Norðanfari - 18.06.1868, Blaðsíða 4
hvali hafi sífan reklS, og ok!d staSi?! { þeim
skutull, hefir verif) næsta torvelt — ef ekki
ómögulegt — ab sjá, hvert þeir liafa drcpist
af skoti efur á annan hátt; því brotin af hol-
kdlu þeirri sem eldurin sprengir í hvalnum, geta
öll Iegií) í þvestinu og inníflunum, án þess
skurharmcnn veröi varir við þau. frvesti af
eldskotnum hvölum verfur strax ónytt, líkt og
þeim setn drepist hafa á annann hátt, og lengi
hraki8t í sjó. Er því rutt af þeim þvestinu (
stóiþjósum, einungis til aö losa beinin. Missi
skotmabur hinn eiturskotna lival, og hann rek-
ur sífcann, má gjöra ráb fyrir hinu sama: nl.
ab ekki verfi hægt ab sjá á hvern hátt liann
hafi drepist.
Aí áfcursögbu iiggur í augum uppi: afc
ekki er hættandi á fyrir landsmenn afc snerta
vifc nokkrum Iival til lífsbjargar framvegis, bvert
sem hann fyndiet á íloti efca gæfist lekinn,
mefcan slík skcyti væru brúkufc; og sama væii
um langan tíma á eptir. því þó þau yrfci af-
tekin eptir afc þau væru einu sinni notufc, geta
hvalir þeir sem þau hafa drepifc, hrakist fyrrst
lengi í sjó, og rekib sífcan á Iand, efca fundist
á floti.
Nú er ekki þar mefc búifc: flciri skepnur
sem menn hagtiyta sjer hjer til manneldis, eitr-
ast af skeytum þessum. Allir vita afc hákall
rífur í sig hval, hvar sem hann nær honum.
En þar hann hvorki sjer þjófcólf, nje les aug-
Jysingu Hammers, getur hann ekki varast eitrifc.
I Skaptafellssyslu rckur daufcan hákall vanalega
á vetrum og vorum, sem stórbrimin drepa þar
vifc sandana. Mun þafc tífcum í harfcæri hafa
verib hin eina og mesta lífsbjörg fátæklinga
þar á vorin, mefc iitlu af kúamjólk. Bágt verfc-
ur fyrir þá afc sjá hvcrt eitur hefir drepifc há-
kailinn efca annafc. Ekki er heldur víst þó ein-
hverjir þar lesi augl. H. afc þeim detti í hug
afc eitnr hans sje afc varast f þessu tilliti. Eigg-
ur því Ijósast fyrir afc bæfci þar og annarstafcar
gæti hákallinn orfcifc mönnum afc bana, þv( all-
etafcar getur bann rekifc kringum landifc.
Mikil líkindi eru ti! afc þessir eitrufcu hvalir
geti orfcib lífi manna og lieilsu afc hinu mesta
tjóni, þó forfcast væri afc neyta þeirra; því eptir
afc þeir eru komnir uppá fjörur og engin vildi
efca þyrfci afc snerta þá, hlytu þeir afc liggja
þar, gryttast og úldna, máskje missirum saman,
mefcan ioptifc væri afc eyfcileggja þá, sein um
ieifc hlyti afc draga ( sig úr þeim eitrifc ogýld-
una og flytti þafc svo ( mennina, einkum þá
er í grend byggju; mundi þafc hættulegt þegar
heitast er og sóttnæmt, og þó einkum þegar
sóttir ganga.
Hammer þykist líklega Itafa gjört hreint
fyrir sínum dyrum: fyrst mefc þv(, afc vara
vifc þessu banvæni ( þjófcólfi, og svo hinu, afc
bjófcast til afc kaupa hvalina fyrir 3 rd II hverja
alin í lengd þeirra. Eii oss virfcist jafn óhreint
sem áfcur. jpafc cru margir á útkjálkum Iands-
jnS) — hvar helzt er reka von — sem aldrei
sjá þjófcólf. Iiætt er líka vifc, þó varafc væri
vifc þessu á sumuin stöfcum vifc sjó þar sem
menn iifa vifc neyfc og skort, eptir felliiinn á
næsta vori, og geta ekki sökum fátæktar fengib
lífsbjörg í kaupstöfcunum, glæptust á ef hval
bæri afc landi, afc sefcja hungur sitt og sinna
á björg þeirri er þeir áliti afc Gtifc sendi þeim
í neyfcinni. En trúlegt er afc þessir menn, ef
þeir fyndu afc þafc væri bana biti sinn, í stafcin
fyrir afc lypta huganum til Gufcs inefc þakkar-
gjörfc: hugsufcu til formanns hins danska fiski-
vcifca fjelags. Kosta bofc Hammers (scm óorb-
varir leyfa sjer aö nefna smánarbofc) geta allir
sjefc af hvafca rót er runnifc Hann býfcst til
afc borga mefc 3. rd. hverja alin í þessum eitur-
skrokkum sínum óskertum; hver þolikir þá frá
öfcrum hvalskrokkum? Eiga menn afc taka sjer j
af þeim bifa og þekkja þá svo af bragfcinu
(smekknum) efca hvernig manni verfcur af bit-
anum? þetta kostabofc er nú samt bundiö því
skiiyrfci: afc menn verfci afc segja honum til
hvaianna í ntæka tífc“ hver er þessi ntækatífc“?
