Norðanfari


Norðanfari - 27.02.1869, Síða 3

Norðanfari - 27.02.1869, Síða 3
reidnm hiimhtm, og þó væri Iijer elikcrt gjöi't fyrir dvissum úlgjöldum, svo sera: hafnargjaldi, hafnsögugjaldi og mörgu fleiru bæii fyrirsjáan- lega og öfyrirsjáanlegu t. d. m. ef skipinu lilekktist eitthvab á, svo afgjörí) þyrfti (iiavari Tilfælde). þessvegna kvafest liann ekki sjá, ab fjel, cjœti eia mœtti ráfcast í framkvæmdir fyrri enu þab (jœti rádid yjh' 5,000 rcl í hib allra niinnsta. Iljer væri samt ekki gjnrt neitt fyr- ir kostnabi vib, ab eignast eba lcigja verziun- arhtís, sem þ<5 niundi strax verba nau&synlegt, einkum ef fjel. hugsabi til ab ferma skipib í haust komanda meb kjöt og tölg ats nekkru leyti; og enn væri ekkert gjört fyrir borgun fyrir tunniir- og pokaefni, kaupi handa beikir og fl. svo liann álíti jafnvel, ab fjel. þyrfti strax af) gcta rábib yfir 6,000 rd. ef rel væri; því kæmist þab í Jjihshort yrti þat þcss eyti- legging. Nú lialiatist talit aptur a¥> uppástungu gamla Jótts, og talcli hann henni þat metal annars til gyldis, at Lundúnarhúsit mundi vera áreidanlegt, og dróg þab af því, at þat væri sagt enndreki (Agent) ábyrgtarfjelags og milli- göngttinadur þá skip ertt scld eta leigt, livort sem þati eru úr trje eta járni, scgl- etagufu- skip; og fyrst þat hcfti sWca tiltní, væri sídur at óttast fyrir, at þat yrti gjaldþrota, er leita kynni af sjer fjártjón fyrir fjelagit* Svo álcit liann, at enskur markadur væri bclri fyrir ísl. vörur, enn t. a. m. noizluir, sem mælt væri, at fjel. tnnndi þó helzt ltafa augastat á. Sömu= leitis mundu jlczuir þær útl. vörur, cr vjer þurfum á at halda, vera met vœyara verbi í Englandi enn í Norvegi. Kallinn ímyndati sjer, at stjórn hlutafjel. mundi því íjálfsagt reyna at hatjnýla sjer á einhvern veg tilbot etur uppðstungu Lundún- ar hússins, þó ekki yrti í brát, nema at fá hjá því áltyrgd á sktpiuu og fá þab fyrir er- indrcka sinn, þab er: fela því útsöiu og inn- kaup fjel ; því naumast væri liinum fyrirhug- ata vcizlunarstjóra fjeh etur nokkrum ötrum verzlunarsþjóni, hversu menntatur, sem er, treystandi til at reka verzlun á útlendum mark- a?i. Slíkt væri ad eins œj'dt a Uaupmanna met færi. þ>á taldi gamli Jón þat og cnn mikinn huekki fyvir fjel. og enda minkun fyrir okkur NorMendir.ga, sem þó værum svo rikir af öt- uhim og (jádum sjómönnum, at engin þeirra cr fulliiiniti (examíneratur) í sjómannafræti, svo fjel. má nú þar fyrir neytast til, at fá útlcndan skiplierra og stýrimann, svo ábyrgt fáist á skipinu. ' Loksins endati kallinn athugasemdir síoar met þeirri ósk, — sem mjer fannst sprottin af velvild, — ab siun góti, gaivili skiptavinur, kaupmaturinn á Akureyri, vildi draga sig út- úr danska kaupmanna hópnum, og gjörast inn- lendur kaupmatur, í ortsins rjetta skilningi, og þaö hjelt hann yrti helzt met því, at hann gengi í nokkurskonar saraband vit fjelagit og Lundúnar hlísit, efsintn Hjipástungn yrdi fram- gengt. þat áleit hann, at gæti ortit honum, fjel. og húsinu til lieilla og færti ýmislegt til, sem mjer var svo óskiljanlegt, at jeg get ekki þá, í ofstækju uvíns frelsis áhuga, at lofa 100 dölum. Ln liveinig för; deginum cptir, var jeg lögsóktur fyrir skuld, at upptiæt 48 sk., og" degihum þar á eptir, var jeg gjörsamlega flosnatur upp. Jcg Rj«r»i hvat jeg gat. því til mótspimu, og las allar vcraldarinnar tilskip- anir, frá enda til enda, en þat koni fyrir ekki; þatna stót jeg, og stend jeg í nærbuxunum, og sannast á mjer, Barinat er gæfa, og annat gjörluleiki*..................Máske at fram- haldit konvi seinna 1 J e g s j á 1 f u r. almennilega sagt þjer frá því, svo jeg sje viss um, at jeg ekki afbaki þab'. Jeg befi nú sagt þjer hit lielzta af at~ hugasemdum gainlajóns, ef ske mætti þii heft- ir gaman af, en segtu mjer þá aptur, hvernig þjer iýst á hlulafjei. fyrirtækib og stórvöxnu uppástunguna kallsiirs. - FISKIVEIÐ AR DTLENERA. (Framliaid, sjá Nf. nr. 11.