Norðanfari


Norðanfari - 27.02.1869, Page 4

Norðanfari - 27.02.1869, Page 4
á örfáa bæi enn í hinttra 3 sífcast nefndu sveitura. þessi er nú oríinn verkahringur þeirra uin árslok, og virtist þessi ófagnafcar- gesstur flýta sjer til fundar vi& landsfólkii) allt. Ekki hefir þó veikin reynst mjög mannskæb í þessura austursveitum, nema í Vopnafir&i. þang- ab barst veikin allra fyrst meÖ stúlku einni voþnfirzkri, sem dvaldi á Sauianesi og var eina nótt sainnátta mönnum frá Skálum, ura þá hina sömu lielgi, sem veikinnar varb fyrst vart þar ytra. Nefnutn vjer þetta dæmi til ab sýna mönnuni fram á, hve næm veikin er, og hve ör&ugt hufci verib al) kæfa hana hjer í fætingunni, og rjett óhugsandi, eptir því sera hagar til meí) sanrgöngur manna á meíal, bæti hjcr og annarstaíar. Svo er þá mislingaveikin komin á stai) hjeian, og kem- ur nú úr hörtjustu átt, en ekki úr „stiírinu heita“, eins og 1846, þegar hún gekk seinast. Sje hún yi>ur landar gótirl talandi vottur um þann margvíslega óskunda, sem vjer megum þola af útlendum fiskurum, og sem vjer gjarn- an viidum bera einir, metan ekki fram úr raknar, þótt vjer nú nauimgir eins og sendum yiur þenna hvimleiöa vetrargest. þetia er nú í ár ai) segja um hina frönsku og ensku fiskara. En, ekki er þar roei) búii>: í surnar heimsótti oss flunkurnýr fiskari, ekki nema sjálfur hvalaveibainaiiurinn danski, Capi- tain-I^ieutenant Ilammer. Hann lá hjer vife Nesib í libuga viku á dreka sínum þcim hin- um inikla, og nokkru sífcar iáu hjer um hríi) undir Nesinu skútur hans þrjár, Skallagrímur, Gariar og Berufjöriur, Gengu þeir Hammer svo vel fram, ai> svo er ai sjá, sem Danir ætli ai> gjöra sig eigi síiur heimakomna hjá oss heldur en fyrri liskarar, enda munu þeir telja til frændsemi vib oss ai> fornu, og þá líka, ef til vill, til þegnlegs fjeiagsskapar á scinni öldum. þab mátti mei) sanni segja, áíi þessir frændur vorir og fjeiagar tóku í sum- ar til óspilitra máianna og buiu sjáifa sig velkomna, sera Skarphjeiinn foríum þa& sóp- aii heldur en ekki ab drekanuui milrla, þar sem liann lá vii land upp, næstur allra skipa, ekki meira en 200 faima frá Iandi ai sjá, og sleikti svo fiskslórii npp í landslilje, þar sem skjólii var bezt, undir megin-fuglbjargi sveit- arir.nar; gengu 3 bátar frá drekanum tii veii- anna, og fór því fram á aira viku, ai þeir lágu þar mei spekt, því blíiur gengu þá miklar og stillingar; var mælt ab lieutenant- inn iiefii dregii þar fulla þúsund þorska mei degi hverjum. En þótt Danir Ieggiu allmikla gtund á þorskveiiina, höffcu þeir liisafla svo mikinn, ai smnt liiið gat gefii sig vii fugla- veiium, enda þurfti þær ekki iangt ai sækja, þar sem bjargii gnæfii upp rjett hjá drekan- um, svo sem áiur er sagt. Var ekki trútt um, ai menn þættnst sjá bát ganga frá skip- inu mikla og leggja upp í vog vii bjargii; áttu þeir Hammers-liiar ai hafa gjört þar iandgöngu aÍ sii hinna fyrri fiskara; þótti mönnum, sem þeim gengi all liimannlega veii- arnar þar í fjörunni, og veria fangsamt í betva lagi, þótt þeim væri verkii ótamt. I annan stai þóttust menn ganga úr skugga um, ab byssur iieftu verii innanboris iijá þeim Hanimer. Eitt siun horffu rnenn á, ai skot- in voru miili 20 og 30 skot af drekanunr á gvipstundu einni; auk þess gekk skothríiin um þær mundir bæii upp í bjargii og fram um sjó, en eigi vissu menn gjöria, í hverjum glurndi meir, Dönum eia Frökkum; því 8 skútur franskar lágu um sama leyti og Ilam- mer var undir