Norðanfari


Norðanfari - 27.02.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 27.02.1869, Blaðsíða 4
24 — á örfáa bæi enn í hintim 3 síbast nefndu sveitum. þessi er nú orbinn verkahringur þeirra um árslok, og virbist þossi dlagnabar- gestur flýta sjer til fundar vib Iandsfólkib allt. Ekki hefir þó veikin reynst mjög mannskæb í þessum austursveilum, nema í Vopnafirbi. þang- ab barst veikin allra fyrst meb slúlku einni vopnfirzkri, sem dvaldi á Saubanesi og var eina nótt samnítta mönnum frá Skálum, uin þá hina sömu helgi, sem veikinnar varb fyrst vart þar ytra. Nefnum vjer þetta dæmi til ab sýna mönnum fram á, hve næm veikin er, og hve örbugt hefci verib ab kæfa hana hjer í fæbingunni, og rjett óhugsandi, eptir því sem hagar til meb samgöngur manna á mebal, bæbi hjcr og annarstaíar, Svo er þá mislingaveikin komin á stab hjeban, og kem- ur nii úr hörbustu átt, en ekki úr „suorinu heita", eins og 1846, þegar hún gekk seinast. Sje hiin ybur landar gdbirl talandi vottur um þann margvíslega dskunda, sem vjer megum þola af útlendum fiskurum, og sem vjer gjarn- an vildum bera einir, meban ekki fram út raknar, þdtt vjer nú naubugir eins og sendum ytur þenua hvimleiba vetrargest. f>etia er nú í ár ab segja um hina frönsku og ensku fiskara. En, ekki er þar roeb búib: í sumar heimsdtti oss flunkurnýr fiskari, ekki nema sjálfur hvalaveibamaburinn danski, Capi- tain-í^ieutetiant fíammer. Hann lá hjer vife Nesið í libuga viku á dreka sínum þeim hin- um mikla, og nokkru síbar líui hjer um hríb midir Nesinu skútur hans þrjár, Skallagrímur, Garfcar og Berufjörbur. Gengu þeir Hammer svo vel fram, ab svo er ab sjá, sem Danir ætli ab gjöra sig eigi síbur he-imakomna hjá oss heldur en fyrri liskarar, enda munu þcir telja til frændsemi vib oss ab fornu, og þá Ifka, ef til vill, til þegnlegs fjelagsskapar á seinni öldum. þab mátti meb sanni segja, ab þessir frændur vorir og fjelagar tdku í sutn- ar til dspilltra málanna og bubu sjálfa sig velkomna, sem Skarphjebinn forfum þa& sdp- abi heldur en ekki ab drekanum mikla, þar sem hann lá vib land upp, næstur allra skipa, ekki meira en 200 fabma frá Iandi ab sjá, og gleikti svo fiskslórib upp í landshlje, þar sem skjdlib var bezt, undir megiu-fuglbjargi sveit- arinnar; gengu 3 bíttar frá drekanum til veib- anna, og fór því fram á atra viku, ab þeir lágu þar meb spekt,- því blíbur gengu þá miklar og stillingar; var mælt a& lieutenant- inn hefbi dregib þar fulla þúsund þorska me& degi hverjum. En þótt Danir leggbu allmikla gtund á þorskveibina, höftu þeir li&safla svo mikinn, ab sumt liciö gat gefib sig vib fugla- veibum, enda þurfti þær ekki langt ab sækja, þar sem bjargib gnæfbi upp rjctt hjá drekafi- um, svo sem ábur er sagt. Var ekki trútt um, ab menn þættust sjá bát ganga frá skip- jnu mikla og leggja upp í vog vib bjargib; áttu þeir Hammers-libar ab hafa gjört þar landgöngu ab sib hinna fyrri fiskara; þdtti mönnum, sem þeim gengi all libmannlega veib- arnar þar f fjörunni, og veiba fangsamt í bctia lagi, þótt þeim væri verkib dtamt. I annan stab þdttust menn ganga úr skugga um, ab byssur- hefbu verib innanborbs hjá þeim Hammer. Eitt siun horfcu menn á, a!b skot- in voru milli 20 og 30 skot af drekanum á svipstundu einni; auk þess gekk skothríbin um þær mundir bæbi upp f bjargib og fram um sjó, en eigi vissu menn gjörla, í hverjuin glumdi meir, Dönum eba Frökkum; því 8 skútur franskar lágu um sama leyti og Ham- mer var undir