Norðanfari - 23.07.1866, Blaðsíða 2

Norðanfari - 23.07.1866, Blaðsíða 2
orfe hana, sem einkum Iiíía afc þvf aS sann- færa fáfrófca alþýhunienn um, a5> vjer reyndar eigum svo mikife hjá Danmörku fyiirilla mefe- ferfe fyrr á tífeum, afe vjer getum hjer eptir lifafe á leigunni af fje því er þannig hefir safn- azt, án þess afe þurfa nokkru sinni afe gjalda hœrri skatta en hjer til, og þegar menn sífean bera þelta saman vife önnur orfe eptir sama mann, þá gæti mönnum hálfvegis komife til hugar, afe honum í raun og veru væri eigi um annafe annt en draga endalaust, afe út yrfei gjört um málife, og halda þannig áfram afe róa undir alþýfeu til einkis gagns. þegar þafe var augljóst á alþingi í sumar, afe málife mundi bráfeum verfea úikljáfe, þá fór hinn tryggvi sporgöngumafeur forseta, sjera Eiríkur, ótraufeur um milli þingmanna í lifes- bón, svo skofeun sú er þeir herra Jón Sigurfes- son börfeust fyrir, gæti orfcife ofan á, en liún var só, afe engan veginn mætti fallast á frum- vaip stjórnarinnar nje nefndarinnar, og vjer höfum sjefe Iiver endalokin urfeu En þó meir cn helroingiir atkvafea fengist mefe þessu lag- inu, þá er efalaust minna varife í mismuninn þegar menn vita afe af meirahlulanum vom 10 bændur og 5 þeirra liöffeu aidrei fyr á þing komife, en einn af hinum þar hjá cinskonar strokumafeur, því hann haffei verife í nefndinni og skrifafe undir álitsskjal Iiennar; og þegar menn svo auk þessa gá afe því hvernig leit- ast hefir verife vife nm nndaiífarin ár, eins og áfeur var á drepife, afe innræta alþýfeu rangar hugmyndir um fjárhagsmáiife allt saman. Mefeal liinna annara í inoiri lilutanum má rcyndar furfe'u gegna afe sjá nafn biskupsins, en þó er þetta eigi svo undarlegt þegar mcnn gæta þess, live mikiu skrifari lians, lnrra Jón Árnason getur komife til leifear vife Iiinn gam.Ia mann, og vita þar bjá afe þessi mafeur er ákafur fylgj- ari Jóns Sigurfeösonar, eein líka eitt sinn beitli honum í liag, á mjög svo kynlegan hátt hinu mikla vaidi. sfnu yfir bókmenntalljeiaginu ís- lenzka í Kaiipmannahöfn1. Ilvafe nú minna hlutannm vifevíkur, þá voru efalaust f honum liinir bezlu og lcjark- mcstu menn á þinginu, og þar mefe sá bónd- Jnn, sem bezt er viti borinn. Jeg enda þess vegna mefe því afe tiifæra hjer yfirlýsingu minna liiutans, er tekin er upp í bænarskrá þingsins tii konungs, en bænarskuí þcssi er annars rit- ufe í anda meira hlutans og fremur graiilarieg og óskipuleg. Vænti jeg þess, afe minni hiut- inn verfei eigi minna metinn en hann á skilife þar sem málife kcmur nú fram. þessi cru orfe minna hlutans: „Minni hiuti þingsins leyfir sjer samkvæmt rjettl þeim, sem 61. grein aiþingistilskipun- arinnar veitir til þess, allra þegnsamlegast afe lýsa því yfir fyrir yfear hátign, afe hann eigi getur fallizt á þau úrslit, sem máiefni þetta hcfir fengife hjer á þinglmi afe því er snertir fruiiivarp þafe um nýtt fyrirkomuiag á fjárbagssambandinu miiii Islands og Dan- merkur, er yfear liátign ljet bera undir álit þingsins, og verfeur afe álíta þá skofeun skakka, er ráfeife hefir þessum úrslitum. Minni hlutinn verfeur afe álíta þann veg, er yfeai' hátign befiv valife, til afe brinda máli þessu áfram, efelilegan og naufesyniegan til afe undirbúa bæfei afskipti liins danska ríkisþings af fjárhagsafeskilnafeinum og hife endilega fyrirkonrulag lians og framkvæmd í sambandi vife þá iiina nýju stjórnar- skipun , er yfear liátign liefir fyririingafe Isiandi. Nefnd sú er þingife skipafei til afe fhuga málife, rjefei þinginu til afe fal!