Norðanfari


Norðanfari - 27.02.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 27.02.1869, Blaðsíða 3
— 23 — reidiim Jiðmhim, og þd væri Iijer ekkert gjöfí fyrir dvissum títgjöldum, svosem: hafnargjakli, hafnsSgugjaldi og mörgu fleiru bæbi fyrírsjáan- lega og ífyrirsjnanlcgu t. d. m. eí skipinu hlckktist eitthvab á, svo abgjörb þyrfii (Ilavari Tilfælde). þessvcgna kvabst liann ekki sjá, aí) fjel. gmti eba mœtti rábast í framkvæmdir fyrri enif þab yæti rrídid yfir 5,000 rd í hiö allra minnsta. Hjer væri samt ekki gjört ncitt fyr- ir kostnabl vií>, ab eignast eba icigja veizlun- arhiis, sem þd mundl strax verba nanbsynlegt, einkum ef fjel. hngsabi til ab ferma skipib í haust komanda meb kjöt og tólg ab nokkru leyti; og enn væri ekkert gjðrt fyrir borgun fyrir tunnur- og pokaefui, kaupi handa bcikir og fl. svo hami álíti jafnvel, ab fjel. þyrfti strax 'aí) geta ráoib yfir 6,000 rd. ef vel væri; því kæmist þab í fjdrskort yrti þab. þcss eyoi- legging. Nú hallabist talio aptur ao uppástutfgn gamla Jóns, og taldi hann benni þafe mebal annars til gyldis, ab Lundíínarhiítib niundi vera áreiianhgt, og dróg þab af því, ab þab væri gagt erindreki (Agent) ábyrgbarfjelags ogmilli- yöiigtniuidnr þá skip eru seld eta leigb, hvort sem þau eru úr trje eba járni, scgl- eba gufu- skip- »g fyrst þab bcfbi sUkatiltiú, væristdur ab óttast fyrir, ab þab yrti gj.aldþrota, er leica kynni af sjer fjártjón fyrir fjelugib* Svo áleit h'ann ab enskur maikadur væri bctri fyrir ísl. vörur, enn t. a. m. norzkur, sern mælt væri, ab fjel. mundi þó helzt bafa augastab á. Sömu* Ieiíis mundu fleztar þær útl. vörur, er vjer þurfum á ab balda, vera meb vœyara verbi í Englandi enn í Norvegi. Kallinn ímyndabi sjer, ab stjórn hlutafjel. mundS því sjdlfsagt reyna ab kapiýta sjer & einhvern veg tilbob ebur uppástungu Lundún- ar hússins, þó ekki yrbi í bráb, nema ab fá hjá því áúyryd Á shiptun Og fá þab fyrir er- indrcka sinn, þab er: fela því útsölu og inn- kaup fjel ; því naumast væri binum fyrirhug- aba veizlunarstjóia fjeb ebur nokkrum öbrum verzlunarsþjdtri, hversu menntabur, sem er, treystandi til ab reka verzlun á útlendum mark- aci. Slíkt væri aieius œfdra Uaupinanna meb færi. þá taldi gamli Jón þao og enn mikinn hnekki fyrir fjel. og enda minkun fyrir okkur NorMendir.ga, sem þd værum svo rikir af <it- ulum og gpdum sjóinonnuin, ab engin þeirra er fiitlntimi (examíncrabur) í sjdmannafræbi, svo fjel. má nú þar fyiir neybast til, ab fá út'.eiidan skipherra og stýrimann, svo ábyrgí) fáist á skiphiu. ' Loksins endaíi kallinn athugasemdir sínar meb þeirri ósk, — sem mjer fannst sprottin af veívild, — ab sinn góbi, gamli skiptavinur, kaupmaburinn á Akureyri, vildi draga sig fjt- (Sr danska kaupmanna hópnum, og gjórast inn- leridor kaupmabur, í orbsins rjetta skilningi, og þab bjelt bann yrbi belzt meb því, ab hann gengi í nokkurskonar samband vib fjelagio og Lundúnar hiísib, efsinni nppdstungu yrdi fiam- fjt'ityt. þab áleit hann. ab gæti oríib honum, fjel. og húsinu til heilla og farbi ýmislegt til, sem mjer var svo óskiljanlegt, ab jeg get ekki almennilega sagt þjer frá því, svo jeg sje viss um, ab jeg ekki aíbaki þab'. Jeg hefi nú sagt þjer hib helzfa af at- hugasemdurn gamlaJóns, ef ske mætti þú hefð- ir gaman af, en segbu mjer þá aptur, hvernig þjer lýst á hlulafjel. fyrirtækib og stórvöxnu uppástunguna kallsiirs. - þá, í ofstækju míns frelsis áhuga, ab lofa 100 dölum. En hvernig frtr; deginum cptir, var jeg lögsdktur fyiir skuld, aF) uppliæb 48 sk. , og* deginum þar á eptir, var jeg gjó'rsamlega flosnabur upp. Jeg gjf>rbi hvab jeg gat. því til mfítspiinu, og las allar veraldarinnar tilskip- anir, frá enda tii enda, en þab kom fyrir ekkl; þarna stób jeg, og stend jeg í nærbuxunum, og sannast á mjer, „annab er gæfa, og annab pjörlulciki'1. , '.....Máske ab fram- haldib komi geinna 1 Jeg sjálfur. FISKIVEIÐAR UTLENERA. (Frambald, sjá Nf. nr. 11.