Norðanfari - 01.12.1863, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.12.1863, Blaðsíða 1
\OItIM\FAltl. M. 415.—48. §vo §kal sejjJa hmja »i»gu sein hún er. í 13—16. blabi Norbanfara hefir einhver Jakob, svo Icsum vjer úr tölum þeim, sem undir greininni standa, svarab vorri litlu grein um ritgjörí) ham, er stób í 7—8. blabi þessa tímarits, vibvíkjandi því hvernig prestar stæbu í gtii&u sinni, einkum a& því leyti snertir barna spurningar og húsvitjanir, og tókum vjer þa& fram a& oss fanr.st þeirri npprunalegu grein ábótavant í því, a& liún ekki skýr&i þá gyldandi löggjöf um barna spurningar yfir höfu&, svo al- menningur gæti sje& og skynjab til hlýtar munin á þvf, sem er, og ætti a& vera lögum samkvæmt; og anna& hitt a& hann hef&i ekki nafngrcint sjera Jakob á Ríp sem þann er betur fylg&i lögunum í þessu tilliti cnn a&rir er vjer itöf&um sögur af. Tilgangur vor me& þcssum fáu iínum sem Höf. hefir ei gc&jast a&, var sá, a& fá a& heyra álit hans um þa&, hva& vaeri lög og ckki lög í þessu efni. Vjer höf&um heyrt þess fyrir löngu getib, a& Jakob prestur á Rfp hefíi þann si&, a& spyrja á hverjum lielgum degi, og þá vjer lieyr&um þa&fvrst, hjeidum vjer slíkt væri lög, því þó vjer hef&um heyrt Jakobs prests a& gó&tt einn geti&, álitum vjer hann færi ei lengra en lög skipu&u og skyldan by&i, en lög álítum vjer hatin vissi svo sem bezt mætti ver&a í þessu efni þar sem hann var nýkominn af prestaskólanum. En þegar þeir menn, setn standa jafnhli&a Jakob presti a& inenntun, og eru prestaskóla menn eins og liann, spyrja ekki nema á föstunni ogekki fyrri en a& lokinni gu&sþjónustugjör& Og svo nokkrum sinn- um á&ur en börnin cru fermd, ur&um vjer f vafa um hva& væri lög og ekki lög, því ágætismenn og mennta&ir stó&u- andspænis hverjir ö&rnm í þessu efni ; Jakob eitm af mennt- u'u mönnunum öfcrumegin og ekki l'áir ágætisinenn frá há- skólanum og prestaskólannm hiriumeginn. Oss kem ekki til hugar a& taka eptir því hva&a si& vorir Bómenmu(u“ prestar fylg&u í þessu efni, ómennta&a köllum vjer þá frá Bessastöbum, án þess þó ab vilja sker&a heifcur þeirra, því þeir liafa ekki notifc neinnar sjerstakrar fræ&slu sem kennimenn, og brevtni þeirra ver&ur því a& ölltim líkindum rneira og minna bundin vi& sjálfs þeirra eigin iund og hæfilegleika. Vjer ur&um nú alls ekki vísari af ritgjörb þeirri sem au&kennd er me& þessum or&um rþað er ti hægt a& geta 1863. þess alls í einn sem gjört er“. VJer höfum heldur aldrpi þóttst iieimta slíkt, en hitt hug&um vjer ei ómögulegt, a& skýra í einui ritgjiir& hva& væri lög og ekki lög um barna spurningar. Dæmi þau sem Höf. færir til, a& hann þekki eina 6, segi og rita fimm presta alla frá Bessastö&um sem spyrji börn hvern helgan dag, sanna nú lítib; dæmi Jakobs prests eins sannar miklu meir því hann er lærbur. En þa& liggur vib a& Uöf. vilji efa þa&, »& vjer höfum sagt satt um Jakob prest og lionuni liggur vi& a& hnýfla oss fyrir þ*&, a& vjer köllu&um liann fyrirmynd í uppfyllingu þessarar prcst- legu skyldu, en sjá þó ekki allir a& sje þa& satt a& presturiun á Ríp spyrji hvern helgan dag — og þa& segir almanna- rómur —, þá höfum vjer ekkert oflof borib á Jakob prest beldur a& eins látib hann njóta sannmælis. , Vjer þykjumst alls ekki hafa tekið fram fyrir hendurnar á Jakob presti, til þcss höf&um vjer enga köllun og vjer vitum liann hefir sjálfur aldrei tekifc orb vor svo, og von- um vjer svo gófcs til sjera Jakobs á Ríp, a& hann þykkiet ekki vi& oss, þÓ vjer nú skorum á hann a& segja oss hvert hann spyr hvern helgan dag og ef hann spyr hvern helgan dag, hvert hann gjörir þafc af því hann álíti þa& skýlausa lagaskyldu sína e&a si&fer&islega skyldu sína e&a hvorttveggja. Vjer þykjumst reyndar sjá á ritgjörfc Höf. a& hann áliti til.sk. frá 29-5-1744 