Norðanfari


Norðanfari - 27.11.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 27.11.1869, Blaðsíða 1
NOHBWFARI. 8 ÁR. AKUREYRI 27. NÓYBMBER 1869. M 45.-4«. — t>ó eigi sje mikils vert, mnn þa?> samt fullvel liiýía, ab vekja athygli manna hjer ryrhra á uppástungu einni, er stjórnarherra kirkju og kennslumálanna hefir látih frá sjer út ganga í brjefi 31 maíus þ. á. Uppástung- an er stí, að steypa saman tveimur sjóbum. Sjóbir þessir ciga ab þvf leyti sammerkt; ab þeir skulu bábir vera til styrktar uppgjafa- prestum, annar í Skálholtsstipti liinu forna, hinn í HÓIastipti. Sjó&ur þeirra Skálhyltinganna er 269 rd. 19 sk., og vöxtum hans er árlega útbýtt á sýnódus mefcal þurfandi presta þar í stiptinu; cn sjóiur vor Hólamanna heíir orbi& til á 20 liinum sífustu árum af árgjöklum presta norbanlands, sem sett hafa verib á rentu, þá er eigi hefir þótt nauísyn á ab ey?a þeim jafnskj<5tt handa fátaikum uppgjafaprestum, og var sjóbur þessi nú vií) hin síbustu árslok orbinn 687 59 sk. þessir tveir sjó&ir scgir þá stjórnarherrann sjer þyki rjettast ab renni saman, og ver&i sí&an vöxtunum af hinum samsteypta sjó&i skipt á sýnódus ár hvert, samkvæmt tilskipun 15. desember 1865, meb- al fátækra og ver&ugra uppgjafa-presta, hvar sem þcir eru og livar sem þeir hafa þjónaí) prestsembætti í landinu. f>ó skal þessu máli eigi rátáb til lykta, átur byskupinn yfir Islandi hafi giört bæti sýnódus og próföstun- um í Hólasiipti liinU forna kost á a& scgja álit sitt um þa&. Nú er fengib álit sýnódus- ar, og hún, prestastefnan f Rcykjavík 10 júlí- us næstl., hefir samþykkt uppástungu stjórn- arhcrrans. f>á stendur efgi á neinu, nema fjórum eba fimm próföstura. Hvab munu þcir til Icggja? Engum getum vil jeg um þat leita. En er nokkur þörf til þessarar uppá- stungu? Eigi veit jeg til ab próföstunnm sje birt nein sú ástæba, er a& því lúti, hvorki frá stjórnarherranum nje byskupinum. Og er uppástungan í sjálfu sjer sanngjörn? Er þafe víst, ab þetta sje rjeltast, sem stjórnarherran- um lízt, a& lála tvo hina sundur skildu sjóbi Skálholtsstipiis og Hólastiptis renna saman í einn sjót) til útbýtingar um allt land? Afe því þyki mjer vert ab snúa athygli manna, en þótt hjer sje ab vísu eigi um mikib fje ab skipta. Eptir braubamatinu, stabfestu meb úr- skurbi konungs 15. desember 1865, eru f Skálboltsstipti hinu forna 116 prestaköll og tekjur þeirra allra 36,271 rd. 54 sk, þab er 312 rd. og tæpir 66.sk í hlut hvers prests ab jöfnum skiptum. í ílólastipti hinu forna eru talin 55 prestaköll og tekjur þeirra allra til samans verba ab eins 15,629 rd. 2 sk., eba 284 rd. og lakir 16 sk. handa hverjum presti til jafnabar. þannig hefir hver prestur f Skálholtsstipti ab jöfnubum hlutum 28 rd 50 sk. í embættislaun fram yfir hvern prest Hóla- stiptis. Mundi þab þá eigi vera vel til fallib og rjettast, ab prestarnir í Skálholtsstipti legbu þctta launafje, er þeir hafa umfram oss norblenzku prestana, í einhverja sameiginlega kennimanna-kistu eba uppgjafapresta-örk, er