Norðanfari - 26.09.1865, Side 4

Norðanfari - 26.09.1865, Side 4
fremur taka til skoíunar afealatriSi sögu þess- arar, og er þá fyrst ab skoba, ab söguritarinn segir: þegar Natan (5x fiskur um hrigg voru lionum. margir hlutir velgefnir, því bæbi var hann vel hagmæltur og heppinn skottulæknir, en mibur þótti hann vandabur til orbs og æb- is, því hvorki nennti hann ab vinna sjer braub, nje hafbi hann erft aub, þó skorti hann aldrei peninga og eptir honum er þab haft, ab aldrei mundi sig fje skorta, ti! hvers sem hann eyddi því*. Ab Natani hafi verib margir hlutir vel gefnir og hann hafi verib vel hagmæltur; þetta er þab einá sanna, og má þá segja um sögu- ritarann engum er alls varnab 1 en ab hann hafi verib heppinn skottulæknir, hvab höfund- ur sögunnar þarmeb meinar er mjer óljóst, en hitt er mjer fullljóst ab Natan strax í æsku var mjög hneigbur tii menntunar og af áköf- um vilja enn meb sáriitium eínum sigldi hann til kaupmannahafnar hvar haun dvaldi á annab ár og eptir ýtrustu kröptum kynnti sjer þar bæbi lækna og mebalafræbi, en vegna fjár- skovts gat hann ei fullkomnab færdómsybkanir sínar, og hlaut því ab vitja föburlands síns hvar hann hjclt kappsamlega áfram ab afia sjer þeirrar menntunar er aubib var og tók til ab lækna hvab honum heppnabist flestum frem- ur, læknabi hann mavgan snauban án borg- unar, enn hinir efnabri gáfu honum fyrir lækn- ingar sínar mikib fje einkum þeir er virbingu báru fyrir menntun og mannkærleika, afhverju honum græddist fijótt allmikib fje og Ijet eng- inn þá meiningu í Ijósi ab fjárafii hans væri af neinum sarnningi viö vonda veru sprottinn, hvab þó þjóbsöguritarinn lætur á sjer heyra, og víst var þab ab Natan varb mörgum harm- daubur sem ei var furba, þareb hann var sá eini læknir sem þá var í Húnavatnssýslu, og bæbi gat og vildi vel, og bættist ei skjöldur í skarb þab er varb viö fráfall hans fyrr enn 9 árum sífar ab hinn mikli mannvjnur læknir J. Skaptasou kom ltjer til sýslunnar, hver í stöbu sinni reynist afbragbsina',ur og hinn þjóbholl- asti. Ab Natan hali verib mibur vandabur til orbs og æbis: hvab á þab ab merkja? Var hann ei eins vandabur og þjóbsögu höfunduvinn ? þab geta ménn sagt nteb sönnu, ab engin verk hans lýstu því ab hann af illgirni leitabist vib ab smána meb brabur sína, lífs nje libna, heldlir miklu fremur liostati hann kapps um ab gagnast þeim og lina þrautir þeirra. Ab sönnu vill sögusmifurinn láta Jón Espó- lín koma fram sem nokkurs konar ákvæbaskáld, þar sem hann eignar honum hrakvísu þá er í sögunni stendur, hverja hann á ab hal'a kvebib vib Natan og eptir þab hali gæfu Natans farib ab halla jafnvel þó engin sönnun sje fyrir því ab Espólín hafi orlrt þá vísu og engin lík- indi til þess, því ab vísan ber þann blæ ab hún hafi ekki verib kvebin fyrr en eptir rnorbs- tilfellib og meb því reynt ab samtýma vísuna og kringnmstætuinar, nl. hrakóskirnar vib morbiö, og seinast segir sögbsmiburinn ab þessi nafnarfi djöfulsins hafi myrtur verib ) af einum