Norðanfari


Norðanfari - 06.04.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 06.04.1869, Blaðsíða 4
— 36 — Og var fílitin hcJg sltylcla ; svo var og hjá fetr- um vorum, som mnndi og hafa þótt lítilfjör- legt, afc selja nætuigieifca einum nianni, ©g vjer Islendingar höfum hingafc til haft á oss orfc, mefcal erlendra þjófca, fyrir gestrisni. I fjtflbyggfc- uui löndum og borgum eru gestgjafaJnísin naufc- synleg, því þar þekkjast svo fáir, og þar get- nr greifcasalan orfcifc afc vissum atvjnnuvegi, en þafc getur aldici ortifc lijá oss í svcitumim; vjer tínum afc eins með lienni oifcpfýr vorum og seljum dyggfcina fyrir smáskildinga. Hvafc ætla menn yfir höfufc afc vinna meb greifcastilu í sveiium ? þafc er, ( orfci kvefcnu, afc venja menn af óþarfa-ferfcum. En Jiverjir eru þafc helzt, sem gefa sig vifc þesskonar ferta- lögiirn? þafc eru fatækir, sem lítifc liafa heima- fyrir, og livafc hafa þeir afc greifca? Ekki ann- afc cnn vetlingana af höndunum efca spjörina utanaf sjer. Menn cru sjálfviljugir afc gefa greifcann, segja menn, en þá ná menn ekki tiiganginum, nl. afc koraa af dþarfagöngunum, þvíþegar menn vona afc sjer verfci geíinn greifc- inn, fara þeir af stafc f þeirri von, og óþaifa- göngurnar verfca samar og áfur. Vjer vcrtum afc líta á hvernig kringum- slæfcnnum cr varifc Iijá oss. Skotsilfur er ekki fyrir hcndi; en vjer þurfum afc hufa afskipli liverjir vifc afcra, sýslna og amta á milli og þurf- nm því opt afc vera í ferfcalogum, sækja ti) katipstaða, til rjetta, til mannfunda og margs íleira. Hversu mikifc mundu nú ekki þcssi ferfcalög kosta fátækan mann, ef hann œtti afc borga greifca livar sem hann kynni afc koma. Heimilifc, sem hann kemur á, munar ekkert um niáltítina efca næturgistinguna, en hnnn mun- ar uin útlátin í peningum, og hefir ekki pen- ingana til, eins og nú gjörist. Jeg vil taka til eitt dætni: Pje vort er lífcum í vanskilum á liaustum; nú frjettir íátækur bóndi til kind- ar, sem hann á, í annari syslu; hann langar til afc nálgaU hana, cn cigi Iiann afc borga greifca á liverjum bæ, mefc töfum þeim, sem fyrir kunna afc koma, kann þafc afc verfca kind- arverfcið. Alla bæina, sem hann kann afc giata á, rounar þó ckki um máltífcamar, en hann munar um kindins þegar hann er heim kom- inn roefc hana. Efca ætti fátæklingurinn afc sitja heima og ekki leita sjer læknishjálpar þegar hann þarf þess, af þvf afc hann haíi ekkert til afc borga greifca mefc á bæunum, þar sem læknirinn kann afc gefa honum mefulin þegar til hans er komifc. Hvafc verfcur mefc þessum Iiætli um krislilegan bróturkærleika. Jeg veit dæmi mn mann, er kom á bæ, hvar liúsbó'ndinn haffci auglýst greifcasölu, og sat þar f skómaskoti hrífcartepptur nærii sóJar- hring og sá rnatiun á sfnum tímum innborinn til heimilisfóiksins, án þess nokkru væri afc lionum bugafc. Var nú þeita sambofcifc kristi- legum kæileika, cfca kristilegri frú yfir höfufc, þegar heifcingjarnir