—12. f. á.). I tvö ár undanfarin hefir birzt grein met þessari fyrirsögn í voru beitíata blati. I fyrra lofutum vjor framhaldi, ef eitthvat þat gjövtist, er svo þætti títindum sæta, af iiendi útfendra fiskara lijer vit Langanes. Aflabrögt, þeirra liafa verit nveb sama móti sem undanfarin suinur; þó komu þeir töluvcrt fyrr at iandinu í vor en í lyrra vor, og voru líka met lengra móti fram eptir í haust. f>at er ortin árlegvenja atsjáskút- ur þeirra fiokkum samaiv í hlje vit Nesit, sínu niegin í hvert sinn eptir veturstötunni, og liggja, at kalla má, upp vit inndsteina vit aflabrögt, sem at miklu leyti fara írarn á smá- bátum, er.fylgja skútunum; og þykir vera koinin fuli raun á þat, at fiskurinn eytist eta ærist buvt at því skapi meir, sem skútufjöld- inn ev rneiri, og vertur því eigi metib tjón þat, sem sveitin bítur af þessu. f>ví er þat, at tínvalengdln sem svella lætur um flest sár, er sein tii at sætta oss vit þsssi stórmikiu sveit- arvandræti. Ospektir og gripdeildir .iiinna útlendu fiskara hafa verit met minna nvóti í sumar, svo at uppvíst sje. jvó lial'a menn sterkan grun um, at þeir í sumar liaö stolit sautfje, erida hafa þeir gjört sig uppvísa at þvíliku ekki allsjaklan at undanföinu. Monn- um gefur at skilja, at á svo afskekktum og þrönguin skaga scm Langanes er, nvuni af- rjettarfje á öllu útnesi trautla komast til fjalls, án þess at vart verti vit á hinum fremri bæjnnum. f>ví vertur mönnum at gruna hina kvinnsku sumar-nábúa sína um gæzku, þá er nvjög i!la heinvtist utan til á Nesinu, einkum þegar þær sautkindur hverfa hastarlega, sem tekit liafa sjer stöövar á viasttm stab met sjó fram allt fram undir haust. Slíkt hvarf hefir ekki sjaldan komit fyrir, einnig í haust hurfu þannig 2 sairtir fullortnir frá fátækum barna- mauni hjcr í sveit. þetta er þó ekki ncma grunur nvet sterkum líkum, en fyrir liinu er fullvissa, at fuglabjörg og trjárekar sveitar- innar sættu sömu spjöllum í sumar, scnv átur, af völdum „duggara“, og eru hvortveggja þessi spjöll mjög skatvænleg, Fuglbjörg voru all- mikill bætikostur nokkurra Langnessjarta; en nú fer þeim æ hnignandi hin sítari ár; eigna menn þat „duggurum“, og fer þat at likum; því bæti fækka þeir bjargluglinum mjög, bæti met skotum og ötrum veitivjelum og láta jafnvel greipar sópa um bjöigin netan til, svo at þau eru í autn svo langt upp, sem þeir ná til netan úr fjörunutn at taka egg og vinga; og auk þessa valda þeir, ef til vill; en meira tjóni met því, at styggja fuglinn met hinni sífelldu skothríb þeirra, svo at hann, sem í etii sínu er gæfur, gjörist nú svo styggur, at liann veitist æ lakar, þótt sveitarmenn fylgi sjer engu sítur at veitunum en átur. Trjárekar sveitarinnar ganga og til æ nveiri þurrtar fyrir atfarir „duggara®. þeir taka bæti eldivit svo sem þeim Kkar, og svo efnivit, þann cr sveit- arnvenn hafa þegar hirt og unnit, dregit frá sjóarmáli, sagat og iiöggvit; nokkrum því- líkum efnivifarirjám stálu þeir í sumar á ein- um bæ. Rekavitinn, bæti smáan og stóran, taka þeir ýmist í hygg?, fyrir augum manna, eta fyrir utan yztu bæina, Sköruvík og Skálar, sem