Norðanfari


Norðanfari - 17.06.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 17.06.1869, Blaðsíða 2
— 62 — sjálfsagt ura alltland þjd&kjörna þing- og vara- þingmenn, en ao lyktum benda þeir konungi vorum til ao halda í þá gömlu þingmenn sína, me& þessum orbum: , enda veroa þeir ab lík- induni konungkjörnir aptur". Án þess reyndar ab efast um, aö þessir Irunnugu sje „og í prúou politik prýMlega heima", vir&ist mjer þcssi ráb þeirra og leib- rjeining ekki ab öllu einhlýt, til ab leiba svo kallab stjdrnarbótarmál vort farsællega til lykta, bví vanti þ'mgmanninn naubsynlegustu þekk- ingu á ebli og ástandi þessa lands, sem aub- veldlega getur veriS eitthvab frábrugbib því í öfcrum löndum, þá er hann ófær til ab meta eptir ástæbum hvab því má verba ab gagni eba fjgagni, og þab allt ab einu þó hann vissi og kynni utanbdkar upp á sínar tíu fingur, allra annara landa stjdinarmál og stjórnar- skipanir. þab er enn sem fyrri „svo eru hyggindi sem í hag koma". Mó'rgum skyn- ngum og reyndum bónda hjer mundi jeg því miklu fromur gefa atkvæbi mitt til þingsetu, en herra Guizot, þd hann væri hjer kjörgeng- ur, og er hann þd sagbnr mesti stjdrnfræb- ingur karlinn, vanur vib og gamall heibursfje- lagi hins „íslenzka bókmenntafjelags". e —m. HUGVEKJA. þegar íslandi var veitt alþingi ab nýju, fögnubu allir ættjarbar vinir, sem von var. En á hinura seinni tímum þegar kjöifundir hafa verib haldnir, hefir þab litib svo út, sem áhugi manna á þessari mikilvægu velferbar- stofnun væri farin ab rjena; kjörfundirnir hafa optast verib mjb'g þunnskipabir, og kjósendur Jíkt undir þá búnir, raargir hverjir hafa ef til vill fyrst farib ab hugsa um hvem kjdsa skyldi, þegar á fundinn kom, já, jeg hefi jafnvel heyrt fleiri en einn láta sjer um munn fara, ab hann ætlabi ab velja einhvern sem lagi vib sveit, svo hann hefti þabgagn af gjaldinu, sem kúg- ab væri út af sjer og öbrum handa þessum landeybum, ab útsvörin minkubu vib þab. því fer nú betur, ab þeir sem á nokkum hátt láta sjer annt um gagn þjóbarinnar, verba ab álykta annab, og frumvörpin til ýmsra laga, sem kom- ib hafa frá alþingi, á seinni tímum, ættu ab hafa opnab svo augu manna, ab þeir nú þeg- ar velja á nýja þingmenn, rasi ekki um rá& fram. Jafnvel þdtt á næstu þingum verbi ab ölSum líkindnm mest rætt um fjárhags- og stjórnarbótarmálib, finnst mjer ekki meiga ein- skorba þingmanninn vib stjdrnvísi, heldur ab hann jafnframt þekki til hlýtar bjargiæ&isvegi kjtfrdæraisbúa sinna, og beri skyn á, hvernig þeir verbi bezt bættir. Norfclendingar I hugsib nú til þess, ab þib sitjib meb sárt ennib eptir úrslit spítalahlutamálsins, en hver var orsökin ab úrslit þess urbu þannig? var nokkur á þingi þegar þab var rætt, sem þekkti til hlýtar vand- kvæbi þau, er sjóaraflinn vib Norburland hefir f for meb sjer? jeg vil ekki geta þess til, ab hjá sumum hafi vanþekkingunni verib samhliba viljaleysi til ab sjá þau, en ólíklegt er ab eng- nm hafi dottib í hug ab Islendingar myndi eyra því illa, er þessar þungu álögur yrbu lagbar á þann bjargræbisveg, sem stjdrnir annara þjöba veija árlega mikiu fje til ab draga arbinn af frá oss. Mjer finnst því ab sjer í lagi Eyfirb- ingar ættu nú ab velja einhvem skynsaman sjdarbdnda fyrir þingmann, sem hefbi bæfci fiski- og hákarlaúthald. því fæstir sera ekki hafa reynt þab, munu geta getib sjer þess til, hvaba kostnab þab hefir í för meb sjer. Jeg leyfi mjer einnig ab bæta því vib, ab herra dfcalsbóndi Einar Ásmundsson í Nesi, er ab mínu áliti, færastur fiestra til ab laka sjer þennan mikilvæga starfa á höndur. W. ÁVARP TIL NORDANFARA. Norbanfari minn! Gjörbu okkur bændnn- um greiba. Láttu fulltiúa okkar (alþingis- mennina) vita, ab mikil dánægja rikir hjá okk- ur út af því. ab vjer höfura í mörg undan- faiin ár, ekki fengib ab sjá þingtíbindin, og vitum svo ekki hvab fram fer á þingunum, nema þá lítib eitt á stangli, og.