Sköiuvíkurbjargi. Vjer óskum ai vísu „f i s k i veitafjelaginu danska“ til ham- ingju, allt livai þai gjörir sig ekki ai „fugl- veiiafjelagi“ oss til óhamingju; cn mikillega vænlumst vjer eptir því, ai H a m m e r verii kurteisari vii oss, ef hann sækír oss heim í annab sinn, og vill vinna þaÍ lil, ai kljúfa til þcss þrítugan liamaiinn. HÁLFYRÐI TIL FBJETTARITARANS- ÚR SKAGAFIRÐI. þó jeg sje eigi ósáttur vii þig sveiíungi minn, út af grein þinni í 5—6 biabi þ. á. Nf., sje jeg, ai vii enn höfurn sinn hverja skolun á verzluninni næstl. sumar, þú spyr al, hvai unnil sje mei því, ai vefengja, ai Nielsen hafi geíil 6Jj. Jeg skal segja þjer þai. þai er þai unnii mei því, ai sannieikurinn leiiist í Ijós, og hann mun vera sá, al Nielsen gaf fjelaginu einasta 4eins og um var sanrii í fyrstu. Voru þá nokkur líkindi til, ai abrir fengju hjá honUm meiri prócentur? þú held- ur, al jeg liafi eigi verii ánæglur niei 36 sk. verlil ; en mur.dir þú eigi líka hafa þegii 38 sk, ef þal beRi gólnrótlega fengist? þú viit vara okkur vil, al vera heimtuíreka við lausakaiiptrienn; en nrjer virlist minni þörf slíluar viivöruuar nú, en stnndum áiur, þar sem kaupmenn yfir höful al tala, hafa nú í 2 ár sætnilega kunnal al sjá fyrir ráli sínu, án þess vil höfum þurft ab styrkja þá til þess. Um matarbænir okkar til stjórnarinnar sem þú minnist á, vil jeg segja eins og Bi oddi Bjarna- son: „Engi vegr er okkr í frændi, at yppa hjer fyrir alþýlu úgæfu fræuda vorra“. þú heldur al vil sjeuin eigi fæddir und- ir þeirri lukkustjornu al vil getum kipptílil- inn því sem ábótavant er " stjörnutrúin er nú farin al dofna — en þó svo væri sem þú segir, eigum vil al ieitast vil þal, þann litia tíma sem vil getum unnil. Vinur þinn. IIVER VEIT HVAÐ IIJA SJER GJORIST. þul er ekki furia þó menn kvarti um þau vaxandi þyngsli scm á ymsa hreppa leggjast á þessum tíinum ár eptir ár, og hugsi al hvergi sje veira en þar sem liver fyrir sig býr, en skel getur, al sá hugarburiur sje sprotiin af þekkingarskorti á ásigkomulagi annara hreppa víisvegar um sveitir; jeg er máske einn af þeirn sem þetta hugsa, því mjer finnst þung byrlin, Sarnt þori jeg ekki al fullyria þai, al hjer sje verst, því margur mun hafa um sárt al binda En svo allir sjái hverjar ástæl- ur eru til umkvörtunar minnar, set jeg hjer stutt yíirlit, yfi'r hvai Svalbarlsstrandarhrepp- ur htítir al bera, fardaga áril 18|| Vii árslokin 1868 voru hjer 208 manns í hrepp, þar af nálægt 90 sem ekki geta heit- il matvinnungar, þ. e., 5 á móti rúmurn 6 vinnandi; lausafjár hundrul í haust voru 182^ ; íátækra útsvör 340] fiskur eia hjerutn 407 rd. 44 sk , og þar ei bæirnir eru 17, koma al melal tali 200 fiskar á hvern bæ, ela nær því 18þ fiskur á livert tíundar iindr., af þessu má sjá hval býrlin er; hrepps ómagar eru 15, og fleiri sem þarf al styrkja. þegar lausafjár hndr. e.r skipt mel bænda tölunni sem er 19 , korna al meialtali hjerum 9| á hvern, og sjest af því hvernig lausafjár eign hreppsins er varii, 7 af 19 bændum eru undir skiptitíund. Til prests og kirkju verla gjöldin nokkul á annai hundral ríkisdali, þinggjöid í sama máta yfir 100 rd. Landskuldir ogleigurrúm- iega 629 rd., og öli hin opinberu gjöld, ab frá- skildu vegabóta- og kaupgjaldi hjúa, eamtals 1280 rd. 43 sk., til jafnalar af hverjmn bæ 75 rd. 95 saulir eru goldnir í iandskuldir ; 67 fjórl. 