sínttni samlagsþjóni. En hvernig gat Natan verib nafnarfi djöfulsins nerna djöf- ullinn hefbi gefib honum nafn sitt og ab nöfn- in Natan og Satan hafi sömu þýbingu ? Natan spámabtir væri þá eptir því líka gjörbur ab nafnarfa djöfulsins. Ó mabur þú sem á hjer lítur, dirfst eigi ab dæma dáinn bróbur, nje vogskálar himins í hönd þjer taka, athuga heldur hagi þína; brotnar brostib glas. af breysku efni, svo lífs— stunda straumur stabar nemur. Gamall Húnvetningur. ab kemur óvíba fyrir, í sögu landsrors, ab jafnmargar birkjur hafi verib reistar af rústum sínum, sem um næstlibinn 20 ára tíma, og þab meb þeirri frábæru um myndun, ab vcggiv og þekja sent ábur var af torfi, er nú eiijasta af trjávib; svoleibis fækka þær Ijelegu fslenzku toríkirkjur, sem einn vorra ágætu rithölunda aumkast yfir. þab sýnist eins og kitkjustjórarnir hali flestir gjört sjer far um, ab endurbæta kirkjurnar, og finnst þab eiga vel viö þartir tímans, og ásigkomulsg Idrkju- aóknanna; einlutm er þab aö verbugleikum, ab hús þab sem guítsþjónusta á ab flytjast í, sje vandab og vel um hirt, liemur vorum almennu bæjarkofum; einnig ætlum vjer þab hafi mikil áhiif á kirkjuræknina hvort kirkjan er meb þeim hæfilegieikum, sem henni bera, til þess ab geta veib meira en ab nafninu gubshús, ebur hún er líkust gömlum grindahjalli. Samkvæmt þessum atbugasemdum vorum, leyfum vjer oss ab fara fáeinum orbum, um ásigkomulag sóknarkirkju vorrar, cf svo skildi I nefna, cn eins og aö allir verba ekki fyrir sama láninu eins sjer þab á Presthólakirkju ab hún hefir ekki notib sömu umhyggju hjá um-v sjónarmönnum sínum, eins og systur hennar á líkum aldti, og sem hún þó ekki hinum síbur þarfnabist. þab var árib 1830 sem Presthóla- kirkja var seinast byggb, af veikum efnum, ab því sem vibina snerti, meb veggjum og torftaki, sem vib ekki færum til ámælis því undir jarbþakinu erum vib vanir vib ab heyra gubsorb, heldur teijum vib þab scm er, ab hún sökum gisu og fúa, er óhafandi fyrir kirkju, ab fara um gólfib er líkt og ab fara yfir hol- frera, þar brýtur nibnr úr um gólf fúann í öðru hverju fótmáli, ebur fjaiarsprekarnir reis- a3t þegar á er stígib, bekkir og sæti eru ab sama skapi, af sjer gengib, holdfúann á noib- urhiibimii, skulum vib ekld orba, hann lýsir sjer sjálfur meb fieiru. Hjervistin í kirkjunni, er eins og vibrar um messutímann, ef þab er vel þá nýtur þess, sje rigning verba tnenn eptir því sem hún er mikil, meira og minna sageabir, í sama máta driftar þar ekki all lít- ib inn, þegar hríbar eru, en mæbulegast þykir oss ab vera þar, þegar austan skakvibrin sein eru alltíb í Núpasveit, iemja á kirkjustafninum, sem bæbi er rífin og nagla lítill, þá haldast ekki Ijósin vib lífib, og súgurinn er óþolandi. skildi þetta ekki vera óhagkvæmt heilsufari tnantia, einkum aldrabra og bijóstveikia? Vjer látum hjer stabar nema, ab lýsa kirkju vorri, og vonura ab engin sanngirni árnæli oss, þó vjer neybuinst til ab lýsa óánægju vorri yfir henni eins og hún er nú. Vjer