Norðanfari


Norðanfari - 17.06.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 17.06.1869, Blaðsíða 3
— 63 — vel, ao jeg og herra þorlákur Jdhnsen skrif- urast á. Hefbirbu ntf gjort þjer þaö litla d- mak, ao spyrja mig: hvert jeg hefbi fengib brjef þess innihalds, er „Jdn gamli" skýrbi ,,fátæka bóndanum'' frá", þá hefbirbu komist hjá, aíi gjöra „J(5ni" svona ástæbulausar ger- sakir; því jeg er efalaust sá", sem „J<5n á Gili" á vio, er hann segir : ,,ao þorl. Jóhnsen .... hefbi skrifab einum af stjdrnarnefndar mönn- um hhitafjelagsins" o. s. frv. En þjer til af- sökunar, vinur minn, vil jeg geta mjer til, a& þú hafir ekki munab, ab jeg „hefbi þá æru", ab vera líka „einn í st'drnarnefndinni". Jeg vona þú mnnir þab nú hjer eptir I þar á mdti skal jeg segja þjer, „gamli Jón"! ab þab hefir þjer verib missagt, ab jeg „hafi líka fengib brjef frá húsinu sjálfu". En jeg fjckk brjef frá herra þorláki Jóhnsen — þab er satt — og barst í höndur brjef til annars manns frá „hdsinu sjálfu" ; og skal jeg, þjer til trausts, geta þess, ab þtí hefir ekkert ofhermt af innihaldi brjefa þessara. Sömu- leibis er þab satt, ab jeg svarabi brjefi herra þorláks Iíkt og þjer segist frá, og fann ekki ástæbu til annars; því jeg sá ekki, ab uppá- stungunni um ab kaupa hálft gufuskip, gæti orbib framgengt, ab svo stöddu sökum fá- tæktar vonar m. fl., en neitabi henni alls ekki, heldur Ijet jeg jafnframt í ljósi, hve æskilegt jeg áliti slíkt fyrirtæki. þar á mdti áleit jeg mig enga heimild hafa til, ab birta brjefib í heild sinni, og tilgangslaust, ab bera uppástung- una undir álit alþýbu, síst fyrri enn ab fengn- nm frekari upplýsingum um ýmislegt þar aí) lútandi. Af þessu sjerbu, vinur mínn I ab nær lægi ab jeg, fremur enn þtí, gæti tekib mjer nærri ákúrur „gamla Jdns". En af því jeg ætla, hann hafi ekkert þab sagt, sem víst, eb- ur fullyrt, er hann ekki geti vel stabib vib meb sóma sínum, vil jeg ekki átelja hann framar. Ab öbruleyli getur „Jón á Gili" sjálfur svarab „hnútum" þínum, ef hann finnur ástæbu til, eba þykir þær þess verbar. P. M. „einn í stjdrnarnefnd skipshlutafjel.". í ÁKAFRI þEÆTU GÆTIR LÍTIÐ SANN- LEIKANS. Ætib hefir mjer þótt vænt um Nor&an- fara, og hlakkab til ab sjá hann, en þegar jeg las greinina meb fallegu fyrirskriptinni „sann- leikurinn er sagna beztur", í 7. árg. nr. 27. þS lá frekar vib ab koma firtur í mig, og ósk- abi í huganum, ab ritgjörbir í líka stefnu og þessi fengi aldrei rdm í Norbanfara, svo skemti- legu blabi honum til dprýbi, þvf jeg sá glöggt, a& hverju tjeo grein stefndi, því nefnil, hún vill gjiira þann manninn opinberlega svart- a n í augum alþýbu, sem hún stefnir ab, sem aldrei hefir skartab vel í augum sibabra manna. þetta er aubsjeb stefna greinarinnar. Ab sönnu þekki jeg vel höfund tjebrar greinar, en gagn- kunnugur er jeg manninum sem hún stefnir ab. Aubsjeb er þab af optnefndri grein, ab þetta er gamall hreppstjdri, sem „getur dáib", eba er „daublegiir". þetta er skýrt tekib fram, en þdtt þessi gamli mabur, hafi þetta til ab bera, þá stdb hann samt sem sveitarstjdri lengi og vel í stöbu sinni, ab allra rjetlsýnnra manna dómi. Yfirmenn hans höfbu hann ávallt í h e i b r i, og möttu hann fremur öírum hans embættisbræbrum fyrir rjettsýni og sanngimi, ab jafna og sljetta nibur þras og misklfbir manna, var hann sjerlega laginn til hvab opt kom fyrir hann, í hans embæítisstöbu, sem varabi mörg ár, og frá hverri hann gat ekki losast, fyrr en hann vegna aldurdó"ms lasleika varb ab hætta hreppstjórastörfum, þó mót vilja yfir- og undirgefinna. Sá sem kastar skarni á abra, sjái til ab hann meb því ati ekki sjálfan sig. Heibrabi ritstjóri! Ijáib línum þessum rúm í Norbanfara. X. P. ORSAKIR TIL DAGAT0LU MAnAÐANNA. því hefir ágústmánubur 31 dag? Les- endurnir hafa vissulega furbab sig á óreglu þeirri, sem er í dagatölu mánabanna, þessvegna ab þeir eru ekki allir jafnlangir, sem kemur til af því, ab tala mánabanna 12, eigi ná- kvæmlega fyllir dagatölu ár.