Norðanfari


Norðanfari - 27.02.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 27.02.1869, Blaðsíða 1
ORMMARI. 8. ÁR. AKUREYRI 27. FEBRUAll 1869. M 11.—1£. GREIN UM SPITALAHLUTI. þafe er líkt meb höfunclinum, er mest ritar í Baklur, og kerlingunni, er sagfci vife karlinn sinn: „þegjttfeu þórarinn lofafeu mjer afe bölva" ; hann viil einn eiga orfeib og þykist cinn sjá hife rjetta í hverjum hlut. í 16. —17. blabi Baldurs erlmgvekj a u m s p í t a I a h 1 u t i, þar þykist höfundurinn hafa einn fundife hib rjetta, én þab sem stjórnin, amtmennirnir og alþingi hefir gjiirt í spítalamálinu sje „klaufa- legt" „dsanngjarnt" og „dhafandi". Frumvarp stjdrnarinnar fór fram á, ao spítala gjaldifc skyldi lagt vera á skipin eptir stærb þeirra ; þetta telur höfundurinn óliafandi, og litki betri álítur hann hina nýju tilskipun þar, sem gjaldií) er lagt á uppliæb afians, en þó abliyllist hann þetta sífcar ncfnda atiici sjálfur, og byggir á þann grundvöll ao gjaldib sje lagt á uppbæo aflans, en brcytir einungis reglunni, sem sett er um innheimtu þes9, þannig: ab kaupmenn skuli greioa gjald- ií> af hendi. þessu telur bann þao til ágætis, ab kaupmenn flytji þá meiri peninga inn í landifc, vifeskipti manna milli mundu aukast, og „enginn tollur hvíli þá á því scm neytt er í landinu af fiski, sem og væri rjett, því toll eigí afe eins ab kggja á ágó'ba manna, en þab sje ekki á g ó b i, er mafeur þarf til lífsbjarg- ar". þab má og sjá ab hiif. fjnnst, ab minna verbi undandregifc af íiski til afgjalds eptir sinni uppástungu, og spítalasjófeurinn vaxi þess vegna, en álagan verfei þá Ijettari á gteib- endum". En er þab ntí víst, ab höf. hafi eigi mis- sjozt { þessu? Hvab þab snertir ab kaup- menn flytji meiri peninga inn í landib og vib- skipti manna aukist, ef uppástunga höf. yrbi i lög leidd, þá er ekki gott ab skilja hvernig hann hefir skobab þetta. Hann telur tilsk. 10. ágúst 1868 þafe mest til áfellis, ab greibendur muni draga svo mjög undan í framtali sínu, og vill meb sinni uppástungu girba fyrir þann undandrátt; en ráfcgjorir, ab eplir henni muni þd kaup- mcnn geta dregib iindan hartnær f af tekj- unum, og mun höf. eigi geta sýnt ebur sannab, ab bændur hafi svo mikil svik í frammi, því sícur meiri, þó þeir ættu ab svara gjald- inu eptir tilsk.; en þab synir hann og sannar, ab hann nær eigi tilgangi sínum, ab koma í veg fyrir framtals svik, og uppástunga hans sje því ó"nýt í þeirri grein. Fylgi mafeur höf. lengur, og dragi frá tekj- um spítalasjdbsins, áfeurncfnda £ tekjanna, er annars rínni inn hjá greifcendttm, ef þeir sjálfir drægju þetta undan ; enfremur allan þann fisk, sem neýtt er í landiuu; þá virbist, ab annab- hvert-bfjóti tekjur sjöfesins ab rýrna, ebnr á- lagan störum ab þyngjast á öllum þcim, er yrbu hinir rjeitu greifcendur gjaldsins eptir stefnu h'oT , sem ab eins eru þeir, erseljafisk þann, setn flnttur er tít af landinu En lillnm þeim fiski er aflast á Norfeur-og Austurlandi er nær því eytt í landinu sjálíu, og yrbu því flestir þeir, er stunda þar fiskiveifear lausir vib gjaldife, og líklega fjöldi manna á Vestur- og Sufeurlandi. Eptir þessu er aufesjefe, afe gjaldife kæmi býsna ójafnt nifcur, og mjög þungt á suma, svo uppástunga hbf. er einnig í þessari grein óliafandi. þegar höf. leggnr ráfein á „hvernig fyrir þafe verfei komizt afe kaupmenn haft undanbrngb í frammi", þá scgir hann „bændur sjeu látnir telja fram á manntalsþingum hver