þá opt rang- fært. þetta er á h u g a mál okkar margra, og af þessu ílýtur ab mestu leyti ógeb þab og óbeit sem árlega fer í vöxt hjá alþý&unni, til þingsins, í stab þess ab menn ættu ab hafa þab í heibri og bera til þess beztu von- i r. Margir okkar bændanna álítum abgjörbir þingsins mifca einasta til ab auka naubsynja- lausar álögur á alþýbuna osfrv. Af hverju kemur þeita öbru en því ab vjer vitura ekk- ert hvab fram fer á þingunum, og það ætlum vjer mega fullyrba, ab f engu landi, þar sem fulltrúaþing eru haldin, gangi eins til í þessu falli. þetta eignum vjer fulltríium okkar. þar vjer álítum þeim ekki ofvaxib, ab færa okk- ur heim á drógum sínum, ab minnsta kosti þau exemplörin sem okkur voru af þinginu getin, þó ekki væru fleiri; eba þá upp á aun- an máta hlutast til ab þingtíbindin komizt til okkar á sjó eba landi Vjer þykjumst líka eiga skilib, ab þeir sýni okkur svo litla hug- ulsemi, þar sem vjer samhuga kusum þá til ab bera fram naubsynjamál okkar, og ræba þau á þinginu, og þar til leggjum þeim skil- víslega næga peninga til fæ&is, og alls kostn- afcar. Vjer skorum því á fulltrúa okkar, ab þeir bæti úr þessu dánægju efni okkar hib brábasta. Herra ritstjóril Ieyfib línum þessum rúm f bJabi y&ar. Austfirzkur bóndi. UM KORNGJAFIRNAR. Jeg hittl bónda nofekurn fyrir skömmo sí&an, sem var a& skeggræba vi& abra raenn ura land3ins gagn og naubsynjar, þarámebal um samskot og gjafir útlendinga til sunn- og vestlendinga, og talabi hann mikib ura skeit- ingarleysi landa vorra í því, ab reyna ekki til ab bæta svo búnabarhag sinn, a& þeir þyrftu ekki ab þiggja gjaíir frá öbru londum til ab halda í sjer líftdtunni, og mjer heyrbist jafn- vel eins og hann vilja hnjdfca í þá fyrir þa& a& þeir skyldu nokkurntíma hafa þegib þessa hjálp — jafnve! undir þeira bágu kringum- stæíura, sem nú voru. þab kom hálf bölvun í mig af þessu, af því mjer þykir vænt um suiin- og vestlendinga, oghefmargs gdfcs not- i& hjá þeira. Jeg spurfci því bdnda: „hvab hann heíbi gjört í þeirra sporum, bjargarlaus meb konu og krakka, hvort hann hefbi held- ur viljab láta hyski sitt deyja lítaf úr huugri og hor heldur en ab þiggja gjafir góbra manna, sem Gu& hefti uppvakift til a& au&sýna Ííkn- seroi". „Jeg hefbi sjálfsagt þegib þær", sagbi bóndi, „já, tekib móti þeim meb bá&um hönd* um og etib vel raeban þær entust, af því jeg aflabi þeirra meb svo hægu móti". „Nú er heima", sagbi jeg, „og þd vildir&u, bdndi sæll, álasa þessum mannaskepnum, sem voru neydd- ir til a& þiggja þab, sem Gu& og gó&ir menn rjettu a& þeim, en mundir þó sjálfur hafa gjört þab sama í þeirra sporum". „Útreikningur þinn er dálíti& skakkur, raabur gd&ur", sag&i bdndi, og beit á vörina; „þessir gubsvolubu hafa a& vísu notib gjafanna, en þeir hafa e k k i þ e g i & þær ; þa& eru hinir ríku og efnabri f sveitunum, sem hafa þegib gjafirnar, því þannig hafa þeir sjálfir koraist hjá ab hjálpa sínum þurfandi mebbræ&rum, sem þeir þó, ept- ir minni meiningu, voru skyldastir til ekki einungis fyrir sakir þeasara vesælinga, heldur öllu fremur