eru roestar rekajartir á Langanesi, sín hvoru megin á Nesinu. Fyrir þessar sakir eru þessir tveir rekar, sem fyrrttm voru svo orMagbir, ekki ortnir til stórrar framhútar, hvorki at efniviti, nje eldiviti, og er þat ekki lítib tjón, þar sem nú er nálega tekit fyrir allan reka liin sítari ár, kringum allt Nes, og mundi því margir þiggja spítu þatan at utan, bæti vjer sveitarmenn, og nábúar vorir í nær- sveitunum; kunnum vjer því duggurum litlar þakkir fyrir þat, at þeir óbotnir ganga árlega reka vora. Auk þessa steia þeir einatt á- höldum og raunum manna, ef þeim gefst kost- ur á. þannig tóku þeir í sumar vænan járu- karl frá bónda einum lijer í sveitinni. Og enn1 fleiri strákapör frömdu þeir, sem vjer hirtum eigi frá at greina. En mannatetrin hafa í ár borgat full- sómasamlega fyrir sig; þat er sú borgun, sem nægir fyrir nokkrar fiskavættir, nokkrar sautar- gæiur, nokkra íiturfjórtungá, nokkra trjávit- ardrumba og nokkra búshluti; húíi er nóg til tvískiptanna og óþarfiega mikil handa oss einum, vesælings Langncsingum. þjer mun- ut fá at ftenna á hcnni landar gótir! því þeir gáfu oss, þorpararnir, „rautan belg fyrir grán“, m i s 1 i n g a ofan á a?rar misgjörtir. Mislingaveikin (lutlist af skozkri fiskiskiítu npp at bænuin Skálum met þeim atburtura,.cr nú skai greina. Viijum vjer taka þá sem skýr- ast fratn, eins og vjer vitum rjettast, til at - leitrjetta ranghermdar sögtir, sem út munu liafa borizt um þat efni. At eins ein einasta frcgn barst oss nm þat, at mislingaveikin ætti sjer stat hjá „dugg- urura“. Fjekkst hún á þann hátt, at skozk- ur kapteinn, at nafni Robert Danger frá Leirvík, sigldi upp á Sköruvík á laugar- daginn í 22. viku sumars, og kom þar í land til at fala kind. Og er hann vart at bíba þess unv stund, at kindinni yrti nát, fórGut- nvundur í Sköruvík, sem lítit eitt skilur í ensku, at tala vit hann og spyrja hann um ýnvislegt. Sagti þá kapteinn þessi honttm frá því, at á einni fiskisk dtnnni, sem iijeidi til hins vegar vit Nesit, lægi 2 nvenn sjúkir í misiingum, og einkenndi hann skútuna met því, at hún ein væri tvímöstrut, en hinar ali- ar einmastratar. Næsta dag barst'fregnin mn þetta yfir at Skálum, en skúlan lá þar fram undan. Vart þá tilrætt um, hvort nokkrir úr landi mundu hafa komit fram á þessa bina tvímöstrubu skútu, og kotn þat þá fram, at 4 menn frá Skálum höföu fyrir nokkrum dög- um verit í fiskileit, og komit at áminnslri skútn; 2 af þeim höftu skotist sern snöggv- ast upp á þilfarit, en höftu mjög litla vit- dvöl og fóru ekki ofan f skipit, hjeldu þeir sítan leitar sinnar án þess at lvafa nokkurn grun um veikindi; en nú fyrst, cr frcgnin barst frá Sköruvík, iirtu menn uggandi um, at mein kynivi at verta at komu Skálamanna á skútuna skozku. Næsta dag komu Skotar af mörgum skútunv í land, og metal þeirra af hinni tvímöslriitu, í þeinv erindum at sækja vatn upp í á eina, er rennur vit túngartinn á Skálum; þangat fortutust heimamenn at koma til þeirra, og veittti þeim enga atstot; en nokkrir af Skotum gengu óbotnir heim at bænum, dvöldu þó mjög lílit, og korau ekki inn í hás. En unt næstu helgi voru 2 ung- lingar á Skálum lagstir veikir í nvislingum; og sítan iiafa þeir breitst út þatan svo sem kunn- ugt er. Fyrst voru þeir ekki lengi at æba yfir nálega alla þessa sveit, og sítan færtust þeir bæti austur á vit á Strönd og í Vopna- fjört og veslur á vit upp á Fjöll, inn í jvistil- fjört, Axarfjort og Kelduhverfi, þó ekki nema

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.