Norðanfari


Norðanfari - 27.02.1869, Síða 2

Norðanfari - 27.02.1869, Síða 2
— 22 allt annafc fyrirkoniuíag, og aS fáir muni eptir áskorun höf, senda aiþirtgi bænarskrá um breyt- ingar á áminnstri tiiskp. í líka átt og þessa. þá bún væri tii bóta — sem þó er fjarstætt —, þá ættu menn ab iiafa hugfast, ab þab hlýtur ab veikja álit alþingis bæbi hjá stjdrninni og lanclsmönnum, þegar þab fer fram á breyting- ar á nýkomnum lagabobum, einkum í því máli ev bjer ræbir um J»ingib hefir opt bebib kon- nng ab koma því í fast horf, og þá ósk þess iieíir bann ná uppfylit, beint eptir tiilögum þ e s s (þingsins). þæv sífelldu óskir lahdsmanna íil þings- ins um nýjar og nýjar bvcytingar á nýjum lagabofum, bljóta eigi ab cins ab veikja álit þingsins iieldur cinnig landsmanna yfir höftib, og sýna ljóslega, ab þeir eru eigi færir um ab íaka rnóti stjórnarbót og fjárhagsrábum, ef þing og þjób hjáipast ab, ab brjóta á morgun þab, cr byggt er í dag. Umkvartanir þcssar og breytingar, spretta af ókunntrgieika og áhugaleysi almennings á máium landsins, mcban þau eru í undirbnn- ingi, og af hirbuleysi þingmanna ab skýra málin fyrir sjer og alrnenningi. Fjöídi manna þekkir eigi hib miunsta til urn mál þjóbar- innar, fyrri en lagabobin og útgjöldin skella á, þá fyrst fara þeir ab hugsa um mál sitt, og kvarta um álögurnar, sem þá er um seinann. þingmönnum ættu ab vera kunnugust al- þjóbleg mál, og þeir færastir um ab skýra þau fyrii' aimenningi, en strjálbyggb landsins, iliir vcgir og ótíb, gjöra mjög erviba mann- fnndi og munniegar vibræbur, og verba því blöbin hcizta hjálparmebal í þessu efni, efþau væru notub til þess; en greinir þær eru telj- andi, sem þingmenn hafa skrifab, og þab um bin mest umvarbandi mál vor, semer: stjórn- arbóta máliÖ og fjárhagsmálib. Hefbi herra riddari Jón Sigurbsson eigi frætt menn í þcim málum, eins og í fleira, er stybur ab voru gagni, þá tiefbi iandsmenn — ab fáum undan- skildtim —, harla lit'a þekkingu á þeim, og munu reyndar margir vera svo enn; ab þeir bera eigi þekkingu á hve umvarbandi þessi mál eru fyrir þá. þó báast megi vib ab þess- um þýbingar- og umfangsmiklu málum vcvbi brábum framgengt, þá skrifa menn framar um allan óþarfa og efnisleysu, heldur en um þau; en þegar þau eru í lögleidd; þá mtinu menn fyrst vakna og segja, ab þab og þab sje óhafandi, og bitt og þetta færi betur. {ringmenn gælu skrifab, eigi ab eins til ab kynna máiin kjósendum sínum og almeriningi, í tíma, svo síbtir kæmi þær vanaleguumkvartanir á eptir þinginu til minnkunar, heldur gæíu þeir og vakib athygli hver annars á ýmsum atriburn, er þcim gæli duiizt hinn stulta tíma, er þeir sitja á þingi, því þab er ofætlun og næstum ómögulegt, ab þeir geti vandlega yfirvegab svo mörg inál, er þeir taka sjer fyrir jafn stuttan tíma, þegar þeir hafa engan undirbúning. Ab sönnu geta komib mörg mál svo til þings í fyrsta sinn, ab eigi sje hægt ab búa sig und- ir umræbti um þau, en aptur eru mörg mál, einkum hiri atkvæba rneiri, sem svo eru lengi á leibinni frá vöggunni til stabfestingaráranna, ab eigi er bægt ab berja þvfvib, ab eigi hefbi verib iiægt ab kynna sjer og almenningi þau betur. Hvab snertir hina áburnefndu löggjöf um spítalagjaldib þá verbur því eigi neitab, ab liún á sumum stöbnm er óljós og eigi laus vib galla, eínkum ab því leyti,.ab gjaldib er of- liátt af fiskinum í samanburbi vib lýsib. —- Eptir gömlu lagi er jafngildi 1 tunna lýs- is, og 6 vættir fiskjar, og er allt ab þessum tíma í tnjög líku verbi hjer norbanlands, iiefbu því þingmenn átt ab hafa þetta til hlibsjónar, og fara eigi frain á meira gjald af 6 vættuin en 1 tunnu lýsis. J»ó 2 tólfræb hundrubfiskjar