Norðanfari - 01.05.1863, Blaðsíða 4

Norðanfari - 01.05.1863, Blaðsíða 4
4 ▼jer Vildnm vera og heita kristnir og myndngir menn, meb þvf afcferh þessi væri ekki einungis í mesta máta ófrjálsleg, heldur mjög skafcleg, og þafc jafnvel fyrir prestana sjálfa, en þd einkum fyrir söfnufcina, og kristindómin yHr liöfufc, bæfci í bráfc og þá ekki sífcur mefc framtífcinni. Vjer verfc- um því afc álfta braufcifc enn nú f heild sinni, sem óveitt og og prestlaust, getum ekki þegifc af, ldýtt nje goldifc fram- andi presti, eins og vorum, og látum yfcur þvf hjer mefc vita, afc verfci engin lagfæring komin á þetta frá stiptsyfir- valdanna efca stjórnarinnar hálfu ellegar örugg vissa fyrir henni, fyrir næstkomandi fardaga, afc þjer þurfifc þá ekki upp frá því, afc ómaka ybur til Ilofstafca- og Flugumýrar- kirkju, f embættisgjörfcar tilliti, því vjer getum ekki lengur álitifc yfcur fyrir vorn prest, og engan annan en þann, sem þetta þinga braufc verfcur veitt, mefc sömu skyldum og rjett- indum sem afc undan förnu, og þafc yfir ómuna tífc. 22. febrúar 1862. I umbofci fundarins. Nefndin. Brjefifc til prófastsins er þannig orfcafc: Velæruverfcugi herra prófastur! Vjer sóknabúar í Flugumýrar og Hofstafca þingum, átt- um opin beran fund mefc oss, á næ«tlifcnu liausti dag 18 nóvember, til afc ræfca um þá svo nefndu braufca samstcyp- ingu, er nú á afc vera búin afc fá konunglega stafcfestingu, fyrir milligöngu og tilmæli einliverra einstakra manna, er hata viljafc bæta úr kjörum presta þeirra er um eptirkorn- andi tífc skildu njóta hinna bættu braufca, nefnilega Hóla •g Miklabæjar innan þessarar sýslu; en mefc því afc flestir af oss; innhúum f þessu ofan nefnda prestakalli, hafa ætffc verifc sárlega óánægfcir, mefc sundrungu þá er á þvf í afc verfca, á í hönd tarandi og ókomnum tíma ekki einungis fyrir oss er nú lifum, heldur og líka fyrir epti-r- komendur vora; þá höfum vjer í allri anfcmýkt og undir- gefni, farifc þess á leit vifc hlutafceigandi stjórnarráfc, og vorn atlra mildilegasta konung mefc þegnlegri hænarskrá, af 24. aprfl 1860, afc konungs úrsknrfcur af 25. scpt. 1854 yrfci numinn úr laga gildi; einnig scndum vjer samhljófca bænar- skrá hinum háu stiptsyfirvöldum f Reykjavík, í þeirri von og trú, og mefc þeirri innilegri bæn, afc þau frambæru þafc fyrir stjórn, og konung, mefc sínu mefcmæli, oss til eptir- væntra og aifaragófcra úrslita, cn af þvf oss þótti furfcanlega lengi dragast afcgjörfcirnar, þar sem fullkomifc ár var frálifcifc þá rjefcum vjer þafc af, afc senda hinu lieifcrafca Alþingi, vora auímjóka bæn, afc taka mál vort til lögskipafcrar mefc- ferfcar, og senda þafc til fylgis vifc oss, vorum allra mildasta konungi til náfcugrar áheyrslu, þó afc þeirri bæn vorri ekki gæti ©rfcifc framgengt, vifc þingifc, er vísafci henni frá sjer af þeim ástæfcum, afc stjórnin væri þá biiin afc afráfca livafc ætti afc gilda f þessu efni. £n af svari stjórnarinnar, sem til ▼or er komifc, verfcum vjer afc rá?a þá áliktun: afc oss bafí ekki orfcifc þafc annafc enn ómakifc eitt, afc fara þessu á leit; þó afc svar þafc, er vjer fengum frá henni væri bæfci ófull- komifc og ástæfculaust Nú er þafc enn sem fyrri, fyrir oss afc vjer getum ekki gjört oss ánægba meb þessar afcgjörfcir á málefni voru bæfci af þeirri ástæfcu: afc vjer vorum upp- haflega aldrei spurfcir um þafc mefc einu orfci, hvort afc sundr- ungin á braufcina væri oss á móti skapi efcur ekki þar sem þó afcrir er hafa átt afc taka á móti slíkum breytingum, hafa verifc ipurfcir um þafc fyrir fram, og sífcan látnir mestu ráfca um hvafc verfca skildi; en sú afcferfcin er vifc oss var höífc í þessu tilliti, var f alla stafci, afc vorri og annara meiningu, yfrifc ófrjálsleg og ósanngjarnleg, og líkust því, sem ófrjálsir og ósifcafcir menn ætti f hlut; og þó ei sífcur f tilliti til kristindómsins og skylduræktar vifc hann, sem vjer leyfum oss afc segja afc heldur fari dofnandi jafnvel bæfci frá kennendum og tllheyrendum; undir eins og oss verfca gjörfcir mefc sundrungunni, allir ervifcleikar á því, ab ná til prests, til afc gjöra þau embættislegu aukaverk er fyrir hann koma, þó mikifc lægi á, og þá sjálfsagt flýtur þar if, ab messur verfca