sögfcu: ekkert mannlegt á- lít jeg injer dvifckomandi. þegnr greifcasala cr ákvefcin, verfcur hún afc vera almenn, því óvinsælt vercur afc beita henni afc eins vifc vissa menn; nú hefir þafc verifc álitin einhvcr hin helzta skcmmtan hjer & landi afc kom á bak og finna kunningja sína; en þcssi þjófcskemmtan missir alveg yndi sitt mefc almennri grcifcasölu, því þafc verfcur alltaf eitthvafc (Sgefcfellt vifc, afc koma þar, scm menn vita, afc greifci er seldur, og gófcgjörfcirnar eru frambornar upp á vfst verfc, eta heldur í von um yfirdrififc verfc, en ekki af velvild efca gesta- vjnáttn, og þó húsbóndinn segi, er vjer förum: vcitu ekki afc borga mjer þafc, kunningi! jcg Jield afc jeg taki þafc lít hjá þjer aplur, þá er (ívíst hvert þetta er meiní og gófcgjörfirnar eru búnar afc mlssa gestristiiiiinar þægilega smekk, og vjcr komum BÍfcur til bans aptur, af því vjer finnum afc hann álílur oss sfna skuldanauta, og hversu óyndislegra er ckki afc koma þar, sem mafcar veit aö allt er mælt á járnkvarfca eigingirninnar, heldur en þar sem vinsemd og kærleikur kryddar þafc, sem fram er borifc. Hvafc sem inenn eru afc auglýsa f þessu tilliti mun sú raun á verfca, afc fátæklingar nninu cngan grcifca borga, bæfci af því, að þeir hafa ekki borgunina til, og af því vifc- komcndur hafa eigi samvizku til afc láta þá svelta efca taka vifc borgun af þeim, svo afc þafc yrfcu þá hinir efnafcri, scm borgutu, cn þetta mun aldrei þykja þjófclegt, ejiiir því sem til- liagar hjá oss, og bráfcum sækja í liifc forna og cfclilega horíifc, afc menn heimsækja hverjir afcra sjer til ánægju án hugsunar um nokkra borgun fyrir greiba, heldur þakki húsbændur ge.stum afc skilnafci fyrir þarkornuna og glefcji sig vifc afc koma aptur til þeirra í gestavináttu skyni. Menn sækja tifcast afc hiniim svoköll- ufcu gófcu bæum, svo efnamennn eiu tífcast hverjir hjá öfcrum og kemur þelta svo hjerum- bil jafnt nifcur á víxl, og yrfci því greifcasala þeirra á railli þýfcingarlítil og ekki til annars eun eyfca trausti og velvilja manna á milli og gjöra lííifj afc eigingirninnar og smásniugleg- heitauna þurru eyfcim'iiku. Iljer er allt öbru máli afc gcgna um frí- viljugar gjafir, er spretta af hofbinglyndi gesla, efca þá efnamenn njóta grcifca li.já fátæklingum er taka nærri sjer afc greifca þe'un beina, þvf þá er þafc sifcferfcisleg skylda, afc Iáta slíkt ekki dlaunafc, enn, af frjálsum vilja. N Menn tala mikifc um, hver naufcsyn sjeá, afc selja greifca á þeim bæum, sem eru í þjófc- brautum í sveitum, og þó Iiefir þafc vcrifc al- menn reynsla hingafc til, afc fáir liafi orfcifc fá- tækir fyrir þafc, hafi ekki afcrar orsakir veiifc til, og mun þafc sannasl, afc gutsblessan hafi hvergi lýst sjer eins áþreifanlega eins og á mörgum þeim heimilum, hvar ölluro var aufc- sýnd gestrisni af sönnum mannkærleika. l>afc er aptur álit mitt afc greifcasala eigi vib á bæum undir lieif um, þar sem mjög fjöl- farifc er yíir