Norðanfari


Norðanfari - 10.11.1869, Side 4

Norðanfari - 10.11.1869, Side 4
84 — eliki eir.nngis forcldrum lians og nánuslu vanda- mönnum aö því harmasári sem GuÖ einn er fær um aí> græha, lieidur einnig öllum vinum hans og kunningjum ah þungum söknufei og eptir- sjá. Baríii 1 september 1869, Jón Norðmann. N}flega er dáinn Davíb bdndi Jónsson á Navfastöbum, bóndi á miöjum aldri, einhver meb hinum uppbyggilegustu í Reykjadal. Atvikabist þab þannig: ab hestur hnaut meh hann á leiö til Húsavíkur, og kjendi Da- víb sál. til fyrir brjósti, en var brjóstveikur fyrir og dró þessi bilta hann til bana. Seinna mun hans verba fremur getift í blabi þessu. J. A. 27. júlí þ. á. ljeztab Ytra-Ilólmi á Akra- nesi frú Sigríbur Oddsdóttir Stephcnsen 82. ára gömul, ekkja kansellirábs Bjainar Stephensen og rnóöir herra Etatsrábs Oddgeirs Siephen- sen, forstö&umanns hinnar íslenzku stjórnar- deildar í Kaupmannahöfn 29. s, m. dó á sjúkrahúsinu f Reykjavík, húsfreyja Gufcrún Gufcmundsdúttir prófasts Vigfússonar á Melstafc 30 ára gömul, kona silfursmifcs Böfcvars bónda Böfcvarssonar á Svefcjuslöfcum f Mifcfirfci, 9. ágúst ljetzt liúsfrú Sigrífcur Katrin borin Han- sen, kona kaupnranns Hannesar Steingríms- sonar byskups Júnssonar f Reykjavk 55 áia gömul 14 8. m cló og í Reykjavík, eptir margra ára veikindi, hinn nafnkunni merkis- mafcur læknir og dannibrogsmafcur Skapti Skaptason 64 ára gamali. 3 dag september ijetzt afc ísafitfci kaiipmaíur Arni Saudholt, er átti heima í Kanpmannaliöfn, 55 ára afc aldri, rptir 7 vikna sjúkdómslegu, er afc sögn byrj- afci mefc slagi. 5 sept dó afc Ytri-Bakka á Gálmarströnd, fyirum verzlunarstjóri llans Frifc- rik Hjaltalín, nálægt sjötugt afc aldri. 14. sept. andafcist afc Kotvogi í Höínum nierkis- bóndinn Ketill Jónsson 7 7 ára gamali. 24 sept. andafcist afc Hrafnagili.í Eyjafirfci Magnús Daníélsson prófasls Halldórssonar á 18. ári, cptir tæpt missirislanga sjúkdómslegu af tær- ftndi brjóstveiki, sifcprúfcur, vandafcur og vel efni- iegnr til bóknáms ; liann áiti, ef honum lieffci unnizt aldurog heilsa, afc fara í skóla í iiaust. Afcfara-nóltina Iiins 17. f. m. Ijetzt afc Tjörn í Svarfafcardal presturinn sjera J. B. Thorar- cnscn úr taki og lungnabúlgu, 52 ára gamall, en prestur á 23 ár. Uin eömu mundir dó söfcla- smifcur Jónas Gottskálksson á Fornhaga í Hörg- árdal. 29. okt. dó hjer í bænum fyrrura bóndi Rögnvaldur Olafsson um sjölugt afc aldri, ept- ir langvinnan heilsulasleika af brjóstvatnssýlij.; liann var ráfcvaudur og sifprúfcur, atorkumafc- ur, og mefcan hann bjó fremur veitandi enn þurfandi; liann var Ijölhæfur smilur, og lagfci ílcst þesskonar á gjörfa hönnd Mefc konu sinni Gufcleifu Olafsddttur, sem nú lifir hann, eignafcist hann 2 börn, Jón bónda á Leifstöf uin og Kristínu gipta Sigurfci timburnianni l’jet- urssyni, sem iijer eiga lieima í bæiiinn. Úr brjefi d 30- 10—69. *Á þrifcjudaginn þegar brast á, fóru 3 menn í Möfcrudal á Fjalli út í bilinn til þess afc leila afc fje ; 2 af þeim uppgáfust í hiífcinni, og líka höffcu þeir allir verifc villtir; einn af þessum þremur gróf hina 2 í fönn, sinn í hvorju lagi, og komst heim afc Möfciudal á mifcvikudaginn, berfættur og kalin á fóturn, Seinast þegar frjettizt var ann- ar mafcurinn ófundinn, sem í fönnina var graf- inn, en sá sem faunst var örendur í snjóbús- inn, og haldifc víst afc liinn sje dáinn, sem eigi fannst. 