viðvíkjandi því að ailra bæstur úrskurður af 25. september 1854 um affelling nefnds prestakalls og sameining Iíofstaðasóknarinnar við Hóla- og Yiðvíkur- prestakalls, en Flugumýrar sóknarinnar við Miklahæjar- brauð yrði aptur kallaður, gæti ekki tekist til greina“. Þegar menn nú af brjefi þessu þóttust sjá undirtektir stjórnarirmar, þá skoruðu nokkrir sóknarinenn á Fjetur breppstjóra Jónsson á Ilofdölum, að boða menn á iund með eptirfylgjandi brjeíi aí 30 ágúst 1861, til að ræða að nýju um málefni þetta. Brjeíið var þannig orðað : Hjer nieð biðjum vjer yður háttvirti hreppstjóri, að gjöra svo vel og samanlialla opinberan fund, til að ræða hið svo kallaða samsteypumál, því oss virðist nú ekki lengnr tiitækilegt að bera bænir vorar fram fyrir stjórnina, hvorki utan nje innan lands, þar sem hún með nýskjeðri veitingu Hólabrauðsins neitar oss um vorar marg ítrekuðu óskir í því efni. Oss sýnist því að innbúar llofstaða og Flugumýrar sókna, þyrftu að komast á einhverja steínu í þessu máli, og í þessu til- liti er það að vjer biðjum yður að saman kalla, svo íjölmennan, fund sein mögulegt kynni að vera í fyrnefndurn sóknum; og þar sein þjer til þessa. Iiafið sýnt oss svo. mikla greiðvikni og aðstoð í þessu mikils umvarðandi málefni, þá treystum vjer því að þjer einnig látið fundinn veröa á oss sem hagieldustum stað og tíma. Undirskrifuð 17 nöfn. Síðan kvadcii nefndur lireppstjóri til fundar með þannig hljóðandi brjefi af 15 nóvember 1861. Kæru fjelagsbræður I ,í tilefni af þcirri miklu breytingu, sem á að verða, og er þegar orðin á þessu prestakalli, og f af- leiðingu af þeirri megnu óánægju, sem á meðal vor hefir verið útaf benni, hafa ei allfáir af yður, brjeflega beðið mig, að óska til opinbers fundar á hverjum þeir gætu enn á ný rætt það mál; til þess að verða við þeim tilmæluin, var ákveðinn og boðaður fundur, að Hofsstöðum þann 12. lyrra mán. sem ekki gat komist á sökum illviðra, en bæði þá strax og síðan hafa nokkrir beðið inig að hlutast til, að fundurinn kæmist á, og í því tilliti boðast yður hjer með opinber almennur fundur, aptur að Hofstöðum þann 18. þessa mán. sem ermánudagur. Jeg bæði óska og vona að allir sem eitt sinn hafa látið í ljósi óánægju sfna yfir brauða samsteypingunni, sæld fund þenna, og sjer í lagi krefst jeg þess af þeim, er annaðhvort brjeflega eða munnlega liafa beðið inig að kveðja til fundar, að þeir dragi sig nú ekki í hlje með því að sækja ekki ftindinn; heldur að allir sem hlut eiga að máli, og liverr í sínu lagi, segi þar af- dráttarlaust meiningu sína, eptir sannfæringu, og komi þar með þær uppástungur. sem þeim þykja við eiga, og málinu gæti orðið til styrks og lögunar; að öðrum kosti verð jeg að sannfærast um, að þeir sömu hafi áður skrifað undir það sem þeir ekki meintu, eða sfðan sett til síðu sannfæringu sína, í tilliti til sjálfra sín eða einstakra persóna®. Síðan var fundur haldinn að Hofstöðum 18. sama mánaðar, á honurn urðu þau málalok, að allir fjellust á að þiggja prests þjónustu að öllu sém verið hafði, til næstu iardaga og gjalda lionum til þessa tíma; en yrði þá hlutaðeigandi stiptsyfirvöld og stjórn ekki búin að ráða bót á þessu málefni, kváðust þeir viðbúnir, að segja sig frá prests þjónustu, og gjöldum til prests, þar til brauðið yrði apfur veitt með sama ásigkomulagi •og verið haföi; voru þá 3 men kosnir í nefnd, að skrifa fundar úr.-litin, viðkoinandi prestum og prófasti, oglíka . stiptsýfirvoldunum við fyrsta tækifæri. Var skrifað undir aðgjörðir fundarins með 25. iiöfnum, voru það fiest bændur. Brjefið til prestanna var skrifað í tvennu Iagi, og ••sín afskript send hverjum þeirra, þannig hljöðandi: Velæruverítigi herra prestur! — prófastur! Eins og ybur mun fullkunnugt — þó oss hafi verið þab hulib — nær og hvaban sú uppástunga hefir fyrst komií): aib af leggja þetta Hofstaba og Flugumýrar þinga braub og íwurieina þab vib önnur prestaköll, og vjer látum oss þab litlu skipta ab svö komnu; þaunig er ybur ekki heldur óknnn- ugt bæbi ab þab var tilbúib f upphafi, á móti vitund vorri og vilja, og hvílíkur áhugi og kvfbi hreifbi sjer á mebal vor, þegar vjer urbum þess varir af tíbindum um stjórnarmálefni Is- lands yfir áiib 1854, ab svona ætti meb oss ab fara, — þó þab liafi verib af öbrum ab litlu liaft — hvar fyrir vjer oieiri partur innhiía þessa prestakalls, ab sameinubum vilja vorum, sendum hinum háu stiptsyfirvöldum og vibkoroandi kirkju- og kennslustjórn samhljöba bænir vorar, meb rjett- rnn og sanngjörnum ástæbum ab þetta yrbi ekki framkvæmt, o|i; aptur meb bænarskrá til alþingis 1861, sömuu meiningar; en allt sem vjer fáum hjer í móti, er brjef frá prófasti vor- utm af 14 ágúst s. 1. sem færir oss skilabob frá stiptsyfir- vcíldunum, ab bænum vorum verbi enginn gaurnur gefinn, þó án allra ástæba fyrir neituninni, og án þess þar sjáist, ab stiptsyfirvalda brjefib sje rjett itpp tekib í prófastsbrjefinu og; nú er braubib ei ab síbur eybilagt, sundrab og lagt til annara. Nú meb því ab áhugi vor á málinu og kvíbi fyrir sameiningunni, hefir ab því skapi farib vaxandi, frá því fyjrsta til þessa, sem málinu hefir þokab áfram í mótgang vi? i oss; þá þegar svona var komib rjebum vjer þab af, ab eiga me b 08S opinbcran fund ab Ilofstöbum þann 18. nóvember s. I. til ab tala uin hvab nú skildi til rábs taka, hvert ab þyggja þetta meb þögn, eba hafa nokkub á múti því; eptir nolckrar umræbur á fundinum, varb sd niburstaían, ab menn gS'.tu ekki tekib á móti þessu sem gildandi, svo framt sem

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.