Norðanfari - 10.09.1867, Side 3
ætti von á, og álitu byrgSirnar nægilegar eptir
kringurastæfjurn, því menn mundu varia á
þessu ári geta borga& meira. Eptir a& fund-
urinn haf&i nií fcngi& þessar upplýsingar um
byrg&irnar og ávilja kaupraanna, a& panta
rneira korn, sá fundurinn sjer eigi fært, má-
ske upp á sína ábyrgb, a& fara frara á upp-
ástungu sera gjörb haf&i verib nm pöntun á
raeira korni, og far.nst heldur ekki eins brýn
nau&syn til þess, eins og menn almennt liöf&u
ætlab. þar á móti a&hylltist fundurinn þá
uppástunga fundarstjóra (Tryggva á Hallgils-
stö&um), ab allir hreppstjórar hver í sínum
hrepp, reyni a& sjá um, a& fátæklingar fargi
ekki skur&arfje í haust út úr búum sínunr, t.
d. til lúkningar gömlum óeindögu&tim skuld—
um, svo a& þeir fyrir þa& ver&i a& vetri í
ati'sjáanlegum raegnum bjargarskorti, og þá
heldttr fái niinna korn til heimilis síns. Kaup-
raenn vortt be&nir fyrtr af fundinnra, a& láta
skiptavini síria sitja fyrir kornbyrg&um frem-
Ur en abra óvi&komandi e&a lcngraab; sömu-
lei&is a& þeir vildu vera svo vægir í skulda-
Heimtunni, sem þeir framast gætu, er þeir
tóku vel og mannú&iega, en áskildu þó a&
skuldir eigi hækku&u þetta ár. }tvf var og
farib á flot vi& kattpmenn, a& þeir vildu hækka
ver&ib á fslenzku vörnnni, er þeir vorti tregir
til nema Popp, sem sag&ist gefa 36 sk. fyrir
1 pd. af gó&ri vorull, og 26 rd fyrir lýsis-
lunnuna. Einti fundarmanna stakk ttpp á því,
a& Legaisstjórninni væri skrifafe til og be&in
um Un úr legatssjó&num til þess a& kaupa 100
t. af kortii fyrir, en amtmafur ltefir me& brjefi
frá 10. f- m. synjab þess af þeim ástæ&um,
a& í gjafabrjefi ,Ións heilins Sigtir&ssonar, sem
dagsett er 8. júlí 1830, en stabfest af kon-
ungi 14. október 1831, og prentab er í hinu
íslenzka iagasafni fyrir árib 1831 bls. 801, er
ákvebur me&al annars, a& ckki rnegi selja jar&-
ir legatsins eta sker&a höfufcstöl þess (fjc
þa& komib hefir verib á vöxtu), neina tii jar&a-
kaupa, en hjálp til hreppamta skuli einungis
veitast af hinum árlegu leigum höfu&stólsins
e&a afgjaldi jar&anna, og væri heldur en ekki
lagabrot væri út af þessu brtig&i&. þar á
móti benti amtma&ur til þess, hvevt þa& mundi
ekki tiltækilegast, a& fá jar&eigendur í Eyja-
fjar&arsýslu til a& semja vi& kaupmenn um
kornlán handa hreppunum, og setja þeim í
ve& hæfilega fast cign osfrv.
