Norðanfari


Norðanfari - 27.02.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 27.02.1869, Blaðsíða 2
— 22 allt annab fyrirkomufag, og ao fáir muni eptir áskorun höf. scnda nlþingi bænarskrá um breyt- íngar á áminnstri tilskp. í líka átt og þessa. þó hún værí ti! bóia — sern þó er fjarstætt —, þá ættu menn ab Iiafa hugfast, ab þab hlýtur að veikja álit alþingis bæði hjá stjórninni og landsmönnum, þegar það fer fram á breyting- ar á nýkomnum lagaboðum, einkum í því máli er hjer ræbir um þingib. hefir opt bebib kon- nng að lioma því í fast horf, og þá ósk þess heíir hann nú nppfyllt, beint eptir tiliögum þ e s s (þingsins). þær sífelldu dskir landsmanna til þings- ins um nýjar ng nýjar bieytingar á nýjttm Jagabofum, hijóta eigi að eins aí) veikja álit þingsins heldur citinig landsmanna yfir h'öfuð, og sýna ijóslega, að þeir eru eigi færir um aö taka móii stjóniarbót og fjárhagsrábum, ef þing og þjóo hjálpast ab, aö brjóta á morgun það, er byggt er í dag. Uinkvartanir þessar og breytingar, spretta af ókunnug'eika og ííhugaleysi almennings á málurn landsins, mcöan þau eru í undirbún- ingi, og af hirbtileysi þinsmanna ab skýra málin fyrir sjer og almenníngi. Fjöídi manna þekkir eigi hib mínnsta til um mál þjóbar- innar, fyrri en lagabobin og útgjöldin skella ;í, þá fyrst fara þeir ab hugsa um mál sitt, og kvarta um álögurnar, sem þá er um seinann. þingmönnum ættu ab vera kunnugust al- þjóblcg mál, og þeir færastir uru ab skýra þau fyrir almenningi, en strjáibyggb landsins, illir vcgir og ótíb, gjöra mjög erviba mann- fnndi og munnlegar vibræbur, og vcrba því blobin helzta hjálparmebal í þessu efni, efþau væru notub til þess; en greinir þær eru telj- andi, sem þingmenn hafa skrifab, og þab um hin me3t umvarbandi mál vor, semer: stjóin- arbóta ni;1!i5 og fjárhagemállð. Hefbi herra riddari ,Tón Sigurtsson eigi frætt menn í þeim málum, eins og í fleira, er stybur að voru gagni, þá hefbi landsmenn — ab fáum undan- skildum —, harla lit'a þekkingu á þeim, og munu reyndar margir vera svo enn; að þeir bera eigi þekkingu á hve umvarbandi þessi mái eru fyrir þá. þó biíast megi vib ab þess- um þýbingar- og umfangsmiklu málttm vcrbi brábum framgengt, þá skrifa menn framar um alian óþarfa og efnisieysu, heldur en um þau; en þegar þau eru í iögleidd; þá munu menn fyrst vakna og segja, að þab og þab sje óhafandi, og hiit og þelta færi betur. þingmenn gæíu skrifab, eigi ab eins til ab kynna málin kjósendum sínum og almcrtningi, í tíma, svo síbtir kæmi þær vanaleguumkvartanir á eptir þinginti til minnkunar, heldur gætu þcir og vakib athygli hver annars á ymsum atribum, ísl. var hugleikib, ab ílytja btíferlum til annara landa; fór jeg ab sökkva mjer nibur í landa- fræbi, kom jeg þá ab þeirti niburslöbu, ab hin ho'lasta !yf, gegn ánaubarsýki þeirri cr nú.goys- ar yíir þjófina, mundi vera ab halda til út- landa, og leita sjer fjár og frama, ab dæmi forfebra vorra Vib ættum ab (lytja subvestttr í landib góía, scni ab jeg hef lesib um, Svo mikib veit jeg, að þangab fer enginn þurrum fótum, nema meb svo feldu móti, abvjereign- umst skip, — því allir kunnaab sigla—Væri æskiiegastsibþab skip værimeb gn fust ro mpi. gkipio gætum vjer ab só'nnu hæglega rckib saman, cn þesskonar gufu er jeg ekki viss ab hægt sje ab afla hjer á landi; ættum við því í seinasta sinni, ab knýja á nábardyr stjdrnar- jnnar, og bibja kouung uru gufunaao láni, en fari svo ab hann skoraf i sig undan því, skul- nm vib búa hana til sjálíir af okkar hugvití. jþegar skipib er ab öllu fullgjrirt, og búib cr ab setja l'ram, höldum við af aiab, beina stefnu í suðvcstur, og sækjtim