Norðanfari - 10.10.1864, Page 4

Norðanfari - 10.10.1864, Page 4
46 Lengi var jegí efa um hvort jeg ætti af) diríast aÖ lesa bókina, þar til jeg loks, me& sumvizku sturlan og mótmælum áræddi þab. því lengra sem jeg las aptur eptir Matth. guf- spjalli, því meir Ijetti rojer fyrir hjartanu og varb áræbnari, og loks varb þaf) mín mesta unun og eptirlæti af> lesa í Nýja testamenntinu- Einn dag þegar vi& kona mín sátum afe mergunverfci kom presturinn inn til okkar, eins og af tilvíljun og sló mig strax, afe friburinn væri úti, hann skipa&i mjer a& lesa bæn til Maríu meyjar en jeg neitafi; en hann lýsti á rei&i sinni. Bcátt komst jeg ab því a& sóknarfólkinu var tekin vari fyfir mjer, allir vinir minir og vandamenn fo.r&u&ust mig og fyrirlitu og álitu mig sem óhreinan anda, var settur í bann og loks, mefe konu og börnum gjörSur sóknarræknr“. þ>egar a& því kom ab þessi gó&i ma&ur burtkalla&ist fyrir líkamlegann dau&a var hann heygbur utan hjá alfaravegi, eins og annab liræ, enn einn lútherskur ma&ur gekkst fyrir því a& margir af trúarbræbrurft hans fylgdu líkfnu og prestur úr þeirra flokki kasta&i mold á kistuna. Lífsatrifei þessa gófea manns, er talandi vottur þess, hve ósvífinn katólskur kennilýbur er í því aft leifa alþýfuna bak vi& Ijósift og reisa rammar skor'ur vif af hún nái ekki rjettri þekkingu á GuSi og hans heilaga or&i. Ilver sein il/a yjörir hann hatar Ijósid, hann keutnr otj elclct til Ijóssins svo hans verk verdi ekk; opinher, Jóh, 3, 15. Ilpiigötvaiiii' og ílelra. Re i kn in gs v j c 1. Vesturheimsmafur nokk- ur, af nafni Túll, licfir smífea?) vjel eina, sem mest hvaft líkjast tveimur Cirelum (hring- rnjmdm'mni, "eni stætu hvor utan yfiröfrum; I má færa hinn innri til og frá á ýmsa vegu, á liverjum cru fjórar tölurafir. MeS vjel þessari má á svipstundu reikna þungskildustu dæmi, t. a. m. leigur af þeirri og þeirri upp- hæf, yfir þann og þann tíma ; mismuninn sem er á milluin gildi ýmsra peninga og í ýmsum löndum, eins á allri vigt og mælir og lengd m. fl., rúmmái hvers hlutar, hvernig sem hann er lagafur, og stærb hverrar mælingafræ&is- myndar. Öllum sem hafa reynt vjel þessa, þykir hún svo handhæg og ómissandi, af hún nú er brúkuf vífa þar, sem mest þarf a& halda á reikningslist, t. a. m. í skólnm, þjóf- bönkum, stórum verzlunarhúsum, og vif út- reikning á öllum farareyrir, sem tekinn er fyrir flutninga á gufuvögnum og gufuskipum. Kor n v ö r n g e y m s I a. Prakkneskur vís ■ jndamafur, af nafni L. Doyere í París, hefir fundib upp á því, aft geyma alls konar sá&- vöru, þó óþurkufe sje, árum sama'n í málm- fó&ru'butn ílátum, sem cru eins og flaska f laginu, og grafin er ni&ur í jör&u þannig, a& stúturinn standi upp úr, sem er haf&ur svo ví&ur, a& fullor&inn ma&ur geti fari& upp og ofan í hann til a& láta í e&a taka úr flösk- unni sá&vöru þá sem geymast e&a takast á úr henni. ílát þessi kallar Doyere „SÍIoer e&a Sílos“. Næstli&inn 25. maí, fór fram í Derby á Englandi tnikil ve&rei&, kom þar saman múgur og margmenni, þar á me&al prinsinn afWales og hertoginn af Cambridge, voru þar reyndir 30 hestar, og sá er átti fráastann hestinn, vann 30 þúsund pund sterling e&a hjerum tvö hundruft og sjötíu þúsundir dala. InnSciifilar. Kosningar ti! alþingis. því hefir veri& hreift, a& frásögn vor um al- þingismanna kosningarnar hjer á Akureyri 29. f. m. hafi eigi verið nógu greinileg, því getum vjer þess hjer, a& af þeim 60? mönn- um, sem