Eptir allar þessar brjefaskriptir, fer&ir, fttndi
og rábagjör&ir, ^iuna margir hinir mi&ur ntegandi
og fátæklingarnir jafn hættulega staddir og
þeir voru, því vjer vitLim eigi til a& neinar
framúrskarandi útvegur hafi verib hafbar itm
vitbót á matarbyrg&um frá Danmörku, nema
............... ...--------------------------------
vildtr og gætu hjálpab lionum: iiann Ijet þó
eigi bugast af mótspyrnum þessum, heldur
natn þa& hann kunni, í milli þess sem hann
rita&i og vann ýmislegt fyrir a&ra, er ltann
fjekk fæ&i sitt og fatnab fyrir, en þó alit af
skornum skamti; hann treysti því jafnan, at
seinna mttndi sjer ganga betur e&a hagur sinn
batna. Enda þótt hawn væri mjög fáskiptinn
og sneiddi síg bjá glebi Og glattmi lífsins, höffcu
þó skólabræ&ur |lans og allir sem til hans
þekktu, ntikiar mætttr á honum fyrir rá&vendni
hans og si&prý&i. þa{, var ejnn gó&an ve&ur-
dag, sem hann og skóiabræ&ur lians stó&u úti á
a&altorgi borgarinnar til þess e& skemmta sjer
nie&an frítími þcirra stó& yfir; varö þá stú-
dentunttm Hti& þangab, sem nng, fögur og
tignarlega búin mær gekk, vi& hlib aldra&rar
konu frain hjá þei.n, vai þetta dóttir jarlsins
yfir Upplöndum, en hitt tnó&ir hertnar, sem
öll áttti lieitna þarna i borginni. Stúdentarn-
ir litu me& ttndrun eptir hinni ungu mey, er
lei& þar fram hjá þeim, sem eins konar draum-
mynd, og þegar htín var komin svo iangt frá
þeim, a& þeir Itjeldu hún mundi eigi heyra
hva& þeir ræddust vi&, segir einn stúdentanna:
wþa& væri sanarlega einnar milljúnar vir&i, a&
ef þa& kann a& vera hjer á Akureyri, og ef
a& stjórnín gefur því nau&synlegan gaum, sem
herra amtma&ur Havstein hefir ritab henni um
áslandib og matarskortinn í Nor&ur- og Austur-
aratinu, þa& væri nú sjálfsagt æskilegt ef a&
menn gætu barist af me& þær matarbyrg&ir,
sern til eru og von á ( haust; en aptur væri
þab hörmulegt og skelfilegt, ef a& í sumum
bygg&arlögum, þyrfti fyrir of lítib eptirlit,
slakar og sí&bornar rá&stafafanir, a& ver&a
hungttr og mannfellir.
FRJETTIR IHILEKDIR
Næstl. ágústm. hefir tí&arfarib verib hjer
nor&anlands, stormasamt, kalt og óþurrkasarnt,
nema dag og dag svo heyi lá vib skemmdttm.
Eitikum a&faranótt hins 18. 25 26. f. m. snjó-
afi hjer mikib til fjalla og daia; en um mán-
u&amótin kom hjer sunnan átt og bezti þerr-
ir svo fiestir gátu ná& heyjutn sítium. Vegna
grasbrestsins mun heyskapurinn en vera me&
minna móti. í lok jiílímán voru hjer horfur
á, a& jar&eplavöxtur ntundi ver&a í ár í gó&u
me&al lagi, en sí&an til óþerranna og kuldanna
brá, hefir verpt skugga yfir þessar vonir, þar
á móti er kálvöxtur hjer me& bezta móti.
