Norðanfari - 01.05.1863, Blaðsíða 5

Norðanfari - 01.05.1863, Blaðsíða 5
5 stiptsyfirvöldum í Reykjavík, samhljófa bænarskrár, dasscttar S4. aprfl 1860. þess efnis: ab bin umrædda og í konungs- úrskurbi af 25. sept. 1854 leyfba brauíasamsteyping yrbi ekki framkvaund, ásamt meí) gildum og góðum ástæíum, sem afc fmæltu kröptuglega meb því, ab sá nefndi úr- skurbur yríii úr laga gildi r.uminn, svo ab brauMb mætti veitast í siitnu beild og þab ábur var, þegar þab losnabi nast, þar engin þörf efeur sjeistök h\öt, þótti vcra til aö breyta þessu þannig; því oss virfeist þetta þingabraub, sje vel vib unanlegt, og megi nefnast gott mebal braub, ef hib nýja braubamat er abgætt. þegar nú bænarskrá vor var búin ab dvelja rúmt ár hjá vibkomandi stjórnarrábi, og stiptsyfirvöldum, fenguni vjer ab vita undirtektir stjórnarrábs- ins f málefni þessu frá sliptsyfirvöldunum í gegnum hlutab- eigandi prófast, sem oss var birt þann 25. ágúst s. I. eins og ógreinileg skilabob, ab hlutabeigandi sóknarmenn, yrbtim ab láta oss lynda þær rábstafanir, er nieb nefndum konungs- úrskurbi voru gjörbar á þessu braubi, og ab beifni vor yríi ekki tekin lil greina; án þess þar sje tilfærb, hin minnsta ástæba, hvab því sje til fyrirstöbu, ab vjer getum l'engib vilja, óskum og þörfum vorum framgeiigt. Meb því oss þótti inálib dragast furbanlega lengi, áttum vjer meb oss opinberan sóknafund, dag 18. júní 1861, og ritubum þá bænarskrá til hins heibraba alþingis, er voru rnótmæli vor gegn ncfndri braubs sundrungu, meb sömu ástæbuin og ábur, og þeirri bæn vorri, ab þingib vildi taka þetta málefni vort ts! mebferbar, og vinsælla úrslita og ab þab, þingib, vildi bera vora aubmjúka bæn fram, fyrir hans liátign konunginn ab þetta prestakall mætti vibhaldast óskert, hjer eptir sem hingab til; en þá var mælt ab niálib væri kotnib frástjóin- inni og bænarskrá vorri l'yrir þá skuld vísab frá þinginu; »cm ekki virbist ab hafa verib rjett gjört og sfzt því síbara atribi hennar, er endilega heffi áit ab takast til umræbu, ekki einungis í voru, heldur og í allrar þjóbarinnar tilliti; vjcr getum því ekki dutib, ab oss hafi meb þeirri neituu verib órjettur gjör, nú er þab enn sem fyrri sú hin sama skobun vor, og sannfæring, ab þetta niálelni megi nú ekki svo búib standa, langt um tieldur ab brýn þörf beri til ab koma því á betri og vinsælli veg, en þann sem oss er nú sýndur, og vjer getum ekki abhyllst, þá stefnu og þab framferbi er nú liggur svo Ijóst fyrir bugsjónum vor- um , ab brábum fari í hönd, bæbi í sibfeibislegu og kristi- legu tilliti, hclzt og eiitkiim hvab áhrærir, helgihöld og van- rækt kristilegra keuninga, bæbi fyrir þá nngu upprennandi kynslób, sem og fyrir hina fullorbnu og aldurhnigou, sem svo hafa verib vel innrættir á þeim gó'a og heillaríka vegi er leifir manninn ab hinum sælu heimkynnum tilkomandi lífs; hversu má þeira lítast á þegar því mibur Iítur nú út fyrir á þessum tímum, ab sú kennimannlega stefna, pje meira orbin hilgsandi um tfmanlcga og líkamlega velferb sjálfra sín og sinna, heldur en um þær helgu og andlegu skyldur kristin- dóinsins, er þeim cr fyrir trúab af drottni og höfubsmönn- um kristninnar; er vjer álftuin ab vera þá einu og rjettu forstöbumenn krists safuafa á landi voru, og sem vjer ekki efumst um ab ræki köllun sína eptir fremsta megni. Vjer höfum getib þess hjer ab frainan, nieb fáum orb- um, hvab vjer værum óánægbir, nieb þá rábstöfun, er gjörb hefir verib á högum vorum f tillili til þessa prestakalls, og þess vegna áttum vjer opinberan fund meb oss þann 18. nóvember, fyrra árs, til ab ræba um livab vjer skyldum gjöra og ógjört láta f þessu efni. En þó svo megi abkveba ab engin fullorbin pcrsóna sje í þessum sóknutn, sem ekki hafi vib bjób á þessari braufa samlagningu, þá hafa þó fá- einir btíendur mebal vor dregib sig úr flokki meb ab gjöra frekari tilraun í móti sameiningunni; ekki af því ab þeir á nokkurn hátt hyllist hana, heldur vegna sjerstaklegra skob- ana er þeir hafa á málefninu, en þó einkuin fyrir þab ab þeir eru f nákvæmum venslum og skildugleika, vib vibkom- andi