sje G vættir ab gömiu lagi, þá veit hver rnabur sem þekkir til fiskiveiba og fiskikaupa, ab of- liátt er ab gjöra ab mebaltali yfir allt land, ab eigi fari netna 40 fiskar í vætt; einkutn hjer á Norburlandi þar sem aflast jafuabarlega svo smár (iskur ab iiartnær 2 hundrub fara ( 1 vætt. Gjaldib liefbi því þurft ab vera lægra af hverjti hundrabi fiska, ebur ákvebin einhver stærb á þeinr fiski er væri undanþegin gjald- intt, og allur fiskur þaban smærri, t. d. allir fiskar stnærri cn mebalísa og ísugildingar væru tindanþegnir gjaidinu af hverju helzt fiska- kyni er væri, þorski, steinbít, liáfi. Meb því ab greiba hátt gjald, og jafnhátt af hinu smæzta kóii og þeim stærsta þorski, verbur gjaldib ósanngjarnt og liin helzta freist- ing og ásíæba fyrir greibendur ab draga undan í framtali sínu. Hefbi gjaldib verib sanngjarnlega álagt, þá hefbi rninni hiuti á síbasta þingi eigi þurft ab bera jafn þungan kvíba fyrir framtals svikum greibenda, þar sem hann einungis af hræbslu fyrir svikum mælti meb því er hann þó sjálfur játabi ab væri ó- sanngjörn álaga. Svo gengnr þab tii hvervetna ab gjöldin byggjast á framsögu greibenda um gjaldstofn þeirra, og einnig hjer á landi eru mest öll gjöldin byggb á því er bændur sjálfir segja tii um eign sína. Væru nú sjóarbændur ann- ar kynflokkur cn landbændur bæbi svikulli og ósannsöglari, þá væri eigi ab furba sig á, þótt minnihluti þings, höf í Baldri, og abrir þeir, er í móti mæla meiri hluta þings og hinni nýju löggjöf, vildu eigi eiga undir rábvendni þeirra. En þegar þab eru hinir sömu menn, er teija eiga til afgjaids fiski-afla sinn, og lifandi pen- ing, þá er undra vert, ab þfeim skuli trúab ti!, ab telja frarn þann gjaldsíofn, er mestar og flestar tekjur landsins hvíla á, en eigi þanrr gjaldstofn, er ab eins eitt. gjald er lagt á. Eigi iiöfum vjer bent á galia þá, sem erti á tilsk. 10. ágiíst 1868 til þess ab fylla þeirra flokk, er vilja fá lienni breytt, því þó óskandi væri ab hún hefbi verib betur úr garbi gjörb, þá væri ab voru áliti rjettara, fyrst gjaldib er orbib lögákvebib, ab þingib færi eigi ab skerba sóma sitin ab (aka vib bænarskrám, er fara fram á breytingar á henni, fyrri en þá meiri reynd cr komin á þab hve óhafandi hún er. Tryggvi. BRJEF FRÁ FÁTÆKUM BONÐA TIL KUNNINGJA HANS. (Framiiald) þab var nú komin sá móbur í kal'irm, ab jeg viidi, sem minnst hafa á móti honum og gat þab reyndar ekki helditr. Eptir nokkra þögn, tók gamii Jón apfur upp þrábinn jf athugaseindurn sínum: og kvabst ekki voikenna hverri sýslu, aÖ skjóta saman og leggja í fyriitækiö, optir uppástungu sinni, svo sem íþOOOrd., fyrst fáeinir hreppar treyst- ust til, ab láta 4,000 rd., sem hann annars hjelt ab alls eigi hrykki til framkvæmda hluta— fjelagsins, eptir stefnu þess Hann sagbist vilja t. d. setja, ab skipib haífært yrbi ekki dýrara enn rábgjert væri.................. 3000 rd. þá teidi tiarin ábyrgbargjald fyrir eina ferb þess, um................ 200 - þá lauii verzlunarstjóra í 4 mánubi, rnáske . . . :............... 200 - þá laun skipherra og stýrimanns og far frá útlöndum minnst . . # 150 - þá laun skipherra yfir 1. ferb í 2| mánub, 50 rd. um mán. . . . 125 - þá laun stýrimanns yfir 1. ferb í 2| máríub, 30 rd. um mán. ... 75 - þá laun 2. fullæfbra háseta í 2 \ mán. 20 rd. hvcrs um mán. , . . 100 - þá laun 2. iialfæfbra liáseta í 2J mán. 15 rd hvers um mán................75 - þá laun 1. úæfbs háseta í 2^ mán. 10 rd. hvcrs um mán...............25 - þá skips kost handa 8 manns í 2£ mánub, hjerumbil.................... 