Norðanfari


Norðanfari - 27.11.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 27.11.1869, Blaðsíða 3
— 91 — og þab enda þdtt vjer þykjumstmeb vissu geta sjeb fram á, ab íslendingar, þrátt fyrir þetta tillag, verbi eigi í langan tíma færir um, ab fullnægja hinum á£urtöldu þörfum sínum, og því síour ötrum, sem vissulega munu margar reynast, því ab vjer viljum, ab þingib gjöri sjer alU far um, aí) til samkomulags diagi meo Islendingum og sainþegnum vorum f Danmörku; en þaí) leibir svo sem af sjálfu sjer, ao þetta tillag verbur ao vera fast ákvebib eitt skipti fyrir öll, og ao Islendingar því fái óuppsegj- anlt'g ríkisskuldabrjef íyrir fje þcssu, eins og fjárhagenefndin i Kaupmannahöfn stakk upp á 1862, og nái fullum ráoum fjár þessa, og í öbru lagi verbum vjer ao telja þao víst, ab Island verbi laust vib allt fjártillag til hinna sameiginlegu málanna fyrst um sinn, uns afli landsins eykst svo, aí> í>aí> verbi aflögu fcert. þegar vjer nú þannig höfum í fám orb- um sýnt fram á, hver vjer íctlum ab rjettur vor sje, bæbi til fullnabaratkvæbis í vorum málum gagnvart sarnþegnum vorum í Danmörku sjálfri, og til fjárheimtu úr ríkissjdbi, og eins á hinn bdginn, hvérjar þarfir vorar sjeu, og jafnframt lítum á, hvab oss er botib í fium- varpi því, sem hjer ræíir um, svo sem vjer höfum ab upphafi fráskýrt, þá virbist oss aub- sætt, ab þeir kostir sjeu ekki einungis næsta <ía£>gengilegir fyrir Islendinga, og eigi vibun- aradi, heldur einnig, ab rjetti landsins sje mis- bobib meb allri mebfivb málsins, þar eb þab á eptir á ab berast undir ríkisþingib til sam» Jiykktar, þar sem vjer þd, eptir því sem aö framan er útlistab, verbum ab álíta, ab því foeri ab rjettu ekkert atkvæti, þegar um stjórn- ai-skrá Islands er ab ræba ; en nú er þá einn- ig á þab ab líta, hvort vjer getum haft nokkra ven um, ab fá frumvarpi þessu breytt, svo ab afcgengilegt verfci. I astæfcunum fyrir frum- vairpinu segir, ab alþingi, hvorki eptir ebli málsins nje gildandi lagaákvörbunum, hafi til- kal'l íil annars, en a& segja álit sitt um frum- varp þetta, og á hinn bóginn, ab alþingi alls eigi þurfi ab hugsa til, ab fá breytt neinum grundvallarregluin þess, heldur ab málinu verbi rábib til lykta, þegar alþingi hafi gefizt kostur á ab framkvæma þá hlutdeild til rábaneytis, sem því beri í þessu máli. þaf sem nú stjdrn- in eptir þessu gjörir ráb fyrir, ab láta lög þcssi koma tít dbreytt í öllum veiulegum at- ribum, hvab sem svo alþingi scgir, þá virbist oss aubsætt, ab frumvarpib sje lagt fyrir þing- ib ab eins til málamyndar, og getur ekki nefnd- in leítt lijá sjer, ab benda á, hversu rjetti þjófar vorrar og þings er ab voru áliti meb þessu m<5ti misbobib, þar sem konungsfulltrúi sagbi þab skýrt á alþingi 1867, ab alþingi liefbi samþykktaratkvæbi í þessu máli, eins og þab 'iflta í sjálfu sjer sýnist vafalaust, ab Is- lendingar hljóti ab hafa dskcrtan rjett til sam- þykktaratkvæfcis ( þessu máli, bæbi