100 fjár vantaíi þar þá seinast spurfcist“. 2 menn urfcu og úti þann saina dag í Húnavatnssýslu, annar náiægt Holtastöfcum í I.angadal, sem lijet þorsteinn Jónsson og átti heirnaá Illugastöfcum f Fremrilaxárdal, enn liinní Vatnsdalnnm, unglingsmafcur er átti heima á Biúsastöfcum. If’K.IETTEES ÍTIÆiVDIK Afc því leyti, sem vjcr höfum komizt yfir afc lesa hin útlendu blöfc, þá hefir vifcraö vel afc kalla yfir alia Norfcurálluna, og hoifur á því, afc kornuppskeran mundi verfca mikil og gófc. I „Folkets Avis“ nr. 198, er þannig farifc orfcum um uppskeruna: Eptir þurrkana sem verifc hafa seinustu dagana, eru frjettirn- ar yfir land allt gófcar. A flestum stöfc- um er rúgurinn kominn undir þak. Hald- ist þessi hagstæfca veírátta, scm nú cr, þá verfcur uppskcrunni lokifc á hálfum mán- ufci. Allir eru á einni meiningu uin þafc, afc iijipskeran verfci afc óskum, nema vöxtur á baunum og jarfceplum, sem fremur hefir brugfc- izt, því jarfcepiaplöiilurnar liafa orfcifc svaríar og slæni iykt af þeim. Úr skýrsln frá verzlunarmifcla í Kh, d. 27. ágúst 1869. 1 t af nýjuni dönskum rúgi 6 rd. 24 sk. til 7 rch, 1 t. af rússneskum rúgi 7 rcl 24 sk , 1 t. afnýjum austursjóarrúg 8 rd. 48 sk til 8 rd. 80 slt., 1 t. af gulum matbaun- um 11 rd., 1 t, af grjúnum (B B) 9 rd. 80 sk. til 10 rd. 72 sk, 16 pd. af liveiti (Flor- meel) 1 rd. 6 sk. til 1 rd. 8 ek., 1 pd. Riokaffi eptir gæfcum 17]—25 sk,, 1 pd. af púfcur- sykri 12] —14 sk., 1 pd. af fínum hvítum sykri 21]—22] sk., 1 pd. af glærum kandís 25] sk., 1 t. af Ybcs salti 1 rd. 88 sk., 1 t af Liverpoo! salti lrd. 24 sk. (il 1 td, 48 sk., 1 t. aí finnskri tjöru 7 rd. 48 sk. til 8 rch, 1 t. af koltjöru fyrir utan ílát 1 rd. 48 sk. !il 2 rd. lGsk. 4 vætlir af köfclum 71 rd. 64 sk. til 75 rd í s 1 e n z k a r v ö r u r. 1 par tvíbands- sokka 28—40 sk., 1 par tvíþumlafcra sjóvctl- inga 16—22 sk., 1 pd. tólgar 18]—18] sk., 4 vætlir af hnakkakýldum saltfiski 30 rd. 4 vætlir af óhnakkakýldum sallfiski 20—24 rd., 4 væltir af nýjum liski flöttum og liertum 36 rd., 1 t. af tæru hákarlslýsi 27—28 rd , 1 t. af þorskalýsi 22—26 rci. A t li u g a 8 e m d. þ>á skýrsla þessi var samin , var lítifc eptir af f. á. upp- skeru og seldist lieldur eklcert. Af nýrri npp- skeru var afc eins rúgur og bygg tíl boba, rúgurinn fyrir 6 rd. 24 sk. til 6 rd. 6 rd 64 sk. enda 6 rd. og 80 sk , sem enginn vildi kaupa. Torgprís lægstur á rúgi 5 rd. 64 sk., 1 t, af jarfceplúm 14—16 mk, 1 pd smjörs, 36—40 sk. FRAMI. Byskup vor Dr. theol. herra Pjet- iir Pjetursson R af Dbr., cr sæmdur mefc heifcurskrossi dannibrogsmanna, einnig Vil- hjálmur ófcalsbóndi Hákonarson afc Kirkjuvogi í Höfnum, þorsteinn Jónsson á Brattagerii í Norfcurmúlasýslu og herra sýstumafcnr 0. Smilh kansellíráfcs nafnbót. BRAUÐAVEITINGAR. 