Norðanfari - 01.06.1863, Blaðsíða 2

Norðanfari - 01.06.1863, Blaðsíða 2
50 sem herra prófastur Halldór Björnsson og kona hans húsfrfi Þóra Gunnarsdóttir á Sauðanesi auðsýndi, jm' bæði buðu þau oss að dvelja hjá sjer svo mörgum sem vera vildi, og þaraðauki buðu þau oss alla þá hjálp, sein þau gætu í tje Iátið og inarg ítrekuðu þetta til- boð sitt. Auk þessa þá heyrðu, að rneðal annars hefði jeg misst æðardúns yfirsæng rnína, sögðust. þau skyldu nú bæta úr'því, með að gefa mjer aðra í skarðið þó það ekki gæti nú ákomist fyrri enn seinna í vor. Þar- aðauki gáfu þau mjer áburð til þess að lækna kalið á höndunum á mjer. Á Ytribrekkum dvöldum vjer skipbrotsmenn í 4 sólarhringa; og lögðum þaðan þann lO.umgetins mán- aðar, af stað á heimleið ; jeg má fullyrða, aliir gagn- teknir af þciin tilfinningum, sein hlífðarlaust veglyndi getflr vakið hjá þeim monnum, sem nýlega hafakomið úr lífsháska, og fylgdi Jón oss sjálfur að Ytra-álandi í jþistilfirði. Á leiðinni gjörðu oss allir hinn bezta beina, og nefni jeg fyrstann prestinn sjera Vigtús Sigurðsson á Svalbarði, scm auk þess hann hýsti oss alla, ljeði oss kauplaust fylgd ylir Axarfjarðarheiði; því næst prest- inn sjera Hjörleif Guttormsson á Skinnastöðuin, sem út- vegaði oss hesta og fylgdi oss sjálfur að Víkingavatni; þaðan hjeldum við að Hjeðinshöfða, hvar við komum um nótt til hreppstjóra Jóns Björnssonar, sem ásamt konu sinni fór á fætur til þess að veita oss hinn bezta beina. Þaðan hjeldum við innað Laxamýii til Sigur- jóns bónda Jóhannessonar og konu hans Snjólaugar Þorvaldsdóttur, sem tóku á inóti oss sein foreldrar. Einnig mættum við söinu viðtökum í Garði í Fnjóska- dal, hjá bændunutn þar Oigeiri Árnasyni og Friðgeir syni hans. Það er ekki í mínu valdi, að lýsa þeim þakklætis tilfinningum, sem vjer allir geymum í brjóst- um vorum, til allra þessara heiðursmanna. þeir einir geta getið þeim nærri, sem koinist hafa í sömu raunir og vjer. En þareð vjer erum vissir um, að sá Guð, sem umbunar allt gott einnig heyri og bænheyri þau þögulu andvörp hjartans, sem cngin orð fá lýst, þá vona jeg að velgjörðir þær, og veglyndl það, sem oss var sýnt, verði ríkulega uinbunað, bæði með innvortis friði og ytri hagsælduin. I nalni mín og háseta minna. Skipalóni 23. dag mafm. 1803. Gunnlaugur Gunnlaugsson. Sífcan við hjónin kotnum í Grenjaharslaðarsókn, höfum vife, eins og svo ótal margir atuir nær og fjær, nolib ein- stakra velgjörba hjá þeim höfhingshjónum, prestinum sjera Magnúsi Jónssyni og konu hans húsfrú þórvöru Skúladóttur á Grenjabarstab, sem ekki einungis hafa gefið okkur eptir svo mikiö í öllum skuldaheimtum, er þeim hafa bnrib af jörbunni sem við búum á, til prests og kirkju, heldur og aldrei viljaö þiggja einn skilding fyrir mefcul, sem opt hafa þó verib töluverb. Auk þessa klætt og fætt börn okkar meira og minna; og vib heldur ekki sjálf farib á mis vih velgjörðir þessar, pá þeirra höfum mest þarfnast. þar sem viö megnum ekki í hinu minnsta, sem vert er; ab þakka og umbuna velnefndum höföingshjónum, liinar af okkur þegnu ótal mörgu, óþreytarilegu og veglyndu velgjörðir þeirra, biðjum við af alhuga þann, sem alla liluti kann ftam- ar ab veita en við um aö biöja, ab endurgjalda þær þeim og þeirra, tneí) því, sem hann veit þeim bezt. 7 + 18 Vegna þess ab efnin leyfbu mjer ekki í haust er leih, aÖ byrgja mig meb matvörn á mefan hún var til hjer í kaupstabnum, mundi jeg ab líkindum hafa ortib ab þola til- finnanlegan bjargarskort í vetur; ef hinn veglyndi herra Chr. T. Havstecn, sem var fyrir verziun föbur síns meban hann var í utanferb sinni heí<bi ekki óspart rjett mjer hjálpar- hönd, hæbi meb ab lána mjer naubsynjar tnínar þegar þó víbast hvar, ab þcss konar var upp gengib; og styrkja mig á ýmsan hátt, svo jeg hefi lifab allgóbu lífi fyrir þá mann- úblegu aístob