eptir ebli þess sjálfs, og hiitorfci konungs 23. septem= berm. 18<18 og 19. maí 1849, eins og vjer þykjumst hafa leitt ftill rök ab hjer ab fram- an. þab hcitorb, er gefib var af einvöldum konnngi af frjálsum vilja, sjáum vjer eigi nefndarmenn, ab stjdrnin hafi nokkra lagaheimild tíl ab rjufa ; þab verbur ab standa draskab, livort sem ríkisþing Dana segir já eba nei, og svo lengi sem þetta heitoib eigi er uppfyllt, þá verba Islendingar, ab nefndarinnar áliti, ab hafa fullan rjett til, ab fá málifc lagt fyrir þing f landinu sjálfu meb fullu samþykktar- og íulln- abar-atkvæbi, og þab er alls eigi af því, ab Islendingar hafi nokkru sinni £efib npp þenn- an rjett sinn, ab þeir eigi hafa allajaína krafizt, ab mál þetta væri lagt fyrir sjerstakan þjdb- fund, heldur hafa þeir gjört þab til ab mibla málum, sem mest þeir hafa getab, ab láta sjer þab lynda, ab þab væri Iagt fyrir alþingi, cnda virlist þab segja sig sjálft, ab npp á Islend- inga verbi engri stjórnarskipun neytt móti vilja þeirra, hvort sem þab ér alþingi eba annab þing, sem um málib fjallar. Og út því al- þingi liafíi samþykktaratkvæbi í þessu máli 1867, og konungur síban uppleysir þingib, sem þá var, og lætur stofna til nýrra kosninga, þá finnst oss meb þvf rjettur þingsins til sam- þykktaratkvæbis vera viburkenndur; en þá álítum vjer og einnig defab, ab eptir venju- legum þingreglum hefbi átt ab leggja fyrir þetta nýja þing hio sama frumvarp, sem þing- ib 1867 hafbitilmebferbar, mcb þeimafbreyt- ingum þingsins vib þab, sem stjórnin gat fall- izt á. En í stab þess er nú lagt fyrir þingib annab frumvarp hinu fiðbnigbib ab formi og efni, og því neitab í ástœbunum, ab þingib hafi atkvæbisrjett í rnálinu, sem sjálfsagt sýndist vera, bæbi af því hib fyrra þingib hafbi haft hann, og eptir ebli sjálfs málsins og mebferb þess. Enn fremur er þinginu gcfin líti! von nm, ab tillögur þess verbi feknar til nokknrra greina. Af þessu leifir þá, ab þótt vjer þykj- uinst hafa leitt full ifik ab þvf, ab þingib hljóti ab hafa samþykktaratkvæbi í máli Jiessu, treyst- umst vjer þó ekki til, þar sem stjdrnin meb berum orbum neitar þessu, ab rába þinginti til ab taka málíb til mebferbar, eba ræba hinar einBtöku greinir frumvarpsins, og þab því síb- ur sem margar af bænarskránum halda því fast fram, ab þingib taki ekki rnálib til mebferbar nema því ab eins, ab þab hafi samþykktarat- kvæbi í þvf. Af þeim ástæbum, sem vjcr þegar höfum talib, viljum vjer rá?a hinu heibraba alþingi : 1. allraþegnsamlegast ab mótmæla því, ab frumvarp þab, sem fyrir þingib var lagt „um hina etjórnarlegu stöbu Islandsírík- inn", nái lagagildi. 