3] pd. af smjöri í leigur, eptir 202 hyíildisær. B. Á. teg' Eptir ósk ritstjóra B. Jónssonar gjiiri jeg þai hjer meb uppskátt, al jeg er höftindur greinar þeirrar sem prentnl er í bialinu Nf. nr. 25-26 1868, mel yfirskriptinni: „Verkii lofar meistarann“ ; og þar ei G Lambertsen hefir fullan af gang al mjer í því tilliti, þannig tek jeg al mjer alia ábyrgi af því al hafa skrif- al tjeba grein. Ytravallhoiti í Skagafirli 16 janúar 1869. Pálmi Jónsson. Ameríka. þar eru ný uppfundnar vjeiar til al geyma ís í um sumartímá hval lieitt setn er; og er í þeim melal annars brúkal sag og Iialmur til al þekja og vefja fsinn í. Ábur var sagil sögunarmillumönnum til mikiila óliægla og kostnalar vib þab ab koma því frá sjer; en síban vjelar þessar voru uppfundnar, iieíir ísfjelagib í Boston orlib ab gefa um ár- il fyrir sag 30,000 dollara. Jafnast tapa ísfjelögin af þyngd íssins, sem bráinar ela spillist, og þá flytja á ís til Indlands 4 pörtum, enda eru skipin þá á leilinni 4. til 5 mánuli, og verla tvisvar al.fara yfir mil- jarlailínuna livar heitast er á hnettinum. " þá ísinn er tekinn, er hann höggvinn í ferhyrnd slykki, vafinn síban f hálin og sag, og hiabil upp þar sem hann er geymdur, þeir sem kaupa ísinn til bús síns, færa hann niiur í jarihús sín, og geyma hann þar í smáskápum, sem til þess eru gjöriir, og eins umbúinn og fyrr er getll. Noibmenn flyija árlega ís til ýmsra latida 15, 652 lestir ela fafmarúm al mei'altali. Fiá fyistu hendi er gefii hjerum 13 ruk, fyrir Ton- ii, e?a 25 vættir af vatnaís Menn þekkja ekkert í ríki náttúrunnar, sem jafnvel geymir og frostii, t. a m. Mamm- uthsdýiil, er fundist hefir í Siberíu, sem glæ- nýtt eptir tnörg hnndrul ár Annal dæmil iiafa menn á síldartorfunum or Cnnast vib strendur Grænlands frosnar í ísnum. Á Kamtschatka, geyma menri ávextina á trjánum árib um kring, því frostib kemur þar svo fljótt og hart, al ávextirnir frjósa þegar, en þal verbur ab var- ast al þýla þal sem frosii er í húsi, sem ilur er í, al eins ai þar frjósi ekti. Nú um tíma hefir veturinn veril mel harl- ara roóti hvassvilur og sujókoma, en sjaldan mikill gaddur; vfba hjer fyrir noilan Yxna- dalsheili, er sagt mjng jarlskart og flestir hest- ar komnir á gjöf Iljer og hvar iiefir orlil vart vil fjárpestina, en hún þó óvíia fækkal mörgu llvergi hjer nyrbra er nú geiil um iiskufla, nema fyrir skeinmstu iítib eiit á.Skaga- strönd, efa austanvert vib Húnaflóa Vegna ógæltanna helir hákarlsaflmn orf ib lítill í vetur. Selaflinu er líka mjög lítill ba;Ii á byssu og í næt- ur, Mislingaveikin kvab eigi abeins vera komin á einn bæ á Tjörnesi, heldur enda á 2 bæi í Eyjafirbi, Grund og Milhús; ferlirnar eru líka allt at fram og aptur palan og þangal, sein veikin kom lyrst npp og dreiíbist út, er illt mun liafa veril ab koma í veg fyrir, en hætt er þó vib, ab minni varkárni liali í þessu tilliti verib vilhöfb, en mögulegt var. Mælt er al arntmabur Havstein, hafi fyrir löngu sífan skor- al á landlækninn og jalnvel fleiri lækna, al semja erindisbrjef handa „heilbrigbisnefndun- um“, er setiar voru hjer í amtinu í fyrra ; allt fyrir þal kvab þó þetta enn vera ógjört og nefndirnar standi uppi rálfáar ef eigi rálalausar. AUGLÝSING. — Ilinn alþekkti svokallali „Hólaplást- ur“, sem hefir reynzt svo einkar góbur vil ýmsum innanmeinum, einkum lifrar- og brjóst- veiki, verbur framvegis tii sölu hjá bókbind- ara Fritbirni Steinssyni á Akureyri. Eujandi oíj ábjrydarniudur Bjyrn JÓnSSOn. Fieutal í prentsra. á Akureyrí. J. Sveinssou.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.