er þafc vika, mánufcur efca ái? Ilaim gjörir afc
líkindum ráfc fyrir, afc í hverri sjóarsveit sjeu
þeir menfi, er geti hlaupifc kringum allt land á
þe3sari óákvefcnu „tæku tífc“, og sjeu þar afc
auki 8vo rómsterkir afc þeir geti eptir afc þeir
hafa hlaupifc frain á livern úitanga og livergi
fundifc hann vib land, hrópafc svo háttumhval-
rekann á dönsliu afc heyrist 10 til 12 mílur
framm á iiaf. þessa menn höfum vjer ekki tit,
verfca honum því ab líkindum ekki gefnir hval-
rekarnir til kynna í „tæka tífc“.
Hvafc gengur Hammer til afc brúka þessi
skeyti fremur enn eldskeyti Ameríkanna? sem
á næsta sumri hafa getist þeim einkarvel, og
sýnt er afc drepa hvern hval er þau festir í.
llann gjörir ráð fyrir afc eiturskotinn livalur
tapist skotmanni eins og eldskotinn. Virfcist
þií hann geti ekki borifc annafc fyrir sig í þessu
efni, enn ef eitur skeytin eru ódýrari heldur
enn eldskeytin. því ólíklegt er, og ekki til-
getandi, afc manninum gangi þab til, afc hann
vilji heldur afc hvalir þeir er hann inis’sir, efca
skrokkar þeir er liann heíir spik flett, og bera
afc landi, verfci mönnuin afc bana, enn afc þeir
geti haft nokkur not af þeim.
Nú er mefc fáuin orfcum sýnt afc framan,
hvafca háski lifi rnanna og heilsu er búinn, ef
þessu vofca fyrirtæki yrfci framgengt. þar afc
auki hlýtur öllum ab vera full ljóst, hvafca
eignar og bjargarsviptir þafc yrfci, bæfci einstök-
urn mönnum og sveitum, einnig kirkjum og
þjófceignum, ef eingann lival sem fyndist á fjöru
efcur á floti væri óliætt ab hagnýta.
þab er því ósk vor, og von, afc valdsmenn
landsins — einkum háyíirvöldín — (á sumum
sýslumönnum höfum vjer samt lítifc traust í
þessu efni) leggist allir á eitt mefc afc afstýra
og koma í veg fyrir þennann ófagnab. Og í hib
minnsta, gjöri |)ó eiturskyta þessum afc skyldu
— ef ekki er hægt afc banna honum alveg
skeytin — ab hann bagnýti sjer efca hirfci svo
sjálfur hvali sína, afc hann persónulcga geti
ábyrgst: afc enginn hvalskrokkur, hverki spik-
ílettur nje heill, eía nokkur þjós af eiturskotn-
um hval, berist inn afc landi hjer, efca uppá
fjörur landsmanna Vjer treystum sjerílagi
amtmanni vorura Havstein, því vjer þekkjum
hans ótraufcu og öflugu frammgaungu í hverju
sern varfcar rjett vorn og sannan hagnafc, ab
hann ekki láti fá fiamgang, afc boriö sje út
fyrir oss eitur sem melrakka.
B. H.
Vjer álítum þafc naufcsynlegt og eiga vel
vifc hifc mikils varfcandi áhugamál Islendinga,
sem rætt er hjer á undan skírt og skörulega,
um áformafca hvalaveifci kapilainlientenants 0.
Hammers meb eiturskeytum, ab birta hjerjafn-
framt auglýaingu herra stiptamtmanns Hilmars
Finsens, sein prentuö er ( nþjófcólfi“ 20. ár nr.
23—24, bls. 95, og áhrærir eiturskey tin. Aug-
lýsingin er svo látandi:
— Út af auglýsingunni frá hinu danska fiski-
vcifcafjelagi í þjófcólfi nr. 7 — 8 af 23. desember
f. á. skrifafci stiptamtib 29. og 30. s. ni. dóms-
málastjórninni, og fór þess á leit vifc hana, afc
bún hlutafcist til uin, afc lífi og heilsu þeirra
manna, sem byggi vib sjó hjer á landi, ekki
yrfci stofnaö í þá hættu, sem út Icit fyrir ab
leifca mundi af því, afc áfcurnefnt fjelag fengi
því áformi sínu, ab drepa hvali meb eítrufcum
skeytum, framgengt.
þegar dómsmálastjórnin haffci fengifc brjef
stiptaintmannsins, skrifafcihún íiskiveibafjelag-
inu og heimtafci skýrslu þess um þetta mál.