til ab ha!da sóma sjálfra sfn, og landa sinna yfir höfub, upp úr skítnum". Jeg fór nú a& hugsa um hvab kallinn haffci mælt, og fannst mjer hugsun hans ekki svo fráleit; mjer þótti samt íllt ab láta hann yfirbuga mig, og vildi því ekki strax hætta ab stæla vio hann. „þú ert skrítinn bdndi", sagbijeg, Bog jeg heyri þab ntí ab stolt og stórmennska hinna norzku ribbalda, sem fyrst byggbu land- ib, hreirir sjer hjer enn á einstöku stab, þd þab, sem betur fer, ekki muni vera víba; þa& er merkilegt, ab þessir lestir hinna gömlu for- febra skuli enn ekki alveg hafa rýmt sæti fyrir hógværb og menntun þessara tíma". „þarna verbur haus þinn aptur lítib eiit stakk- ur mabur minn", sagbi bóndinn og glotti um tönn, „ef þú kallar þab dramb eba stoltabjeg ekki vil taka á radti gjöfum útlendra manna þegar mabur sjálfur getur bætt úr þörfinni; þetta er einungis lftilfjorleg sdmatilfinning, sem rajer finnst hverri þjób ekki síbur en hverjum einstökum manni beriabhafa; en því mibur lítur út eins og landar vorir sjeu orbn- ir eins úrkynja í þessu eins og svo mörgu öbru". „Jæja kall minn", sagbi jeg þá, af því jeg komst nú í vandræbi meb ab sannfæra bdndann ; „liffcu í vitleysu þinni og sjervizku um aldur og æfi, ef þú vilt fyrir mjer! en því fer betur, ab jeg vona ab fáir sannir íslcnd- ingar sjeu á þinni skobun, enda hafa þcir nú sýnt, ab þeir sjeu aubmjúkir og af hjarta líti- látir, eins og þeim er bo&ib og ber a& veraa. „Fyrst þú ert svo hrifin af miskunsemi þess- ara iltlendu vclgjöríaraanna, en hefir þð líklega ekki mikib til ab borga þeim mefc'', sag&i bdndi ennfremur og varÖ kýmilegur mjög, „þá finnst rajer a& þú ætlir ab gangast fyrir þvf, a& land- ar þíuir skyti saman nokkrum þúsundum þakk- Iætisávarpa til þeirra, svo þeir þd sæu ao miskunarverk þeirra hafi veri& mebteki& me& þökkum; þa& máske hvetti þá líka til a& rjctía löndum þínum aptur líknar hönd sfna ef svo dlíklega skyldi ske a& einhverjir þeirra nokkru sinni rötu&u í sömu bágindin. Mjer sýnist líka a& kali sá, sem fslendingar um fleiri aldir hafa borib til kaupmannastjettarinnar (lík- lega ab dfyrirsynju) ætti nú ab snúast upp ( ást og virbingu, því reynslan sýnir ab þessir menn hafa farib ab þcssu bobi ritningarinnar: „gjö'ri& þcira gott, sein yfcur hata". þá ætt- irfu um frara allt a& sjá til a& hætt sje a& amast vi& frakknesku fiskiduggu greyjunum, því þd þær einstökiisinnum kynnu, í meinleysi og . rjett af kompánaskap vib landsbúa, ab skreppa inn fyrir hin lögbobnu takmörk og draga þar fáeina golþoska, þá held jeg ab ndg- ur þoskurinn sje til í sjónum; og gættu ab því, ab sá fiskur sem Frakkar veifca, er ekki ætlabur íslendingum, því „enginn dregur þó" ætli sjer annars fiskúr sjdnum", hljdbar gam- alt og gott máltæki! ! Jeg vildi nú ekki hafa meira, því jeg heyrbi nú ab bdndi var farinn ab gjöra háb ab mjer og öllu samtali okkar jeg tdk því hatt minn og yfirgaf hann, en hann leit á eptir mjer glottandi og sagbi utn leib: „Farbu vel ma&ur minn, og jeg þakka þjer kærlega fyrir skemmtunina"! 18+5. LEIDRJETTING. þegar vjer vitum, a& á náunga vorn er borinn ósannur dhrdbur, þá er þab kristileg og sibferbisleg skylda vor, ab leifcrjetta þa&, ef vjer getum; og það er tilgangur minn meb lín- um þessnm. þií hefir, vinur minn ! í þ. á. „Nor&anf". nr. 17.—18. hlaupib ofurlítib gönuskeib í svari þínu „til fátæka bdndans", er þú ber „Jdni 5. Gili" ósannindi á brýn. þú veizt mikio

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.