- 1) J>afc var til afe gtfa út í Leipzig „(slenzkar þjófe- sögur og asnntýri", sem kostufeu fjelagife 1400 dali. ast á frumvarpife mefe sem minnstum hreyt- ingum, og afe þessu lutu þær uppástungur nefndarinnar um breytirrgar vife 7. grein frumvarpsins, sem getiö er um hjer afe fram- an; f álitsskjali nefndarinnar, er hún samdi eptir langa og Ííarlega yfirvegun máisins, er ekki heldur hreift iiinum minnsta efa um, afe þingife setti afe afehyllast frumvarpife á þenna háit. Minni hlutinn getur nú afe vísu ekki sýnt óyggjandi fram á, hvernig at- kvæfei heffeu fallife á þinginu um hinar ein- stöku greinir frumvarpiins, og um uppá- stungur nefndarinnar vifevíkjandi þeim, mefe því afe þær iippáðítmgur eins þingmanns stófeu fremst á atkvæfeaskránui, og fengu meiri hluta atkvæfea sem iutu afe þ\í, afe ráfea yfear iiáiign frá afe frumvarpife „í því formi sem þafe nú er“, veifei gjört afe lög- um, og mefe því svo var álitife, þegar þesisi uppástunga haffei hiotife meiii hiuta atkvæfea, þó afe vísu eigi munaíi nema 3 atkvæfeum, afe hinar einstöku greinir frumvarpsius væru fallnar vife þessa atkvæfeagreifesiu og sömu- leifeis breytingar- og vifeauka- uppástnngur nefndarinnar og einstakra þingmanna vife þær. En minni lilulinn verfeur allra þegn- samiegast afe lýsa þeirri skoíun sinni yfir fyrir yfear hátign, afe þingife lieffei átt afe fara í sömu stofnu og nefndin, og því segja þegnlegt álit sitt um frumvarpife í heild sinni og liinar einstnku greinir þess, og afe eins gjöra á því þær breytingar, er þingife iilaut afe áh’ta naufesynlegar og efelílegar til þes3 afe málife gæti náfe sínum fytr greinda tilgangi, og er minni hlutinn þess fullviss, afe yfear hátign miidilegast munduð hafa litife á þær brcytingaruppástungur þingsins og tekife þær til greina, afe því leyti yfear hátign gæti fundife afe þær væru á rökum byggfear. Minni hlutinn, sem ekki á kost á eptir þeim úrsiitum sem málife hefir lilotife, afe segja álit sitt, sem minni hluti þings, um hinar einstöku ákvaifeanir frumvarpsins, Ieyfirsjer afe endingu afe berti þá þegnlegu ósk og vou sína upp fyrir yfear hátign, afe vísdómi yfer- um muni takast afe sjá ráfe tii þess, afe þau afdrif sem þetta áhugamál þjófearinnar hefir fcngife hjer á þingi, hamli eigi efelilegum framgangi þess, og afe greifea framvegis fyrir því til heillavænlegra úrslita fyrir land og lýfe“. Af orfenm þessum og svo öllu því scm áfeur cr grcint má væntanlega sjá afe hve ln yggileg sem máialokin geta iicitife afe vera afe forminu til, þá Cl'U þau þó ongan veginn vott- ur um þjófeviljann á Islantli. Eptir minni sannfæringu kemur hann í raun vjettri langtum heldur fram hjá minna liiutamim en meira hiutanum og þafe er í þessu tillitÍTnjög eptir- tcktavert afe ritstjóri „þjófeólfs*, sem bæfei má sjer mikiis hjá lýfenum og líka er einn afhin- um ötuiustu þingmönnum hefir í þessu máli ai- gjörlega skilife vife meiri hlutann, sem eigi verfeur álitife aö myndazt hafi fyrir annaö en stöfeugan „undirrófeur í skúmaskotum8 allt til hins sífeasta. Og þó mundi undirrófeur þeasi eigi einusinni iiafa haft þann árángur, sem ætiast var til, ef ýmsar ðvæntar kringumstæfeur heffeu eigi fallife fyrir, og tcl jeg þar á mefal þafe, afe einn hinn velviljafeasti, en slundum nokktife kviklyndi þingmafeur, siapp vegna cm- bæítisanna, einmitt þegar komiö var á steyp- irinn, hjá þeim varida, afe verfea afe grcita at- kvæfei mefe efeur reót. Jeg skal enn afe eins bæta því vife, afe vjer erum allir mjög ánægfeir mefe r.