Norðanfari - 27.11.1869, Blaðsíða 2
Rangt. Rett.
Gerfcar Ger&i («. pl.), Rangárv. s. 71, Árnes s. 268, Gulibr. s. 34.
Giljar Gil (n. pl), Rangárv. s. 121, Borg- arf. s. 195.
Giljir Gil («. pl.), Skagaf. s. 240.
Giljur Gil («. pl), Skaptafells s. 188.
Grenjar Gren («. pl), Mýra s. 140.
Holtar Holt («. pl), Skaftafells s. 33.
Ilrísar Ilrís (n.pl), Snœfellsn. s. 89,126; Ilúnavatns s. 179; Eyjafjar&ar s. 51. 248.
Htísar Ilús (». pl), Rangárv. s. 186.
Kjörseyri Kerseyri (Ln. 2, 33), Stranda s. 105.
Lyngar Lyng («. pl), Skaftafells s. 119.
Leyti Leiti (?), Snæfellsn, s. 166. 181; Isafjarfcar s. 59.
Nesjar Nes («. pl), Árnes s. 171, Gull-
br. s 20.
Ofri&arsta&i Jófií&arstaíir(?), Gullbr. s. 76.
Sau&Iauksd. Sau&lausdalur (Bisk. I, 461), Barfca- str. s. 148.
Sellátrar Sellátur («. pl), Su&ur-múla s. 84.
Seljar Sel (n.pl.) Mýras. 166;Snœfn. s. 147.
Selskar& Sels-garfur(?), Gullbr. s. 103.
Skinnar Skinn (». pl), Rangárvallas 178 a
Slýjar Slý (». pl), Skaftafells s. 121.
Smirlabjargir Smirlabjörg (n, pl.), Skaftafells s.
46.
Stabastaíur Staírnr á Snœfellsntssi eáa StaSur
á Öldulirygg, Snœfellsn. s. 18.
Stettar Stfettir (f. i>h), Árnes s. 191, d.
Strandseljar Strandsel (». ph), Isafjar&ar s., 177
Utanverfcunes Utanvert Nes, Skagafjarfcar s. 10.
Vallnahr. Valla hreppur, f Su&ur-Mú!a s.
Vallna tún Valla tún‘ Rangárv. s. 22, b.
Júngvellir þingvöHur, Árnes s. 165.
f>orpar forp (n. j>t), Stranda s 68.
Öndverfearnes Öndvert Nes, Árnes s' 141.
Til eru enn í jar&abókinni bœjanöfn, er
eg þykist sannfœríur um aíi eigi sé rétt, cn
get eigi lagfœrt ab svo stöddu; vera má og,
aí> mér hafi sést yfiv nokkur nöfn, er lagfœra
má. Eg vona, a& menn láti eigi framar sjást
á prenti a&rar cins or&myndir og F/jótar, Genl-
ar, tíiljar. ficr enj jafnrangar sem sagt vœri
löndir, skijyir, tjöldir, fyrir lönd, skip tjöhl.
Slíkum orfemyndum er og hœgt aí) kippa í lag.
Erfi&ara er a& fœra íorsetningarnar í lii& forna
liorf; þá mætti nokkuS breyta þeim frá þvíer
nú er tí&kanlegt; og eins og flestir nú gjöra
sér far nm, afc rita málifc f heild sinni sem
fegurst, hreinast og réttast, eins ætti menn
a& rita bœjanöfnin rétt e&a a& minnsta kosti
skynsamlega.
Reykjavík z(} 1869.
Jún þorkelsson.
NEFNÐARÁLIT
um konunglegt frumvarp til laga, er nákvsem-
ar ákve&a um hina stjórnarlegu stö&u íslands
í ríkinu.
(Ni&tirl) þ>a& svarar og sem næst til laga-
vaxta af þeitn höfu&stól, er fyrir eignir stól-
anna, ef þær væru nú óseldar, rnundi hafa
fengist. Eptir hinni nýju jarfcabók eru þær
a& hundra&ajtali 15,494 lindr. , og gjöri menn
hundra&ifc á 50 rd: , sem eigi er of mikifc ept-
ir aigengri sölu á jörfum, ver&ur þa& 774,700
rd- og svarar þa& til árgjalds 4 jj 30,988 rd.
þar a& auki rnnnu inn í ríkissjó&inn ýms-
ir sjóöir, er heyrfcu stólunum til, sem voru :
1. álagspeningar frá Ilólnm . 3,919rd. „sk.
2, sparipeningar Hólastóls
árifc 1804 .............. 4037 — 16 -
3 konunglegt skuldabrjef . 500 — „ -
4. konunglegt skuldabrjef . 109 — 42-
alls 8,565 rd 58 sk.
er svarar til árgjalds 4 {j = 342 rd 60 sk ,
lief&i því eignir stólanna, ef þær væru óseld-
ar, ásamt sjófcum þessum, nú geíi& af sjer í
árlegar tekjur 31,532 rd. 60 sk.