200 - Og loksins ýms ómakslaun vib útvegur til skipsins og útgjörb þess fyrstu fcrbina, hjerutn.....................150 - þarria væru nú komnir samtais 4~300 rd,, sem fjel. þyrfti stiax ab Ieggja út, eöa hafa á ísl. var hugleikib, ab flytja búferium til annara landa; fór jeg ab sökkva mjer niÖur í landa- fræbi, korn jeg þá ab þeirri niburslöiu, ab liin hollasta lyf, gegn ánaubarsýki þeirvi er mí geys- ar yíir þjóíina, mundi vera ab halda til út- latula, og leita sjer fjár og frama, ab dæmi forfebra vorra Vib ætíum ab (lytja subvestur í landib góea, scnr ab jeg hef iesib uin. Svo mikib veit jeg, ab þangab fer enginn þurrum fótum, nema meb svo fetdu móti, aövjereign- uiTist skip, — Jtví allir kunriaab sigla.— Væri æskiiegast ab þab skip væri meb g u f u s t ro m p i. SkipiÖ gætum vjer ab sönnu Iiæglega rekib satnan, cn þesskonar gufu er jeg ekki viss ab hægt sje ab afla iijer á landi; ættuin vib því í seinasta sinni, a& knýja á nábardyv stjórnar- innar, og bibja konnng nm gufunaaö láni, en fari svo ttb liaun skorafi sig uridan því, skuI— um vib búa hana til sjálfir af okkar hugviti. þegar skipib er ab öllu fullgjört, og húib er ab setja fram, höldum við af stab, beina stefnu í suðvestur, og sækjiim þangab ailskonar gögn og gæbi. Kæru landar! þar geturinabur t, d. mokab upp kornmatrium á rekublabi, eins og við mokum upp lansum smásandi; þar vex ltaffib, sikrib og tóbakib á trjánum, svo ekki þarf ncma hiista rótina, og liggur þab þá þeg- ar fyrir fótum manna, eins og slegib gvas, þar týnir mabur upp fíkjur, rúsínur og ailskonar sætabraub, eins og ber á berjamó, þar liggur járnib og stálib silfriö og gullib, hvab innan um annab, eins og lausagrjótib í fjölltinum iijá okkur, þarrennur brennivínib í lækjum, og þarf ekki annað en stífla þá upp, og setja fötuna undir bununa. þannig mætti teija ógrynni muna, cr ferma mætti meb birbinga vora. En hvernig ættum vjer ab haga þessu í fyrstu ? Jeg sjálfur álít heppilegast, aÖ ferma skipib meb vinnufólki, bæí.i körlum og konum, og ættum vjer þá til ab byrja raeb, ab hafa bessa vora komandi fósturjörb, eins og nokkurskon- ar hjáleigu. Jeg sje ekki neinn efaáþví, ab þetta geti von bráðara komist á laggirnar. Ferðakostnaðurinn yrfi ekki sem neinu ntemí, því eplir sögusögn fróbra inanna, getur mab= ur farið fyrir sunnan alla vinda. . . Elskulegu vinirl þjer sjáib hversu óinetanlegrar sælu, vjer með þessu móti, verbum hluttakendur að. þegar fram líba stundir getum vjer (af eiri- skærri fÖburlandsást) haft í nokkurskonar sel- stöbu hjer á Islandí. þess ber oss einnig að gæta, kæru íslendingar, að þetta óviðjafnan- lega fyrirtæki vort, hlýtur um leið og vjer rneb því, hlotnumst allkonar tímanieg gæbi; ab á- vinna oss ævarandi minningu í sögu veraldar- innar. þá sameinast kynferbi vort ísl., og suburlandanna, hitinn og kuldinn, fjörið og deyfbin, auk þess, sem ab mál vort, (hin nor- ræna tnnga) yrbi þá svo vísdómslega kryddab af, forskillegum sprokurn. þá gætum vib lifab og látib, eptir eigin velþóknnn, í and- legu og líkamlegu frelsi, án þess ab hræbast reibi páfans og keisarans. Ab endingu vil jeg geta þess, ab jeg hef komið ofan á það í bók- um, að það sjeti mannskæðar ílugur, og Hug- drekar þar í Suðurlöndum, og Kka kvab þar vera biksvartar manneskjur. en slíkt smáræbi, mun tæplega skjóta oss Islendingum skelk í bringu. I von um ab allur þingheimtir viti og skiljf, IivaÖ til síns frelais og fribar heyrir, lýk jeg ræbu minni segjandi: Lifi frelsib, lífs um slóð, og lifi friður! sjálfur jeg æ, sje með ybur“! Jeg fyrirverð mig ekki að segja, að jafn enjalla ræðn þcssari, munu örfáir hala fiutt hjer á Islandi; enda skutu menn þegar munnlega saman ærnu fje til skips útgerðar, og varð mjer

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.