Norðanfari - 01.05.1863, Blaðsíða 7

Norðanfari - 01.05.1863, Blaðsíða 7
7 ir konungsfiilltráans filstnilún, strax vib höndina, í hvert skiptiÖ, sem þingiö byrjar, svo þau yriu þar fyrir rací) hag- kvæmlega duildnm þingsins kriiptum, liyggindum og aöl'yigi, lögformlega tii iykta leidd, hiö fyrsta þannig getur áorkast? þar næst, aö hin nytsamlegri af þegnlegu frumvörpun- um, sem þar til kjörin hygginna þingmanna nefnd, veldiúr fyrir fram f þarabiútandi tilliti, met) hlitsjón til þeirrar tíma- lengdar, er þau inundu, eptir áætlun þurfa, tila&verba ræki- lega útkljáí), væru síban tekin fyrir til söinu mebhöndlunar? Og loks til þess, ab hvorki þyrfti ab halda svo marga þingskrifara, nje hafa þingtíbindin svo löng, sem nú er farib ab tíbkast, a& vib þirigbyrjunina væri rætt og gengib til at- kvæba um : hvert eigi mundi nægja, ab tíbindin irini hjeldtt almenningi til fróbleiks, þirigsetninguna, þau útkomnu kon- unglegu iagabob og reglugjörbir stjórnaritmar, konunglegu frumvörpin meb ástæbum sínum, og hin þegnlegu, þjóblegu hænarskrárnar, nefndar álitin, ályktunarræburnar, alkvæba- greibslurnar, bónarbrjefin til konungs, og registrib, meb fleiru þvílíku, er ekki kyuni mega sleppa úr; enda, ab ekki væri prentub öllu íleira af þessuiri ti&iudum, sem l'allin mun nokk- ur rýrb á, í allmargra gefeþótta, eu reynslan er búin afe benda til, afe seld l'ái orfcife? Svo framt þettab til samansdregifc, eru einberir höfufe- prar mínir, — sem máske getur átt sjer slafe — þá þykist jeg f'ullviss uin, afe engir hyggnir menn þjófearinnar, muni melta þvílíka mefe sjer; en ef margir þessara kynnu eiga meira efetir minna sam merkt vife mig í huganum mefe þafe, álít jeg ekki ólíklegt, afe frá einhverjum sýslum kunni a& verfea sendar á næstkomandi sumri, bætiarskrár til alþingis uni: „afe þafe votti sitt göfuglyndi í því, afc líta mefe nær- gætni á laridsins bágboinu hagi, og hlífá því þjófinni vib þeim kostnafear auka af' þess haldi, sem lögformlega og ab bagalausu kynni verfea hjákomist“; jeg heíi lika beztu von um, afe þingmennirnir seni nú eru, sje svo gó&gjariiir, afe þeir inundi virba þvílíkt til vorkunar, og taka þafe til greina, afe því leyti þeir fá vife komife; enda, afe konungsfulltrúi og forseti, — hverjir sem þeir verfea — kynni þá reynast jafn vingjarnlega samtaka þ&r í, eins og samandregib hefir mefe þeim hæstvirtu konungsfulltrúum og hinum hei&rafea forscta, cr hlut átttu afe máli á tveimur seinustu þingunum, til afe lengja þau, framyfir þann mánabartíma, sem almenningi þekkjaniega er lögákvefeinn. Afe lykturn leyfi jeg mjer víkja orfei afc því, afe þótt alþing, seui afe eins rú&gefandi, hafi ab undanföruu sætt þeirri afekrcppu, ab þab hafi ekki reynst svo gagnlegt þjófe sinni, sem þafe sjálft hefir viljafe, efeur hún eptiræskt, þá er samt vonandi, a& til þess megi beltnfæra fornmælife: „Mjór cr opt tníkiis vísir“, því fengi þafe, nær fram iíba stunáir — sem ekki virbist ólíklegt —, auk fjárhagsgæzluvaldsins, lög- gjafarvaldiö einnig í sameiningu vife konunginn, og mætii þvf semja lög og samþykktir til landsfjórfcunga-hjerafca og sveita luigkvæmrar stjórnsemi, — þar á mefeal um sannrækilegan iuísaga, setn til einberra óheilla, er nd orfeinn nifeurbældur, af óguferæknis- og innbyrbis offrelsisandanum — , einnig gæti komist á stötvar hinns forna alþingis vib Öxará, þá nmndi verba ö&ru mali afe gegna uni árangurinn af því til þjófeheilla, en nú er, tiærefe sjerhvert máiefni þess, þdtt ab eins snerti sveitar hagi, hlýtur ab sendast til stjórnarinnar úrslifa, og margt hvab fær þar eigi áheyrzlu, semíeinu efeur öbru tilliti, getur stafab, ef til vill, af því, a& þab er svo frábrug&ib því, sem erlendis er tíbkanlegt, ab þab áiítst varla eiga sjer hæfilega stafe þab er og vonandi, afe þing- menn fari nieir og meir ab sannfærast um, a& sumt eikmda snifeib er fijer á landi óhag fellt, og ab bærinn Reykjavík, þótt hann sje nd pryddur, nokkrum hálærfeuni göfugum og yfirhöfub, allmörgum ágætum innbúum, reynist samt þvf mb ur, landinu oflítil heillaþufa, vegna þess, mefefram af- 8töfeunni, a& þafe snife rná sjer þar mjög mikils, hvar fyrir þeir muni gjöra sjer alvöru af, ab afia sjer til sanianburfear um hife eldra og yngra þjóbhagnum vifevfkjandi, Ijósrar þekk- ingar af fræ&iritunum frá fyrri tífe, á reynsluuui hjer a& fotnu og nýju, í einum og öferum landhags- og stjórnvifetektagrein- um, afegætandi hversu