Norðanfari - 01.08.1863, Blaðsíða 7
89
t *
er sagt f suraum sveitum, aíi ttín sjeu sprottin, sem í me^al
ári, einnig fla;M engi. þar sem fjenaíiur gekk bærilega undan
í vor, er sagt ab máinyta hafi veriíi í meballagi þar til frostin
fóru aí> koma á nóttunni, sem hafi rýrt liana aí) mun.
14 f. m. kom hingaí) þn'mastrab frakkneskt gufu her-
skip sem heitir „Danae* er. foringi þess Mr. A. Toyon, á því
voru 360 manns og í hlibttm þess 28 fallbyssur. f>ab á ab
gseta hinna frakknesku fiskiskipa hjer undir landi. því veríiur
eigi lýst sem vert er, hve mannúíileeir og kurtcysir allir
skipverjar voru, æbri sem lægri, og hve abdáanlegt fyrirbomu-
lag og regla, hreinlæti og fegurb var á öllu uppi og nibri
í skipinu, eins og því sjálfu; þar var aufcsjef), ab rjebi fyrir
stjórn og hlýbni. Oss hvarflafci þá í hug sú ósk, aböllhá-
karlaskipin ásarnt skipverjum sínum, sem hjer eru nyröra,
væri dálitla stund horfin hingab í kringum herskipib, til þess
ab bera saman, meb sanngjörnu .tilliti til kringumstæbanna,
reglusemina og þrifnabinn á þeim, vib þab sem er á því.
Frakkar keyptu hjer nokkur nant til sláturs, og borgubu
hvert l/sipund af kjötinu meb 16$T, svo full orbib naut
siuk sláturs og húbar, hljóp á blóbvelli 50—60 rd. Margt
fleira gætum vjer eagt af skípi þessu og skipverjum, ef
rúm blabs þessa leyfbi. Herskipib kom hingab frá Reykja-
vík, og hafbi komib vib í norburleibinni á Reibarfirbi, og
hjeban fór þab aptur 18. s. m. og ætlabi þá vestur fyrir
land og til Rkv. aptur, og þaban 20. þ. m. rakleibis heim.
11. f. m. sigldi hjeban Skonnorten Jóhanna, eign þeirra
Örum & Wulffs, á Icib til KHiipmannahafiiar, og var gjört
ráb fyrir, :ab hún komi aptur hingab í haust fermd mat og
öbru. Meb skipi þessu fórtt sern farþegjar, herra timbur-
mabur og bóndi Triggvi Gunnarsson og kona iians Inísfrú
Iialldóra þorsteinsdótlir frá Hallgilsstöi'um f Fnjóskada! bæbi
tii þesg ab leita sier heilsubótar. Meb skipi þessu fóru og
3 menn frá Borgundarhólmi, sem komu í vor meb Ulfsdala-
jaktina og fyrr er getib. Og enn fóru 4 menn tír þingevj-
arsýslu, sem ætla til Subiir - Brasilíu, netna þar land £
einltverju af 3 sybstu fylkjttnum. þeir heita Jónas Hall-
grímsson snikkari Irá Sveinströnd vib Mývaln 41 'árs, og
sem á konu og 3 börn á lííi; Jón Efnarsson 50 ára ekkju-
mabur frá Sigurbarstöbum í Bárbardal, hann á 5 börn á lífi
og er elzt þeirra piltur 18 ára, sem fór meb föbur símim og
heitir Jón; hinn fjórbi var Jónas Fribfinnsson frá Lundarbrekku
f Bárbardal 26 ára trjesmibur og ógiptur, móbir hans lifir.
y>essir tilvonandi landnáms menn, gjörbu ráb fyrir, ab verba
komnir áleibis fyrir næstkomandi júl, og a& geta á næsta vori
8krifab hingab, ef þeir eigi kæmu sjálfir aptur, um þab hvernig
þelm hafi gcngib ferbin, og hverjar horfur vari £ landnámi
þeirra þar, meb fleiru.
Verzluuin.
f>ó ab meiri lihiti sumarverzlunaritinar sje hjer nm garb
gengin, þá getnm vjer Samt eigi meb vissu sagt hverjir
prísar eru hjer orbnir abrir enn þeir, sem kaupmabur P. Th.
Johnsem fyrstur lýsti yfir 13. f. m., ab hvít ull væri 48/?
pundib, rnislit 36/?, tólg 18$, lýsi 1 tunna 28 rd. Ab Vísu
hefir þess verib getib, ab sumir hjer og á Ilúsavík mundu
fá 50/? fyrir hvíta ull sítta, setn almennt er nú sagt á Saub-
árkrók, og ab nokkrir þar hafi fengib ab auki, 4 afhandrabi
í ferbakostnab, og ab lausakaupmabur Clausen hafi bobib
altjend 1 rd meira í hverja lýsistunnu enn fasta kaupmenn, þó
hón svo yrbi 30rd. Matvaran er hjer í sama verbi og ábur;
mtina'arvaran sömuleii'is. Hverjir prísar hafi orbib á Subur-
og Vesturlandi og á Borbeyri, höfum vjer enn eigi haft
greinilega frjett af; sama er ab austan. Talab er um ab
farib sje ab sncibast um matinn, hjá sumutn kaupmöhnum
lijer norMands. 21 f. m. var hjer selt vib uppbob nokkub
af timbri Norbmannsins. og mun flezt af því bafa faribfyrir
vægara verb em í landi. Norbmabtfrinn er komirin hjebari,
og ætlabi vcstur á Skagafjörb.