þangab allskonar gögn og gæði. Kæru landar! þar geturmabur t. d. mokað upp kornmatnum á rekublabi, eins og vib mokuvn upp lausum smásandi; þav vcx kaffio, sikrið og tóbakið á trjánum, svo ckki er þeim gæli dulizt hinn stutta tíma, er þeir sitja á þingi, því það er ofætlun og næstum dmögulegt, ab þeir geti vandlega yfirvegab svo mörg mál, er þeir taka sjer fyrir jai'n stuttan tíma, þegar þeir hafa engan undirbúnirig. Að sönnu geta komib mörg mál svo til þings í fyrsta sinn, að eigi sje hægt ab búa sig und- ir umræbu um þau, en aptur eru mbrg mál, einkum hin atkvæba meiri, sem svo eru lengi á leibinni frá vöggunni til stabfestingaráranna, ab eigi cr hægt ab berja þvívib, afc eigi hefbi vevið hægt að kynna sjer og alnieiiiiingi þau betur. Hvað snertir hina áburnefndu löggjöf um spítalagjaldib þá vcrður því eigi neilab, ab hún á sumum stöbnin er dljðs og eigi laus vib gaíla, einkum ab því leyti,.ab gjaldib er of- hátt af íiskinum í samanbnrbi vib lýsið. •— Eptir gömlu Iagi er jafngildi 1 tunna lýs- is, og 6 vættir fiskjar, og er allt að þessum tíma í mjög líku verbi hjer norðanlands, hefbu þvf þínginenn átt ab hafa þetta til hlibsjónar, og fara eigi fram á meira gjald af 6 vættum en 1 tunnu lysis. þó2tólfræb hundruðfiskjar sje 6 vættir ab gömlu lagi, þá veit hver mabur sem þekkir til fiskiveiba og fiekikaupa, að of- hátt er ab gjöra ab meðaltali yfir allt laud, að eigi fari nema 40 fiskar í vætt; einkum hjer á Norburlandi þar sem aflast jafnabarlega svo smár liskur að harlnær 2 hundrub fara í 1 vætt. Gjaldið hefði því þurft að vera lægra af hverju hundrabi íiska, ebur ákvebin einhver stærb á þeim fiski er væri undanþegin gjald- inu, og allur fiskur þaban smærri, t. d. allir fiskar srnærri en mebalísa og ísugildingar væru undanþegnir gjaldinu af hverju helzt fiska- kyni er væri, þorski, steinbít, lulfi. Meb því ab greiða hátt gjald, og jafnhátt af hinu smæzta kóli og þeim stærsta þorski, veibur gjaldib ósanngjamt og hin helzta freíst- ing og ástæfca fyrir greibendur að draga undan í framtali sínu. Heíði gjaldib verib sanngjarnlega álagt, þá hefði minni hluti á síbasta þingi eigi þurft að bera jafn þungan kvíða fyrir framtals svikum greibenda, þarsem hann einungis af hræbslu fyrir svikum mælti mcb því er hann þó sjálfur játabi að væri 6- sanngjó'rn álaga. Svo gengtir það til Iivervetna að gjöldin byggjast á framsögu greiðenda um gjaldstofn þeirra, og einnig hjer á landi eru mest 811 gjöldin byggð á því er bændur sjálfir segja til um eign sína. Væru nú sjóarbændur ann- ar kynflokkur cn landbændnr bæbi svikulli og dsannsðglari, þá væri eigi að furba sig á, þdtt minnihluti þings, höf i Baldri, og abrir þeir, er í móti mæla meiri hluta þings og hinni nýju þarf nema hiista rótina, og liggur það þá þeg- ar fyrir fótum manna, eins og slegið gras, þar lýnir mabur upp fíkjur, rúsínur og allskonar sætabraub, cins og ber á berjamd, þar liggnr járnib og stáiið silfrib og gullib, hvað innan um annað, eins og lausagrjótib í fjöllunum hjá okkur, þar rennur btennivínið í lækjum, og þarf ckki annað cn stífla þá upp, og setja fötuna undir bununa. þannig mætti telja dgrynni muna, er ferma mætii meb birbinga vora. Kn hvernig ættum vjer ab haga þessu í fyrstu ? Jeg sjálfur álít heppilegast, að ferma skipib með vinnufólki, bæfi kðrlitm og ' konum, og ættum vjer þá til ab byrja meb, ab hafa þessa vora komandi fósturjörb, eins og nokkurskon- ar hjáleigu. Jeg sje ekki neinn efaáþví, að þetta geti von brábara komist á laggirnar, Ferðakosdiaburinn yrfi eliki scm neínu næmi, því eplir sögiisogn frdbra manna, getur maí« ur farið fyrir siinnan alla vinda. . . Elskulogu