Skönivíkurbjargi Vjer dskum ab vísu „f i s k i veicafjelaginu danska" til ham- ingju, allt hvab þab gjörir sigekkiab „fugl- veibafjelagi" oss til óhamingju; en mikillega vænlumst vjer eptir því, ab Hammer verbi kurteisari vib oss, ef hann sæklr oss heim í annab sinn, og vill vinna þab til, ab kljúfa til þcss þrítugan hamarinn. HÁLFYRÐI TIL FRJETTARITARANS- ÚR SKAGAFIRÐI. £>d jeg sje eigi dsáttur vib þig sveitungi minn, út af grein þinni í 5—6 blabi þ. á. Nf., sje jeg, ab vib enn höfum sinn hverja skobun á verzluninni næstl. sumar. þú spyr ab, hvab unnib sje meb því, ab vefengja, ab Nielsen hafi gefib 6g. Jeg skal segja þjer þab. þab er þab unnib meb því, að sannleikurinn leicist í ljds, og hann mun vera sá, ab Nielsen gaf fjelaginu eiuasta 4{j eins og um var samib í fyrstu. Voru þá nokkur líkindi til, ab abrir fenpju hjá honúm meiri prdcentur? þú held- ur, ab jeg hafi eigi verib ánægbur meb 36 sk. verbib ; cn mundir þú eigi líka iiafa þegib 38 sk, ef þab heRi gdbmdilega fengist? f>ú vilt vara okkur vib, ab veia heimtuíreka vib lausakanpmenn ; en mjer virbist miiini þörf siíkrar vibvöruuar nú, en stundum ábur, þar sem kaupmenn yfir höfub ab tala, hafa nií í 2 ár sæmilega kunnab ab sjá fyrir rábi sínu, án þess vib höfum þurft ab styrkja þá til þess. Um matarbænir okkar til stjdrnariniiar sem þú minnist á, vil jeg segja einsog Bioddi Bjarna- son: »Engi vegr er okkr í frændi, a-t yppa hjer fyrir alþýbu ligæfu frænda voiTa". J>ú heldur ab vib sjeum eigi fæddir und- ir þeirri lukkustjörnu ab vib getum kippt í lib- inn því sem ábótavant er — stjörnutrúin er nú farin ab dofna — en þó svo væri sem þú segir, eigum vib ab leitast vib þab, þann litla tínia sem vib getum unnib. Vinur þinn. IIVER VEIT HVAÐ HJA SJER GJÖRIST. þa& er ekki furfa þdmennkvarti um þau vaxandi þyngsli sem á ýmsa hreppa leggjast á þessum tímuin ár eptir ár, og hugsi ab hvergi sje veira en þar sem hver fyrir sig býr, en Bkeb getnr, ab sá hugarburíur sje sprottin af þekkingarskoiti á ásigkomulagi annara hreppa víbsvegar um sveitir; jeg er máske einn af þeim sem þetta hugsa, því mjer finnst þung byrbin, Samt þori jeg ekki ab fullyrba þab, ab hjer sje verst, því margur mun hafa um sárt ab binda En svo allir sjái hverjar ástæb- ur eru tíl umkvörtunar minnar, set jeg hjer stutt yíirlit, yfir hvab Svalbarbsstrandarhrepp- ur heíir ab bera, fardaga árib 18jj| Vib árslokin 1868 vcru hjer 208 manns í hrepp, þar af nálægt 90 sem ekki geta heit- ib matvinnungar, þ. e., 5 á mdti rúmum 6 vinnandi; lausafjár hundrub í haust voru 182] ; fátækra útsvör 3401 íiskur eba hjeruin 407 rd. 44 sk , og þar eb bæirnir cru 17 , koma ab mebal tali 200 tiskar á hvern bæ, eba nær því 18^ fiskuráhvert tíundar hndr., al' þessu má sjá hvab býrbin er; hrepps dmagar eru 15, og íleiri sem þarf ab styrkja. þegar lausafjár hndr. er skipt me& bænda tölunni sem er 19 , koma ab mebaltali hjerum 9f á hvem, og sjest af því hvernig lausafjár eign hreppsins er varib, 7 af 19 bændum eru undir skiptitíund. Til prests og kirkju verba gjöldin hokkub á annab liundrab ríkisdali, þinggjöld í sama máta yfir 100 rd. Landskuldir og leigur rúm- Iega 629 rd., og öll hin opinberu gjöld, ab fiá- skildu vegabdta- og kaupgjaldi hjúa, eamtals 1280 rd. 43 sk., til jafnabar al' hverjum bæ 75 rd. 95 saubir eru goldnir í landskuldir ; 67 fjórc. 