svo væri fengin sýnódus til ab moba og mibla úr hringinn í kríngum allt ísland? þab vil jeg ekki segja og eigi mundi jeg fara því á flot, þó jeg væri stjórnarherra, nje gefaþví atkvæbi mit't, þá jeg væri á prestastefnu, og þab norblenzkri prestastefnu, er haldin væri á sjáifum Hólastab. En hitt liggur mjer vib ab segja, ab þetta væri þó engu ósanngjarn- ara, heldur enn sú uppástungan, sem hjer ræbir um, því hvab er þab scm fram á er farib? þab, ab þeir, sem eru meiri en helmingi fleiri og hafa hærri lannin, skuli gjöra vib oss hina, scm miklu erum fámennari og minni í höfum launin, þab sameignarfjelag, þar sem þeir leggja sjálfir til mcir enn hálfu minna. eba ekki einu sinni svo mikib, sem svar- artveimur á móti fimm, en eiga síban til- tölu til ab njóta rúmlega tveggja hluta á móti einutn af ávexti fjárins. Sá er muntir þeirra tveggja sjóba, er stjórnarherrann í Danmörk og sýnódus f Reykjavfk vilja ab steypt sje saman, og þannig er ætlast lil ab rífka styrkt- arvon uppgjafaprestanna í Skálholtsstipti, on rýra í Ilólastipti. En jeg skal eigi fara Iengra út í þetta mék Jeg skal eigi dæma um þab, hve ráb- legt þab kann ab vera fyrir oss norbanmenn, cnda þó vjer í fyrstu gjörbum jafnleg skipti, ab leggja fje vort saman vib sunnanmenn og verba síban ab sæta þeim skamti, er þeir ut- hluta oss af því meb sjer Tilgangur minn meb Iínum þessum var ab eins sá ab benda á sjálfa uppástungu stjórnarherrans almenn- ingi til íhugunar, Og jeg slial þá llka lofa öbrum ab taka vib og skýra þab fyrir sjer> hvort þab muni vera rjett og sanngjarnlegt, ab skerba meb þvílíkum hætti þann forba, sem safnab hetir verib tíl handa fátækum upp- gjafaprcstum Ilólastiptis, í hag hinum, er bú- ib hafa viö rffart kjör, á meban þeir þjónubu embættum þeirra Mjer verbur ab spyrja: Ætli þab væri cigi ójöfnubur, þó í iitlu fari? Og mun þab eigi orka tvímælis, eba jafnvei ámælis, ef því verbur framgengt? T‘r. 69. B. II. Um leib og vjer erum ab öllu samdóma „B. H“, Bem mótmælanda uppástungu stjórn- arherrans, um sameiningu sjóbanna í Skál- holtsstipti og Hólastipti, fátækum uppgjafaprest- um til styrktar, þá treystum vjer því, ab eigi einungis prófastarnir í Hólastipti hinu forna, heldur og allir prestarnir þar, mótmæli hib kröptugasta gegn uppástungu stjórnarherr- ans og samþykki prestastefnunnar, ab nefnd samsteypa cba sameining komizt á. 2, 21, 128 6 * á Gunnólfsá, 3, 11, 203 n. á Karlsá, 3, 13, 208 8 at' Ilelgastöbum, 3, 19, 229 , á Stjörnusteinum, 5, 9, 301, n. En í þeirri útgáfu af Ln„ er prcntub er 1829, steiul- ur: at Kleifum, at Gunnólfsá, at Karlsá, á Helgastöbum at Stjörnusteinum, bls. 99 io. 154 m. 158 -. 175 34. í Egilssögu, Reykjavik 1856, eru forsetningarnar meb bœjanöfnunum víbast rbttar; þó er rangt: at Jarbiangsstöb- um, 28, 57, 33; eg hafbi eigi tekib eftirþessu lögmáli foisetninganna, þá er eggaf út Egils- sögu. j>ab er margt, er ber þess vott, ab handrit Grettissögu eru eigi gömul, og þar á mebal cr meb- ferbin á forsetningunum meb bœjanöfnum. I henni er til dœinis ýmist haft d eba at um vernna á sama boenum: á Bjargi, Grettiss. (Kmh. 1853), 25, 60 30, 45, 101 31. at Bjargi, 33, 73, 3. 