—12. f. á.). I tvö ár undanfarin hefir birzt grein meb þessari fyrirsögn í voru heibt-aba blabi. I fyrra lofubum vjer framhaldi, ef eitthvab þab gjöröist, er svo þætti tíbindum sæta, af hendi úifendra liskara hjer vib Langanes. Aflabrögb, þeirra hafa verib meb sama móti sem undanfarin su'mur; þfí komu þeir töiuvcrt fyrr ab landinu í vor en í lyrra vor, og voru líka meb lengra móti fram eptir í haust. þab er orbin árlegvenja absjáskút- ur þeirra flokkum saman í hlje vib Nesib, sínu megin í hvert sinn eptir veburstöbunni, og liggja, ab kalla má, upp vib lundsteina vib aflabiögb, scm ab niiklu ieyli fara Irarn á smá- bátum, or fylgja skútunum; og þykir vera kouiin full raun á þab, ab fiskurinn eybist eta ærist buit ab því skapi meir, sem skútufjöld- inn er meiri, og verbur því eigi metib tjón þab, sem sveitin bíbur af þessu. {>ví er þab, ab tímalengdin sem svella lætur um ílest sár, er sein tii ab sætta oss vib þsssi stórmiklu sveit- arrandræbi. Óspektir og gripdeildir .hinna útlendu fiskara hafa vcrib meb minna. móti í sumar, svo ab uppvfst sje. f><5 lial'a menn Sterkan grun uin, ab þeir ( sumar hafi stoliö saubfje, enda hafa þeir gjört sig uppvísa ab þvílíku ekki allsjaldan ab undanfömu. Monn- um gefur ab skilja, ab á svo afskekktum og þröngum skaga sern Langanes er, muni af- rjettarfje á öllu útnesi traubla komast til fjalls, án þess ab vart verbi vib á hinum fremri bæjunum. því verbttr raönnum ab gruna hina kvinnsku sumar-nábúa sína um gæzku, þá er mjög illa heimtist utan til á Nesinti, einkum þegar þær saubkindur hverfa hastarlega, sem tekib hafa sjer stöövar á viasum stab meb sjó fram allt fram undir haust. Slíkt hvarf hefir ekki sjaldan komib íyrir, einnig { haust hurfu þannig 2 saubir fulloibnir frá fátækum barna- manni bjer í sveit, þetta er þó ekki ncma grunur meb steikum líkum, en fyrir hinu er fullvissa, ab fuglabjörg og trjárckar sveitar- innar sættu sömu spjollum í sumar, sem ábur, af voldum „duggara", og eru hvortveggja þessi spjöll mjög skabvænleg, Fuglbjðrg voru «11- mikill bætikostur nokkurra Langnessjarca; en nú fer þeim æ hnignandi bin síbari ár; eigna menn þab „duggurum", og fer þab ab líkum; því bæbi fækka þeir bjargfuglinum mjfig, bæbi meb skotum og öbrum veibivjelum og láta jafnvel greipar sdpa um björgin neban til, svo ab þau eru í aubn svo langt upp^ gem þeir ná til neban úr fjöruntun ab taka egg og unga; og auk þessa valda þeir, ef til vill; enmeiratjóni meb því, ab styggja fuglinn meb binni sííelldu skotlníb þeirra, svo ab bann, sem í ebli sínu er gæfur, gjörist nú svo styggur, ab liann vei&ist æ lakar, þdtt sveitarmenn fylgi sjer engu síbur ab vcibunum en ábur. Trjárekar svcitarinnar ganga og til æ motri þurrbar fyrir abfarir „duggara*. þeir taka bæbi eldivib svo sem þeiai lílrar, og svo efnlvib, þarin cr sveit- armenn hafa þegar hiit og unnib, dregib frá sjóarmáli, sagab og hogsvib; nokkrum því- líkum cfnivUartrjám stálu þeir í sumar á ein- um bæ. Rekavibinn, bæbi smáan og stdran, taka þeir ymist í bygg?, fyrir augum manna, eba fyrir utan yztu bæina, Skörttvík