3] pd. af smjori í leigur, eptir 202 hyíildisær. B. Á. Epiir dsk ritsíjdra B. Jónssonar gjöii jeg þab hjer meb uppskátt, ab jeg er höfnndur greinar þeirrar sem prentno er ( blabinu Nf. nr. 25-26 1868, meb yfirskriptinni: „Verkib lofar meistarann'' ; og þar eb G Lambertsen hefir fullan afgang ab mjer í því tilliti, þannig tek jeg ab mjer alla ábyrgb af því ab hafa skrif- ab tjcí'a grein. Ytravallholti í Skagafirbi 16 janúar 1869. Pálmi Jdnsson. Ameríka. þar eru n)' nppfundnar vjelar til ab geyma ís f um sumartíma hvab heitt sem er; og er í þeim mebal annars brúkab sag og halmur til ab þekja og vefja ísinn í. Atur var sagib sögunarmillumönnuui til mikilla dhægba og kostnabar vib þab ab koma því frá sjer; en síban vjelar þessar voru uppfundnar, heíir ísfjelagib í Boston orbib ab gefa um ár- ib fyrir sag 30,000 dollara. Jafnast tapa ísfjelöfiin ¦% af þyngd (ssins, sem brábnar eba spillist, og þá ílytja á ís til Indlands % pörtum, enda eru skipin þá á leibinni 4. til 5 mánubi, og verba tvisvar ab.fara yfir mib- jarbailínuna hvar heitast er á hnetiiniim. ' {>á ísinn er tekinn, er hann höggvinn í ferhyrnd slykki, vafinn síban í hálm og sag, og hlabio upp þar sem hann er geymdur, þeir sem kaupa ísinn til bús síns, færa hann nifur í jarbhús sín, og geyma hann þar í smáskíípiim, sem til þess eru gjöríir, og eins umbúinn og fyrr er getib. Norbmenn flytja árlega ís til ýmsra landa 15, 652 lestir eba fafmarúm ab mei'altali. Frá fyrstu hendi er gefib hjerum 13 mk, fyrir Ton- ib, efa 25 vættir af vatnaís Menn þekkja ekkert í riki náttúrunnar, sem jafnvel geymir og frostib, t. a m. Mainm- uthsdýrib, er fundist hefir í Siberíu, sem glæ- nytt eptir mörg hundiub ár Annab dæmib hafa menn á síldartorfunum er finnast Y\b slrendur Grænlands frosnar í ísrium. Á Kamtschatka, geyma menn ávextina á trjíínum árib um kring, því frostib kemur þar svo fljdtt og hart, ao ávextirnir frjdsa þegar, en þab verbur ab var- ast ab þyba þab sem frosib er í liúsi, sem ilur er í, ab eins ab þar frjdsi ekfci. Nú um tíma hefir veturinn verib meb harb- ara móti hvassvibur og snjökoma, en sjaldan mikill gaddur; vífa hjer fyrir noiban Yxna- dalsheibi, er sagt mjíig jarbskart og flestir hest- ar komnir á gjöf Hjer og hvar hefir orbiö vart vib fjárpestiria, en hún þd dvífa fækkaö mörgu Hvergi hjer nyitra er nú gelib um fiskufla, nema fyrir skemmstu lítií) eiit á,Skaga- strönd, efa austanvert vib Húnaflöa Vegna dgæítanna helir hákarlsaflinn orfib lítill í vetur. Selaflinn er líka mjög lítill ba;bi á byssu og í næt- ur, Mislingaveikin kvafc eigi abeins vera komin á einn bæ á Tjömesi, heldur enda á 2 bæi í Eyjafirbi, Grund og Mibhiís; ferbirnar eru líka allt al fram og aptur paban og þangab, seni veikin kom lyrst upp og dreiiiist út, er illt mun hafa verib ab koma í veg fyrir, en hætt er þd vib, ab minni varkárni hati í þessu tilliti verib vifehðfb, en mögulegt var. Mælt er a& amtmabur Havstein, hafi fyrir löngu síf an skor- a& á landlækninn og j'aliivel fleiri Iækna, a& semja erindisbrjef handa „heilbrigbjsnefndun- um", er setiar voru hjer f amtinu í fyrra ; allt fyrir þab kvaö þd þetta enn vera ógjört og nel'ndirnar standi uppi rábfáar ef eigi rábalausar. AUGLYSING. — Hinn alþekkti svokallabi „Hdlaplást- ur", sem helir reynzt svo einkar gdfiur vi& ýmsum innanmeinum, einkutn lifrar- og brjdst- veiki, verbur framvegis til snlti hjá bdkbind- ara Fribbirni Steinssyni á Akuieyri. Eiyandi o<j ábyrydoimadur Björn JÓIISSOII. Pientab í prentsm. á Akurevri. 'J. Sveinsíou.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.