mættu á fundinnm og höföu atkvæð- isrjett, kusu 29 þeirra umbo&smann Stefán Jónsson á Steinstö&um fyrir alþingismann, en 27 prestinn sjera Jón Thorlacius 4 Saurbæ, 2 prófast sjera Dantel Halldórsson á Hrafna- gili, og 2 kand. J. Halldórsson lijer í bænum Fyrir Su&ur-þingeyjarsýslu eru kosnir sem fyrr, til alþingismanns Jón Sigurðsson á Gautlönduin, og til varaþingmanns hreppstjóri Einar Asmundsson í Nesi. Fyrir Norfcur-þingeyjarsýslu eru kosnir: til alþingismanns kand. Sveinn Skúlason í Reykjavík, og til varaþingmanns hreppst. Er- lendur Gottskálksson á Gar&i í Kelduhverfi. Ve&ráttan er en (14. október) hin æskilegasta, og allir nú búnir a& ná heyjum sínum og rnargir cldivife. Austanpóslurinn Ní- els Sigur&sson, kom hingafc a& austan 5. þ. m. þa&an er afc frjetta sömu ótí&ina og hjer var a& kalla yfir allann september, svo mjög erfitt haf&i gengifc meb heyskapinn, Kvefsóttin haf&i eystra verib þyngst sí&ari hluta ágústmána&ar en fáir dái& úr henni. Fiskur haf&i verib mikiil eystra, en vegna veikinda og ógæfta var& honum lítife sætt. 16 hvalir og hvalbrot voru 14. september komin á land milli Fá- skrúfcsfjar&ar og Vopnafjar&ar; auk þess hefir nýlega rekife sextugann hval óskertann, á Lækn- isstöfcum á Langanesi, og hvalræfil á Skaga í Skagafjur&arsýslu. Fremur hefir nú um tíma hjer nyr&ra verifc lítifc um fiski-aflann, enda vantar optast beituna. Ensk fiskiskúta haf&i komifc á dögunum upp undir LangáneS og iagst vifc akkerl skaitimt fyrir utan Sau&anes, og nokkrir af skipverj- um hennar farifc þar á land og verifc bunir a& reka saman um 20 sauokindur og binda 2, en þá bar þar a& vinnumann frá Saufcariesi, sem heitir Jóhannes Gíslason, er gat varnað duggurunum ránsins, svo afc þcir ur&u afc hverfa frá vifc svo búifc. A& vísu hefjr saga þessi heyrzt lengri, sem vjer eigi þorum a& hafa eptir, fyrr en oss berst frá þeim, sem atbur&inum eru kunnugastir árei&anleg skýrsla. — Mannalátog slysfarir. í sumar hafa dáifc: öldungurinn Jón Jónsson, fafcir prestsin3 sjera Páls Jónssonar á Völluin í Svarfafcardal. Sveinn hreppstjóri þorleifsson á Yztamói í Fljótum, dóttursonur sjera Árna sáluga Snorrasonar, sein scinast var prestur a& Tjörn í Svarfa&atdal. Úr brjefi a& austan 17. september 1864. „27. apvíl þ. á, dó Eiríkur bóndi Pálsson á Heykollsstö&um í Hróarstungu. Seint í júní- iftánufci drukkna&i af hesti í Grímsá bóndi ísleifur Gunnlaugsson ætta&ur úr Nor&uríandi. 10. júlí dó millum hæja giptur vinnuma&ur, sem hjet Jón Hannesson og átti heima í Mýr- nesi í Eyfcaþinghá, sem a& sögn haffci verib mikifc drukkinn. 11. f. m. reri bóndinn Sig- björn Bjarnason frá Odda vifc Sey&isfjar&ar- verzlunarstafc einn á báti út á svonefnda Ieirn örskammt undan landi; sáu rnenn þa& til bans, a& hann datt e&a steypti sjer útbyr&is, Skip- verjar, sem voru á kaupfari, er þar lá all- skammt frá, sáu atburb þenna, fór þvf gtýri- ma&ur samstundi3 í bát og fjekk bjarga& manninum áfcur hann sökk, sem fluttur var þegar f land, en lífgunar tilraunir ur&u allar forgefins. 