ýja stiptamt- niantiinn, og gjörum oss beztu von um fram- tak8semi lians framvegis. ' Vjcr álítum þafe { því tilliti gófean fyrirbofea, afe hann undir- eins og hann var kominn gekkst fyiir fjár- samskotum til afe styvkja 4 íslenzka fiskimenn, efea sjávarbændur, er vjer svo köllum, lil afe fara á fiskisýn'mguna í Björgyn. I kveld halda alþingismennimir skilnafearveizlu og á morgun leggja þeir upp á fjallvegina tii austurs og vesturs og norfeur á voruin smáu eri fijótu og þolmi hestum, x •» » Af því svo fjölda niargir, hafa skorafe á oss afe koraa mefe þffeing í „Norfearifara" af brjefinu sem ritafe var frá Reykjavík 28. ágúst 18B5 og þýt't og prentafe er bjor afe ofan, nm úrslit fjárhagsmálsins á alþingi 1805 m. fl. þess heldur sem Jijófeúlfnr hafi nú hvafe eptir annafe birt mSnnnm álit sitt og fleiri á málinn, og sem sjc eitthvert liife mesta velferfear- og vandamái landsins, og því hin brýnasta naufesyn til þess, afe sem flestar hlifear þess efea UringnniStæfenr sjeu skofeafear £ þvf einstaklega, eins og í heild sinni, afe því leyti unnt er frá rótnm, þv£ fyrr geti menn eigi orfeife þv£ til hlýt- ar kunnngir, nje lagt rjettan efea úvilhallan dúm á úr- slitin sem orfein eru, og hverja stefnu nú eigi afe taka, til þess afe kippa aptur í lifeinn því sem sumnm sýnist afe hafi úr lagi gengife, efeur ekki sœtt nægri rannsókn efeg rjcttum úrslitum; í vnn uin afe. meim mefe þessu móti geti komizt afe einhverri þeirri nifenrstöfen, sem þjófeiu, þingife og stjórnin gcti orfeife ásátt um, og iand- ife loksins fengife f síuar hendur hin naufesynlegu fjár- hagsráfe efea fjárforræfei, og f sambandi vife hina fyrirheitnu stjórnarbút, sem landsmenn svo lengi hafa haft von nm og þráfe eptir- Yjor vonnm afe þeir sem færir ern til þess, afe rita um þotta velferfear og vandamál í blöfeun- um, dragi sig ekki ( þvf tiliiti f hlje, beldur álíti þafe sem er. hoiga skyldn siua, afe segja álit sitt, cfþeirmefe því kynnu afe geta skýrt málife, „þvf brtur sjá angn eu anga“, og beint því hiria rjettu leife í gegnum hugsun þjófearinnar til alþingis og stjórnarinnar, og afe þafe hjálpar ekki afe eir.blína á þenna efea hirrn máistafeinn efeur segja som f eins konar fávizku og þverköffeoskap, jeg er mofe „minna hlutannm11, jeg er rnefe „meira hlutaunm", heldur bera sarnan hver máisafeeigendanna muni hafa á rjettara afe standa, því jafnan hefir hver nokkufe til síns máls; hinsr ólíku meiniugar og á- stæfenr þurfl afe vega á vog þekkingarinnar og sanngirn- innar, en ekki eins og þv[ mifeur ofmörgum er gjarnt afe segja út í biáinn, þetta er rjett, en liitt er rangt, efea eins og haft or eptir karlinum, „Jcg sver of haim Sveiun í Torfufolli sver“. ÁVARP TIL þÝDARA FRIÐþJÓFSSÖGU. Yiiiiir minn ! Jcg hefi mefe ánægju lesife þýfeingu þína yfir Frifeþjófs sögu, og get eigi annan dóm á hana lagt, cn afe þjer hafi Sa»il«liai''*eg*'> tekizt afe leysa af hendi slíkt vandaverk, þó afe mjcr þyki hún íí slöku stöfeum fremur „ttr“ yfrdn^ og vsvdsu, en landar þínir mega afe mínum dómi vera þjer næsta þakkláiir fyrir afe hafa gjört þeim þetta mikla listaverk heims- ins afegcngiiegt, og jeg vona, afe þeir verfei svo skynsamir og kunni svo sóma sinn, afe þcir veiti henni gófear vifetökur. Afealumtaisefni mifea þessa áiti afe vcra dvarpid til lesendanna. þar virfeist þú liafa ætlafe afe birtast í aliri þinr.i Iistafræfeislegu dýrfe. Ávarpid er óneitanlega frófeiegt og liá- ílevgt í anda og orfefæri, cn dýptina get jeg eigi mælt. Jeg get eigi setife á mjer afe benda þjcr á citt rummungs axarskapt, cr jeg rak mig á í þessu roknadvarpi, þar sem þú (bls. XI) bregfeur forvígismönnum Iiinna grísku og iatnesku bókmennta um „barnaskap®, þá fór mjer eigi afe verfea um sel, og þar scm þú (bls. XII) fcr afe nífea skáldife Horazium, þá fjell jcg hrcint { stafi. Jeg var á tveim átt- um, hvort jeg ætti afe liryggjast efea reifeast slíkri ofdirfsku þinni, en loksins varfe úr því Iijartanlegur skeliihiátur. Afe þú skuiir fara afe nífea slílcan skáidamími, efea afe segja, afe hann hafi vcrife „lítife efea ekki skáld*I Ilvafe ertu afe hngsa, mafeur? Og þú bregfeur honum um bragsiuld! Ilvafe skyldi slíkur mafeur liafa þurft afe sækja til annara? Siíkt uppiost utn Ilórazium ei' nokkurs konar gofe-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.