23 dag ágústra liafa stiptsyfirvöldin sameinafc uin næstu 3 ár, þingmúla og Halloriiisgtafc í Suiurmúlasýslu. Saufcanes á Langanesi, cr 9. sept. veitt sett- um prófasti sjera Vigfúsi Sigurfcssyni á Sval- barfci Reynisþing í Mýrdal í Skaptafellssýslu, vcitt 15. septeniber mcö fyrirheiti sjera Snorra Norfcfjörfc í Gofcdölum. Sliiiinastafcir í Axar- firfci, veittir 21. sept. kand theoi. Benidikt Kristjánssyni, Hof á Skagaströncl 24. s. ni kand tlieol Eggert Sigfússyni. ÖVEITT BRAUÐ. Dýrafjarfcaiþing metin 1867 335 id. 34 sk, nuglýst mefc fyrirheiti 9, scpt. Gofcdalir mefc útkirkjunni Abæ í Skaga- firfi metifc 191 rd, 1 sk. auglýst 16. scpfc, Svalbarö í þistilíirfci, inetifc 278 rd 21 sk, aug- lýsi 9 sept PRESTVIGÐIR. 29. ágúst kancl. Benidikt Kristjánsson til Skinnastafca í Axarfiríi Egg- crt Sigfússon til Hofs á Skagastiöi.d, og Jón Bjiirnason til afcstofarpresfs töfcur sínum, sjera Bjarna Sveinssyni á Stafafelli í Lóni. ÚTSKRIFAÐIR úr Revkjavíkurskóla 22. sept Guttommr Vigfússon frá Asi í Fellum mefc afcra afcaleinkunn 75 tróppur, og Helgi Sigurfcsson Melstefc mefc afcra afcaleinkunn 63 tr öppur SKIPKOMA. 24. f. m náfci briggskipiö Hertha, skipherra J. Eiiehsen bjor höfn, og hafa víst allir undantckningarlaust l'agnab komu hennar. Hún Iagfci af stab frá Kaup- mannahöin 3. sept, meb 450? t. af matvöru og ýrnsu fleiru, á leiö til Christjánsands í Nor= egi, hvar lnín tók mikifc af timbri, lagfci svo þafcan á lcifc liingafc, og var komin fyrir Langa- nes, þá bilurinn brast á 12. f. m., en varfc afc snúa þar undan til liafs og sufcur mefc landi, tinar 14 mílur efca meir. AIU kvafc hún iiafa verifc á leifcinni 4] viku írá Noregi og hingafc. SKIPtíROTSMENNIIiNIR 5 talsins af skip- inu „Hanne“ frá Rudkjöbing á Sjálandi, skip- herra Petersen, eru lijer komnir 3. þ m. á- samt kaupmanni Sveinbirni Jakobsen, tii þess afc fá sjer far mefc Ilerthu til Danmerkur. AUGLÝSINGAR. — Af því afc jeg undirskrifafcur: sem cr fátækur fjölskyldumafcur, og sem nú heii búifc hjer í þjófcbraut, á næsta bæ vifc verzlunar- stafcinn Raufarhöfn ínæstl. 9 ár, og hýst menn hingafc til, og veitt greifca borgunarlaust. þá gjöri jeg hjer mefc öllum þeim kunnugt, er leggja leifc sína uin lijá mjer, afc jeg rís ekki undir þess leifcis afcsókn lengur, og liýsi eigi ferfca- mcnn framar, og veiti greifca, án sanngjarn- rar borgunar, nema þeir eigi þafc af mjer skil- ifc ókeypis. Hóli á Sljettu í marzm. 1869. G Sæmundsson. — A beimleifc úr kaupstafc næstl. haust, fann jeg skammt fyiir ncfcan þjófcveginn út mefc Biöndu (á Bufclunganesi fyrir utan Geitis- skarfc) þunnan og slitin strigapoka mefc ýms- um fatnafci í, Sá sem hefir misst poka þenna, niá vitja hans lil mín, og skal fá hann, þá liann hcfir sannafc eignanjett sinn á honurn mefc þeim hlutum sem í honnm eru, borgafc fundarlaun og þessa auglýsingu Gunnsteinsslöfcnm, í maírn. 18,69. Hjalti Ó. Tliorberg. — Vegna þess, afc baniingjan scndi oss nú öllum hlntafceigendum lukknskipifc hana Hertbu aptiir hei!a á hófi , þá fjekk jeg mefc lienni pappír tii afc prenta á, fyrir þafc fyista í vetur, en um leifc mjög iniltla skuld á bak- ifc, auk þess sem jeg er skyklugur vifc afcra. þafc er því eigi ófyiirsynju, ab jeg hjer með bifc sem innilegast, alla þií, sem jeg á hjá fyr- ir Norfcanf. og fl , afc gjöra svo vel og borga mjer þafc mefc peningum efca innskript í reikn- ing minn hjá kaupmönnum hjer á Akureyri, helzt Möller efca Steincke, íþessum efca n.esta mánufci, efca í seinata lagi fyrir nýár 1870. Jeg vi! og enn geta þess, afc Nf. á að verfca þetta árifc 25 arkir efcuröOnr. og kosta 8 mk. efcur 1 rd. 32 sk. árgangurinn. Ákureyri 5 dag nóvemberm. 