2. ab beibast þess, ab hans hátign allramildi- legast útvegi fast árgjald handa Islandi lír ríkissjóbnum, er nemi ab minnsta kosti 60,000 rd. , og sje fyrir innstæíu þessa árgjalds gefin út óuppsegjanleg ríkis- skuldabrjef. Alþingi 24. dag ágústmín 1869. Jón Sigurbsson. Halldór Jdnsson. Gubmundur Einarsson. Eiríkur Kúld, formabur. Tryggvi Gunnarsson H. Kr. Fribriksson, skrifari og frameögumabur Stefán Jönsson. Páll J. Vídalín. Sigurbur Gunnarsson. Nn hefir bóndamabur eba hbfundurlnn, sem kallar sig svo, leyst hendur sínar og tungu í ritgjörb í 35—38 nr. Nf. meb fyrirshgn „Til hins lærba Iba" út af grein minni í fyrra árg. sama blabs (meb skammstafabri undirskript : ibi) þar scm jeg lirakti dsannindi hans um Samanb. Icktors Melstcds. Ilann lýsir nú yfir því ab þessi ritgjörb sje samin vegna síns kristindáms, og.bendir þeim sem annabhvort eru hættir vib húslestra eba amast vib triíar- þráttunum í dagblöbum til þess, hversu þab sje naubsynlegt ab glæba og upplýsa trúar anda þjóbarinnar, og vonast því eptir, ab þeim, sem rjett vilja meta þetta mál, finnist ritgjörb sfn eigi blabinu til rýrbar. j><itt henni sjc eigi alllítib vikib til mín (enda þótt hóf. segi ab hún sje þó ekki mín vegna) þá er hún þess lettis, ab jeg álít hvorki þarflegt fyrir mig eb- ur viburkvæmilegt ab svara henni á prenti sízt í öllum einstökum atribum, því htín er ab frd tekniim rillum þeiin grcinum úr heil. ritningu og úr bbrum gublegnm bdkum, sem hún hefir mebferbis, lítib annab en ofur smekklitlar háb- gldsur eba smekkleysur (t. d. páfugl meb lobn- um kálfskinnsskdm á fótuiri) og misskilningur. og þar á ofan berleg rangfærsla og lygi. Hann bæbi misskilur og rangfærir þab scm sagt var í grein minni um apturhvarfib : ab þab rjett- læti eigi manninn, þegar þab er greint frá t r ú , eins og höf. hafbi gjó'rt f hinni upphaflegu grein sinni ^ab sem hann því kallar „frá- bær ósannindi'' af mjer, er ekkert nema frá- bær rangfærsla hans, þar sem hann leggur þá þýbing í þetta ab apturhvarfib verbi manni d- naubsynlegt meb bllu, þvf allt samband grein- ar mínnar. sem hann sli'tur, og orb vitna ber- lega mdti þessu, því á einum stab t, d. er þannig tekib til orba: ab eins og þab sje meb öllu naubsynlegt ab stíga stig ibrunarinnar, eins sje naubsynlegt ab komast á stig trvíarinnar (sjá fyrra árg. Nf nr. 33 í mibd.). En svo bætir hann því ofaná ab hann lætur mig segja : „ab aptur- hvarf standi ekki nje geti stabib, þar sem þab standi meb berum orbum", o : í 5. k a p. læ r d . b. petta er eigi fremur fjarri sanni en viti, því jeg bar fyrir mig einmitt orb úr 5, kap. þar sem sannarlegt apturhvarf er nefnt í (sjá 33 nr. f. á bls. 65.), petta er nú" samt lítilfjörlcgt mót öbrum sögnumhans: ab kenn- ingin um rjettlæting af trúnni einni finnist ekki í Ágsborgarjátningunni, enda þdtt þetta sje grundvallarkcnning kirkju vorrar, eins og allir vita, mótmælendur og katdlskir menn ; aí) ibrun og apturhvarfi sje a I v e g? s I e p t hjá Melst í „Samanb.", og meira ab segja: Bao þab komist ekki þar ab" (sjá 11 nr. f. á), enda þdtt þab sje berlega títlistab í bdkinni sjálfri (bls. 217—224), Til þess er þd sannlega ætlandi, ab sá mabur sem þykist, eins og höf. vilja „glæba og upplýsa trúaranda þjdbarinnar", beri svo mikla