Norðanfari


Norðanfari - 27.11.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 27.11.1869, Blaðsíða 2
— 90 — Rangt. Rett. Gerfcar Gerbi (n. pl), Ranglrv. s. 71, Árnes s. 268, Gulibr. s. 34. Giljar Gil (n.pl), Eangárv. s. 121, Borg- arf. s. 195. Giljir Gil (h. pl.), Skagaf. s. 240. Giljur Gil (n. pl), Skaptafells s. 188. Grenjar Gren («. pl), Mýra s. 140. Jloltar Jlolt («. pL), Skaftafells s. 33. Ilrísar Ilrís (n.pl), Snœfellsn. s. 89.126; Húnavatns s. 179; Eyjafjarbar s. 51. 248. Hdsar Hús («. pl), Rangárv. s. 186. Kjörseyri Kerseyri (Ln. 2, 33), Stranda s. 105. Lyngar Lyng («. pl), Skaftafells s. 119. Leyti Leiti(?), Snæfellsn, s. 166. 181; Isafjarfcar s. 59. Nesjar Nes («. ph), ^rnes s. 171, GuII- br. s 20. ÓfrifcarstabirJófríbarstatir(?), Gullbr. s. 76. Saublauksd. SaublausdaIur(Bisk.I, 461),Barba- str. s. 148. Sellátrar Sellátur (n. pl), Subur-mdla s. 84. Seljar Sel (n.jd) Mýras. 166; Snœrn. s. 147. Selskarb Sels-gartur(?), Gullbr. s. 103. Skinnar Skinn (n. pl), Rangárvallas 178 a Slýjar Slý (». pi), Skaftafells s. 121. Smirlabjargir Smirlabjörg (n, pl), Skaftafells s. 46. Stabastafcur Stabur á Snœfellsncsi eda Sta&ur á Ölduhrygg, Snœfellsn. s. 18. Stettar Stettir (f. pl), Árnes s. 191, d. Strandseljar Strandsel («. ph), Isafjarfcar s., 177 Utanverfcunes Utanvert Nes, Skagafjarfcar s. 10. Vallnahr. Valla hreppur, f Sufcur-Múla s. Vallna tdn Valla tdn' Rangárv. s. 22, b. Jungvellir f>ingvöllurr Árnes s. 165. þorpar þorp (». pl), Stranda s 68. Öndvcrfcarnes Öndvert Nes, Árnes s' 141. Til eru enn f jarfcabdkinni bœjanöfn, er eg þykist sannfœrfcur tim ab eigi sé rctt, cn get eigi lagfœrt ab svo stöddu; vera má og, ab mer hati sest yfir nokkur nöfn, er lagfœra má. Eg vona, ab menn láti eigi framar sjást á prenti abrar eins orbmyndir og Fljótar, Genl- ar, Giljar. þær eru jafnrangar sem sagt væri löndir, shipir, ijöldir, fyrir lönd, skip ijtíld. Slíkum orbmyndum er og hœgt ao kippa í lag. Erfibara er ai) l'œra íorsetningarnar í hio forna horf; þð mætti nokkuo breyta þeim frá þvíer ntí er tíbkanlegt; og eins og flestir nd gjöra ser far um, a& rita málib f heild sinni sem fegurst, hreinast og rettast, eins setti mcnn ab rita bœjanöfnin rett eba ab minnsta kosti skynsamlega. Reykjavík V 1869. Jdn þorkelsson. NEFNDARALIT um konunglegt frumvarp til laga, er nákvæm- ar ákveba um hina stjdrnarlegu stöcu íslands í ríkinu. (Niburl) f>ab svarar og sem næst til laga- vaxta af þeim höfubstdl, er fyrir eignir stdl- anna, ef þær væru nrl dseldar, mundi hafa fengist. Eptir hinni nýjn jarbabók eru þær ab biindratatali 15,494 hndr. , og gjöri menn hundrabib á 50 rd: , sem eigi er of mikib ept- ir algengri sölu & jörfcum, verbur þab 774,700 id. og svarar þab til árgjalds 4 g 30,988 rd. þar ab auki runnu inn í ríkissjdfcinn ýms- ir sjdfcir, er heyrbu stdlunum til, sem voru : 1. álagspeningar frá Ilölnm . 3,919rd. „sk. 2, sparipeningar Hólastdls árib 1804..... 4,037 - 16- 3 konunglegt skuldabrjef . 500 — „ - 4. konunglegt skuldabrjef . 109 — 42- ~a7lslu>65 rd 58~sk~ er svarar til árgjalds 4 g = 342 rd 60 sk , hefbi þvi eignir stólanna, ef þær væru óseld- ar, ásamt sjdfcum þessum, nú geíið af sjer í árlegar tekjur 31,532 rd. 60 sk. Síban eignir landsins voru seldar, sem nú hefir sagt verib, hefir hinn danski ríkissjdbur orbib ab leggja til fslands þarfa, auk þeirra tekja, er landib hefir af sjer gefib, en þab til- lag, ásamt því, er Islandi bar ab leggja á kon- ungsborb, eba til hinna sameiginlegu ríkisþarfa, eptir hinum foina sáttmála, og ásanit því, er varib var til framfara Islands á tímum Frib- riks konungs 5 , er langtum minna, en ár- legir vextir af eignum þeim og verzlunartoll- um. er runnu inn í ríkissjóbinn frá Islandi, aí) ótöldum hag þeim, er ríkissjó&urinn og Dan- mörk