-ins 365 og 366 þá hlaupár er, heldur ekki af því, ab febrúar hefir færri daga en hinir abrir mánuburnir, sem hefir þær orsakir, ab þa& áleitzt betra, ab safna tilbreytingunum á einn stab, heldur enn ab trubla yfirlitib meö því ab skipta því nibur á fleiri, en þ<5 einkum þessvegna, ab röb- in sem byrjar er öldungis rjett, þannig ab hinn fyrsti, þribji, fimmti og sjöundi mánubur hafa hvorumsig 31 dag; á nidti því sem hinir mán- uburnir hverumsig hafa 30 daga og febrúar 28 ebur 29 daga, en meb ágúst kemur ruglingur á þetta, þegar þessi mánubur gagnstætt regl- unni hefir 31 dag. hvers vegna mánuburnir sem koma á eptir byrja nýja röb þannig, ab 10. og 12. mánuburnir þvert á mó*ti því sem ábur var, hafa nú jafnann dagafjölda. Mönn- um mun fæztum hafa komib til hugar, ab sá mundi orsökin til þess sem er, ab ruglingurinn frá upphafi til enda, er komin af hræsni einni. Málavextirnir eru nefnilega þessir: Hinn víb- frægi rdmverski stjdrnvitringnr og stríbshetja 11 SINN ER SIÐUR í LANDI HVERJU. (Niburlag). þetta verib satt"? sagbi Rochinek. „þá fylgi jeg þjer hvert sem þdlfer. Jeg finn þú ert sannorbur; þú frelsabir líkama minn frá danda og þú munt frelea sálu mína. En, segbu mjer enn þab sem jeg mun spyrja þig I ætlarbu eigi ab unna mjer nema meban jeg er ung, en láta yngri konur þínar birla mjer eitur þá jeg eld- ist, eba gefa mig einhverjum þræli þínum"? þá brosti Jdn og sagbi: „þó" jeg væri svo mikib illlmenni ab vilja gjöra slíkt, þá mundi landslög mín vernda þig, en hegna mjer Jeg sagbi þjer og fyrir skömmu, ab oss leyfbist eigi í mínu landi ab eiga nema eina konu og cngir þrælar eru hjá oss". „Máttu þá berja mig eba láta abrar konur gjöra þab" sagbi R.; því hun vildi vita hvert allt væri í Englandi öbruvísi milli hjóna en í hennar Jandi. „þab má jeg eigi gjöra" sagbi Jdn. „í mínu landi mun þjer reynast allt öbru vísi en hjer tíbk- ast" þá klappabi hún saman Idfunum og sagbi: „þá er hagur kvenna í þínu landi eins ogjeg 6ska mjer. þ<5 vil jeg spyrja þig eins enn. Vinna konur hjá þjer eios og hjá oss? Reisa þær tjöld á mörkum og spinna geitaull, meb- an þjer sofib. Kunna þær ab baka braub og búa til smjör?" „þær kunna svo margt" sagbi Jdn „ab ofiangt yrbi fyrir mig ab segja þjer frá því öllu. Konur þrælka cigi hjá oss fyrir bændum sínum, eins og bjer er títt". „Kunna þær ab klippa Úlfalda"? sagbi R. „þab munu þær valla kunna" sagbi hann „því tílfaldar eru eigi í ajínu Iandi". „þær munu þá eigi kunna ab rífea, eins og vjer" sagbi R. „í þeirri í- þrdtt munum vjer vera flestum konum fremri". „Eigi ríba konur hjá oss, en fara jafnan á vagni eba kerru" sagbi hann. þd Rochinek hefbi eigi fullrábib ab fara frá foreldrum sínum og fylgja Englendingi, var aubheyrt á orbum hennar ab þab var henni næst skapi, því hdn sagbi þessu næst: „þd munt eigi reibast mjer, þó jeg segi þjer þab, sem þd veizt ekki, en títt er hjá oss, ab þeg- ar foreldrar vilja eigi gefa dætur sínar þeim manni sem þær vilja eiga, þá taka þær- til sinna rába. þær strjdka þá raeb unnustum sínum til næstu ættflokka, og ríbur jafnan brúburinn á baki brúbgumans, einhverjum bczla hesti, sem þau fá. Og þegar bvo er komio, Júlíus Cœsar, er drepin var hjerum 50 árum fyrir kristburb, er þab mebal annars ab þakka, ab hann bætti stórum tímareikning vorn. f