um sig, hvafe mikife hann hcfir lagt inn af fiski og lýsi til hvers kaiipiiianns", En þetta verfeur engin trygging og margkleysa ein cplir stefrni höf. sjálfs. t. a. m. þó skýrteini væru framKigb fyrir því, afe einhver kauprnafeur heffei keypt 100 vættir fískjar, og 10 tunnur lýsis, þá get- ur hann hafa selt þafe aHt til landsmanna apt- ur, og þafe ætti því ab vera alveg afgjalds frítt. Eins og getici er um hjerab framan segir höf. ab engin tollur ætti ab hvíla á þ-ví, sem neytt er í Iandinu sjálfu, og menn þurfa sjer til lífsbjargar, heldur eigi tollar afe eins afe hvíla á ágófca manna. En ætti einungis afe leggja á grófea manna, þá yrfeu gjöld landsins rýr í hórfeum árttm, þeg- ar flestir tapa, og eigi yrfei heldur gott afe afe- greina, þegar ætti afe heimta gjöldin, þá er græfea frá þeim er skafeast, efeur standafstafe. Einnig mundi álit manna nijíig rjlíkt um þab, hvers þeir gæíu verio án, og hvers þeir naufe- synlega þyrftu sjer til Kfsbjargar. Til lífs- brargar sjer og skyldulibi sínu, þurfa bændur ábjlisiarfeir sfnar og allan þann pening er þær framfleyta, afe fáum undan skildum, en eptir slefnu höf. ætti ekkert afe leggja á hvorugt þetta, en þafe álíttim vjer afe eigi geti stafeist; og fyrst þafe hefir getafe stabib um langan ald- ur, og þarf ab standa, ab gjöld landsins ab miklu lciti hvíli á fiíbum peningi. scm þó cr belzti bjargræfeisstofn landsmanna, einsoghöf. líklega veit; hví mundi þá eigi geta stabizt ab leggja eins gjald á þann fisk er iandsnveBti neyta? En hvafe er þafe nií eiginlega, sem höf. nefnir ágdfca þann, er hann vill ab goldife sje af; vjer viljuin reyna ab skýra þafe mefe dæmi. Sá bóndi, sem selur allan fisk sinn sveitabœnd- um, og kaupir ef til vill fyrir andvireib cina j'órb á ári, hann græbir ekkert. Aptur óráfcs- mafeurinn cr Belur kaupm. allan sinn fisk fyr- ir kaffi, brennivín, og Ijelegt vifeurværi, hann giæfeir af þvi hann selur kaupm. íiskinn, og á ab gjalda af afla sínum, Sá bóndi er eýbir nokfcru af aflanum í búi sínu til ab komast hjá öbrum matarkaupum, og selur sumt fyrir sveitavarning og peninga, hann græbir ekki og geldur eigi. En liinn er selur kaupmanni mest- an fisk sinn fyrir kornvöru og abrar naufesynj- ar inn i bú sitt, hann cr sá er graifir og á afe gjalda af afia sínum Eigi er þafe heldur á- góbi þó landsmenn fcngju margfalda upp9keru vife þafe sem nú er af jarfeeplum og kálteg- undum, ef þeir neyttu þcss sjálfir, til ab kom- ast hjá útlendum matarkaupum, og cigi þá fjárræktin væri bætt, og sjóar útvegurinn auk- inn, svo bændur heffu meiri sæld í búum en almennt er, einkum . nú á Subtirlandi, cptir því 8em sunnanblöfcin segja frá. f einu orfei. Sú fiskavættin, er sjáar- bóndinn kaupir koin fyrir í bú sitt af kaup- manninum, er ágófei, hin, sem hann kaupir kjöt fyrir af sveitabóndanum, einnig í bú sitt, Inín er engin ágdfei, svo ágdfeinn er þá líklega innfalin í því afe flytja fiskinn í kaup- stafeinn. Hjer sjezt hinn verulcgi og sanni gjaldstofn böfundarins. „Vjer vonutn afe flestum verfei aufesætt hvo mjfig þessi uppástunga hufir flesta kosti nm fram allt annafe fyrirkomulag"; segir höf. ab endingti. En þegar menn fara nákvæmlega ab rannsaka þessa uppástungu hans, þá er vonandi ab flestnm verfei aubsætt, hve mjög þessi uppástunga heíir flesta ókosti umfram 5. BEOT UR ÆFIS0GU. (Frh.). þegar drottningin var sofnub, bafe hann mig ab rjetta sjer kistil sem stófc undir rúminu. ðió hann þá upp