Norðanfari - 17.06.1869, Blaðsíða 2
sjálfsagt ura allt Iand þjáfikjörna þing- og vara-
þingmenn, en a& lyktum benda þeir konungi
vorum til ab halda í þá gömlu þingmenn sína,
me6 þe8sum oríium: , enda verba þeir ab lík-
indum konungkjörnir aptur“.
Án þess reyndar ab efast um, ab þessir
kunnugu sje „og í prúírn politik prýiilega
heima“, virbist mjer þcssi ráb þeirra og Ieife-
b'eining ekki ab öllu einhlýt, til a?) lei&a svo
kallab stjúrnarbótarmál vort farsællega til lykta,
því vanti þingmanninn naubsynlegustu þekk-
ýigu á ebli og ástandi þessa lands, sem auö-
veldlega getur veriÖ eitthvaö frábrugöiö því í
öörum löndum, þá er hann ófær til ab meta
eptir ástæÖum hvaÖ því má verba ab gagni
eöa ógagni, og þaÖ allí aö einu þó hann vissi
og kynni utanbókar upp á sínar tíu íingur,
allra annara landa stjómarmál og stjórnar-
skipanir. þaö er enn sem fyrri „svo eru
byggindi sem í hag koma“. Mörgum skyn-
ngum og reyndum bónda hjer mundi jeg því
mildu fremur gefa atkvæöi mitt til þingsetu,
en herra Guizot, þó hann væri hjer kjörgeng-
ur, og er hann þó sagöur mesti stjórnfræö-
ingur karlinn, vanur viö og gamall heiÖursfje-
lagi hius ,,íslenzka bókmenntafjelags<(.
e — m.
HUGVEKJA.
þegar íslandi var veitt alþingi aö nýju,
fögnnöu allir ættjavöar vinir, sem von var.
En á hinum seinni tímum þegar kjöifundir
hafa verib haldnir, hefir þaö litiö svo út, sem
áhugi manna á þessari mikilvægu velferöar-
stofnun væri farin aÖ rjena; kjörfundirnir hafa
optast veriö mjög þunnskipaöir, og kjósendur
líkt undir þá búnir, margir hverjir hafa ef til
vill fyrst fariÖ aö hugsa um hvern kjósa skyldi,
þegar á fundinn kom, já, jeg hefi jafnvel heyrt
fleiri en einn láta sjer um munn fara, aÖ hann
ætlaöi aö velja einhvern sem lagi vib sveit,
svo hann heföi þab gagn af gjaldinu, sem kúg-
ab væri út af sjer og öbrum handa þessum
Iandeybum, ab útsvörin minkubn vib þab. því
fer nú betur, ab þeir sem á nokkurn bátt iáta
sjer annt um gagn þjúbarinnar, verba ab álykta
annab, og frumvörpin tii ýmsra laga, sem kom-
ib hafa frá alþingi, á seinni tímum, ættu ab
hafa opnab svo augu manna, ab þeir nú þeg-
ar velja á nýja þingmenn, rasi ekki um ráb
fram. Jafnvel þótt á næstu þingum verbi ab
ölium líkindum mest rætt um fjárhags- og
stjórnarbótarmálib, finnst mjer ekki meiga ein-
skorba þingmanninn vib stjórnvísi, heldur ab
hann jafnframt þekki til hlýtar hjargræbisvegi
kjördæmisbúa sinna, og beri skyn á, hvernig
þeir verbi bezt bættir. Norölendingar I hugsiö
nú til þess, aö þiö sitjiö meö sárt enniö eptir
úrslit spítalahlutamálsins, en hver var orsökin
aö úrslit þess uröu þannig ? var nokkur á þingi
þegar þaÖ var rætt, sem þekkti til hlýtar vand-
kvæÖi þau, er sjóaraflinn viö Noröuriand hefir
f for meö sjer? jeg vil ekki geta þess til, aö
hjá sumum hafi vanþekkingunni veriö samhliöa
viljaleysi til aö sjá þau, en ólíklegt er aö eng-
um hafi dottiö í hug aö Islendingar myndi eyra
því illa, er þcssar þungu álögur yröu lagöar á
þann hjargræÖisveg, sem stjórnir annara þjóöa
verja árlega miklu fje til aö draga aröinn af
frá oss. Mjer finnst því aö sjer í lagi Eyfirö-
ingar ætín nú aö velja einhvern skynsaman
sjóarbónda fyrir þingmann, sem heföi bæöi
fiski- og hákarlaúthald. þ>ví fæstir sem ekki
hafa reynt þaö, munu geta getiö sjer þess til,
hvaöa kostnaö þaÖ hefir í för meö sjer. Jeg
leyíi mjer einnig aö bæta því viö, aö herra
óöalsbóndi Einar Ásmundsson í Nesi, er aö
mínu áliti, færastur flestra til aÖ taka sjer
þennan mikilvæga starfa á höndur. W.