42, 97 33; og má í henni finna mörg dœmi þess, ab forsetningarnar meb bœja- nöfnunum eru eigi rbttar; er þab án cfa af því spvottib, ab menn hafa eigi lengur haft Ijósa hugmynd um ebli og uppruna bœja- nafnanna. þá er handrit hennar voru ritub. Hina sömu röngu mebferb á forsetningunum má finna í Islenzkum Annálum (Kmli. 1847), t. d.: Komu at stabnum é Hclgafelli, á Snœ- fells-nesi, 17 hundrub hnýbinga, vid dr 1373, bls. 324 16. Klaustrit d Helyafelli, vid dr 1425, bls. 398. Eins og ábur er sagt, voru bœjanöfnin mjög sjaldan vib höfb í nefnifalli, en þar af lciddi, ab nefnifalls myndin gat gleymst, og þá er þurfti ab rita eba nefna einhvern bœ í nefnifalli, gat komib röng hugmynd í stab hinnar rbttu ; en til ab geta ritab slíkar orb- myndir rbttar, verbur ab gæta þess, og þab má eigi gleymast, ab bœjanöfnin eru hluta- nöfn, og ab boeirnir því eigi geta haft þau nöfn, er engir hlutir hafa. Meb því nú eng- ir þeir hlutir eru til, er hafa nöfnin /Ijótar, yerdnr, rjiljir, giljar, hrisar, fjósar, þá eru eigi heldur neinir bœir til, er hafa þessi nöfn, heldur heita bœirnir Gerdi, Gil, Hrís, Fjós, og eru öll þessi orb fleirtalleg (plnralia). Eg rita nú upp nokkur röng bœjanöfn eftir hinni nýju jarbabók, cftir stafrófsröb, og set eg bœja- nöfnin í tvo dálka, hin röngu nöfn í fremra dálkinn, en í sfbara dálkinn þær orbmyudir. er eg ætla vera rbttar, UM BŒJANÖFN Á ÍSLANÐI. (Framhald). 2) undir meb þolfalli. Mjöbrinn var borinn í borlum undir Hrann, St. 5, 40: II 1721 3»14. Sigurbr svínhöfbi hbt mabr; hann kom undir prihyming, Nj 61, 93 2 6-21. 3) undan. t þetta sumar sendi Urœkja norbr til Sig- hvats Snorra prcst Narfason ok Gubmund und- an Felli, St. 5, 41: II 172 30-33. f>eir fara fjórir febgar nudan prihyrningi, Nj. 61, 94 6-t. þessum reglum um forsetningar meb bœja- nöfnum er fylgt í elztu og beztu handritum^ og mun þab vera vottur um, ab handritin se eigi mjög gömul, ef oft er út afþeim brugbib. í Landnániabók er þeim t. d. nœr alls stabar fylgt. I nýjustu útgáfunni af Ln. finnast ab vísu á fáeinqm stöbum rangar forsetningar, meb bœjanöfnum, t. d. Uann bjó á Kleifum — 89 — Rangt. Aubnar Biggarbur Bústabir Býjasker Rbtt. Aubnir(/iy>I.)SkaptafelIss nr. 1186; Gullbr. 8. 54, Barbastr. s. 82 Bygg-gar?)ur(?)> Gtillbr. s. 141. Bútsstabir (Biskups s. I 390 19 : gjörbist þessi jartein á þeim bœ, er á Bútsstö&uin lieitir), Gullbr. s> 136.) Býjarsker (sbr. Ln, 5, 13), GuII- br. s. 22. Eybi Eib, Gullbr. 8. 144. 181; Snæ- fcllsn. s. 119; ísafjarbar s. 165. Teigsdalur Teitsdalur (Bisk I 640), Barba- str. s. 175, Fellnahr. Fellahreppur, í Norbur-Múla 8. Fljótar Fljót, Skaftaf. s. 123, 124. Geithellnahr. Geithcllahreppur(?),íSubur-MúIas *) Hbr merkir fyrsta talan part, önnur kap- ítula, þribja blabsí&u, fjórba línu.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.