fáuin ckki skilib, hvab því er til fyrir- stöÖu ab Presthóiakirkja er ekki exdurbyggb, þar sem allar nágranna kirkjur sem reistar voru á sama tímabili eru umsmíbabar og hvab meira er, ab 4 ebur 5 fjelitlir bændur á austur- fjöllum, hafa frumsmíbab kirkju á Víbirhóli næst- libib sumar, 1864 sem ab áliti óvii'-komandi manna er sagt ab sje snoturt hús, þab sýnist því einsog utnsjónar og framkvæmdarleysi, sje helzta orsök til ab Presthólakirkja er en þá í rúst sinni, því töluverban sjób hlýtur kirkjan ab eiga, cptir rúm 30 ár en skyldi hann ekki nægja, þá gjörum vjer oss góba von um ab kirkjnstjórnin bætti Presthólakirkju þab sem hún misstivib frá- skilnab Ásmundarstabasóknar, þaimig ab leggja til byggingarKostnabár, þa& sem sjöttur fiennar vinnst ekki til, og treystum vjer hinum æbri yfirboburum hennar ab mæla meb þcssu. þar sem vjer þykjumst hafa fatrt næg rök fyrir því, ab Presthólakirkja sje framvegfs líttnotajidi til guösþjónústugjörbar þá áræbum vjer samhuga, ab skora á hina háitvirtu for- stöbumenn kirkjunnar, ab nú hib bráöasta verbi farib at) undirbúa bygging hennar sem ætti ab vera lokib suinarib 1866, en skyldi þessari urnkvörtun vorri og áskorun ekkifverba gaunuu- gefinn, þá gjörum vjer helzt ráb fyrir, ab fje- lagsskapur vor og Presthólakirkju verbi bráð- um upphafinn. Vjer hlutabeigendnr, bibjum hinn heibraf'a rítstjóra Norfanfara, ab taka þessa grein inní blab sitt Norbanl'ara. JSkrifaí) í Norfturliluta Presthólasóknar 15. jan. 1865. Björn Jónsson. Jón Jónsson. Sigurbur Rafnsson. Magnús Rafnsson. Jón Pjeturseon. — Eptir tilmælum sjera Ólafs á Cerfhömr- um, setjum vjer hjer eptirfylgjandi: DÓMSÁLYKTUN í gestarjettarmálinu:'prest- ur sjera Ó. Ólafsson á Gerbhömrum ábur á Hafsteinsstöbum, gegn presti sjera J. Gub- mundssyni á lííp, sem er upp kvebinn í gesta- rjelti Skagafjarbarsýslu 1. september 1865, því dæmist rjett ab vera: Gagnstefnandinn prestur sjera Jakob Gttb- mundsson á ab greifa f bætur fyrir meibandi orb í ritgjörb í blabinu Norbanfara 1864 fnr. 9—10, um abalsækjandann prest sjera Ólaf Ólafsson, tutt'u g u r ík i s da ) i til Stabarhrepps fátækrasjóbs, svo eiga og tjeb meibyrbi ab vera daub og ómerk og ekki verba embœttismannorbi abalsækjandans til hnekkis, sömuleibis ber hon- um ab greiba í málskostnab til dóinarans 33 rd. 16 sk. og til abalsækjandans 20 rd. sam- tals 53 rd. 16 sk. Abalsækjandinn á ab vera sýkn af kæru gagnstefnandans, en fyrirmetb- andi orb í sóknarskjölum sírium á liann ab greiba tveggja ríkisdala bætur til fátækrasjóbs Rípurhrepps, svo eiga og tjeb mcybyrbi hans ab vera daub og ómerk og ekki ab verða gagn- stefnandanum til neinnar hneisu. Dóminum ab l'ullnægja innan þriggja sólarhringa eptir löglega hirtingu hans undir abför ab lögum. Samhljóba dómabók Skagafjarbarsýslu. vitnar E. Briem. f þann 23. nóvcmber f. á andabist á heim- ili mínu eptir þunga vikulegu úr taugaveik- inni, mín ógleymanlcga og elskuverba hálf- rystir Margrjet Jóhannesdóttir, á 23. aldursári. Poreidt'ar