og í kauptúnum, af því menn ein- milt þar geta gjört sjcr bana afc sönnuin at- vinnuvegi, sem iiafi sinn rjett gagnvart öfcrum atvinnuvegum í þjtifcfjclaginu, og sje þá viss taxii á hverju cinti, svo afc hifc gamla klyngi eigi: „jeg set ekkert upp> en þú ræfcur hva?) þú lætur þafc vera", sem þýfcir sama og ao vilja fá fyrir sitt miklu meira enn þafc er vert. þafc væri því sannalega ósUandi", afc allir 8veitamenn hættu aptur vifc greifcasöluna, þar hún bæfci verfcur þýfcingarlaus í sjálfu sjer og strífcir á móti bofcum krislindómsins, treysiandi því, afc Drottinn muni eins blessa menn lijer eplir eins og hingafc til, þótt þeir hýsi bræfcur sína borgunarlaust og leggi ekki þá dyggfcina fyrir ófcal, sem hiugafc til hefir verifc hvafc bezt rækt vor á mefcal og verifc oss jafnt til sónia sein verfcskuldunar ( krislilegum skilningi. Jeg álít afc hinir efnafcri geti mefc fáum hætti variö efnum sínum beiur cnn legfjja þau í sjófc gest- risninnar, og þó hinir fátækari kunni ástund- um afc taka nærri sjer, til afc fullnægja löng- un sinni og þörf vegfarandans, þá geta þeir glatt sig vifc vitnisburfc þann, er ekkjan fjekk, cr Iagfci smápeninginn í gufcskistuna. Húnvetningur. og ertur liafa sprottifc í minna meíal lagi. Af jaifceptum varfc lítil uppskera, nema á Irlandi, hvar þau hafa sprottifc vel. Humlarnir hafa BpTOttið ágætlega, þar á mðti liafa fófcurteg- undir, sprottifc illa mjög. Ur ýmsum hjeruö- um á Hollandi, eru afc eins gdfcar frjettir. I Belgíu hefir kornuppskeran verifc mikil, þar á mót hafa bumlar sprotiifc illa og jarfcepli langt mifcur enn í mefcal ári. Bæfci á Spáni og f Portúual, liefir veriö uppskeru brestor, svo bæfci þessi lönd þarfnast stórra afcfiutninga. .4 Italíu hafa hin norfclægu hjerufc brugfist mjðg, mefc kornvöxtinn. Afc stfnnu liefir maiskorniö sprottifc vel. A sufcur ftalíu hafa stónigning- ar og engisprettur spillt þar mjög öllum grrtfca jarfcar. Einnig helir uppskeran á Sikiley eigi vcrifc afc rjskum. I Scliweitz hefir verifc g(5ð uppskera á iillnm villialdinum og l'ótnrtegund- um. Sví{jjófc og Noregur hafa fengifc mefcal uppskeru af riígi, og einkar gófcan. A megr- ingsjörfcum, varö vöxlurinn vegna þurrkanna lítill en allgótur á velyrlifri jörfc. Jarfceplin spruttu illa. Mefc tilliti til uppskerunnar í Bandafylkjunum, lúta hinar opinberu skýislur afc því, afc hveiti uppskeran hati verifc þar hin ríkiilegasta, og eins hali verifc mefc rúg, hafra og bygg í 300 iniljdnir akres af landi var sifc maiskorni meir en afc iindaníönm, er spratt ágætlega. Norfcurbandafylkin hafa þvf yfir- höfufc gnægfc af kornvöru og miklu meir en þau þurfa. I blafcinu „Post" er þafc sagt: að í öllum löndum þar sem hveiti sprettur hafi nppskeran vcrib gófc, rúguppskera í metial lagi, bygguppskera í miniia mefal lagi, hafrar og belgíarávextir í mefcal lagi, jarfcepli í minna lagi. t>essi lönd þarfnast afcflutninga: Preuss- en, Galizia, mikill bluii af