1869 Björn Jónsson. Í-AKKARÁVARP. „þess er getifc, sem gjört cr“, og eigi er þafc vant afc liggja í iáginni, sem ilia er gjört. En þá skyldu menn eigi beldur gleyma, afc lialda því á lopt, söm vel er gjört þannig vil jeg eigi draga dulur yfir þann velgjörning sem liinn þjófcfrægi höffcingi amtmafcur Hav- stein befir látifc mjer í tje nú l'yrir sköminu, þar sem liann losafci rnig vib hifc leifa hrepp« stjórnar embætti cptir tæpa eins árs þjónustu. þafc er fullkunnugt bve ófúsir ílestir menn eru nú orfcnir til afc liafa þetta embætti á hendi. Sumir vilja jafnvel lieldur þola sektir og afc- för ufc lögum, en taka \ ifc því um lítin tíma, og hve feiginn verfcur eigi liver lireppstjóri lausnarstiindinni, þegar hann er búirin afc þrauka í völdunum sín þrjú ár. því má nærri geta, hve Ijettbrýnn jeg hafi'orfcifc, þegar mjer allt í einu og afc úvörum barst sá bofcskapur, afc háyíirvaldifc heffci sjálfkrafa tekib þungann af berfcum mjer. Ef jcg heffci verifc sá mafcur áb bafa áfcur gjört amtnianninum eitthrafc til þægfcar, þá heffci mig minna furfcafc á slíkri gófcgirni En nú er öfcru nær, enn afc svo sje, og jeg veit satt afc segja ekki livers jeg á afc njóla, því aldrei ællafcist jeg til umbunar fyr- ir þafc, þójeg væri svo beppinn, afc verfca amt- manninum samdónia í því, afc mjer kæmi eigi vifc ab svara til vegabntargjalds, sem búifc var afc greifca og hafa til brúargjörfcar í sveitinni nokkru áfcur enn jeg varfc lireppstjóri. En þessi lieppni mín, afc geta af einfeldui minni í vonirnar um skilning amtmannsins, er þó.ept. ir því sein mjer lieyrist á lausiiarbrjefinu, afc- al. ástæfcan til þeirrar náfcar, sem jeg varfc fyr- ir Sökum þess fæ jeg eigi htldur orfca bund- izt og verfc afc lýsa yfir því, sem maklegt er, afc jeg er sjerlega þakklátur vifc amtmann Hav- stein. Jeg lilýt afc vifurkenna þafc, afc hann liefir aufcsýnt mjer mikinn velgjörning með því, afc leysa mig löngu fyrir tíniann frá hrepp- sjtórninni, svo erfifc og vandaspm sem hún er í Höffcahveríi, eigi sífcur enn annaistafcar. Og þessi velgjiirningur er þcim niun meiri, því sífcur sem jeg hefi nokkufc til lians unnifc. J>á ber lika annafceins gófcverk og þetta þafc með sjer, afc þafc er ekki gjört í launaskyni; því bvernig ætli jeg afc geta endurgoidib þafc í líkri mynd ? en fyrir liifc sama er þafc þá og einmilt enn ágætara og þakkar verfcara. J\essum iiinum fáu þakkarorfcum frá minni hálfu óska jeg afc liinn lieifcrafci ritstjóri Norfc- anfara veiti inngönguleyli í blafc sitt og vona iíka afc birin lofsæli velgjörari minn muni eigi misvirfca, þó þau sjeu miklu stirfcari og ófull- komnari, enn þau ættu afc vera. Hóli í Höffcabverfi á Úlafsmcssu liina sífcari 1869. Sveinn Sveinsson. Eigandi oj ábyrgdarmadur Björn JÓnsson. frentafcur í prcntsin. á Akurejri. J, Sveiusson.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.