Norðanfari


Norðanfari - 27.02.1869, Qupperneq 1

Norðanfari - 27.02.1869, Qupperneq 1
MtlMFARI 8. ÁR. AKUREYRI 27. FEBRÚAIl 1869, M IS.-I?. GREIN UM SPÍTALAHLUTI. þab er líkt mel höfundinum, er mest ritar I Baldur, og kerlingunni, er sagbi vi& karlinn sinn : „þegjuibu þórarinn lofa&u mjer ab bölva“ ; hann vill einn eiga orbib og þj'kist einn sjá hib rjetta í hverjum hlut. í 16. —17. blabi Baidurs er h u g v e k j a u m s p í t a I a h 1 u t i, þar þykist höfitndurinn hafa einn ftindib hib rjetta, én þab sem stjdrnin, amtmennirnir og alþingi hefir gjört í spítalamálinu sje „klaufa- legt“ „dsanngjarnt“ og „dhafandi*. Frumvarp stjdrnarinnar fór fram á, ab spítala gjaldib skyldi lagt vera á skipin eptir stærb þcirra; þetta telur höfundurinn dhafandi, og litlu betri álítur hann hina nýju tilskipun þar, sem gjaldib er lagt á upphæb afians, en þó abhyllist hann þetta sífar ncfnda atribi sjálfur, og byggir á þann grundvöll ab gjaldib sje iagt á upphæb aflans, en brcytir einungis reglunni, sem sett er um innheimtu þess, þannig: ab kaupmenn skuli greiba gjald- ib af lrendi. þessu telur faann þab til ágætis, ab kaupmenn flytji þá meiri peninsa inn í landib, vibskipti manna milli mundu aukast, og „enginn tollur hvíli þá á því scm neytt er í landinu af fiski, sem og væri rjett, því toll eigi ab eins ab leggja á ágdba manna, en þab sje ekki ágóbi, er mabur þarf til líl'sbjarg- ar“. þab má og sjá ab höf. finnst, ab minna verbi undandregib af fiski til aígjalds eptir sinni uppástungu, og spítalasjóburinn vaxi þess vegna, en álagan verbi þá Ijettari á greib- endum“. En er þab nú víst, ab höf. hafi eigi mis- sjozt f þcssu? Ilvab þab snertir ab kaup- menn flytji meiri peninga inn í landib og vib- skipti manna aulust, ef uppástunga höf. yrbi i lög leidd, þá er ekki gott ab skilja hvernig hann hefir skobab þetta. Hann telur tilsk. 10. ágúst 1868 þab mest til áfellis, ab greibendur tnuni draga svo mjög undan í framtali sfnu, og vill meb sinni Uppástungu girba fyrir þann undandráit; en rábgjorir, ab eptií henni muni þd kaup- menn geta dregib undan hartnær f af tekj- unum, og mun höf. eigi geta sýut ebur sannab, ab bæridur hafi svo mikil svik í frammi, því BÍbur meiri, þó þeir ættu ab svara gjald- inu eptir tilsk.; en þab synir hann og sannar, ab hann nær eigi tilgangi sfnum, ab koma í veg fyrir framtals svik, og uppástunga hans sje því <5nýt í þeirri grein. , Fylgi mabur höf. lengur, og dragi frá tekj- um spítalasjdbsins, áburncfnda £ tekjanna, er annars rinni inn hjá greibendum, ef þeir sjálfir drægju þetta midan ; enfremur allan þann fisk, sem neytt er í landinu; þá virbist, ab annab- hvert• faljóti tekjur sjdbsius ab rýrna, ebnr á- lagan stdrum ab þyngjast á öllum þeim, er yrbu hinir rjeltu greibendur gjaldsins eptir stefnu höf , sem ab eins eru þeir, er selja fisk þann, sem fluttur er út af landinu En ölium þeim fiski er aflast á Norbur- og Austurlandi er nær því eytt í landinu sjálfu, 'og yrbu því flestir þeir, er stunda þar fiskiveibar lausir vib gjaldib, og líldega fjöldi manna á Vestur- og Suburlatidi. Eptir þessu er aubsjeb, ab gjaldib kæmi býsna djafnt nibur, og mjög þungt á suma, svo uppástunga iiöf, er einnig í þessari grein dhafandi. þegar höf. leggnr rábin á „hvernig fyrir þab verbi komizt ab kaupmenn liafi undanbrögb f frammi“, þá segir hann „bændur sjeu látnir telja fram á manntalsþingum