Norðanfari


Norðanfari - 20.01.1869, Side 3

Norðanfari - 20.01.1869, Side 3
fylkjanna, í Peking, Burlingame, til þess afe vera einn meíial sinna vildustu rábgjafa, og sent þenna sem oddvita stórs föruneytis til Washington, til þess aÖ semja vib stjórn Banda- fylkjanna, mikilsvarfcandi samninga, sem í 7 árg. NorÖanfara er drepih á. Á bába bóga ábyrgjast þcssar þjóbir jafnhlii'a rjettindi þegna þeirra, til þess ab setja þar niíiur byggb sína og reka þar verzlun. Keisarinn í China lýsir því yiir, aí> hann sje fús til, ab lögleiba f ríki sínu sömu myrit, vigt og mælir, sem annaratabar í Verzlunarheiminum. þar er og ákveöib, ab allir chinverzkir þjóbflutninga- menn hafi abgang tii skóla Bandafylkjanna og sebri menntastofnana; eins og líka ab sjálfir Norburameríkumenn hafa fulla heimild lil ab stofna skóla í ölium þeim chinverzku borg- um og umdæmum, sem venjulega standa op- in fyrir abkomnum þjóbum. En fremnr er þab ákvebib ab Bandafylkín abstobi China vib gjörb járnbrauta og rafsegulstrengja, gegn fullu endurgjaldi osfrv. Einnig í tilliti til verzlun- arvibskiptanna vib Japan, voru Norburameríku- menn sú fyrsta þjób, er knúbi Japansmenn til ab játast undir kröfur sínar, og beindi meb því þjóbunum í Evrópu Ieib til ab semja samn- inga og vlnna svig á Japansmönnum, svo ab þeir gátu nú eigi iengur reist skorbur gegn Stjórnar- og verzlunarsamgöngum liinna mennt- ubu þjóba. Meb þverbrautinni, hefir Amertka án efa þær áhrifur á Austurasíu verzlunar- og framfara-kringumstæbur, sern ómögulegt er fyrir fram ab segja, hverjar ab kunni ab verba. (Framh. síbar). JARÐSKJÁLFTINN í SUÐURAMERÍKU. í suburbluta fríiíkísins Perú, er sagt frá í blabiiiu „Nacional”, sem kemur út í höfub- borginni Lima, ab þar hafi 13.—16 ágúst í sumar sem leib komib hinir hræbilegustu jarb- skjáiftar, sem cigi sje dæmi til þvílíkra, nema i Catania á Sikileyju 1683, í Lissabori í Por- túgal 1755, Quito í Suburameríku 1787, og fórust þá mebal annars í þessum jarbskjálftum 120,000 manna. Árib 1855, eybiiagbi jarb- skjálfti borgina Brússa á eyjunni Rhodos í Armeníu, auk margra annara eybilegginga þar. Hinn nefnda 13. dag ágústm. var allt um morguninn sem í mestu kyrrb, ekki sást skýdróg á lopti, blíbalogn og sjórinn spegil- faCTur. En allt í einu brast á sunnanvebur, og fáum mínútum þar eptir kl. 5| e. m. heyrbist þytur sem af ofvibri, er bobabi liinn skelfilegasta tilburb. Jörbin skatf frá subri til norburs og þab svo ákaft, ab allt iauslegt, sem sett hafbi verib til prýbis utan á húsin hrundi nibur, og þar á eptir tóku húsin hvert af öbrtr SMÁSAGA 1. Snemtna morguns gekk tingur mabur, sem var tíguglega klæddur, en mjög þungbúinn, gegnum binn stóra skemtigarb, sem er áfastur vib Wínarborg, og slefndi þangab í garbinn, er umferbin var minst, en skógje vaxib og þar inn á milium trjánna, tók af sjer hattinn og lagbi hann á jörbina, og dróg snæri upp úr vasa sínum og hnýtti á þab lykkju, cn horfbi vandlega kringura sig, liver trjegreinin væri þar öllugust Og gæti þolab þunga hans, því til- gangurinri var ab hengja sig ; hann lilustabi og litabist allt í kringum sig, tilþessab vera viss um, ab engin vteri í gvend vib hann, er sæi til hans, og gæti tálmab áformi lians. En alit í einu heyrbi liann eitthvert þrusk þar nálægt sjer í liminu, og verbur lionum þá jafnframt litib þangab sem hann sjor aidrabann mann hanga og sprikla meb fættirnar. Sveinninn spratt óbar á fætur, og gekk þangab, var þá maburinn í andarslitrunum Hinn afkomnitók upp hjá sjer liníl' og brá á snöruna, svo hinn hengdi datt nibur. Ab því búnu fer hann ab stumra yfir þessum öldungi og lífga hann vib og þegar hann var búinn ab fá fulla rænu, ab hrynja nibur ab grnndvelii. Timburhúsin þoldu lengur, en