gyldandi lög um barnaspurningar. — En iivafc þá? Eru þctta lög ? þafc er þa& sem vjer viljura vita fyrir víst, svo vjer vitum hvafc vjer megum heimta af prestinum okkar sem ekki spyr nema á föstunni: hann komst í 2. kapítulan í fyrra, í 3. í hitti&fyrra, í 4. árinu þar fyrir, uitt árifc spur&i hann cinusinni á þessari kirkju og har&a veturinn aldrei; — liann segir blessa&Hr sau&urinn þa& megi ekki „gjöra börnin lei& á barna sp*rningum“. Vjer viljum því vita hvafc er skylda prestsins og ekki skylda. Vjtf höfum heyrt einn lær&an mann segja, a& þa& stæ&i í kirkju- rjettinum sem lcsin er fyrir á prestaskólanum þessi orð — sjálfir höfum vjer ckki sjefc þetta — „nú er or&in v—e—n—j—a afc prestar spyrji á föstunni e&a svo þeir komist einusinni yfir kverifc*, og höfum vjer heyrt suma segja a& venja þessi væri or&in lög. — En ef venja þessi er orfcin lög, til hvers er þá a& vilna ttl b^essa&ra tilsk. Deseuiber. ■■ i Datchha. f byrjun arsins 1813, var Kúsakkinn Iwan Turgetschef í herbúfum ( hænum Bjalystök, er liggur a takmörkum Rússlands. Eins og alkunnugt er, ur&u Frakkar a& flýjaheim fyrir Rússum 1812, rak Ivvan fióttann, me& lagsmönnum sín- 111111 og áskotnafist houum þá töluvert af Napóleonsdórum, sein hann skipti í rússneska brjefpeninga og bar í lefcur- budrlu á brjósti sjer, Me& því a& hann kunni vel, a& lesa og skrifa ( yar dugandis riddari og í öllu árei&anlegur og ötull mafcnr, t<5k höf&inginn Sch. hann a& sjer; rje&i hann fyrir tiddaruiiokki nokkrum, og ljct Iwan vera í sendifer&um fyrir sig, þegar mikiö lá vi&. Einhverju sinni sendi hás- bóndi lians hann f erindum ifnuro til herflokks, er var af- skekktnr frá hinu liMnii; á lei&inni nam hann sta&ar úti fyrir veitingahúsi á landsbygg&inni, brynnti þar hesti sínum og bafc dóttir veitingaaiann8jriS) er var fríb stúlka, a& láta *'g fá brennivínsstaup. Hún kom niefc staupifc og var einkar vinaleg vi& hann, svo a& þau toku tal me& sjer í mesta bróferni, lofafci I’urgetsclief a& koma opt til liennar, ef hann niætti ávallt böast vi& jafngó'mn vi&tektum. Dascíika (írb. Daska), þannig hjet hin fagra inær, hneig&i sig og broiti vib um leio, rjetti honum iiendina a& skilna&i og sag&i í gamni: „Jeg skal vita, hvort þú endir or& þín*. , Hann erulii or& gfn, þvi, hann kom svo opt til veitinga- liussins sem hann gat og var þá einlægt hjá Döschku. ! Sag&i hann lienni frá ættjörb sinni og herfangi því, er hann halfci fengib, kvafst liann verfca orfcinn ríkur mafcur, þegar lisnn Uæmi heim til sín, þó formælti hann Frökkum, e&a rjcttara sagt, keisara þeirra, þar e& lianu yr&i a& vera frá heimili sfnu, sökurn ófri&ar þess er hann hof&i hafifc mót fósturjöifc sinni. Ilann sag&ist ætla, a& stofnsetja dálitla verílun, þegar Iiann kæmi heim til sín, þyrfti haim þá, a& fá sjer kunu. Af augnaiáí'i og atlotum liinnar fögru Dösehku sá iiann, a& hún var fús a& fara me& sjer heim og lifa þar á árbökkum Don. Föfcur Döschku Urbanow þótti einnig mjög vænt um Iwan, því hann var ina&ur frífcur og mannvænlegur, og er hann opinberlega beiddi dóttur bans, fjekk hann fljótt hans samþykki. Turgetsclief bjóst vi& a& herþjónustu sinni væri lokifc eptir fáa mánu&i, átti þá presturinn a& lýsa blessun sinni ylir hinum ungu brú&hjónum, og ætlafci Iwan þá a& anúa belnilei&is me& hinni úngu konu siani. En forlögin höf&u þó haga& þessu ö&ruvísi, ófri&urinn hófst af nýju, herinn lijelt af stafc, og höf&inginn Sch. átti afc liafa herflokk sinn á rcifcum höndum, þegar fara skyldi. Iwan var einbirni, hann var búinn a& missa mó&ur sína, en fafcir bans or&inn gamall; liver gat hú tekifc vi& arfi hans ef hann dæi í ófri?i þe.ssmn? Hann fór því á fund höffcingjans, fjelí honum til fóta og b»& um leyfi til a&

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.