hennar voru hin merku hjón, Jó- hannes Jónsson, (f 1862) og Margrjet Árna- dóttir (f 1854) setn lengi bjuggu á Skatastöbutn. Margrjet sáluga var góbutn námsgáfum búin, og unni mikib upplýsingti, hún var sanngubelskandi í öllu sem htín átti ab sjer ab hafa gjörfttgleg og mannvænleg stúika rábdeildar og reglusöm, hjálparfús vib þurf- andi ab því sem kringumstæbur hennar ieylbu, hvers dagslega var hún glaflynd og vib- feldin. Meb stakri þolinmæbi og stöbugri undirgefni undir Gubs föbursvilja þreytti htín sitt banastríb, og endabi vegferb sína sem sannkallab Gubs barn. Hennar er því saknab af öllum hennar vandamönttum og af mörgum sem meira og minna höfbu viökynningu vib hana. Blessub sje hennar ntinning. Skatastöbum 15. Maí 1865. E. Eiríksson. AUGLÝSINGAR. — Nýlega týndi jeg undirskrifabur frá heim- ili mínu útab Hallgilsstöbum, noltkurskonar lóbum sem heyra til apótekara vigt á metaskái- um; lób þessi eru miudub sem skálir og fellur hvort ofan í annab en á því sem yztogutan- yfir er, er lok á völtum, en þar eina litlu skál- ina vantabi, er í þess stab lítiö ferkantab lób, bib jeg alla sem veg þeuna fara og kynnu ab ab finna nefnd lóö ab halda þeim til skila til mín mót sannajörnum fundailaunum Stórutjörnum í Ljósavatnsskarbi 2. sept. 1865. Jón Sveinsson. — Abfaranótt þess 20. f. m , kom í hross bónda Björns á Grund, raufbleikskjótt hryssa velgeng aljárnub meb mark: Blafstýt't framan hægra og fjnour rraman vinstra, og en mz Öbru ólýstu aubkenni. Sá er leibir sig rjettan eigara ab ofan- nefndri hryssu, umbibst ab vitja hennar sem fyrst; borga þessa auglýsingu, og fyrir hyrb- ing og hagagöngu hryssunnar. Sybraholti í Svarfabardal 4. september 1865. , A. Pálsson. FJÁRMÖRK. Hamarskorib hægra, Tvístýft fr. vinstra biti a. Brennimark : sr G. IL Guöjón Hálfdánarson prestur í Glæsibæ. Sneitt fr. ltægra hófbiti aptan; sneitt aptan vinstra og biti Iraman. Brennimark: Indr S Indtibi Sigurfsson á Diaflastöbum f Háls- lirepp Sýlt hægra gagnbitab undir ; sneitt a. vinstra. Brennimark : S b J Sigurbjörn Jónsson á Fornastöbum í Háls- lu-epp og þingeyjarsýslu. Sneitt aptan hægra biti fr.; stúfrifab vinstra gagnbitab undir. Brenimark: Á r S v Árni Sveinsson á Stóruvöilum í Bárbardal. Hvatt hægra. Blabstýl't aptan vinstra. Sigurbur Sigurbsson á Úlfstabakoti í Akra- hrepp Skagafjarbarsýslu. Sýlt bægra biti aptan. Stýft gagnbitab vinstra. Brennimark. KrÐ Kristján Guömundsson á Sybrafjalli í Ab- aldal í þingeyjarsýslu. Hiti og ku'di á Akureyri eptir mæli Reaumurs. Maítnánubur. Mestur hiti 22............... Mcstur kuldi 1............... A& mefaltali................. Snjðab hetir 11 daga. Norban vir.duT optast. Júnímánubur. Mestur liiti 16. —29. . . . MinnHtur biti 5,............. Ab mebaltali biti . . . . Snjóab og rignt 7 daga. Subvestan vindur optast. 12 — 6 — frost. Qf> 2 s Eigandi oij dbyrydarmadur Bjöm JoDSSOll. Preatabur í prentsm. á Akureyri. B. M. S t o p há us so n.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.