VcrA á ýinsuin peningum í I4pinh. 5. júní
1803.
rd. sk.
Sovereign* (Soverin) 1 pd. Sterl en*k gullmynt . , 8 88
20 franka peniníur . . t . .......... — .. 7 ^
Róssneskur hálfur ínperiais........... — . . 7 24
Dúkatar hollenzkir og ymsir fleiri.................... 4 21
Danskir kúrant Ðúkatar................................ 3 24
Prettssisk r Fribriksd’ors............................ 7 42
Ýtnsir Louisdorer..................................... 7 22
Spanskir Doubloner .................................. 28 80
Atnerikanskir dito .................................. 28 32
Norbur amcriku Eagles................................. 9 24
Spanskir pjastrar.................................... 1 84
Amerikanskir dito..................................... 1 80
Rúblur í silfri (rússiskar spesiur)................. 1 SS
Ðito f seblum ..................................... 131
Preussiskir dalir í siifri.......................... ] 3ií
Dito dito í seblum........................ • l 31 *
Norskar og sænskar spesiur \.......................... 1 94
Hollenzk gyllini í silfri ............................ ^ 7 i
5 frankastykki í dito ................................ 1 71
1 pund Sterl. í *ilfri................................ g 80
flannalát.
Látnir eru: hdsfrú þorbjörg Hálfdánardóttir, kona herra
vib er hljóbib barst til eyrna hennar, og klæddi sig f græn-
lenzk skinnfiit, og stikabi stórum, því ekki vantabi hana
dugoab njc árvekni í þá daga. En samt til allrar óinkku,
var nú komib nibamyrkur, þegar nefndin var komin svo langt
ab iikiudi væri tii hún gæti farib ab bjarga prentsmibjunni, *
síini eigin fósturbarni, úr þesstim ólgusjó hörmunganna, þvf
etigin sá handaskil og svo var líka heldnr lítib on'ib um
Ijósmat þá á norburlandi. Ntí var þá fokib í (lest skjól, og
nefndin rábþrota þar ofan í kaupib, hefbi ckki allt t rinu
nýr vonarbjarmi skynib gegnnm náttmyrkrib til ab endur
reysa kjark hinna hryggu sálna; því nú datt henni fyrst f hug,
aö í einni sölubúb fengust kerti, sem fyrir nokkrutn árum
höfbu verib pöntub sunnan úr Gybingalandi, og voru ab
tuestii leyti biiin tii úr snjó og eins konar lopt tegundl!
Bravrj! sagbi nefridin í einu ltljúbi, vib sjálfa sig, um
leib og hún túk upp hjá sjer eldgamla spesíu —líklegaeina
af þeim sem komu fyrir L ... b ... . sögurnar ? —
þetta ætlar ab fara betur en á horfbist, vib skulunt scnda eptir
svo spm tveinuir kertum.
Obar en þetta var rábgjört, ldjóp einn af undirtyllum
nefndarinnar á stab, sem elding flýg* meb öndina í hálsii um
en spesfuna f vasanum og ætlabi ab komast í búi ina, en
þegar þangab kom var hún lokub. Hann fór nú ab skygitn-
nst um, og sá loksins einhvern æbri aístobarmann verzlunar-
fulltrúans og hab hann ab lofa sjer ab skjútast sern lljútast 1
I rjett inn fyrir búbar hurbina. Hvab ætlarbu ab kaupa, sputbi
verzlunarþjónMÍnn meb drembileguni svip, _ þvf þaj er ]f|ia
sibur sumra verzlunarmanna ab spurja ab þesskonar út á
gatnamótuni, og lýsir þab kurteysi !! — Jeg ætla ab kanpa
kerti gengdi nú maburinn loksins eptir nokkra þögn. Já!
já! ikki annad en kerte. Jeg skal segja thig tad ad jeg
standur forresten ikke í Krambúin til ad selja þeim í kvölld.
Gaa dtt ab H............ til, mælti verzlunarmaburinn.
Mannaumingin stób nú liissa, eg var ncyddur til ab
segja,'já sannatlega þab skal svo vera, og snjeri vib þab
heim aptur svo biíinn, en nefndin rnátti fresta írekari ab-
gjörbum í þeásu máii, þangab til allur þingheimur kæmi
saman tii skral's og rábagjöröa á almennum prentsmibju-
fundi sem hún vissi ab mtlndi verba fjöl«kipabur.
Um þetta leyti, hafti líka fjelag nokkurt tekib sig sam-
an tneb ab byggja einskonar sáttmáls ötk undir fjallinu fríba,
enn í þessu áburnefnda llekluflóbi fúr svo hraparlega fyrir því,
ab teikningin drukknabi, fjelagsmönnunum fjellust höndur,
og nokkrir söglu, ab turnin hefbi haft vib þab endaskipti
sem þar átti ab vera tipp af.
Margt varb fieira til tíbinda, meban söngur forsöngvarans
stúb yfir þó ekki sje ritab ab sinni; en þab eina er víst ab
konungunum niun hafa þútt vera núg krtmib af svo gúbu, ab
sögn forsöngvarans, og ab þeir sameiginlega sæmdu hann
meb Fl . . otbunni hinni minni. Rn. V.