þakklætis og minningar skyni fyrir þetta, nefndu menn því einn mánubinn í höfubib á honum, nefnilega júlímánub. Nokkru síbar fyr- ir og eptirkristfæbingu, hafbi sig einnafnibj- um Jdlíusar Cæsars til æbstu valda í ríkinu, er hjet Octovianus, erauknendur var August- us (sá upphafbi, sá verbugi), hvers vegna öld- ungarábib, er hjet þá ab hefbi æbstu vb'ld í rík- inu, ályktabi, ab næsti mánufurinn eptir júlí skyldi nefnast águstns, en af því þessi hafbi þá ab eins 30 daga. dttubust menn fyrir meb því ab mdbga keisarann, eins og mcnn vildu álíta scm hann í öllu tilliti eigi væri jafnoki Jdlíusar Cæsars, var þab því tírskurbab, ab á- gústmíínubur framvegis skyldi og hafa 31 dag, enn hinn vantandi dag skyldi taka af veslinga febrdar, er enn var styttur frá 30 til 28 en þá hlaupár er til 29 daga. Ennfremur var dagatölu hinna fjögra mánabanna breytt, þann- ig ab nú eru í 9 mánubi 30 dagar, tíunda 31 d., ellefta 30 d. og tdlfta 31 dagur, í stabin fyrir ab staka talan var á víxlum, en nd byrj- ar og endar rö'bin meb sömu dagatölu nl. 31. dag. Hvab ab öbruleyti tíma niburröbunina snert- ir, svo er stílarhiingurinn og árib eblileg tíma skipti; hin fyrri er leibir af sndningi jarbar um möndul sinn, sem er eldri; hin önnur, sem tákna á, ferb jarbarinnar kringum sólina. Sú uppgb'tvun var lengur á Ieibinni, og jafnvel ekki ab htín finndist til full3 fyrri en á dögura Ldthers, eba ab þab tækist ab ákveba lengd ársins. Reikningurinn eptir mánubum ebur tunglura er mjiig gamall, því þessar breyting- ar voru svo aubsjebar og ítrekubust svo ibu- lega fyrir sjónum manna, er einnig meb tím- anum sættu endurbdtum. Ab öbruleyti erþa& þd ófullfcomib vib þessa tíma niburskipun, aö jafnvel þdtt hver þessará fyrir sig sje gdbar og áreibanlegar, falla þær þ<5 ekki vel hver vib abra, er kemur til af því, ab 811 þessi nib- ur skipun eigi er byggb á sama grundvelli. þab kemur t. a. m sntíningi jarbarinnar ekk- ert vib hvernig hdn gengur kringum sdlina, þess vegna cr eitt ár viss tala af sdlarhringn- um raeb 365 og broti. Hiö sama er með mán- ubina og afstðbu tunglsins. Skiptingin á stund- um og minni bilum, er einungis af mönnum gjörb, og leibir einungis af því, ab sdlarhringn- um, er skipt í jafna parta ebur 24 stundir. Ab einmitt talan tdlf er valin, en engin önnur, ebur tvisvar sinnurn tdlf, er komib af því, ab í fornöld var þetta álitin helgtala, og án efa skyld vib hinar 12 myndir í dýra- hringnum, en þegar breyting komst á þab, er verba foreldrarnir jafnan ab samþykkja rába- haginn. Eigum vib eigi ab gjöra slíkt hio sama ástvinur góbur"? »Jeg verb ab segja þjer eins og er vina mín"! sagbi Jdn „hjer get jeg eigi verib og hvergi hjá þinni þjdb. Heim í föburland mitt verb jeg ab komast og þab mun jeg reyna þd þab ríbi á lífi mínu. Ef þd elskar mig þá hjálpabu mjer til ab kom- ast hjeban ; þab er hin fyrsta þraut, sera jeg set þjer, til ab reyna ást þína; önnur er slí ab þd farir meb mjer". Rochinek horfbi ávalt á andlit Jdns, meb- an hann talabi þetta — þagbi síban litla stund — þangab til hún gekk ab honum og sagbi í hálfumhljdbum: „Jeg lifi ekki nema jeg megi vera hjá þjer; mun jeg því fara meb þjer þegar færi gefst". Síban tölubu þau lengi um þetta mál, og varb seinast ráb þeirra, ab Ro- chinek skyldi ná eptirlætis reibhesti konungsins frœnda síns, sem var beztur hestur f allri Tur- kistan, hverjum hesti íljdtari og þolugri. En Rochinek rjebi svo miklu hja ættinni, ab allir vildu gjöra ab vilja hennar, svo þau t8ldu efa- laust ab hún mundi geta fengib hestinn án þes8 bæri á því. Síban ætlubu þau ab halda

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.