presta og prðfast, en þeir hafa nú máskje abra skobun á þessu enn vjer, þar þab sncrtir svo meintan liagnab þeirra, og þvf má ekki taka til greina þó vjer sjeuni ekki gjörsam- Iega allir á sömu stefnu, þar minni hlutinn er ab nokkru leiti sem hábur hinum málspörtunum, en þvf verbur ómögu- lega neitab, ab þetta málefni. sje bæði oss og þá mikilsvarb- andi í bráb og lengb. A nefndum fundi, þann 18 nóvember vorum vjer 25 bændur í þessu prestakalli, á einni skobun um þab, ab brauba- samsteypan mætti ekki vibgangast, og cinnig um þab ab þiggja a'la þjónustu af presti vorum, sem enn þjónar þessu kalli til næstu fardaga, og enn fremur ab vjer iiöfum allir þá djörfung, samkvæmt vilja voruin, sannfæringu og þörf, þó í albi aufmýkt og undirgefni, ab bibja hin háu stipts- yfirvöld, bæbi sjálf ab hlutast til, sem og ab senda vibkom- andi stjórnarrábi, og vorum allra mildasta konungi, sitt al- úblegt mebmæli, ab hib opt nefnda Hofstaba og Plugumýrar prestakall, verbi veitt meb sömú rjettindum, og í sömu heild, og þab hefir verib ab undanförnu hib allra fyrsta skjeb getur, þeiin presti er stiptyfitvöldunum þykir vera þess vel mak- legur, og ab vjer mættum vera búnir ab fá einhverja vissu um, hvert vjer yrbum bænheyrfir um þetta ebur ekki fyrir næstkomandi júnímánub, En verbi oss nú neitab um þessa vora sanngjötnu og aubmjúku bæn, þá erum vjer knúbir til ab láta þau báu stiptsyíirvöld vita, ab vjer getum ekki fram- vegis, þegib neina prestslega þjónustu af þeitn prestum cr oss eru ætlabir, eptir breytingunni, og ekki heldur mega þeir nje geta vænt eptir, ab vjer gjöldum þeim þau opinberu prests- gjöld, þar oss virbast þeir vera sem óvibkomandi, og ekki heldur liata unnib til þess ab svo vövnu máli, því vjer leyf- utn oss loksins ab bæta þeirii athugasernd vorri hjer vib, ab vjer gctum ekki borib neitt traust til æilabra presta um þab, ab þeir geti svo í nokkru lagi sje stundab embætti sitt ab aukn- um verka luing, því ef ab nú sem stendur væri svo ástatt ab þcim væri ! nokkru ábðtavant meb embættisverk sín, þá rná ætla ab hinn aukni verkahringur mundi verba meb öllu óþolandi, fyrir þá sem þeir ættu ab vinna fyrir, bæbi vegna heilsu brests, ervibleika, og tómlætis þeirra 22. febrúar 1862. I umbobi fundarins: Nefndin (Niðurlag síbar). Alþingf. Árib 928 var alþingi fyrst sett vib Öxará, og svo köllub Ulfijótslög samþykkt, og þar var þab lengi fratn eptir öld- unum, tialdib tneb atli og frábæm skipulagi, eptir því, sein þá stóbá tíinum, en lagbist loks nibur um næstlibin aldamót, dáblítib dómsþing orbib. Hoftolltirinn f heibni, mun hafa verib sá fyrsti tollur hjer á laridi, og þar næst, þab f Grágás lögtekna þingfararkaup, 10 álnir, er lagt var á hinn sama lausafjárstofn, sem skattgjaldið síbar, livorju þingfararkaupi á gullöld landsins, þá sá inikli og ástsæli landsliöfðingi Gissur biskup Isleifsson, fjekk mótstöbulaust lögleidda árib 1097 tíundarskrána, er enn gyldir, ab 4560 búendur áttu ab gegna. þótt búendur hefbu þá ab eins ab greiba til opinberra þarfa þingl'arar kaupib og tfundina, þótti þeim samt kreppa ofmjög ab högum sínum í harb- ærinu og óáranin, er dundi yfir landib 1118, þá Gissur biskup andabisl, sem talinn er sá ársælasti landstjóri er hjer hafi verib ab fornu og nýju, svo ekki er ab kynja, þótt almenn- ingur kenni nú ab þrengingar meina sinna, á óhófseinis- og tolla öld vorri, nær árferbib bilar. Áribll23, lögtók kristin- rjettur biskupanna þorláks og Ketils, ab Ijóstollar eg leg- kaup skyldu gjaldast til kirkna, cn Kksöngs eyrir til presta, og loksins bættist vib, eptir ab landib varb árib 1264, skatt- gylt undir Noregs konung, og lögbókin samþykkt árib 128@, 10 álna skattgjaldib til konungs, frá hendi þeirra búenda, sem væru í skiptitíund, og ættu gilt arbsamt hnndrabs virbi fram yfir skylduhjúa tölu, samt þá búshluti, er þab bú tnætti ei þarfnast. Lögrjettumennirnir höfbu þar eptir sinn larareyrir, fast ákvebinn eptir þingfarar bálks 2 kapítula, og fengu hann greiddann af þingfararkaupi hinu forna, e.nmitt í krapti

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.