ÁVARP TIL NORÐANFARA.
Noröanfari minn! Gjöröu okkur bændun-
um greiöa. Láttu fulltrúa okkar (alþingis-
menniua) vita, aÖ roikil óánægja ríkir hjá okk-
ur út af því. aÖ vjer höfum í mörg undan-
farin ár, ekki fengiö aö sjá þingtíöindin, og
vitum svo ekki hvaÖ fram fer á þingunum,
nema þá lítib citt á stangli, og þá opt rang-
fært. þetta er á h u g a mál okkar margra, og
af þessu fiýtur ab mestu leyti úgeb þab og
óbeit sem árlega fer í vöxt bjá alþýbunni, til
þingsins, í stab þess ab menn ættu ab hafa
þab í heibri og bera til þess beztu von-
i r. Margir okkar bændanna álítum abgjörbir
þingsins miöa einasta til ab auka naubsynja-
lausar álögur á alþýbuna osfrv. Af hverju
keinur þetta öbru en því ab vjer vitum ekk-
ert livab fram fer á þingunum, og þab ætlum
vjer mega fullyrba, ab f engu Iandi, þar sem
fulltrúaþing eru haldin, gangi eins til í þessu
falli. þetta eignum vjer fulltrúum okkar. þar
vjer álítum þeim ekki ofvaxib, ab færa okk-
ur heim á drógum sínum, ab minnsta kosti
þau exemplörin sem okkur voru af þinginu
gefin, þó ekki væru íleiri; eba þá upp á ann-
an máta hlutast til ab þingtíöindin komizt til
okkar á sjó eöa landi Vjer þykjumst líka
eiga skiliö, aö þcir sýni okkur svo litla hug-
ulsemi, þar sem vjer samhuga kusum þá til
aö bera fram nauösynjamál okkar, og ræöa
þau á þinginu, og þar til Ieggjum þeim skil-
víslega næga peninga til fæÖis, og alls kostn-
aöar. Vjer skorum því á fulltrúa okkar, aÖ
þeir hæti úr þessu úánægju efni okkar hiö
bráÖasta.
Herra ritstjóri! leyfiö línum þessuin rúm
í blaöi yöar.
Austfirzkur búndi.
UM KORNGJAITRNAR.
Jeg hitti bónda nokkurn fyrir skömmu
síöan, sem var aö skeggræÖa viö aöra menn
ura Iand3ins gagn og nauösynjar, þarámeöai
um samskot og gjafir útlendinga til sunn- og
vestlendinga, og talaöi hann mikiö um skeit-
ingarleysi landa vorra í því, aö reyna ekki til
aö bæta svo búnaÖarhag Binn, aö þeir þyrftu
ekki ab þiggja gjafir frá ööru löndum til aö
halda í sjer líftóiunni, og mjer heyrÖist jafn-
vel eins og hann vilja hnjóöa í þá fyrir þaö
aö þeir skyldu nokkurntíma hafa þegiö þessa
hjálp — jafnvel undir þeira bágu bringum-
stæöum, sem nú voru. þaö kom hálf bölvun
í mig af þessu, af því mjer þykir vænt um
sunn-og vestlendinga, oghefmargs góös not-
iÖ hjá þeim. Jeg spuiöi því hónda : „hvaö
hann heföi gjört í þeirra sporum, bjargarlaus
meö konu og krakka, hvort hann hefbi held-
ur viljaö láta hyski sitt deyja útaf úr hungri
og hor lieldur en aö þiggja gjafir góöra manna,
sem Guö hefti uppvakiÖ til aö auÖsýna Ifkn-
semi“. „Jeg heföi sjálfsagt þegib þær“, sagöi
bóndi, „já, tekib múti þeim meb báöum hönd*
um og etiö vel raeöan þær entust, af því jeg
aflaöi þeirra meö svo hægu móti“. nNú er
heima“, sagöi jeg, „og þó vildiröu, bóndi sæll,
álasa þessum mannaskepnum, sem voru neydd-
ir til aö þiggja þaö, sem Guö og góöir mcnn
rjettu aö þeim, en mundir þó sjálfur hafa gjört
þab sama í þeirra sporum“. „Utreikningur
þinn er dálítib skakkur, raabur góbur“, sagbi
bóndi, og beit á vörina; „þessir gubsvoluöu
hafa aö vísu notiö gjafanna, en þeir hafa
e k k i þ e g i Ö þær ; þaÖ eru liinir ríku og
efnaÖri í sveitunum, sem hafa þegiö gjafirnar,
því þannig hafa þeir sjálfir komist hjá aö hjálpa
sínum þurfandi meöbræÖrum, sem þeir þó, ept-
ir minni meiningu, voru skyldastir til ekki
cinungis fyrir sakir þessara vesælinga, heldur
öllu fremur til aö halda sóma sjálfra sfn, og
landa sinna yfir höfuö, upp úr skítnum*. Jeg
fór nú aö hugsa um hvaö kalliun haföi mælt,
og fannst mjer liugsun lians ekki svo fráleit;
mjer þótti samt íllt aö láta hann yfirbnga mig,
og vildi því ekki strax hætta aö stæla viö
hann. „þú ert skrítinn bóndi“, sagöijeg, „og
jeg heyri þaö nd aö stolt og stórmennska
hinna norzku ribhalda, sem fyrst byggöu land-
iö, hreifir sjer lijer enn á einstöku staö, þó
þaö, sem betur fer, ekki muni vera víÖa; þaö
er merkilegt, ab þessir lestir liinna gömlu for-
febra skuli enn ekki alveg hafa rýmt sæti
fyrir hógværb og menntun þessara tíma“.