Fiskafli er mikill lrjer út í álttm þá gefur a&
róa og ný hafsíld er til beitu, sem margir, er
fiskiúthald eiga Iijer kringum Eyjafjörb hafa
fengið og saltab ni&ur til beitu og matar svo
a& tuhniim skiptir. Nor&ma&urinn frá Man-
dai, sem sí&ar er getib í bla&i þessu, kva&
liafa dregib fyrir meb netum sínum út vib
Hrísey, og afla&i í einutn drætti 20—30 tunn-
ur af hafsíld Nú eru allir hákarlavei&amenn
hjer hættir í stimar, og margir búnir a& setja
skip sín upp. Nýlega er sagt a& dttggarar liafi
komib me& 2 hvali a& landi í Vopnafir&i, en
sveitarmonnum or&ib lítil björg a&. 17. júlí
þ, á. eást 25 álna lang4r hvaHtálfur undir
svo nefndum Ofærttm undan Neslandi í Lo&-
mundarfir&i, sem var fluttur þa&an og þangab
sem hann var& festur og unninn. Skri&u-
klaustur átti hvalinn, en Björn hreppstjóii
Halldórssón á Úlfsstö&um, samdi umbo&smanns-
ins vegna um, a& flytjendur og skur&armenn
hvalsins íengju fyrir starfa sinn, af honum
helmingin. A&faranótt hins 31. f. m. sást í
Bár&ardal, Fnjóskadal, Eyjafiv&i og Skagafir&i,
eins og vottur þess a& eldur mundi nppi su&-
ur í fjöllurn, og eptir stefnunni hje&an f Vatna-
jökli, Tungnafellsjökli e&a Dyngjufjöllum, því
reykjarmökk, glæringar og sem loga lag&i á
Íipt upp, sem smátt og smátt skaut upp, sem
r logandi kolagröf. Deginuin á&ur fannst iijer
ví&a nyr&ra um morgunlnn megn náma- e&a
fá einu sinni a& kyssa þessa ungfrú“. Hinn
ungi ma&ur, sem saga þessi er um, og sem
me& vir&ingarfullri undrun hafbi virt fyrir sjer
þessa engilslegu ásjónu, stó& sem frá sjer
numin í sko&un þessari, og mælti sem hrifin
af einltverjum skjótum ýnnblæstri, e&a sem
honum væri skotib því í brjóst: BJeg held
a& jeg mundi geta fengib einn koss‘‘. Ertu
gengin frá vitinu, kalla&i einn af skólabræ&r-
unr hans upp, e&a þekkir þú |)ana nokltu&?
þa& er nú langt frá því segir sveinninn, en
eigi a& sí&ur, er jeg sannfær&ur um, a& hún
þegar mundi kyssa mig, bæ&i jeg þana þess.
llva&a vitleysa hjerna á torginu og fyrir aug-
unum á okkur. Já eins fyrir þvf, og þa& me&
gó&u E&a lialdib þi& a& jeg sje svo ósvífinn,
a& vilja ney&a hana til þess. jæja segir einn
stúdentanna sje þa& alvara þfn, a& láta or&
þín rætast, e&a a& þa& síp eigi einbert grobb
sem þú segir, svo skal jeg gefa þjerlOOOrd !
Jeg líka! Jeg líka! sög&u fjórir at'rir. Hinir
nngu nienn voru bæ&i au&uaír og myndtrttir,
þess vegna bærir trm a& lofa og enda þaö er
þeir nú hjetu; hjeldu líka a& þeir engu vog-
u&jt me& ve&máli þessu, því þeir voru sann-
færöir um, ab dirfska lagsmanns þeirra væri
brennistelnsfýlulykt. Ekki h’ófum vjer enn
heyrt þess getib, a& jör& hafi vi& þetta tekib
neinum litaskiptum, og heldur ekki a& mál-
nytupeningur hafi gelzt, — Nor&anpósturinn
kom aptur hingab a& sunnan 1. þ. m., haf&i
hann ásamt þeim er me& honum voru verib
hrí&tepptur cinn dag í Kalmannstungu á fjöll-
unum og á þeim sumsta&ar hitt fyrir illkleyfa
skafla. Me& pósti frjettist a& rniklir óþurrkar
og ógæftir hef&i þá um tíma veriÖ sy&ra, og
enda a& tö&ur hef&u enn legi& þar á túnum.
Fiskaflinn allt af nógur þá gefur a& róa.
Verzltinin lík og hjer. Matarbyrg&ir. iniklar í
Reykjavík, enda höf&u 8 skip komib til verzl-
uriar þeirrar, sem kaupma&ur Sveinbjörn Jakob-
sert ræ&ur fyrir, og hefir me&ai annars fyrir
stafni a& byggja verzlunarhús vi& Brákarpoll
á Borgarfir&i. f>á Jakobsen var lrjer, voru
menn hvorki svo frantsýnir nje samtaka a&
hæna slíkann nytsemdar- og framkvæmdar-
mann a& sjer.