brotnubu þó og steyptust um koll. I þessari svipan heyrbu menn ógurleg hróp; sjórinn! sjórinn! og aliir þyrptust upp á hæbir og hóla sem næst var. Sjórinn sog- abist aptur út mjög ákaflega, en þó aubsjeb ab hann mundi þegar koma aptur, og fara langt upp fyrir venjuleg takmörk sín, sem eigi leib á löngu. Fimm skrautleg skip misstu akkeri sín, þannig ab festarnar hrukku eins og þræbir í sundur, og fleygbust ýmist til suburs eba norburs, eba þau snerust í hring af 15 álna háum hoburn. Skipib „Ameríka“ reyndi til ab komast meb gufuvjelinni bui tu, en í því kubbabist sntidur eitt siglutrjeb og fleygbi jafnframt skipinu á land. Skipsforing- inn ásamt mörgtim af flokksforingjunurn og 30 hásetum drukknabi. „Vatern“ stranclabi án þess ab missa nokkurn manninn. „Fredona“ hvolfdist og öll skipshöfnin fórst. „Rosa Ri- veva“, sökk meb raönnum og músum (þab merkir nrebal sjómanna þá engu verbur hjarg- ab), en 2 öbrum skipum fleygbi á land upp. 5 sinnum sogabist sjórinn frá landi og 5 sinn- um fossabi hann aptur á land, og flóbi víbs- vegar yíir þab, Fyrsti bobinn var hæstur, eba hjerum 20 álnir á hæb. Jarbskjálftarnir hjeld- ust. Fyrst komu þeir á hverjum fjórbungi stundar, og svo á hverjum tíma. I Ariea fórust hjerurn 100 manns. I skýrslu frá ejó— libshöffcingjanum (Admiral) á „Amerika*, er þannig sagt írá strandi þessa skips. Kl. 7 5 m. beljafci straumur sunnanab sem festarnar eigi þoidu, svo þær hrukku allar í sundur, og skipib þegar komib á rek. þetta v.ar skelfi- legt augnahlik. Menn ætiub.u ab verjast meb gufuvjelunum, ab skipib ræki ab landi, en þab varb um seinann. Myrkrib var líka svo rnikib, ab ekkert sást frá sjer. Fimm mínútum síb- ar stób „Amerika* föst, og einn af bobirnum sem reib yfir skipib tók út skipherrann og einn flokksfoiingjann. Skipib libabist þegar sundur, og til þess ab auka óbamingjuna kom ttpp eldur í því. En eigi leib langt um, þar til nýr bobi fór yfir skipib og fyllti öll rúm. Skipshöfnin stökk í þessum ósköpum fyrir borb, og flestir gátu bjargab sjer, ábur en nýr bobi kotn. Alburburinn í Iquiqrte var meb lílut móti og í Arica. Jarbskjáiftinn irófst þar og á sama tíma sem í Arica og rneb sama ofbeldi, þó stófcu timburhúsin betur en múr- húsin af sjer hristinginn. þar á mót skolabi sjórinn burt meb sjer tveimhlutunum af bæn- um, sem var hinn fegursti pariur hans. Af 6 skipum er lágu þar á víkinni fórst ab cins eitt. þar er sagt ab hafi alls týnst 200 manns. í Islay, fjellu öli mórhús ab grund- veiii. þar töldu inenn ab jarbskjálftarnir setti sveinninn hinum gamla manni fyrir sjón- ir, live syndsamleg athöfn þetta hefbi verib, og jafnframt spurbi öldunginn hvab heífci steypt honum í þessa örvænting. Æ góbi herra! ef ab þjer þekktub míuar bágbornu kringumstæb- ur, pá mundub þjer vart hafa korriib í veg fyr- ir áform mitt. Jeg er öreigi, og alls engin von utn, ab jeg geti stabib siraurn af fjölskyldu ■ninni. Hvab ertu ab segja mælti sveinninn, hefir hinn vesæli marnmon kornib þjer til ab rába sjálfum þjer bana, ogtimleib dregurhann kampung upp úr vasa sínum, þab ern peningar í honum, sein jeg þarf ekki ab halda á. Far þú nú lieim tli fjölskyldu þinnar, og hugsabu eigi frainar um slík óyndisúrræbi. þá segir ölduugurinn, jeg þakka ybur þúsundsinnum hjarlaniegast. Himininn blessi ybur; en hvab er þab sem þjer sjalfir lialdib á, eru þab eigi einnig banatilfarri? efca livab ætlib þjer fyrir ybur? efca skyldub þjer ekki einnig hafa áform- ab ab rába yiurhana? æ! gainli mabur, þab er alit nbru máli ab gcgna um mig, jeg er me'ó öllu ófær tii þess, ab bera lengur byrbi lífsins. Sú er jeg unni meira enn sjálfum mjer, hefir roiib heit sín vib mig, og er nú í dag ab gipt- hefbu verib 400. Fimm sinnum sogabist