„þarna verbur haus þinn aptur lítiÖ eitt skakk-
ur mabur minn“, sagbi bóndinn og glotti um
tönn, „ef þú kallar þab dramb eba stoltaöjeg
ekki vil taka á móti gjöfum útiendra manna
þegar mabur sjálfur getur bætt úr þörfinni;
þetta er einungis lítilfjörleg sómatiifinning,
sern mjer tinnst liverri þjób ekki síöur en
hverjum einstökum manni beriaöhafa; en því
miöur Iítur út eins og iandar vorir sjeu orön-
ir eins úrkynja í þessu eins og svo mörgu
ööru“. „Jæja kail minn“, sagÖi jeg þá, af
því jeg komst nú í vandræÖi meö aÖ sannfæra
bóndann ; „lifðu í vitleysu þinni og sjervizku
um aldur og æfi, ef þú vilt fyrir mjer! en því
fer betur, aö jeg vona ab fáir sannir íslend-
ingar sjeu á þinni skoöun, enda hafa þeir nú
sýnt, aö þeir sjeu auÖmjúkir og af hjarta líti-
látir, eins og þeim er boöiö og ber aö vera“.
„Fyrst þú ert svo hrifin af miskunsemi þess-
ara útlendu velgjöröamanna, en hefir þú líklega
ekki mikib til aö borga þeim meÖ“, sagöi búndi
ennfremur og varö kýmilegur mjög, „þá finnst
mjer aö þú ættir aö gangast fyrir því, aö Iand-
ar þínir skyti saman nokkrum þúsundum þakk-
lætisávarpa til þeirra, svo þeir þó sæu aö
miskunarverk þeirra hafi veriÖ meötekiö meb
þökkum; það máske hvetti þá líka til aörjetta
löndurn þínum aptur iíknar hönd sfna ef svo
ólíklega skyldi ske aö einhverjir þeirra
nokkru sinni rötuöu í sömu bágindin. Mjer
sýnist líka aö kali sá, sem fslendingar um fleiri
aldir liafa boriö tii kaupmannastjettarinnar (lfk-
lega aö ófyrirsynju) ætti nú aö snúast upp i
ást og virÖingu, því reynslan sýnir aö þessir
menn hafa fariö aÖ þessu boöi ritningarinnar:
„gjöriö þcim gott, sein yÖur hata“. þá ætt-
iröu um fram allt ab sjá til ab hætt sje aö
amast vib frakknesku fiskiduggu greyjunum,
því þó þær einstökusinrium kynnu, í meinieysi
og . rjett af kompánaskap vib Iandsbúa, ab
skreppa inn fyrir hin löghobnu takmörk og
draga þar fáeina golþoska, þá held jeg ab nóg-
ur þoskurinn sje til í sjónum; og gættn aft
því, ab sá fiskur sem Frakkar veiöa, er ekki
ætlaöur íslendingum, því „enginn dregur þó
ætii sjer annars fiskúr sjónum“, hljúÖar gam-
alt og gott máltæki! ! Jeg vildi nú ekki hafa
meira, því jeg heyrði nú aö hóndi var farinn
aö gjöra háÖ aö mjer og öllu samtali okkar
jeg tók því hatt minn og yfirgaf hann, en
hann Ieit á eptir mjer glottandi og sagöi um
!eiö: „Faröu vel maður minn, og jeg þakka
þjer kærlega fyrir skemmtunina“ I
18+5.
LEIÐRJETTING.
þegar vjer vitum, aö á náunga vorn er
borinn ósannur óhróöur, þá er þaö kristileg
og siöferöisleg skylda vor, aö leiörjetta þaö, ef
vjer getum; og það er tilgangur minn meö lín-
um þessum.
þú hefir, vinur minn I í þ. á. „NorÖanf“.
nr. 17.—18. hlaupiö ofurlítiÖ gönuskeiö í svarl
þínu „til fátæka búndans“, er þú ber „Jóni &
Gili“ ósannindi á hrýn. þú veizt mikiö