Norðanfari


Norðanfari - 06.04.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 06.04.1869, Blaðsíða 2
34 — — f>á vjer f 5.-6. nlafci Nf. þ. á. tó*kum kaflann lír brjefinu frá Kaupmannahöfn, sem ðagsett er 24. nóv. 1868, kom oss alls eigi til hngar, a& slík þýfcing mundi verfca lög& í hann hvab storkanpmann H A. Clausen snert- ir, eins og brjekafiinn frá Strandasýslu drep- nr á bls. 32 hjer ab framan. einnig greinin trá „X Norbiendingar" talar um. I brjefkafl- anum frá Kaupmannaliöfn er þannig komizt ab orfci: „Menn segja hjer sumir, ab sam- skot þessi sje stofnub fyrir tilstublun agents Clausens, sem kvab speculera í, ab hinir skuld- Ugu skiptavinir hans geti fengib gób kornkaup, og verfci þess færari um ab borga skuldir sín- ar nœsta ár. Mælt er ab Clausen standi á veikum fæti og gjöri allt til ab heimta inn skiildir". Ekkert af þessu, getur ab vorri hyggju, álitizt meb rjettu, sem „mifcur gób- gjarnlega talab", og enn síbur sem „illsæmandi geisakir", t tilliti til agents Clausens. Hjer er ab eins verib ab segja frá því, ab gjafa- safnib sje fyrir tilstublun Clausens, ab hann sje ab speculera í því ab fá gób komkaup, ab hann standi á veikum fæti og gjöri allt til ab heimta inn skuldir. Vjer höldum þab venju- legt og eblilegt, ab agent Clausen eins og abr- jr kaupmenn „speculeri'' í gdbrira kaupum, og þótt ab hann gjöri allt til ab heimta inn skuld- ir. þetta hefir vifcgengizt sífcan verzlun fyrst hófst, og mun haldast meban þessi heimur stendur, Oss virbist, ab þab sje fyrst tími til, ab Islendingar votti hinum vcglyndu forgöngu- mönnum gjafasafnsins og gefendunum þakk- Jfjoti sitt, eins og þeir sannlega eiga skilib, þá gjafasafninu er lokib, og árangurinn af því kominn til hlutabeigonda. Vegna þess ab hjer ab ofan er verib ab minnast 4 gjafasafnifc, þykir oss vel hlýfca ab tengja hjer vib 2 greiniim, er vjer nýskeb höf- um lesib f danska blabinu „Dags Telegrafen" og eru á íslenzku svo látandi: HIN MIKLA NEYÐ Á ÍSLANDI. Af eptivfylgjandi áskorun, frá 8 mikils- virtum og kunnugnm mönnum, sjá landar vor- ir (Danir) meb mikilli hryggb og harmi hve ærin er naubin á íslandi, og hve óttaleg hún getur orbib, ef ab eigi þegar er látin mikil og fljrtt hjálp í tje. Vjer ætlum ekki ab leitast vib ab sanna, hve brýn skylda vor þab er ab hjálpa löndum vorum, en vjer viljum ab eins sluttlega minna á, hve mikiS vjer Norfcurlanda- búar erum skyldugir þjób þeirri, er meb dugn- abi og mannast liefir geymt fjársjóbu fomald- arinnar, sem vjer megum þykjast af og vera glabir yfir. Hjartab slær jafnan hlýtt í brjó'st- um Dana, þíi getib er þeirra sem bágt eiga, 'og vjer viljum nú allir vib þetta tækifæri, sýna þab í verkinu; auk þes3 sem þab er kristileg skylda vor ab hjálpa náunganum, ogþvíheld- ur, sem þab eru landar vorir, sem nú eiga hlut ab; vjer höfum líka svo mikla þakklætis- skuld ab greiba þeim. Gefib þá allir, sem hafib efni á því, og minnist þess: „ab sá sem gefur fijó'tt, hann gefur tvisvar". „ASKORUN". þegar kringumstæbur íslendinga, fóru ept- ir fjárklábann, er fyrir 10 árum sífcan herjabi á landib, einknm Suburland, aptur ab rjetta vib, hafa hörkuvetrar mefc óvenju harbvifcrum og snjóum dunib yfir, og þab eptir þann tíma . ab biíib var ab sleppa fjenabinum út og gjafa- tíminn 8)'ndist á enda. Ofan á þetta hefir hafísinn girt allar strendur á Norburlandi. Af þessu heíir leitt ab fjena&urinn liefir fallib hvönnnm saman, sem þó velfarnan íalendinga er undir komin o : fjenabarhöldunum. Ofan á þetta brást heyskapurinn ífyrrasumar (1867), svo heyin urbu lítil mjög, og miklu þurfti aö fækka af fjenu. f>egar næstlifcinn vetur (1867 — 68), urbu afleifcingainar skorlur og neyb, og hinir betur megandi bændtir höffcu veturinn yfir, ýmist fleiii cfca færri þurfamenn á heiin ilum sínum, er þeir þurftu ab veiia framfærzlu, af því ab matarskorturinn haffci á heimilum aumingjanna, knúbmargan þeirra til ab ganga frá. Bágindin hafa líka aukizt fyrir fiskaflaleysib, er orfcifc hefir í mörgum sveiium, svo v.trla hefir aflast daglega til matar, enn síbur ab menn gætu átt nokkub til hausísins og vetr- aiins; menn kvíba því vetrinum mjög, þvíþab getur eigi lijá því farib, ab á honum verbi eigi ab eins mikill skoitur og ncyb heldur og hungur, hvers óttalegu afleibingar raenn hræb- ast, ef ab eigi hjálp, allt iivab unnt er, er látin í tje. Vjer hbíum einkum tillit til hins í liönd faranda vetiar, því þá vorar, er held- ur von um ab voraflinn bæti úr hinni sárusiu naub. En bregbist nd vorallinn næsta ár, verbur víst hin vobalegasta hungursnaub, sem líka átli sjer næstl. vetur dæmi á stöku stöb- uin, en þá hlýtur ab verfa aliuenn. Nokkrir af okkur undirskiií'ubum, höfura meb veru vorri næstl. sumar á Islandi, kom- izt ab raun um, ab ástandib þar, er eins og vjer segjum hjer frá. Vjer höfum og fengib áskorun frá kunnugum og áreiíanlegum manni á Islandi, um þab ab skora á menn í þessu tilliti til hjálpar. Vjer vonuin þess heldur ab velgjörbasemin verbi fúsari á ab láta lij.ilp eína af hendi, sem naufsynin nú er biýnari, en þá stundum ábur helir verib Ieitab lijálpar. í>ab er einkurn handa hinum bágstöddu í Sub- ur- og Vesturumdæminu vjer beibumst hjálpar. Vjer höfura í hyggju, s\o fljótt sem okk- ur er mögulegt, ab fá korn keypt fyrir gjafir þær sem sal'nast, og senda þab síban til á- rciíanlegra manna á íslandi, sein jafnframtog þeir meb fulltyngi hlutabeigandi yíirvalda, út- býta, til þess ab hjálpin komi sem haganleg- ast nibur og hætt ver&i úr bágindunum, ab því leyii kostur er á. Kaupmannahöfn 19. september 1868. H, A. Clausen. J. Adolph, L. J. Grön, G. D. A. Petersen, N. C. Havsteen, J. R. Z. Lefolii, Nic. Knud- zon, A. Sandholt. FÁEIN ORD UM FYRIRMYNDARBÚ EÐA BÚNAÐARSKÓLA í HÚNAVATNSSÝSLU. (Ni&urlag). Vjer gjörum nú ráð fyrir ab á búinu væri ekki færri enn 3 kennslupiltar árlega til a& læra búnab og jarbyrkju, og a& þeir geli ekki annab meb sjer enn vinnu sína, er ab mestu ver&ur inniialin í jarbabiHa-storfiim nema um sláttartíman. En nú hefir verib gjört rá& fyrir ab bústjórinn nyti alls ágóba af bú- inu í luun sín, hvar af leitir ab hann hlýtur ab fá fulla mebgjöf meb piltunum, ebaborgun fyvir jarbabæturnar, a& minneta kosti í 5 fyratu árin, meðan endurbæturnar eru a& byrja og ekki er ab gjöra ráb fyrirþær gefi af sjer þann arb er sífcar mætti vænta, auk þess sem ýms- ar nýar tilraunir gela misheppnast, a& miklu ebur öllu ; oss virbist því ekki um of a& ætla 300 rd. til þessa. Sömu skoJunar hljó"tum vjer ab vera um þab a& bústjó'ri eigi rjeita heirot- ingu á a& fá fje til vi&halds jarcyrkju vcrk- færum, því þau hljdta ab slitna mikib, en færa bústjrira í rauuinni lítinn ar&, og vir&ist 'því ekki of mikife ab til þessa sje ætlab allt ab 100 rd. árlega. þegar nú btíinu er ætlab ab gjöra miklar endurbætur, og vera til fyrirmyndar, ekki ein- ungis meb hyggingu á íbú&ar- og bæaihúsum lieldur einnig peningshúsum, er aubsætt ab tals- vcrbu fje þarf