Norðanfari - 01.08.1863, Blaðsíða 3

Norðanfari - 01.08.1863, Blaðsíða 3
65 höfnndtnum, a& ætla sjer ab sanna nokkub meb því, vegna þess »b þar f liggur einskonar viburkenning um, abhöfund- juurn þyki þetta eptirbrey tnis vert dæmi. P. J. Akureyri, Eins og áímr er gctib í blabi þessu, var verzlunarstjdri E. E. Möllcr kosinn mef) flestum atkvæbum af þeim sem hjer í bænum hafa kosningarrjett tii þess aí) vera einn af bæjar- fulltrúunum, en þá þegar, skorabi hann sig undan kosning- unni, af þeirri ástæbu, a& hann sem faktor væri opt svo hábur stöfeu sinni, a& eigi gæti þjóna& benni og bæjarfull- trúastörfum í senn, svo að eigi anna&hvort hlyti stondum a& ver&a á hakanum. þa& er mælt, a& hvoiki kjörstjúrnin nje hinir fulltrúarnir hafi or&i& á sama máli og Möller, og þess vegtta skotið þvf undir úrskurð arntmanns, en þó eigi lieyrzt a& hann enn hafi skorib úr ágreiningi þessum, sem þó fyrir löngu hef&i átt a& vera búi&. þa& mun þó eigi liamla úrskuríinum, a& bí&a ver&i komu amtmanns Havsteins, af þeirri orsök, a& bæjarfógetinn, setn settur amtma&ur, hafi óvart sezt í fortnanns sæti kjörstjórnarinnar, svo hann sem amtma&ur, cigi geti í þcssu máii neitt úrskur&ar valds eíns; e&a að ö&rum kosti, fyrst amtmanns sje í þessu tilliti vant, þá sje áformi&, a& leita úrlausnar dómsmálastjórnarinnar, f>ó vjer ver&um a& játa, a& Möller sem er skylduræknasti ma&ur, haíi si&fer&islega rjett fyrir sjer, þá er þab samt meining vor, a& 3. gr. Reglug. frá 29. ágúst 1862, um stjórn bæjarmál- efna hjer, eigi ekki a& skiljast svo sem a& faktorar geti skorab sig undan kosningu í tje&u tilliti, því tjeb löggjöf talar einungis um þá há&ir eru ö&rum sem lijú. Verzlunarstjórar Ver&a þó eigi sko&afeir í þeim skilningi sem hjú e&a bein- línis vinnumenn, þó þeir hafi skildna a& gæta vi& yfir- mfenn sína og fjelag silt. Allir embættismenn eru þó hver í sinni stöfeu, háfeir yfirbofcurum sínum og fjelagi, samt eru þeir þó ekki vinnumenn e&a hjtí. þa& mættí miklu fremur álítast efasamt um verzlunarþjóna, er rá&a heiinili, en eru þó dagiega há&ir skipunum húsbónda síns, hvort þeir hef&i kosningarrjett ogkjörgengi, ef verzlunarstjórinn synjafei. þnr á raót höldum vjer, a& kaupma&nr eig> veti sýnjáb fsktor síu urn kosningar og kjörgenpis, nwr.i -- o liati áfeur verife samife niillum þeirra, og gati ' c.ri- spureiiiál, livort sá samningur frá báifu yfirbobaians, væri löguni sa nkvæmtr, þ'í ef svo ! væri, þá ætti stjórnin a(' söihn ásta.fti, a& geta synjafe öilum j embættisinönnuin síimm kosningár og kiörgengis, sem cigi á sjer stafe, þ>a& er aö vorri hyggju þser einu kringumstæ&ur löggjotin talar um, sem geta gjört mann óhæfilegann til, e&a fri'afe, a& taka á móti fulltrúa kosnirgu 23. maf þ. á. var hjcr í bænum í fyrsta sinni sett og baldib kongsbrjefa iesturs- og manntalsþing, og var me&al annars skora& á bægjarfógetann mn, a& hann rá&stafa&i hje&an þá þegar, öllu því fólki, er eigi hef&i hjer iöglega atvinnu, e&a ætti rjett til framfrerzlu; én hva& um gildir, flestir þéss- ara msnna sitja hjer enn. Afe vísu bera nokkrir þa& fyrlr sig, a& sjeu hjer í bænum vistfastir, þó þa& a& líkindum sje eigi nema a& yfiihylmingu einni; dæmi líka til, a& Jæknis attest sje og boiib fyrir um heilsubrest, sem heimild fyrir lausamcnnskunni. þess hefir og lieldur ekki veri&getib, svo vjer til vitum, a& iausa fólkib sem hjer er í bænutn, nje þa&, sem er hjer og hvar um sýsluna, og líkiegast í öllutn íýslom landsins, hafi verife bofeib upp á seinast höldnum mann- talsþingum; heldur a& hver þessara megi a& ósekju þverskall- ast gegn lögunum, fyrst lausafólkife sjálft, þar næst þeir er halda þa& a& yfirskyni, eía ljá því hús, og svo lögreglu- sljórarnir sjállir, sem sumir mega álítast livafe löggæzluna