Fjeiagifc svarafci, afc þarefc áifta mælti, afc eiírifc,
sem þafc ætlafci sjer afc brúka, - Bstrychnin“-
dreiffcist út urn allan líkama skepnnnnar, sein
mafcur ætlafci afc drepa rnefc því, svo afc í öll-
utn pörtum líkamans findist jafnmikifc af því.
yrfci sjálfsagt mefc Öllu hættulaust afc hafa kjöt
úr iiinni drepnu skepnu sjer til matar, þar sein
þafc, er fjelagifc ætlafci sjer ab brúka af eitri,
væri mjög lítib þegar haft væri tillit til, hve
skepnan, sein ætti afc eitra, væri stór. þessu
var líka lieilbrigbisrábifc samdóma,
þegar stjórnin þar eptir spurfci um áiit þess,
en þafc gat aptur á móti ekki álitifc þab sannað,
afc trygeing værifyrirafc eitrifc, þegar þafc mefc
þessu móti kæmi inní skrokk hins drepna hvals,
mundi dreifa sjer út uin liann allan; heilbiigfc-
isráfcið áleit þab iíklegt, afc eitrifc mundi halda
sjer ótvístrufcu, svo afc mikifc af því mundi finn-
ast á einstökuin stöfcum, einkiim í sárinu og
í kringum þab, og yrfci þá mjög hættulegt afc
lcggja sjer kjöt af þeasum stöfcura á skrokknum
til matar.
þóafc fiskivcifcafjelagifc, eins og fyrr er sagt,
ekki gæti ímyndafc sjer, ab lífi og heiisu þeirra
manna, sem byggi vib sjóinn, yrfci nokkur hætta
búin, þegar fje'agifc færi afc brúka eiíruð skeyli,
lýsti þafc samt því yíir, afc þab ekki ætlafci sjer
afc hafa eitrufc veifcarfæri, nema el'afcöll önnur
vifcleitni til afc bæta livalaveibina skyldi verfca
árangurslaus, og afc þafc vonafci, afc þeim veib-
arfærum, sem þab nú í ár liel'íi meb sjer til
hvaiaveifcanna, væri svo báttafc, afc ekki kæmi
til tals ab brúka eitur. En jal'nvel þú ab öll
önnur veifciafcferfc skyldi bregfcast, ætlafci fjelag-
iö ekki afc brúka eitur, fyrr en þafc væri búifc
ab komast afc raun um, hvort kjötið, þegar svo
væri gjört, yrti eitrab efca ekki. Reynist svo,
afc mönniim eba skepnum verfci nokkur hætta
búin at því, afc fjelagiö brúki eiirub skeyti,
inun þafc þegar alveg gefa þafc frá sjer afc drepa
hvali mcb þessu inóti, þó þafc álíti sig hafa
mikinn skafca af þvíafcgeta ekki vifc haft þessa
veibiafcferfc.
þarsem enn ekki er afráfcifc af stjórninni,
hvert alveg eigi afc banna fiskiveifcafjclaginu ab
vifchafa eitrufc veifcarfæri, iiefir stiptamtifc álitiö
sjer skylt afc skýra almenningi frá þessu.
íslauds stiptamt, 25. apríl 1868.
llilmar Finsen.
þAKKARÁVARP.
þar scm jeg byrja nú langferfc hjefcan dr
bænum, en lierrann lífs og daufca veit, hvert
mjer aufcnast aptur ab komast úr henni l(fs cfca
ekki, þá iinn jeg mig svo hjartanlega knúfcan
til afc láta mitt, aufcmjúkasla og innilcgasta
þakklæti í Ije þcssuin höfi ingsn.önnum: herra
kaupm. J. G. Havsteen og herra kaupm. P. Th.
Johnsen, fyrir þá miklu rnannelaku og hjálp,
sem þeir bátirí svo ríkum mæli iiafa aufcsýnt
mjer, í basli míiiu.
Hinn fyrrnefndi hefirauk stórgjafa lifcslnt
mjer og lánaö mjer þafc sem jeg hefi þarfnast
til iníns og minna lífsuppcldis; hinn sffcarnefndi
heiir tekifc annafc barmfc mitt, sífcan um mifcjann
vetur, án nokkurs endurgjalds frá minni hálfu.
Einnig helir hann getiö mjer og aubsýnt margt
gott. Frá minnni lialfu, er ekki endurgjalds
ab vona, en Gub allsherjar, borgi þeim þaö
allt, mefc margfaldii blessan sinni, um tíma og
eilíib.
Akureyri, 9. dag júním. 1868.
H F. Ujaltalín.
AUGLÝSING.
Á veginum frá Reykbúsaklifi og ofaná Akur-
eyri tapafcist budda mcfc nokkru af peningum f,
sem tinnandi er befcinn mót saiingjörnum fund-
arlaunum, afc iialda til skila á skrifstofu Norfc-
anlara.
r
Fjármörk timburm. Jóhanns Olafssonar Briem
á Laufási: gagnbitab hægra; gagn»
bitab vinstra.
stúfrilafc gagnbitafc hægra; stúfrif-
afc gagribitafc vinstra. Brennimark:
J Brím
Eitjandi oj dbyrjdarmadur BjÖMl JÓIISSOÐ.
I’reutafcur í prentsm & Akureyri. J. Sveinsson.