og Skálar, sem eru mestar rekajarbir á Langanesí, sín hvoru megin á Nesinu. Fyrir þessar sakir eru þessir tveir rekar, sem fyrrum voru svo orflagbir, ekki orbnir til stdrrar frambúbar, hvorki ab efnivibi, nje eldivifei, og er þab ekki lítib tjfin, þar sem nú er nálega tekib fyrir allan reka hin síbari ár, kringum allt Nes, og mundi því margir þiggja spítu þaban ab utan, bæbi vjer sveitarmenn, og nábúar vorir í nær- sveitunum; kunnum vjer því duggurum litlar þakkir fyrir þab, ab þeir óbobnir ganga íírlega reka vora. Auk þessa stela þeir einatt á- höldurn og munum manna, cf þeim gefst kost- ur á. þannig Ifjku þeir í sumar vænan járn- karl frá bðnda cinum bjer í sveitinni. Og enn' fleiri strákapör frömdu þeir, sem vjer hirbum ei^i frá ab grcina. En mannatetrin hafa / a'r borgafe full- sómasamlega fyrir sig; þab er sú boigun, sem nægir fyiir nokkrar fiskavættir, nokkrar saubar- gærur, nokkra liburfjórbunga, nokkra trjávib- ardrumba og nokkra búshluti; hún er nóg til tvískiptanna og óþarflcga mikil handa oss einum, vesælings Langncsingum. |ijer mun- ub fá ab kenna á hcnni landar góbir! því þeir gáfu oss, þorpararnir, „rauban helg fyrir gián", mislinga ofan á a^rar misgjörbir. Mislingaveikin fluttist af skozkri flskiskútu upp ab bænum Skálttm uíl'o þeim atburbum,»er nú skal greina, Viijum vjer taka þá setn skýr- ast fram, eins og vjer vitum rjettast, til ab - leiírjetta ranghermdar sögur, sem út munu hafa borizt um þab efni, Ab eins ein einasta fregn barst oss um þab, ab mislingaveikin ætti sjer stab hjá „dugg- uium". Fjekkst bún á þann hátt, ab skozk- ur kapteinn, ab nafni Robert Danger frí Leirvík, sigldi upp á Sköruvík á Iaugar- daginn í 22. viku sumars, og kom þar í land til ab fala kind. Og er hann varo ab bíba þess um stund, ab kindinni yrbi náb, fdi-Gub- mundur í Sköruvík, sem lítib eitt skilur í cnsku, ab tala vib hann og spyrja hann um ýmislcgt. Sagbi þá kapteinn þessi honum frá því, ab á einni fiskiskijtunni, sem hjeldi lil hins vegar vib Nesib, lægi 2 menn sjúkir í mislingum, og einkenndi hann skútuna mcb því, ab hún ein væri tvímöstrub, cn hinar all- ar einmastrabar. Næsta dag barst'fregnin um þetta yfir ab Skálum, en skúlan lá þar frara undan. Varb þá tílrætt um, hvort nokkrir úr landi mundu hafa komib fram á þessa bina t\ímöstrubu skiítu, og kocn þab þá fram, ab á menn frá Skálum höfíu fyrir nokkrum dög- um verib í fiskileit, og komib ab áminnstri skútti; 2 af þeiin höfbu skotist sem snöggv- ast upp á þilfarib, cn hijfbu mjög litla vib- dvöl og fdru ekki ofan í skipib, hjeldu þcir síban leibar sinnar án þess ab hafa nokkurn grun um veikindi; en nú fyrst, er fregnin barst frá Sköruvík, nrfu menn uggandi um, ab mein kynni ab verba ab komu Skálamanna á skútuna skozku. Næsta dag komu Skotar af mörgum skútum í land, og mebal þeirra af hinni tvímöstrubu, í þeim erindum ab sækja vatn upp í á eina, er rennur vib túngarbinn á Skálum; þangab forbu&ust heimamenn aö koma til þeirra, og veittu þeim enga abstob; en nokkrir af Skotum gengu óbobnir heim ab bænum, dvöldu þd mjög lítib, og komu ekki inn í hds. En um næstu hclgi voru 2 ung- lingar á Skálum lagstir veikir í mislingum; og síban hafa þeir breibst út þaban svo sem kunn- ugt er. Fyrst voru þeir ekki lengi ab æba ylir nálcga alla þessa sveit, og síban færbust þeir bæbi austur á vi& á Strönd og í Vopna- fjörb og vestur á vib upp á Fjöll, inn í þisti!- fjörb, Axaríjoib og Kelduhverfi, þó ekki nema

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.