Norðanfari - 01.08.1863, Side 2

Norðanfari - 01.08.1863, Side 2
64 anfara* nr. 21—22 mefi yfiiíkript: „Skamma stnnd verbur hönd hfiggi fegin“, eplir einhvern önafngreindan hfifund, aem gdbfúslega hefir tekih ab sjer, a& skýra fyrir löndmn sfnum afleiÖinga nar af skikkunarvaldi sliplgyfirvaldamia, gem þau mel konnngsúrskurbi 17 maí f. á., hafa fengib yfir kandidöturn frá prestaskúlannm. Hö.fundurinn gjnrir sjer mikiö far um, aB sýna fram á, hve ranglátt gje hctta skikkunarvald, og kasta skugga á gtipts- yfirvöldin fyrir þiö, ab hafa útvegab sjer þetta vald hjá stjúrninni, og ieiba rök ab þvf, ab þau í þessu tilliti hafi verib eins athugalaus og karlinn, sem fyrst eptir 20 ára sam- búb gætti ab því, ab kerlingarfuglinn háns var einsýn, og ab þeim liafi mjög yfirsjest f því, ab ætla sjer ab bæta úr hinum tilfinnanlega prestaskorti, meb þvf ab beita skikkunar- valdi vib kandidata frá prestaskúlanum. þab, sem stiptsyfirvöldin hafa gjört f þessu máli, iýsir því, ab þan meb opnum augum hafa sjeb, ab hverju mundi reka: ab svo og sro margir söínubir, sem hcyra til hinna rýru prestakaila, hlvtu ab verba forstöbulausir, hver veit hvab lengi. Hvernig vill nú höfundur hinnar áminnstu greinar, ab stiptsyfirvöldin fari ab f þessu vanda og veiferbarmáli þessa lands? Hann hefbi máskje kunnab þvf betur, ab þau skribu undir skegg á prestaskúla kandidötunum, ein- um eptir annan, og bæbu þá ab hirba þá og þá saubahjörb, sem hirbislaus væri, og fengjn jafnmörg hryggbrot og Iibirnir eru í hryggnum. Jeg skil annars ekki, ab höfundur greinar- innar skyldi geta fengib at sjer, ab hleypa svo harbri snurbu á nef sjer út úr skikkunarvaldi stiptsyfirvaldanna, þar sem hann þú sjálfur viburkennir, ab þetta vald hafi átt sjer stab frá gamalli tíb yfir þeim, sem þeglb hafi opinberan styrk til skúla- mentunar. Hann hryliir mest vib þvf þessvegna, ab þetta vald er látib ná til kandidata frá prestaskúiannm. Kristján konungur 8. hafbi, eins og allir vita, þann tilgang meb þvf ab stofnsetja prestaskúlann, ab ba*ta dr þeirri ávöntun, sem ab nndanförnu hafbi verib á menutun prestaefnanna en engan veginn þann, ab kandidatarnir fyrir þá skuld yrbu of hvífir til ab þjúna ab prestsembættum epiir sömu lögum og venju er verib hafbi. þab virbist rjetilát krafa. ab þeir, sent notib hafa styrks. dr opinbprum sjúbi sjer til menntunar á presta- skúlanum, vinni landinu eagn í þeirri stöbu, sem þeir sjálfir hafa valib sjer, hvar helzt sem naubsyn krefur. Ab öbru leiti get jeg ekki annab en verib hnfundinum samdúma í þvf, ab skikkunarvaldib ætti ab ná til allra kandidata, hvort heldur af háskúlanum eba prestaskúlanum, og einkum í því atribi, ab þjúnustutíminn á skikkunarbraubunum væri bundinn vib lög enn ekki „hæfilegan tíma*. Höfundur- inn tekur og fram ýmsar athugascmdir vibvíkjandi brauba- veitingum yfir höfttb, og virbist mjer þær f mörgu tiiliti hafa vib gúb rök ab stybjast. Hitt viibist mjer ekki gætiicgt af höfundinum, ab gjöra bæbi meb ýktum og úsönnum ástæb- um þctta skikkunarvald hryllilegra e* þab er og þarf ab vera, og mcb því múti drepa nibur menntunarlöngun landa vorra; eins og t, a. m. raeb því ab brína fyrir æskumönnunum, sem fivo mjög elska frelsib, ab ekki liggi annab ’fyrir ef þeir ganga vegmenntunarinnar, enab verba „ánaubugir sendi- sveinar“ stiptsyfirvaldanna, og verba ef til vili reknir þangab, „sem er suitur og kuldi og sffelldur raki og synjun á mentun og glebisnautt Hf*. Hjer er ekkert undanfellt, sem mibab getur tll ab drepa ribur mennta lÖngun ab minnsta koati þeirra, sera allt meta eptir „álnum og aurum* eba tímanlegum hagsmunum. Höf- undi greinarinnar virbist liggja rikt á hjarta skortur á mennta- mönnum og prestaefnum f landinu. En ef hann hefbi viljab vera sjálfum sjer samkvæmur, ekki niburbrjúta þab sem liann vildi uppbyggja, ekki sundurdreifa í stabinn fyrir ab samansafna meb Kristi, þá virbigt þab hefbi átt betur vib> ab brýna fyrir bæbi ungu.m og gömlum, hve menntunin er í sjálfri sjer ágæt, hve hátignarlcg er staba prestsins, ab vinna sem dyggur þjún í Drottins víngarbi, til ab efla og útbreiba hans dýrb og dyrkun, án þess meb öbru auganu ab einblýna á „álnir og aura“. Jeg veit ab sönnu, ab