liver um sig, hvab nrikib hann hefir lagt inn af fislu og lýsi til hvers kaupmanns“, En þetta verbur engin trygging og margkleysa ein eptir stefnu höf. sjálfs. t. a. m, þd skýrteini væru fiamt'ögb fyrir því, ab einhver kaupmabur hefbi keypt 100 vættir fiskjar, og 10 tunnur lýsis, þá get- ur hann hafa selt þab aflt til landsnranna apt- ur, og þab ætti því ab vera aiveg afgjalds frítt. Eins og getib er nm lijerab framan segir höf. ab engin tollur ætti ab hvíla á því, sem neytt er í landinu sjálfu, og menn þurfa sjer til lífsbjargar, heldur eigi tollar ab eins ab hvíla á ágóba manna. En ætti eiiumgis ab leggja á grdba manna, þá yrbu gjöld landsins rýr í hörbum árum, þeg- ar flestir tapa, og eigi yrbi heldur gott ab ab- greina, þegar ætti ab heimta gjöldin, þá er græba frá þeim er skabast, ebur standaístab. Einnig mundi álit manna nijög dlíkt um þab, livers þeir gæíu verib án, og hvers þeir naub- synlega þyrftu sjer til lífshjargar, Til lífs- brargar sjer og skyldulibi sínu, þurfa bændMr ályýlisjaibir sínar og allan þann pening er þær framfieyta, ab fáum undan skildunr, en eptir slefnu höf. ætti ekkert ab leggja á hvorugt þetta, en þab álítum vjer ab eigi geti stabist; og fyrst þab iiefir gotab stabib um iangan ald- ur, og þarf ab standa, ab gjöld landsins ab miklu leiti hvíli á fríbnm peningi, sem þó er tielzti bjargræbisstofn laridsmanna, einsoghöf. líklega veit; hví nrundi þá eigi geta stabizt ab leggja cins gjald á þann fisk er landsm'eni! neyta? En hvab er þab nú eiginlega, sem höf. nefnir ágóba þann, er hann vili ab goldib sje af; vjer viljuin reyna ab skýra þab meb dæmi. Sá bóndi, sem selur alian fisk sinn sveitabænd- um, og kaupir cf til vill fyrir andvirbib eina jörb á ári, hann græbir ekkert. Aptur drábs- maburinn cr selur kaupm. allan sirin fisk fyr- ir kafifí, brennivín, og ijelegt viburværi, liann græbir af þvi hann seiur kaupm fiskinn, og á ab gjalda af afia sínum, Sá bdndi er eýbir nokkru af aflanum í búi sínu til ab komast hjá öbrum matarkaupum, og selur sumt fyrir sveitavarning og peninga, hann græbir ekki og geldur eigi. En iiinn er selur kaupmanni mest- an fisk sinn fyrir kornvöru og abrar naubsynj- ar inn í bú sitt, iiann cr sá er græíir og á ab gjalda af afla sínum Eigi er þab heldur á- gdbi þó landsmenn fcngju margfalda uppskeru vib þab sem nú er af jarbeplum og kálteg- undum, ef þeir neyttu þess sjálíir, til ab kom- ast hjá útlendum matarkanpuin, og eigi þ(5 fjárræktin væri bætt, og sjóar útvegurinn auk- inn, svo bændur hefbu meiri sæid í búum en almennt er, einkum nú á Sub'urlandi, eptir því sem sunnanblöfcin segja frá. f einu orfci. Sú fiskavættin, er sjáar- bdndinn kaupir korn fyrir í bú sitt af kaup- manninum. er ágófci, hin, sem hann kaupiu kjöt fyrir af sveitabdndanum, einnig í bú sitf, hún er engin ágdfci, svo ágófcinn er þá líklega innfalin í því afc flyija fiskinn í kaup- stafcinn. Hjer sjezt liinn verulcgi og sanni gjaldstofn höfundarins. „Vjer vonum ab flestum verbi aubsætt hve mjög þessi uppástunga hefir llesta kosti nm fram allt annab fyrirkomulag"; segir höf. ab endingu. En þegar menn fara nákvæmlega ab rannsaka þessa uppástungu hans, þá er vonandi ab flestum verbi aubsætt, hve mjög þessi iippástunga hefir flesta ókosti umfratn 5. BROT ÚR ÆFIS0GU. (Frh.). þegar drottningin var sofnub, hab hann mig ab rjetta sjer kistil sem stób undir rúminu. drd iiann