virlingu fyrir lienni og sannleikanum sjálfum, ab hann bjdM hvorki sjer nje öbrum slíka dhlutvendni f orfum og þab þegar hann vill tala um heilagt málcfni. Jeg getj>agt honum þab fyrir satt, ab slíkt er eigi ab fara rjett rneb umræbu efnib, og svo munu flesiir meta sem rannsaka ritgjörb hans til nokkurr- ar hlítar, og traubla mun nokkrum finnast ab hiín geti verib sjer til uppbyggingar cba bæta 8jer upp vanrækt f húslestrum. þvert á mdti mun þab eigi dyljast allfáum, ab hún fer sum- stabar svo meb umtals cfnib, ab þab er hneyksl- anlegt og misbýfcur þeirri lotningu sem þab dtheimtir, og vil jeg hlífast vib ab taka nokk- ur orbtæki því til sbnnunar, enda væri þao engum til gagns. i. b. i. PJETUR OG BERGLJÓT. Jeg hefi lesib svomarga ritddma, og hafa þeir, eins og vib er að búast, verib byggbir á misjöfnum rökum. þab er f sjálfu sjer al- menn og naubsynleg venja, ab semja ddms- álit um bækur þær, sem prentabar eru, en hinsvegar er þab mikill vandi, ab gjöra þab svo rjett sje, og vel fari Ddmarinn þarf, — eins og í hverju öbru máli — ab skoba ritib mjög vandlega, ábur en hann dæmir þab, og þab frá öllum hlibum; hann þarf ab taka ná- kvæma hlutdeild iil þess, sem vel er ritab og gott er, og um leib, til þess sem mibur er samib, vega þab saman og sundur í huganum; og umfram allt þarf ddmarinn, ab forbast hlut- drægni og manngreinarálit. I blabinu Noro- anfara iir. 37-38 bls. 75., er kvebinn upp ddmur, yfir skáldsögunni „Pjetur og Bergljdt". Sá ddmur líkar mjer ekki, og þori ab fullyrba ab hann sje óboblegur Er þabekkirob- hænsnalegur sleggjuddmur, ab svívirba þannig meinlaust rit. Sagan Pjetur og Bergl. er ab öllu leyti meynlaus, og hver heibvirbur mabur, bæbi karlar og konur, jáfnvel börn, geta lesib hana sjer til skemmtunar, og máske til gagns, því jafnábarlega er gagn ab mein- lausri skemtun. Ritib Pjetur og Bergljdt getur ab sb'nnu, ckki heitib á neinn hátt, afbragb eba snildar- verk, en hins vegar er sagan dásnotur og víba hvar príbilega þýdd, þar á mdti er stílshátt- urinn sumstabar nokkub dsamkvæmur, sum- stabar ofmikib 1 o g n óg stumstabar ofmikill v i n d u r. Hafi herra J. Ó. ætláb sjer ab stæia sveitamál ebur talshætti alþybu, hjer á landi, þá er starfi hahs hvab þab snertir, mjög Ijettvægur og dfullkominn. Jeg get ekki áiit- ib ritib P. og B. rjettilega skáldsögu ebur æfin- týri, því þab cru hvorutveggja nokkurskonar skuggamyndir, þeirra verulcgu atburba, er «5- sjálfrátt benda mðnnum í rjetta stefnu ; ritib er eins og dtal ríeiri skemmtibækur, tilbúin ástarsaga, og máske ekki svo heppilega val- in, sem vera skyldi Ab efnib sje: nekki n e i 11" , þab er ósatt, og hafi herra E. S. nökkurntíma á æfi sinni, haft þolinmæbi til, ab lesa skáldsögu ebur skemmtibdk ; þá hlítur hann sjálfur ab vibarkenna, ao til sjeu bækur, helmingi stærri meb helmingi minna efni. pví verbur ckki neitab, ab hiargt væri til-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.