formnenjarnar eru sumar metkilegar, og láti s\o sínar þar á byggfeu skofeanir, rnega sín míkils í sínunt tlllngum og atkvæfeum. Næreb mabur virfeir þannig fyrir sjer í huganum á eina síbu, ab iæibi skólinn var eigi fyrir löngu síban, vegna þess, afe erlenda skofeunin rjefci þá dislitunum, fluttur frá Bessa- stöfurn til Reykjavíkur, þvert á móti landsmanna og flestra ytirvaldanna vilja, þjófcinni þó á bakeptir, nærefe á allt er litife, tii ískyggilegs óliags; — ab frá Reykjavík heffei máít vera hægfcarleikur í fyrstu, afc koma í veg fyrir dtbrei&siu drepklábans, nd mefc nifeurskuríi og litluin þarafcldtandi til- kostnafei, ef erlenda skofeunin þar á honum, heffei ekki ráfeib meira iyrir, eu næstliðinnar aldar reynsla, og þarafelútandi prentub fyrirvara vifevörun þjófesnillingsins konferentsráfcs Jóns Eiríkssonar frá sömu öld —, einnig, afe varla mun þafc verfea varifc, ab nýja jar&amatifc, sem ioks var í Reykjavík, af vel löglæifeum og ágætum merkismönnum, snifcife svo afe kalla, á hnje sínu, til þess þafe næfei löggyidingu, sje þó ekki byggt svo á hinni fornu landefclislegu undirstö&u, hver þeim lærfea lögmanni Páli Vídalín virtist á sinni tifc, mjög eptirtektaverfc — ab hyggnir menn til sveita, sem nokk- ufe til liennar þekkja, geti fellt sig alivel vib þab, þótt þess liundrafeatai sje nokkub jaínara, nær yfir ailt er litifc, en hifc lorna var or&ife — ; enda, afe lagal’i umvörpin, sem þar kynnu fyiii' æferi tilhlutun, al þnlíkum merkislögfræfeingum, — ekki þó ókeypis — samin veia, - t. a. ra. frumvarpifc til laga um Lausamenn, — muni varla, afe minnsta kosti sum, vera svo nægilega byggfe á þarafelútandi landefelislegri reynslu, afc þau ver&i landsinönnum yíir böfufe fuliæskilega iiagkvætn, m. 11.; — en rifjar upp fyriv sjer á ltina afera síöuna, afc landiö átti fyrrum tvo veglega biskupsstóla, og tvo lærfea skóla, sent aiiega ftæddu, án frafælandi kostnafear, 60 til 70 læri- sveina, ásarnt næguin fasteignum, þessum þjófestiptunum til vifeurhalds, einnig sitt hife forna aiþing vib Öxará, meö lög- gjalar- og dóitisvaldí, líka lögrjeitusamþykkta- og úrskurfca- valdi, og jafnfraoit gagnlegt prestaþing eptir sifcaskiptin á lilife viö bití m. fi. —; mun þá geta hjá því farife, afc sú hreinskiiin ósk hljóti afe hteifa sjer í hans brjósti: „ab þeim vanhag, sem hjer er á þvílíku orfein, mætti veifea, afe því leyti aufeiö er, kippt nokkub aptur í lifeinn, til einhverr- ar hagfeldrar. líkingar vifc eldri hagiun, efeur eitthvafe stofnað jafn eptirþreyö og gagriiegt, sern sá nyji piestaskóli tná álit- ast, svo afe þar meb íyiiist meira efeur minna f skörfein“; og mun þá ekki eintiig aubsætt, afc sama máli hljóti vera að gegna uui ýmsar siuærri iandshags greinir? A aiit hjerafclútaiidi, bera víst fjöida margir hyggnir menn þjóöarinnar, mikiö giöggvara skynbragfe en jeg; satnt er mfn von, afe flestir þeirra muni vir&a á hægraveg þær misfellur, sem vera kynnu á þessari bendingu, því hún er af þjófchollum vilja sprottin. Riíar í aprílmánufei 1863. Fáfrófeur. j filenldikt Elnarsson. (Afesent). þafe er þegar orfeifc hjer alsifca í blöfeunum, ab geta frálalls og helsstu ætiatrifca ymsra manna; ekki einungis em- bættisinanna og heidra fólks, heldur líka bænda og bænda fólks, aí merkari röfe; þetta er bæfei iróflegt oggagnlegt: fróblegt er þab bæfei fyrir veiandi og komandi tirna, gagnlegt er þab, þvl þafe er eitt sem hvetur menn til dugnafcar og háttprýfeis í stöfeu sinni, og afia sjer álits og virbingar hja mebbræbrum sínum, ab vita siíks vcrba getib opinberlega tii a& einkenna minningu þeiria fram í ókominn tíma. Afc þetta er eklti óbrigfcul regla blafeánna, kemur máskje til af rúiuleysi þeirra, en þó heldur af því, ab hvorki prestar eba abrir menn, í sumum sveitum, eru nógu árvakrir ab skrifa ritstjórunuin vib slík tækifæri. Einn af þeim mönnum sem þannig hafa gleymst, er hinn fágæti lista mafeur Benidikt bóndi Einarsson, sem deybi í Hnausakoti fyrir nálægt 4 árum síban; og vildi jeg nd me& fá- um línutn drepa á helztu æíi atribi hans, því bæfei er þab ver&ugt afe minningu hans sje á lopt haldiö, og svo veit jeg afe mörgum er þab gefcfelt, því þakklát endurminning um hjálpsemi hans og velgjörfcir lifir ogmunlengi lifa í brjóstuin tnanna. Benidikt sál. var fæddur á Núpdalstungu 25. des- ember 1796; foreldrar hans voru Einar bóndi Jónsson, þjófe-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.