ao verja til þess árlega, ao minnsta kosii fyrstum sinn, eba á meban bús- in væru ab koma^t í þab lag er gæti veiib lil verulegrar fyrirmyndar, og ællum vjer ab alls ekki megi ætla minna lil þess enn 300 rd. á ári. Annars hlýtur þetta ab faTa eptir árleg- um reikningum biistjórans, og vera háb sjer- staklegu eptirliti nefndar þeirrar er sjálfsagt hlýtur ab veljast til ab hafa yfir umsjón bús- ins á hendi. Meb þessu fyrirkomulagi álítum vjer abbúib geti fyrst nokkurnvegin vibunanlega svarab tit síns augnamibs sem fyiiimyndarbú og búnabar- skóli; en aí þessu leibir ab búib þarf ab vera meb stærri búum, svo þab geti fætt talsverban mann- afla, og svarab til síns aiignamibs í sjerliveiju tilliti. þab má ennfremur gjöra ráb fyrir a& margir, auk þeirra er fengib geta ársveru á slofnuninni, vilji njóta einhverrar kennslu og til- sagnar í ýmsura greiuum búnabarins, og þab máske vífsvegar ab, bæbi haust og vor, og þurfa því ab vera ástæbur til ab geta vei'.t sera flestum abgöngu, og hlýttir því búib ab hafa, ekki einungis talsverban bústofn í lifandipen- ingi, heldur þarf einnig ab legsja talsvevt fje til ýmsra btishluta utan og innan hiíss, og all- mikil verkfæri af ýmsu tagi; einnig virbist 6- missandi a& búi& eigi alfæra smi&ju meb öllum helztu járn- og trje-smíoatölum, til þess ab þar mætli gjöra vi& 611 jarfcyrkju verkíœri, sömuleifcis sniífca ab ny'ju þau sem hægt væri a& smífca hjer á landi; er þetta því ómissan- legra setn hinn væntanlegi bústjdri vor er gób- ur smibur bæbi á trje og járn. Ef nií búib ætti a& vera þannig dr garbí gjört mundi ekki veita af 2000 rd. bústofni í lifandi peningi, 1000 rd. til ab kaupa fyrir alls- konar búsáhnld utan og innan stokks, og eptir áællun Torfa sjalfs þarf 1000 rd. auk 200 rd. er hib konunglega danska landbústjórnarfjelag hefir gefib til verkfæra kaupa, til ab kaupa fyr- ir næg jarbyrkju verkfæri, halla- og landmæl- ingartól, samt áhöld til allra annara starfa ut- anbæar, og alfæra smifcju eba smibatól. Samkvæmt framanskrifufcu verbur því meining vor, ab til ab reisa fyrirmyndarbúib er einnig gæti verib búnabaiskóli meb nokkurn- vegin vifcunanlegu fyrirkomulagiþurfi þetta fje: 1. Allur bústofninn meb nægum. jarbyrkju verkfærtira...... 4000 rd. 2. áilegt tillag fyrst uin sinn í 5 ár: a. til jarfcab(5ta . . 300 rd. b. til vibhalds jar&yrkju verkfærum 100 - c. til húsabygginga 300 - þa& er 700 rd. á ári í 5 ár =___3500 - Alls~7,500 - Af því nú sem stendur, er ekki um a& gjöra a& leigulaus nmbofcsjörb fáist handa siofn- uninni, þá leggjast ennfremur á fje stofnunar-1 innar, árleg útgjöld í eptirgjaldi jaríarinnar, eba jörfcin lilýtur ab kaupast, og álítura vjer þab ekki skofcunarmál efefnin leyffcu, því vart er ab htigsa til afc endurbætiir þærseiu unnar væru yrbu sanngjarnlega endurgoldnar, eins og ekki er heldur ab vænta ab einstakra inanna jarbir fáist til þessarar brúkunar um aldur og æfi. þ<5 vjer verbum ab álíta Gunnsteinsstabi me& hentugri jörbum undir stofnun þessa þeg- ar á allt er litifc, ímyndum vjer oss ab þá sjeu þær jarbir til er hæfari kynnu ab álítast, og teljura vjer víst ab stjómarnefnd búna&arfje- lagsins vaki yfir því ef tækifæri gælist á þessu tímabili. þab er þvíallsekki hægt ab ákveba me& vissu hversu dýr sú j°rb kynni a& verba er stofnunin síbar kynni ab verba reist á; en þó má ætla hún yrbi ekki minna enn allt a& 3000 rd. yibi þá heila upphæ&in 10,500 rd.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.