snertir, ekki barnanna beztir. *ýtf jardahótafjdag. h'yrsta daginn í sumri þessu 1863, áttu nokkrir ungir og ókvonga&ir menn fund meb sjer a& Fornhaga í Hörgár- dal. Hvatamafeur og oddviti fundarins var jar&yrkjuma&ur herra Eggert Ólafur Gunnarsson á Fri&riksgáfu. Hi& helzta vjer höfmn heyrt af fundi þessum, var a& fundarmenn bund- ust f fjelag, og hafa nú þegar skotiö saman allt a& 100 rd. sein verja á til jarfeabóta og svo framv. því er fjelagsmenn árlega grei&a og áskotnast kann frá ö&rum. þeir hafa samife og samþykkt lög um fjelagsskap sinn, og er þa& fyrsta grein laga þeirra: „þa& skal vcra tilgangur fjelags þessa, a& efla framfarir búna&arins, hvetja bændur til jar&abóta og styrkja þá til fram- kvæmda, og á þa& a& sýna í verkinu, a& jar&abætur sjeu'mögu- legar, naufesyniegar og arfeberandi, þeim er þær stunda“. A&alfundur fjelagsins skal jafnan vera hvers árs fyrsta sumardag. Fundarstjóri stakk upp á því, a& fjelagsrnenn skyldu og ganga f fjelag til a& æfa sig í glýmum, sundi og skotfimi, einuig stofna sjófc, til a& styrkja þá sem lær&u sund, og ver&Iaun handa þeim fjelagsmönnum, er sköru&u fram úr ö&rum í skotfimi; ttr&u tillögin til hvortveggja þessa þá á fundinum 11 rd., og sí&an er mæit þau hafi aukist. Fjelagsmenn gjör&u þegar f vor sem leib, í sameining vib ábúendurna, jar&ahætur á Stóra-Dunhaga, Ne&ri-Vind- heimum og Efri - Rau&alæk, en vegna hinnar bágu tí&ar þótti eigi tiltækilegt a& vinna meira a& jar&abótum þetta ár. Mælt er ab fundarstjóri hafi skorafe á fjelags menn sína um a& bindast því, að neyta hvorki kaffes nje áfengra drykkja og heldur ekki veita þa& ö&rum. Fiestir af fjelage- mönnum vildu gangast undir hinn fyrra hiut áskorunarimtar, en engir hinn sí&ari. Uin lei& og vjer óskum þessum fjelagsmönnnra til ham- ingju me& tilgang sinn og hi& lofsver&a fyrirtæki sitt, þykir oss raun til þess a& vita, a& ungir og efnilegir fram- fara menn, og sem eru öldungis einhleypir og í vist hjá ö&rum, skuii svona einstrengiiieslega vera hábir muna&ar- vöru ey&slunni og þessari h iini óe&lilegu gcstrisni. J>eir sem hafa löngun til þess og efni, a& veita kanningjum sín- um beina, ættu a& láta þab koma ftam í því sem nau&syn- legt er, svo sem a& eefa einum a& tm<. a þá hann er svangur, efea liinum þyrsta afe di:e..»a oigi uiefe veiri enn óþörfum veitiueuin sfnum, ala þann ósiii hinuur eídri kynsló&ar, sem er iands og líöa töpun Ælþlns 116», þingib var sett 1 jnlí, og vorn þá eigi komnir sjera Halldór Jónsson prófastur á liofí, Jón Sigur&sson frá Gaut- löndum, Stepiián Jónsson, frá Steinstö&um, sem vegna gadds og gró&urleysis hvorki gátu farife Skagfir&inga veg nje Grfms- tunghahei&i, heldur ur&u a& fara vestur á Holtavör&uhei&i, og komu fyrst su&ur 4. júlí. Asgeir Einarsson frá þingeyrum og Jón Pálmason frá Sólheimum, roru komnir á undan, og þcir uibu líka a& fara Holtavör&u hei&i. Prófastur sjera Halldór haf&i verife kosinn til forseta me& 10, en Jón Gu&- mundsson lögfræ&ingur, me& 8 atkvæ&um. Sjera Ualldór er því forseti, en Jón Gu&mundsSon yaraforseti. Alþingismál. I Konungleg frumvörp. 1. Frumvarp til hjúalaga. Tfefni: P. Pjeturssun, J. Gudmundsson, tí. Sveinsson, A. Eiiiarsson, tí, Pjetursson. 2. Frumvarp um sáttanefndir í hjúamálum. Nefvd: J. Pjetursson, If. Hdlfddnarson, A. Olafsson. 3. Frumvarp til laga um fjárklá&ann og 8 bænarskrár uru sama cfni. Nejnd: M. Andrjesson, A. Otafsson, tí. Sveinsson, J. Gud- mundsson St. Jónsson, J. Páhnason, P. Melsted. 4. Frumvarp um afe taka Iíeyi.javík í brunabótafjelag Kaup- mannahafnar. Nefnd: H, Fridrikson, J. Gndmundsson, J. Pjetursson. 5. Frumv-arp um breyting á löggjöf. um fjárforráfe ómyndugra. Nefnd: J. Pjetursson, J. Gtidmundssou, B. Svcinsson,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.