prestaefni hjer á landi geta ekki vænt 'jafnmikilla peninga í abra hönd, eins og embættisbræbur þeirra erlendis; en af því vjer erum getnir og fæddir á voru landi íslandi, þá verbum vjer absætta oss vib ab kenna á þeim kostmn og úkostum, sem eblilega af því leiba. Hnfundurinn ætlar ab sultur fylgi sem inventarium hin- um rýru útkjálkabraubum; en jeg get bent honura á menn, sem hafa þjúnab þeim braubum, sein honum þúknast ab kalla útlegöarstabi, er ekki hafi verib húti rýrari í robi, heldur en þeir, sem setib hafa á hinnm betri. þab má rába af ástæb- um höfundarins, ab hann hugsar ab þab sje ckki Drottinn, sem gjörir fátækan og ríkan, heldur „álnir og aurar“ , sem gjaldast ab á prestaköllunum. þab lýsir allt of tnikiu heim- uglegu drambi, sem einna Iakast skartar á gubfræbingunum, ab geta hvergi etib sig mettan, nema vib háborbib. Höfundur greinarinnar hefbi líklega hleypt brúnum, ef hann heffi verib einn mebal borbgestanna, sem Kristur (Luc. 14). ávítar fyrir þab, ab þeir möttust eptir hinum æbstu sætum og býbur þeim, ab *etj- ast í hib yzta rúm, (etthvert útkjálkabraub) þangab til röbin ab þeim kæmi. Jeg veit ekki til ab kuldi stríbi fremur á hin rýru prestaköllin en hin betri. þab er víst undgntekningariaust, ab súldra og saggi eru hvab meinlegust í þeim sveitum, sem eru á sjávar ströndinni, hvort sem þar eru rík eba rýr (skikk- unar) braub. Ab vísu veit jeg ab prestar, þegar þeir eru seztir ab braubum útum allt land, hvort heldur ríkum eba rýrum, hafa ekki tækifæri til ab glebja sig á giklaskálanuui f Reykjavfk ef höfundinum þætti þab mikill skabi; en hltt veit jeg líka, ab prestum á rýru braubunnm er ekki fremur meinab en Iiinum á þeim betri, ab njúta glebi í sínu eigin húsi, auk þess sem hver mabur, hver prestur, á hve afskekktu útkjáikabraubi, eba jafnvel „sæbrattri eyju“, sem hunn kann ab vera, getur ab ráb.i og bobi postulana glatt sig í Ðrottm Jeg veit ekki í hverju ab er fúlgin sú sýnjtin á menntun, sem hiifundiirinn ímyndar sier, ab fylgi þeii* presta- skóla kaiidid'itiim, sem þjúna á hinum rýru útkjálkabraubum. þab lítur htlzt út fyrir, ab hann ætlist til, ab kandidatinn skilji eptir á examensborbinu þá menntun, sem hann hafbi fengib, ef svo vildi til ab stiptsyfirvöldin þyrftu ab útnefua liann til ab fara ab einhverju útkjálka braubi. Páfamenn trúa þvf, ab pálinn hafi vald til þess ab binda og leysa á jörtu, en höfundur greinarinnar, sem jeg þú ætla ab vera inuni menntubur raabur, getur ekki fellt sig vib, ab hinn lút— erski biskup, biskupinn yfir Islandi f umbobi safnabanna andlega konungs, hafi vald til ab senda prestaskúla kandidata til þeirra safnaba, sam eru forstöbulausir. þab ætti ekki ab vera naubungarkostur fyrir neinn, sein þar til er hæfur, ab þjúna ryru braubi um lítinn tfma, enda þú þeir væru settir til þess af stiptsyfirvöldunum, því þelm etti ab vera í fersku minni orb postulans 1. Pjet. psl 5. 2, „Alib Gubs hjörb, sem hjá ybur er og gætib her.nar ekki naubugir, heldur sjálfviljugir, ekki fyrir skammarlegs ábata sakir heldur meb fúsum huga“. þab er vonandi ab skúlamálsnefndin gangi svo frá verk- efni sínu, ab greibara verbi abgöngu ab ná menntnn vib skúlanu framvegis; og landsmenn sctji sig ekki úr færi, ab koma sonum sfnum f hann svo rnargir, sem föng hafa á því; lfka ab vorir háttvirtu prestaskóia kandidatar meti sig ekki ofdýra, eba láti ekki Krists söfnub neins í missa, þú þair haíi verib svo heppnir, ab ná fullkomnari menntnn cn fortnenn þeirra. þab er líka vonandi, ab þeir og sjerhver geistlegur mabur þakki lítib höfundi grcinarinnar, þúhann, avona úbob- inn, gjöri þá úr Jlrottins þjónum ab mammons þrælum, som er langtum óttaiegra og aubviibilegra, halditr enn ab vera skikkatur af biskupiniun í umbobi Krists til ab þjúna rýru braubi um lítinn tíma. Jeg vona cinnig og óska, ab, „andinn fyrir handa uppá- leggingu öldunganna“ hafi aldrei svo litla „verkun*, hvorki á höfundinn nje abra, ab þeir afsali sjer prestaköllum, eba yfirgefi saubahjörb Drottins, til þcss ab fara í „Ijelega vinnu- mennsku*. En hafi þvíumlíkt nokkurn tíma átt sjer stab, þá held jeg þab hafi verib mjög „óheppilega hugsab“ af

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.