vinir! þjer sjáib hversu ómetaitlegrar sælu, vjer meb þessu móti, verbum hluttakendur að. þegar fram líba stundir getum vjer (aí' ein- skærri föbuiiandsást) haft í nokkurskonar sel- stöðu hjev á íslandi. þe«s bev oss einnig að gæta, kæru Islendingar, ab þetta dvibjafnan- lö'ggjöf, vildu eigi eiga undir ráövendni þeirra. En þegar það cru hinir sömu menn, cr telja ciga til afgjalds fiski-afla sinn, og lifandi pen- ing, þá er undra vert, að þeim skuli trriab til, að telja fram þann gjaldstofn, er mestar og flestar tekjur landsins hvíla á, en eigi þann gjaldstofn, er að eins eitt. gjald er lagt á. Eigi höfum vjer bent á galla þá, sem eru á tilsk. 10. ngúst 1368 til þess að fylla þeirra flokk, er vilja fá henni breytt, því þó óskandi væri ab hún hefbi verib betur úr garði gjörb, þá væri að voru áliti rjettara, fyrst gjaldið er ©rbið lögákveðib, að þingib færi cigi að skerða sóma sinn að taka við bænarskním, er í'ara fram á breyiingar á hcnni, fyrri en þá meiri reynd er komin á það hve óhafandi hún er. Tryggvi. - BKJEF FRA FÁTÆKUM BONBA TIL KUNNINGJA HANS. (Framhald) þab var nú komin sá móður í kallinn, ab jeg vildi, sem minnst hafa á móti honum og gat það reyndar ekki hcldtir. Eptir nokkra þögn, tók gamli Jón aptur upp þrátinní athugasemdurn síntim: og kvabst ekki vorkenna hverri sýslu, ab skjóta saman og leggja í fyr'ntækib, eptir uppástungu sinni, svo sem ^OOOrd,, fyrst fáeinir hreppar treyst- ust til, ab lá'ta 4,000 rd., sem hann annars hjelt að alis eigi hrykki til ffamltvæmda htuta- fjelagsins, eptir stefnu þess Hann sagbist vilja t. d. setja, ab skipib haffært yrbi ekki dýrara enn rábgjört væri......3000 rd. þá teldi hann ábyrgbargjald fyrir eina ferð þcss, um.....200 - þá latin verzlunarstjdra í 4 mánubi, máske . . . :.....200 - þá laun skipherra og stýrimanns og far frá úllondum minnst . . , 150 - þá laun skipherra yftr 1. ferð í 2| mánub, 50 rd. um mán. . . . 125 - þá laun stýrimanns yfir 1. ferb í 2| mánuð, 30 rd. um mán. ... 75 - þá laun 2. fullæfbra háseta í 2 J mán. 20 rd. hvers um mán. , . . 100 - þá laun 2. híilfæfbra háseta í 1\ mán. 15 rd. hvers uin mán.....75 - þíi laun 1. óæfðs háseta í 2| mán. 10 rd. hvers um mán.....25 - þá skips kost banda 8 manns í 2£ mánub, hjerumbil......200 - Og loksins ýms dmakslatin vib útvegur til skipsins og útgjörb þess fyrstu ferbina, hjerum......150 - þarna væru nú komnir samtals 4,300 rd. setn fjel. þyrfti sii-ax ab Ieggja út, eða hafa á lega fyrirtæki vort, hlýtur um leið og vjer með því, hlotnumst allkonar tírnanleg gæði; að á- vinna oss ævarandi minningu í sögu veraldar- innar. þá sameinast kynfcrði vort ísl., og suðnrlandanua, hitinn og kuldinti, fjiirib og deyfbin, atik þess, sem ab mál vort, (hin nor- ræna tunga) yrbi þá svo vísdómslega kryddab af, forskillegum sprokum. þá gætnm vib lifað og látið, eptir eigin velþóknun, í and- legu og HkamleKU frelsi, án þess að hræfast reibi páfans og keisarans. Ab endingu vil jeg geta þess, að jeg hel' kotnið ofan á þab í bók- um, ab þab sjeu mannskæbar flugur, og flug- drekar þar í Subnrlfiiidum, og líka kvab þar vera biksvartar manneskjur. en slíkt smáræbi, mun tæplega skjóta oss Islendingum skelk í bringu. I von um ab allur þingheimur viti og skiljf hvað til síns frelsis og friðar heyrir, lýk jeg ræbu minni segjandi: Liti frelsið, lífs um slób, og lifi fribur ! sjálfur jeg æ, sje meb ybur"I Jeg fyrirverð mig ekki að segja, að jafn Itljalla ræðu þessari, munii iirfáir hala flult hjer á Islandl; enda skutu menn þegar munnlega saman ærnu fje til skips útgerðar, og varð mjer

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.