sjór- inn frá landi og 5 sinnum kom hann ab landi aptur, en af því bærinn stendur hátt sakabi hann þetta lítib. Borgin Ariquipa, er svo hrunin í grunn nibur, ab eigi er búandi þar í nokkru húsi. Eina mínútu stóbu þau þó, svo ab flestir gátu fiúib úr þeim. Fangarnir í dýflissunum og sjúklingarnir á spttölunuiii fór- ust. I Tambo, er sagt ab 500 manns hafi týnt lffi. í Tacna ollu jarbskjálftarnir minna tjóni. Stabarbúar höfbust vib um nóttina und- ir berum hirnni. Jarbskjálftarnir hjeldust þar vib alla nóttina. Um kveldib kl. 8, skelfdust ntenn af eidsjón, er flatrg í gegnurn Ioptib sem snæ- Ijós, en hvarf aptur. Daginn eptir voru enn miklir jarbskjálfiar. Meb rafsegulþrábarfregn, hefir frjetzt úr Panamabröbunum „Star“ og „Herald" nákvæmlega um jarbskjálftaria í Sub- urameríku 13, ágúst. I Eeuador er sagt frá ab þessar borgir hafi hrapab í grunn nibur, nl. Ibarra í laridnorbnr frá Quito, er stcndur tindir eldfjallinu Incbaburn meb 12,000 íbú- um, San Pablo, Alundaqui og Jamantab, þar scm bærinn Cotocaxi var, þar er nú stórt stöfcuvatn. Stabarbúar ailir í Ibarra, Otohaio og Cotocaxr, eru svo ab segja ailir daubir. I Quito eru flest hús meira og minna hrunin eba brotin. Srnábæir eru komnir í aubn. Ab samtöidu hafa 20,000 manna liíib bana vib jarfcskjálfta þessa. NY UPPGÖTVAN af svíanum Captain John Ericson í New Jork, sem hefir fundib upp á Monitornnum (járnhörbunum) og hitaloptsvjel- inni. Ujipgötvanin er fóigin f því, ab draga ab sjer sólarhitann meb bienniglerura, seru leiba hitann inn í gufuvjelarnar, svo engra kola þarf vib þegar sólskin er. Erikson hefir reiknab þab út, ab 10 ferhyrningsfet af sól- unni, geta sett gufuvjelar í hræringu, meb sama afli og 45,000 hestar gengju fyrir, til hvers ab þyrftu 100,000 pund af kolura á hverri klukkustund. Erikson segir ab af 100 ferhyrningsfótum af ylirborbi jarbarþegar sól- skin sje, megi ná hita í gegnum brenniglerin inn í vjelarnar, sem svari meir en cins hests framdráttaraíli. Hann segir en fremur t, d., ab gætu menn meb hitalopts- eba sólvjeiun- um náb hitanum í sóiskini af einni ferhyrn- ings nríiu, þá gæti slíkur hiti rekib áfram 64,800 vjelar og hverja þeirra meb 100 hesta afli. En fremur hefir vjelasmibur einn aug- lýst þab, ab á næsta hausti 1868, skuli hann sýna braub, er malab hafi verib vib sólarhita- loptsvjel, þessi uppgötvan um nýtt fram- dráttar- ebur hryridingarafl, í hræringarfræb- inni, verbur nýr kafli í framfarasögu mann- kynsins, svo þessi 19. öld má sannlega kall- ast öbruin manni segir sveinninn, og barbi í ákafa sjer á brjóst. Hvab! segir öldungurinn, er þab alvara yfar, konu einnar vegna ab svipta ybur lífi. Verbib nú fyrst eins gamall og jeg, og þá munuö þjer koinast að raun um, hve mikil fásinria þeita er, og allri heimsku verra, þannig hjelt öldnngurinn áfram hinni sifcferbis- legu ræfcu sinni, jafnframt og þeir voru ab metast á um, hvor þeirra Iraft hefbi brýnari orsakir til ab fiýja til þessara óyndisúrræba ab stytta daga sína, og hjeldu nú burtu þaban sem þeir voru, og í gegnum garbinn og ab veitingahúsi, er þar var næst, og keyptu sjer þar máltíb og dáiitla hressingu af víni; strengdu þeir þá þess heit, ab þeir skyldu hjeban af láta sjer minnisfast, þab er hvor urn sig þeirra heföi talib um fyrir hinum. Sveinninn, sem var rfk- ur og engum hábur, kom aptur dagin eptir til ab heimsækja vin sinn, og at því ab honum gebjafcist mjög vel að háttum vinar síns, konu hans og barna, vílaði hann ekki fyrir sjer, ab láta honum þá hjálp af efnum sínumí tje, er hinn þarfnaðist, svo ab öldungurinn gat nú byvjab aptur á og haldið ál'ram atvlnnu sinni; og ab tæpu ári iiðnu hjer frá, giptist sveinn-

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.