SKIPAKOMUR 0. FL. 8. f. m. kom skip
frá Mandal ( Noregi, bla&i& me& timbur, sem
allt seldist hjer, en skipib fór út til síldarvei&a.
10. 8. m. kom briggskipib Hertha, eign stór-
kaupnranns C. F. Gu&manns, haf&i hún verib
26 daga á leibinni frá Kmh. og liinga&. Me&
skipi þessu kotnu sem farþegjar, kand, jur.
Johnsen frá Alaborg, bró&ursonur kansclírá&s
þ. Josnsonar á Húsavík, stúdent þorlákur
Thorarensen frá Ilofi og Fröiken Nielsine, ein
af dætrnm kaupmanns Havsteens. 13. s. m,
kom barksldpib Emma Aurvegne, sem stúr-
kaupma&ur J. C. Höepfner á og farib haf&i til
Krntr. og til Noregs a& taka þar timbur. Me&
þessu skipi kom hingab kand. med & chir.
Evald Johnsen (sonur kaupmanns Jakobs John-
sens er lengi var á Húsavík), sem settur er
af stjórninni til þess um 1 ár aö þjóna hjer
læknisembætlinu. Sí&an hann kom hingab, má
varla kaila aÖ hann hvorki nótt nje dag hafi
haft fri& fyrir a&sókn og fer&alögum, stund-
um svo a& þingtnannalei&um hefir skipt. Hann
hefir þegar hjálpab 2 e&a 3 konum í barns-
nau&, kippt í li&, buridib um beinbrot og skor-
i& upp mein. Allir sem hafa leitab hans, róraa
mjög ltvaÖ liann sje mannú&lcgur, fljótur og
ötull, nærgætin og heppinn vi& lækningar. f>a&
væri því óskandi a& menn í seinustu lög þyrftl
aö sjá honum hje&an á bak. Um kveidib
sama daginn og læknir E. Johnsen kom lriiig-
a&, kom Fritz Zeuthen frá Reykjavík, sem lært
itelir læknisfræ&i hjá landlækni jústisrá&i dr.
J. Hjaitalín, og strax a& því námi loknu sett-
ur af stiptamtinu til þess hjer um 1 ár a&
gegna læknis störfum, því amtma&ur haf&i
hvaö eptir anna& borib sig upp um læknisleys-
fífiska ein, er sjálfsagt hlyti a& falia um sjálfa
sig, ef a& hún eigi hef&i illar aílei&ingar fyrir
liann í för me& sjer. „Svo handsalib mjer þá
ve&máls loforb ykkar“, mælti sögukappinn.
þetta var þegar í tje og bundiÖ öllum venju-
legum ve&máls skilmálum, sem eigi var hægt
a& rypta aptur. lletjan okkar, sem jeg svo
nefni, veit jeg ekki hvort var frííur sýnum
e&a eigi, en jeg hefi þó mínar ástæ&ur fyrir
því, a& náttúran muni ekki hafa gjört hann
stjúpmdöurlega úr gar&i, og a& hi& ytra álit
hans e&ur ásýnd hafi í þessu augnabliki, stu&l-
ab a& hinnurn æskilegu áhrifum. Sveinninn
fór f Irumótt á eptir meynni og kaila&i til
hennar me& einar&legum róm, jafnframt og
liann hneigbi sig kurteislega: „Fröiken gó&I
k jör mín eru ( hendi y&ar“ ! staldra&i hún þá
vi& Og leit undrandi á sveininn, sem segir
henni frá nafni sínu og stö&u sinni og kring-
nmstæ&um; já skýr&i svo einlæglega frá því
or& fyrir or&, sern gjörzt haf&i millurn hans og
skólabiæ&ra Itans. Hún hlusta&i me& athygli
á þa& er sveinninn nrælti, og þá er hann hal&i
lokib sögu sinni og en nú me& lotningu og
stillingu lotib fyrir henni og þa& rau&ur út
undir eyru, sag&i hún: jjFyrst a& svo lítil