silfnrflosku mefc kampavíni, Sá jeg þá ab fleirum þótti gott nefean í því, en skiílnum á Islandi. þótti mjer þá afe vife byrjufeum afc stúta okkur, en afe stundu lifinni, sló þegar í deilur millum okkar, og kvab svo rammt ab því, ab hann ætlafi ab keira flö-kuna í hfifub mjer; átti jeg þá líf initt ab verja, og þreif þafe er hendi var næst, var þab ofurlítib Ímofea er lá í kistlinum, þríhendi jeg því á gagnaugu keisaranum ; og fjell hann þegar dattfeur nifeur. Nú voru gófe ráfe dýr, þóttist jeg taka þafe til bragfcs, ab vekja drottninguna, og lýsa vígi á hendur mjer. þessu tók drottning mjðg blífelega, og sagfei mjer ab hnofeab hefbi verife fjöregg mannsins síns, og heffci honum veiifc mál ab kvebja, því bæfi helfi hann verib Oibin ó'nýtur til allrar vinnu, 0g svo heffci hann í pnkii di'ukkio upp hvern skilding, er hann kom hiindiim ylir. Baub þá drottning mjerab rekkja hjá sjer þafe sem eptir var iiætiiriimar, og tók jeg því fegins hendi Morgunin eptir samankallafei hún alla hirfcmenn sína, og sagfei þeim, ab maburinn sinn væri látinn, og heffei hann svo fyrirskipafe ab jeg tæki vib ölltim búsýslum, þar í MiklagarM, eptir sinn dag; trlku menn þessu pijiig fúslega, og var jeg þeg- ar í einu hljófei til þess kjörinn. Ntí þdtt mjer afe búife væri afe kóróna mig; en í þvf jeg ætlafei ab klyfrauppí hásætife, Varb mjer fóta- skorttir,-------og vaknafci, •-------en viti mennl Jeg haffci dottifc ofan af skákarsporfeinum; of- an á bðlvafca flérhelltt, og lá þar, diifinn í bláfci og óþvena. þarna lá jeg á skakinni hjeiuinbil 2. ár, áfcur enn afe jeg var fullgrd- inn sára minna, og enn í dag ber jeg stórt frelsisör á lendahnúluiini. Mefean afe jeg láísfírnmvar jeg alla jafna, afe þenkja og álikta um gagnsmuni þjófcarinn- ar. þafe er hygginna manna háttur ab hugsa margt en tala fátt; jeg t<5k eptir öllu sem tal- ab var, heyrfi jeg þá mefeal annars, ab ísl heffeti í huga, afe flytja sufeuríheim, þdtti mjer uppastungan gófe og heppileg; bæfei vegria ffess, afe jeg sá, afe hjer var ckki lifandi lengur, og líka sókum þess, afe slíkt fyrirtæki mundi setja konunginii alveg á bortina. Ntí fór jeg afe íhuga þelta mál vandlega, og byrjabi. smátt og smátt, ab opna augu manna, og vekja athygli þeirra á frelsinu ; nábi — 21 — jeg þ á fyrst nokkru talsverfeu áliti, hjá lönd- um mínum, var jeg þá kosinní hverja nefnd- ina af annari, og halbi dteljandi málefHÍ fyrir stafni/ An þess ab hrdsa sjálftim mjer, get jeg ekki annafe, en sagt eins og satt er, afe hto mesta, aí því mikía, er eptir mig liggur, er þab sem lijer kemur á eptir. Jeg bljes ni, saman öllum þingheimi Islendinga til fttndar, og er allir voru mættir, hóf jeg svo hljófcandi ræbu: Mínir kæru landar og mefbræfeurl „Mefe því afe stjórnar málefni vor fara æ versnandi og versnandi, og af því ab allir bjarg- ræfeis útvegir manna, eru á fallandi fæti, og þafe svo mjög, afe líkindi eru fyrir almennum mannfelli. Jeg sje ekki fram á annafe en ab land vort muni bráfclega falla í aubn og tíbygb, og jeg efa ab fuglar himins og fiskar sjáar- ins, haklizt hjer vib öllu lengur; þá sjáib þib kæru landar, ab ekki má vife svo btíife standa. Jeg hef ekki og skal ekki liggja á libi míns anda, og þife sem sitjife afe gófcu btii og branfei liggife ekki á íje yferu, sem ormar á gulli; vi& skulum sameina vora andlegu og líkamlegu krapta. þegar afe jeg varb þess áskynja, aö

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.