Rússlandi, cinkuin auslururndæmin, Svíaríki og Noregur, Sufur- ítalía, Spánn, Portúgal og Suí ur-Frakkland Vifc þetta bætizt Schweiz og England, er æf- inlega þurfa afc kaupa korn. Hvafc verfcifc á korninu snertir, þá lítur íít fyrir, afc af því uppskeran á hveiti hefir verifc mikil, afc þau lönd er mest afla þessarar vöru geíi selt mikið og ab verfcifc lækki töluvert, einkum þá Veslur- lieiinshveitifc kemur á markafci Norfcurálfunnar. Veríifc 4 rúgnum lækkar vart mikifc, af (iví að rúguppskeran er ekkert meiri enn í mefcal ári. 1 hiiunn stærstu hjeiufum á Prússlandi og sumstafcar annarstatar hefir sprottifc mjög illa. Einnig verfcur sama mcfc bygg og hafra, því uppskeran af báfcum þessum Uorntegundum hefir brugfcist mjög. Úr brjefi frá Reykjavík d 12. febr. 1869. (mefctekifc 31.—3.-69). ^Cand. theol. Jdnasi Björnssyni á Borfc- eyri var í fyrradag (10 febr) veittur Rípur í Skagafjarfcarsýslu; afcrir sóttu eigi Auk þessa hefir ekkert braufc verib veitt sífcan póst- ur fór norfcur. Vefcurátta er gófc og svo heilbrigfci manna, en hart er sagt um bjararæfci vífca í sveitum; afli ernokkur sufcur í Höfnum. Nýlega atrand- afci þar skip ; mennirnir komust allir af; en jafnskjótt og þeir ylirgáfu skipib, losnafci þab og rak út á haf; á því haffci verifc, að sngn, mikib af blöfcum og brjefum frá útlöndum. Skipbrotsmennirnir geta þat> eitt sagt, afc þeir hali mikið heyrt talaf um strífc, og leppla verzl- un, cn hvar í veröidinni það var vita þeir cigi". STUTTYFIRLITYFIR UPPSIÍERUNA f NORÐ- URÁLFUNNI OGAMERÍKU 1868 (sem skráfc er epiir verzlunarblafi f Bremen á þýzkal). Á Stóra-Bretlandi var hveiti uppskeran næstl. sumar ríkulcgri heldur en í fyrra. Korn- ið er líka kjarnmeira og belra. Uppskeran af bygginu er í betra uicfcal lagi, Hafrar baunir t 3. þ. m frjettizt hingafc sá sorgar atburð- ur, að hlnn mikli ágætismafcur Jdhannes sj;slu- mabur Gufcmundsson á Hjarfcarholti í Mýra- sýslu hafi orfciö úti í stórhríð ásamt fylgdar- manni sínum, á tímabilinu frá 7—11 f. m. þá hrífcina birti upp 12 s. m. sást hesturinn skammt frá túnimi í Hjarfcarholti, var þá far- ifc þangab og fannst sýslumafcurinn þar og hest- urinn bundinn vifc fólinn á honuin. Hverkii fylgdarmafcurínn nje hestur bans var fundinn. Sýslum. haffci komifc úr uppbofcsferfc vestan af Mýrnm Mælt er ab skip bafi 'týnzt um sömu mundir, mefc 15 mönnum, á leifcinni af Akra- nesi sufcur í Reykjavík; er sagt.afc margir af þessum miinnum hafi verið norfclendingar setn ællufcu sufcur til sjórófcra. 10 Eii8kur sveitamafcur kærfci annan fyrir aö hann heffci stolifc frá sjer rekunni sinni, qa leiddi þar afc eitt vitni, sem heffci sjefc það. 01 seg- ir ákærfci, jeg get útvegafc 20 vitni, sem ekki hafa sjefc þab. 20 vitni segir dómarinn, gilda meir enn eitt vitni, þjer erub því sykn. Eiyandi og dbyrgdarinadtir Bjöm J Ó n S S 0 lii trentafc í pr«nt6m. á Aknrcyri. J. Sveinsson,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.