þá upp silfurflösku mefc kampavíni, Sá jeg þá ab íleirum þdtti gott neban í því, en skrílnum á Islandi. þótti mjer þá ab vib byrjubum ab stúta okkur, en ab stundu lifcinni, sló þegar í deilur millum okkar, og kvab svo rammt ab því, ab hann ætlafci ab keira flöskuna í höfub mjer; átti jeg þá líf mitt ab verja, og þreif þab er hendi var næst, var þab ofuriítib linoba er lá í kistlinum, þríhendi jeg því á gagnaugu keisaranum ; og fjell hann þegar daubur nibur. Nú voru gób ráb dýr, þdttist jeg taka þab til bragfcs, ab vekja drottninguna, og lýsa ví(ii á hendur mjer. þessu tók droltning mjög blíblega, og sagbi mjer ab hnobab hefbi verib fjöregg matinsins síns, og hefbi honum veiifc mál ab kvebja, því bæii hetíi hann verib orbin dnýtur til allrar vinnu, og svo hefbi hann í pnkri drukkib upp hvern skilding, er iiann kom höndum ylir. Baufc þá drottning mjerað rekkju lijá sjer þab sem eptir var næturinnar, og tók jeg því fcgins hendi Morgunin eptir samankallabi hún alla hirbmenn sína, og sagbi þeim, ab tnaburinn sinn væri látinn, og hefbi hann svo fyrirskipab ab jeg taeki vib öllura húsýsium, þar í Miklagarbi, eptir sinn dag; tdku rnenn þessu pijög fúslega, og var jeg þeg- ar í cinu hljófci til þess kjöiinn. Nú þdtt mjer afc búib væri ab kdrdna mig; en í því jeg ætlabi ab klyfranppí hásætib, varb mjer fdta- skortur,-----og vaknabi, --------en viti menn! Jeg haffci dottib ofan af skákarsporbinum; of- an á bölvaba ílórhellu, og lá þar, drifinn í bldbi og óþverra. þarna lá jeg á skákinni hjerumbii 2. ár, ábur enn ab jeg var fullgrd- inn sáia minna, og enn í dag ber jeg stórt frelsisör á lendahnútunni. Meban ab jeg lá í sárnm var jeg allajafna, ab þenkja og álikta um gagnsmuni þjóbarinn- ar. þab er hygginna manna háttur ab hugsa margt en tala fátt; jeg t<5k eptir öllu sem tal- ab var, heyrfci jeg þá mebal annars, ab ísl hefbu í htiga, ab flytja subur í heim, þdtti mjer uppástungan gób og heppileg; bæfci vegria ['ess, ab jeg sá, ab lijer var ekki lifandi lengur, og líka söktim þess, ab slíkt fyrirtæki mtmdi setja konunginn alveg á boruna. Nú fór jeg ab íhuga þetta mál vandlega, og byrjabi, smátt og smátt, ab opna augu manna, og vekja athygli þeirra á frelsinu ; nábi — 21 — jeg þ á fyrst noltkru talsverfcu áliti, lijá lönd- um mínum, var jeg þá kosinní hverja nefnd- ina af annari, og haíbi dteljandi málefni fyrir stafni.* Án þess ab hrdsa sjálfum mjer, get jeg ekki annab, en sagt eins og satt er, ab htb mesta, aí því mikia, er eptir mig liggur, er þab sem iijer kemur á eptir. Jeg bljes nl, saman öllum þingheimi Islendinga til fundar, og er allir voru mættir, hóf jeg svo hljófcandi ræbu: Mínir kæru landar og mefbræbiir 1 „Meb því ab stjdrnar rnálefni vor fara æ versnandi og versnandi, og af því ab ailir bjarg- ræbis útvegir rnanna, eru á faltandi fæti, og þab svo rnjög, ab líkindi eru fyrir almennum mannfelli. Jeg sje ekki fram á annab en ab land vort muni bráfclega faila í atibn og dbygb, og jeg efa ab fuglar liimins og fiskar sjáar- ins, haldizt lijer vib öllu lengur; þá sjáib þib kæru landar, ab ekki má vib svo búib standa. Jeg hef ekki og skal ekki liggja á libi míns anda, og þib sem sitjib ab gófcu búi og braubi liggib ekki á ije ybru, sem ormar á guili; vib skulum sameina vora andlegu og líkamlegu krapta. þegar ab jeg varb þess áskynja, ab

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.