dbeinlínis hefir haft af hinni íslenzku verzlun og vezlunartollum. þegar ntl Island á ab annast sín eigin gjöld, og hinn danski ríkissjóbur ab Iosast vib gjöld þau, er ábur hafa hvilt á honum til Is- lands þarfa í stabinn fyrir eignir þærogtekj- ur, er runnib hafa inn í hann frá Islandi, verb- ur spurningin sú : liefir Island nokkurn rjett ti( endurgjalds fyrir eignir þcssar og tekjur úr hínum danska ríkissjóbi? og svarib verbur efa- laust ab vera já. Island heíir aldrei verib partur úr konungs- ríkinu Danmörku, eins og ábur er telub fram, enda hefbi þá alls ekki átt vib, ab hafa sjer- staka reikninga vib þab, heldur var þab sam- bandsland Noregs og síbar Danmerkur ; staba þessi breyttist og ekki vib einveldib, nje vib þab, ab Noregnr ab skildist fiá Danmörku, enda er og einmitt vegna þess talab um, ab Island annist sinn eigin kostnab; ríkissjóbur Danmerkur er ekki sjóbur Islands nema ab því leyti, ab Island hefir rjett til endurgjalds úr honum, samkvæmt undanförnum vibskipt- um, því ab ríkissjóburinn getur eigi meb nein- um ástæíum skorazt undan, ab greiba skuldir þær, er hinn einvaldi konungur hefir lagt á hann. Samkvæmt þessu verbur ab álíta, ab Is- land hafi fyllsta rjett til, ab lieimta endurgjald fyrir hinarseldu svoköllubu konungseignir hjer á landi, þar eb þær voru bæbi sjcrstök eign landsins, og heitorb konungs eru fyrir þvf, ab þeim skyldi verja landinu til þarfa, og eign- um þessum var heldur alls ckki varib til hinna sjerstöku útgjalda landsins, og enda þótt vjer ætlum, ab Islendingar hefbu rjett til, ab krelja hib sama verb fyrir eignir þessar, og fengist hefbi fyrir þær nú, ef þær hel'bu óseldarver- ib, því þab verbur ab telja þeirra rjetta verb, þá viljum vjer ab þessu sinni eigi haldaþeini kröfu fram ; en því getur enginn neitab, scm nokkurrar rjettsýni vill gæta, ab á því getur enginn efi leikib, ab ríkissjóburinn getur eigi skorazt undan, ab greifa þab fje, sem beinlín- is er inn í hann runnib fyrir eignir þessar. Hib sama verbur og ab álíta um gripi þá og muni, er teknir voru frá kirkjunum á Hóltim og Skálholti, ýmsum klausturkirkjum og öbrum kirkjum. Stólagdssin og hinir ýmsu sjóbir stólanna voru teknir inji í ríkissjófcinn meb því fulla skilyrbi, ab ríkissjófcurinn skyldi annast gjöld þau, er áfur hvíldu á eignum þessum til bysk- upa landsins, dómkirknanna og skólanna, og sú skuldbinding liggur því á ríkissjóbnum, ab greiba allan þann kostnab, sem til þessa geng- ur, nm aldnr og æfi, enda eru gjöld þau, er ábur livíldu á stólseignunum, cptir hinum síb- ustu fjárhagsreikningum nú orbin sem næst 27,000 rd., hvar vib þá verfcur ab bæta bygg- ingarkoBtnabi og vibhaldi skólahússins og dóm- kirkjunnar, er eigi getur metizt minna en svo sem svarar höfubstól, er gæfi af sjer 4000 rd árlega. Nú meb því eigi vcrfcur sagt, hverjar þarfir þessar kunna ab verfca á hinuin ókomna tíma, virfcist afc Island hafi ab minnsta kosti rjett til, ab heimta andvirbi eigna þessara, eins og þær væru dseldar efca eins og þær gáfu af sjer, áfcur en þær voru seldar. Af því, sem ábur er sagt um stöfcu Islands í ríkinu, leibir og ab Island verburabhafa rjett til, ab heimta endurgjald fyrir tolla þá, er runnu inn í hinn danska ríkissjób, þar eb Island lagbi nóg ab auki til sinna eigin þarfa, og til þess cr því bar ab greifca til sameiginlegra ríkisþarfa, sam- kvæmt stjórnarsambandi þess vib ríkib. og skulum vjer enn fara sem vægilegast í, og eigi telja þá lengra fram, en frá því afc einokun- in hdfst 1602, og til þess verzlunin var úr þeim fjötrum Ieyst 1786. Tollar þeir, er hin íslenzka verzlun hefir af sjer gefib, hafa og allajafna verib taldir mefcal sjerstakra tekja landsins, síban reikningar þess hafa verib samd- ir sjer í lagi, enda verbur nefndin svo ab líta á, sem þeir sjeu sömu tegundar, sem lesta- gjaldib nú. Eptir þessu verbur ab álíta-ab Island hafi rjctt til cndurgjalds frá hinum danska ríkissjófci. 