sem hann hefir atibsynt mjer. fyrir þessar velgjörbir votta jeg honum mitt inniiegasta þakklæti, og bib þess af heilum hug, ab hann bresti aldrei efni til þess ab gjöra fátækum gott af, svo nafn lians liti í þakklátri endur- minningu í brjóstum þurfainannanna. Akureyri f maí 1863. Páll PálsBon. þ>cgar nokkrir bókavinir og menntamenn í Helgasta^a hreppi höfbu meb samtökum vorib 1861 komib á fót dálitlu lestrarfjelagi lyrir greindan hrepp, þá aubsýndi presturinn til Helgastaöa sjera J. Kröyer liinu ný stofnaöa fjelagi í þá veglyndu abstob ab ánafna því mest allt sitt bókasafn, sem inun mega telja eifthvert hib aubngasta, sem hjer er í kring af fróbiegum og vöndubum bókum; rná telja þab víst ab þab hafi kostab hann svo hundrubum dala hefir skipt, þessi prestsins veglynda gjöf kom sjer því betur, sem metm í þessum bágu árum eiga svo erfitt meb ab verja af efnum sínum ti! bókakaupa. Vjer finnum oss því skylt ab votta hjer meb í fjelagsins nafni hinum velæruverbuga gjafara vort innilegasta þakklæti fyrir þessa rausnarlegu gjöf hans og örlæti, og bibjum hinn lieibraba ritstjóra Nortanfara ab lýsa því á prenti, gjafaranum tii verbugs heiburs. Stjórnarnefnd fjelagsins. Apí Vigfíissoii. (dáinn 11 nóvember 1860). Halladi /löfdinu þrejttu frd hjervistar gluuini, leystur, oy andstrynt I í'j/lu ad almódur brjósti, liaitit, sem ad œdradist aldrci í örlagasnerru, nje þróttcflduin þolcadist jyrir þriimiiyný harma. Era sá margur sem Ara * ad öllu vid jafnisl, gjafmildi gestrisni stakri og gladvœrum anda : iíiiuiitiiin aldrei liaiin egddi til ónytju starfa1 oy leitadist œ vid ad ejla nnnara heillir. Sœlt er á sidasta kveldi ad sjá yfir /idivn, tíma, sem vel hefir verid varul hvert simii. \ndœl er eilífa hvildin, ad ervidi liJnii, þaniuij er yengin til grafar gödfrægur Ari. Kr. Jónsson. •lón hieppstjóri Sveinsson á Saubanesi. (dáinn 15. júní 1857). Hver er sú hetja heims af breysku sonum ab hlífar geti borið dauta mót svo ekki liljóti sár til bana af honum sitt nær til höggs liaun reibir beitta spjót, er nokkur sá ab áfram leibar sinuar öruggur gangi og þannig geti sagt? þig jeg óhræddur þori daubi ab iinna þú skalt mig ekki fá til bana lagt. Nei nei, sá aldrei okkar heimi fæbist ab banaslögum standist augnablik hvab lieldur þá nær óvart ab bann læbist af okkur sem ab köllub væru svik ; þannig sig daubinn dymnmm fal í leynum dró upp sinn boga streng á lagbi ör og skaut á Jón svo hart hann allt í einu örendur imiga varb í sömu för. Verbur er launa verka sjerhver mabur, sem vinnur kappi dyggð og forsjá meb, hver sinnar stjettar störfum vel þokkabur stýra sem bezt ab föng á hafa rjeö. Mun sá ei hæstum himnafötur þæglir, sem hefir þannig endab lífsins skeib? mun ekki liann í dóini verba vægur, þó verba mætti ab bæri af rjettri leib- 0, jú! hann þekkir þab vjer breyskir ertim og þyggja hljótum at hans miskun lib;. hann sjer og glöggt ab vjer í veikum kerum vorn berum fjesjób (liætt er falli vib) þab er því víst ab þjer minn vinur kæri þytt lauiiar Hrottinn æbstu sælu nuð ab dagsverk vannst svo framt er fjekkst á færi og lramast þinni stöbu hlýba rjeb. Lán þitt var traust og ijúlt á hverja síbu lukkan þjer fjell um hvort eitt ætispör lund þín var hrein, en hörb ef mætti stríbu og hörbu móti setti biflaust þor; sannlæring Ijós þjer bjó í frjalsu brjósti og braust fram örugg4 över sem lieyrfei til þú hræddist ei fyrir hölbingjanna þjósti, en heimtir strangt af þeim liin rjettu skii. Alvaran sat á svip og sljettum kinnum og sagbi fram meb ýtarlegri raust, heppileg orb er hafa lengi í minnttm þeir heyrbu hvab af vorum þínum braust afdráttarlaust þú sannleikann opt sagbir þó sumum stundum lika kynni ver, talabir djarft en til þab eina lagbir, sem traubla hrakib varb á flæbisker

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.