23. s. m. drukkna&i enn í Grímsá Stefán bókbindari Stefánssen Bóassonar. þ>a& er meining manna afc hann viljandi hafi steypt sjer út í ána, því vart haf&i orfcifc vi& ge&- vciki í hcinum um þær mundir“. p a/c k aráva rp, — Jeg undirskrifufe bifc ritstjóra Norfc- anfara, a& gefa eptirfylgjandi Ifnum rúm í blafci sínu: „þ>ar e& jeg var& fyrir því harma tiPelli afc missa ektamarin minn Jakob sáluga Magn- ússon í hinu mikla mannska&ave&ri næstlí&ifc vor, og stófc eptir einmana bjargarlaus mefc 3 ungbörn, þá finnst þakklætis tilfinningu minui þafe Ijettir, afc votta þeim hei&urs- og sóma- mönnum mitt hjartans þakklæti, sem bæ&i hafa gengist fyrir og hvatt afcra ti!, a& margir hafa rjett mjer hjálparhönd og þa& af litlum efn- um, margir bæ&i mefc afc gefa mjer gjáfir og upp skuldir, einnig heitifc mjer lifcsinni fram- vegis; mefcal þessara hei&ursmanna get jog sóknarprests míns sjera St, Arnasonar ásamt stjúpsonar hans , skipara M. Baldvinssonar. Hreppst. J. Magnússonar skipara J. Jónssonar á Siglunesi. H. Oddssonar, B Gíslasonar, F. Gíslasonar, B. Ólafssonar, auk annara en fleiri bæ&i utan og innan sveitar. þessum ölluin hei&ursmönnum, votta jeg mína innilegustu hjartans þakklátsemi, mefc a& bi&ja þann al- gófca föfcur, sem sjer og heyrir hin þögulu audvörp hjartans, ab hann af náfc sinni og miskunn vildi þeim þa& me& sinni rjettlátu al- mættishönd ríkulega endurgjalda, mefc bæfci innvortis frifci í þeirra sálum og ytri hagsæld- um í þessum heimi, en umfram allt, mefc ei- lífri vegsemd annars heims, Gar&i í Ólafsfir&i 14. ágúst 1864. %Gufcrdn þói&ardóttir. Auglýslaig-ap. — Hjer mefe Iæt jeg alla ættingja konu minnar sálugu þorbjargar Pálsdóttur vita, a& mínura himneska fo&ur þókna&ist a& kalla hana hjefcan til sín 2. dag septembermána&ar L á., eptir 35 vikna þungbæra helstrífcslegu, og var hún þá nærfellt 47 áragömuí. Hún var dóttir Páls prests sem dó a& Bægisá, Árnasonar, byskups þórarinnssonar, og þórdísar Stefáns- dóttir, Schefings. presls a& PxeaJlválum. , Vifc áttum saraan 7 börn, 4 lifa en 3 dáin, og voru 2 af þeim vel á Iegg komin, þeir sem þekktu þorbjörgu sálugu, geta bezt sagt hver hún var, en afc minni reynd, var hún sannar- lega íslenzk sómakona, sem sneifc allt afc inn- lendum og gófcum,hætti, en hafna&i hjegóra- legu aldartlldri. Gáfur haf&i hún gófcar, og komu altjent bezt í ljós, og voru skfrari, sem háleitari vóru sannindi þau sem um var rætt; hún var og óvanalega forvitur kona. Vindheirnum 2. september 1864. Kr. Kjernestcfc. Um sumarmálaleitifc í vor, fann jeg á Hav- steenslófc iijer f bænum langsekk me& iítilfjör- legu af mat í, sem jeg hefi geymt sf&an og geymi þar til eigandi vitjar, borgar fundarlaun- in og þafe er auglýsing þessi kostar. Aktireyri, 22 september 1864. Jón Sigurfcsson. (aukncfndur „vaktari8). — Eins og afc undanförnu ver&a í vetur til sölu hjá mjer bækur prentsmi&junnar í Reykja- vík, bæ&i bundnar og óbundnar, svo *em: Sáhnabókin, Sálmabókarvi&bætirinn, Lærdóms- kver, Passíusálmar og Hallgrímskver. Sömulei&is eru til sölu bækur prentsmi&j- unnar á Akureyri, me& nifcursettu ver&i: svo sem Langbarfcasögur, Smásögur, Amtsfundar- tí&indi og Markaskrár. Enn freinur eru nokkrar fleiri bækur til sölu, svo sem: Nótnabók Gudjohnsens og fleiri bókmenntsfjelagsbækur, SmásögurDr Pjeturs. Matreifcslubók og Gu&rækilegar umþenkingar H, Pjeturssonar m (1. Akureyri 1. október 1864. Fri&björn Steinsson. t — I dag fann jeg í Steinager&ishólmanum hálsnet, sem geymt er hjá ritstjóia Nor&an- fara, þangafc til eigandi vítjar borgar fundar- launin og þafc sem auglýsing þessi kostar. Bringn í Eyjaflrfci 5. október 1864. Jónas Daví&sson, ------------- ■ -----—------------------------ Eigandi og ályrgdarmadur Björn JÓnSSOH. Prentafcnr í prontsm. Aknreyri .B.M. Stephánsson

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.