1. fyrir scldar kontingseígnir til 1. apríl 1866 = 175,037 rd. 65 sk., sem svarar til ár- gjalds 4g.....7001 rd. 48 sk. 2, fyrir ddmkirknafjeb m. m. frá vibskiptunum 50,000 rd sem svarar til &i- gjalds 4 g.....2000 — B — 3. jafngildi stðlagóssanna meb hiniim ýmsu sjób- um, sem svarar til árgjalds . ..... 31532—60 — 4, fyrir verzlunartollana, cr runnib hafa inn í ríkis- sjdbinn frá 1602—1786 = 2,143,172 rd., er svarar til árgjalds 4 g . 85726 — 84 — og veibur þá árgjaldib alls.....~~, 126 261 — „ — Nefndin hefir hingab til leitast vib af> rannsaka, ab hve miklu leyti Island hefir rjett til fjárkrofu úr ríkissjófci, Danmerkur einkum af þeirri ástæbu, ab stjórnin hefir neitab öllu rjettartilkalli Islands til ab fá árgjald dr iiin- um danska n'kissjóbi, en vilji nú alþingi eigi framl'ylgja kröfum þessum ab fullu nú þegar, virbist nefndinni, ab eigi verbi þó hjá því kom- izt, ab fara fram á svo mikib tillag úr ríkis- sjóbi Dana, ab þörfum landsins verbi nokkurn- veginn sjeb borgib, þegar landib á ab annast sín eigin gjöld ; og verfca þá sjer í lagi ab koma til greina þarfir landsins einsogþærnú eru, og hljóta ab verba þegar landib hefir feng- ib sjálfsstjórn sína, ef þvíáab verba nokkurra framfara aufcifc, og hverjar tekjur þab hefir fyr- ir hendi, eptir því sem áetandi Iandsins er nú varið. Eins og mciri hluti nefndarinnar f fjár- hagsmálinu á alþingi 1865 Ijóslega sýndi, vant- ar landib til þess, ab núverandi tekjur þess hrökkvi til fyrir utgjöldunum, ab vibbættura eptirlaunum embættismanna, eins og þá var gjört ráb fyrir ab þau mundu verfca, kostnabi til opinberra bygginga o. fl. . . 50,000 rd. |>ar vib verbur ab bæta: 1, k09tnafcinum vifc hina nýju stjórn, ab frádregn- um launum til stiptamt- manns, þar eb vjer gjör^ um ráb fyrir, afc þab enibætti hætti.....10,000 — 2, latin 2 ddmenda í yfirdóm- inum, er alþingi hefir áfcur bebib um til vifcbótar og naubsynlegt er.....4,000 — 3, til lagaskóla ...... 3,000 — 4, til læknaskóla..... 3,000 — 5, laun 9 lækna ank þeirra, sem nú eru....... 5,400 ¦—¦ 6, 4 spítalar...... 3,500 — 7, til ljo'smæbra, sem þyrftu ab vera ab minnsta kosti 1 í hverjum hreppi, hjer um bil . 3,400 —¦ 8, til gufuskipsferba kringum landib....... 10,000 — 9, til póstgangna nm landib auk þess, sem nú er . . 3,000 — 10, til hegningarhdss og fangelsa, auk þess, er dómsmálasjób- uriim getur látifc í tje . . 2,000 —• 11, laun hreppstjóra eins og al- þingi hefir ábur stungib upp á........6,000 — 12, til bdnabarskóla og annara framfara i landbúnabi . . 7000 — 13, til 3 sjómannaskóla . . . 3,000 — 14, til þjdfcvegabóta auk núver- andi þjdbvegagjalds ab minnsta kosti..... 8,000 — 15, og til dvissra títgjalda auk þess, sem nú er . . . . 4,000 — þetta eralls 125,300 — Af þessn má sjá, ab þegar Islendingar eba alþingi þeirra eigi hefir fárib fram á mcira tillag tír ríkissjóbi, en 60,000 rd. þá þurfa þeir þd ab leggja á sig yfir 65,000 rd. til aít fullnægja þeim þörfum, er vjer höfum þegar talib, og eru þab meiri álögur en sjáanlegt sje, ab landib meb nokkrumdti geti fyrst um sinn borib, þdtt frá sje talib árlegar tekjur lækna- sjdfcsiiis, sem nd munu vera ab mebaltali um 3,500 rd. , og er þd enn ótalib þafc, sem land- inu bæri ab leggja á konungsborb og til ann- ara þeirra mála, er talin yrbu samciginleg. En allt um þab, þd vjer þykjumst hafa fært full rök afc því, ab Island hafi rjettartil- kall til 126,261 rd. árlegs tillags ur ríkissjdbi eba hofubstóls sem þvísvarafci, viljum vjer þd eigi rába hinu heibrafca þingi lil, ab krefjast meira tillags úr ríkissjdbi Dana, en 60,000 rd»,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.