ekki fluttar á einni og sömu kirkju, utan einstöku sinnum á heilum og liátfum missirnm; svo er hætt vifc ab barna uppfræfcsla og kristilegt sifcferfci fari eptir þessn, sem vifc er afc biíast þá verkahringur prestsins er oifcinn næsta of vaxinn, því vera má líka afc presturinn hafl fleira á hendi, sem iiann vill stunda, sjer efca nfcrum til gagns, en sem þó ekki snertir prestsembættifc; fyrir uian alla þá sýslan og nmstang, er hann þarf að hafa fyrir búi, sínu, mefc fleiru. Eptir afc vjer á ofannefndum fundi liöffcum rætt þetta fram og aptur, og velt því fyrir oss á matgavegti, kom oss þafc 8aman afc reyna afc rita einfalt og fáorfclega til hinna liáu stiptsyfirvalda, og bera óánægju vora fram fyrir þau, mefc þeirri aufcmjúkri bæn vorri afc þan vildu vor vegna sv« fljótt sem því yrfci vifc komifc, veita hifc umrædda FJugu- mýrar- og Hofstafcaþingabraufc mefc söniu skyldum og rjettindnm, og í sömn heild. sem þafc hefir verif frá ómuna- tífc, þeim presti er þeim þykir vera þess maklegur; og ab vjer mættum vera búnir afc fá nokkra vissu um, hvert vjer yrfcum bænheyrfcir um málefni vort efcnr ekki, fyrir næst- komandi júnímánufc. Nú er þafc vor einlæg ósk og aufcmjúk bain, afc þjcr herra prófastur! viljifc vor vegna rita hinum háu stiptsyfir- völdum yfcar þóknanleg mefcmæli, afc vjer mættnm fá vora ósk og bón uppfyllta, eptir því sem þafc verf ur framast unrit, afc hifc opt nefnda þinga braufc verfci veitt í sönm heild og áfur. Af framanritufcum ástæfcum, erum vjer neyddir til afc láta þá ætiun og ásetning vorn t Ijósi, afc ef hin eptirvænta og umbefcna braufcs veiting ckki getur fengist gófcmóliega, afc vjer þá ekki gctum þegifc neina prestiega þjónustu aí þeim prestum er oss eru ætlafcir, af þvf vjer álftum þá fyrir franrandi og óvifckoiuaridi menn, er ekki hafa neina. lögmæta beimild efca veitingu fyrir nefndu braufci, og afc þafc sje sem mefc öllu óveitt; £n allt þangafc til vjer fáura afc vita mefc vissu, afc þafc á iögfomilegan og eptir æsktan hátt veitist afc nýju, þcim presti er þykir þess vel makletur, þá er lfka sjálfsagt þar af leifcandi, afc hinir mega ekki og geta ekki vonafc cptir, afc þeim verfci goldifc neitt af þeim vanalegu, lögskipufcu prestsgjöldum, er þeir fá fyrir prests- vcrk sín, þá þau eru vel af hendi leyst. £n vjer viljum nú allir hugar fegnir óska afc ekki þyrfti til siíkra óyndis- úrræfca afc koma, heldur afc vor beifcrafca landstjórn, vildi mefc gófcri, skinsamlegri, og óhlutdrægri tilhlutun, bæta úr þessum vandræfcum, hifc allra fyrsta skjefc getur, og afc þjer velæru verfcugi profastur! vildufc mefc yfcar gófcu tiliögum, leggja liifc bezta og heillavænlegasta til þessa máls, vifc hlutafceig- andi yfirvöld, sem vifckomandi prófastur. 22. febrúar 1862. í umbofci fundarins: Nefndin. Brjefifc til stiptsy flrvaldanna var þannig : þar oss sóknabúum í Flugumýrar- og Hofstafcaþingabrauíi kom þafc nasta óvart eg uudarlega fyrir sjónir, jiá vjer sá- um í Tífcindum um stjórnarrnálefni íslands, konunglegt saro- þykki af 25. septcinber 1854, upp á útvegafc leyfi, fiá hlut- afceigandi stjórnarráfci, ab skipta mætti í suudur þessu þinga- braufci, og saraeina þafc aptur, vifc næstliggjandi prestaköll nefnilega Miklabæjar- og Hólabiaufc, og þafc án þess, afc í minnsta máta væri mefc einu orfci ieitafc eptir, hvort afc breyt- ing þessi efca sundur skipting á brauíinu væri gefcfelld efcur ógefcfelld hlutafceigandi sóknarmönnum; heldur vorum vjer duldir þess, svo lengi sem kostur var á, þannig leifc svo nokkur tími, afc vjcr vorum scm í milli vonar og ótta, svo vjer 'vissum ekki livafc vjer áttum afc halda um málefni þetta, þvf oss fannst afc vjer ættum lieimtingu á því eins og afcrir af löndum vorum, er hefir verifc haft svo mikifc vifc afc leita vilja og samþykkis þeitra um, hvert þafc mutidi nú vera til- tækilegt afc slá saman hinum tninni braufcum, til afc gjöra úr þeim eitt gott braufc; en þessa var ekki farifc á leit vifc oss, þvf víer höfum máskje ekki þótt þess verfcir. Nú þar vjer sáum ófæruna vofa yfir og nálægjast, rjefcum vjer þafc loks af afc senda hlutafceignndi stjórnarráfci, og liinura báu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.