Sí&an eignir landsins voru seldar, sem nú
hefir sagt verið, hefir hinn danski ríkissjófeur
or&ifc a& leggja til fslands þarfa, auk þeirra
tekja, er landið hetír af sjer gefi&, en þa& til-
Iag, ásamt því, er Islandi bar a& leggja á kon-
ungsborfc, e&a til hinna sameiginlegu ríkisþarfa,
eptir hinum forna sáttmála, og ásamt því, er
varið var til framfara Islands á tímum Frifc-
riks konungs 5 , er langtum minna, en ár-
legir vextir af eignum þeim og verzlunartoll-
um. er runnu inn í ríkissjó&inn frá Islandi, að
ótöldum hag þeim, er ríkissjóðurinn og Ðan-
nrörk óbeinlínis liefir haft af hinni íslenzku
verzlun og vezlunartollum.
þegar nú Island á a& annast sín eigin
gjöld, og hinn danski ríkissjó&ur a& Iosast við
gjöld þau, er áður hafa hvílt á honum til Is-
lands þarfa í sta&inn fyrir eignir þærogtekj-
ur, er runnið hafa inn í hann frá Islandi, verð-
ur spurningin sú : hefir Island nokkurn rjett
til endurgjalds fyrir eignir þcssar og tekjur úr
hinum danska ríkissjóði? og svarið verfcur efa-
laust a& vera já.
Island tiefir aldrei verifc partur úr konungs-
ríkinu Danmörku, eins og áður er tekið fram,
enda hef&i þá alls ckki átt við, a& hafa sjer-
staka reikninga vi& þa&, heldur var það sam-
bandsland Noregs og sífcar Danmerkur ; sta&a
þessi breyttist og ekki vifc einveldi&, nje við
þa&, a& Noregur a& skildist frá Ðanmörku,
enda er og einmitt vegna þess talafc um, a&
Island annist sinn eigin kostnafc; ríkissjó&ur
Danmerkur er ekki sjó&ur Isiands nema a&
því leyti, að Island hefir rjett til endurgjalds
úr honum, samkvæmt undanförnum viðskipt-
um, því að ríkissjó&urinn getureigi me& nein-
um ástæfcum skorazt undan, a& grei&a skuldir
þær, er hinn einvaldi konungur hefir lagt á
hann.
Samkvæmt þessu ver&ur a& álíta, a& Is-
land hafl fyllsta rjett til, a& heimta endurgjald
fyrir hinar seldu svoköllu&u konungseignir hjer
á landi, þar eð þær voru bæ&i sjcrstök eign
landsins, og heitorfc konungs eru fyrir því, a&
þeim skyIdI verja landinu til þarfa, og eign-
um þessum var heldur alls ckkivariðtil hinna
sjerstöku útgjalda landsins, og enda þótt vjer
ætlum, a& Islendingar hef&u rjett til, a& krel ja
hi& sama ver& fyrir eignir þessar, og fengist
lief&i fyrir þær nú, ef þær hef&u óseldarver-
i&, því þafc ver&ur a& telja þeirra rjetta verfc,
þá viljum vjer a& þessu sinni eigi haldaþeirri
kröfu fram ; en því getur enginn neitað, sem
nokkurrar rjettsýni vill gæta, að á því getur
enginn efi leikið, afc ríkissjófcurinn getur eigi
skorazt undan, að greiða það fje, sem beinlín-
is er inn í hann runnið fyrir eignir jiessar.
Ilið sama ver&ur og að álíta um gripi þá og
muni, er teknir voru frá kirkjunum á Ilólum
og Skálholti, ýmsum klausturkirkjum og ö&rum
kirkjum.
Stólagóssin og hjnjr ýtnsu sjó&ir stólanna
voru teknir inn í ríkissjó&inn me& því fulla
skilyr&i, a& ríkissjó&urinn skyldi annast gjöld
þau, er áfur hvíldu á eignum þessum til bysk-
upa landsins, dómkirknanna og skólanna, og
sú skuldbinding liggur því á ríkissjó&num, a&
greifca allan þann kostnað, sem til þessa geng-
ur, um aklnr og æfi, enda eru gjöld þau, er
á&ur hvíldu á stólseignunum, eptir hinum síð-
ustu fjárhagsreikningum nú orðin sem næst
27,000 rd., hvar við þá verfcur afc bæta bygg-
ingarkostna&i og vi&haldi skólahússins og dóm-
kirkjunnar, er eigi getur metizt minna en svo
sem svarar höfu&stól, er gæfi af sjer 4000 rd
órlega. Nú með því eigi verfcur sagt, hverjar
þarfir þessar kunna afc ver&a á hinum ókomna
tíma, vir&ist a& Island hafl a& minnsta kosti
rjett til, aö heimta andvir&i eigna þessara, eins
og þær væru óseldar eta eins og þær gáfu af
sjer, áður en þær voru seldar. Af því, sem
á&ur er sagt um stö&u Islands í ríkinu, lei&ir
og a& Island ver&ur afc liafa rjett til, a& heimta
endurgjald fyrir tolla þá, er runnu inn í hinn
danska ríkissjóð, þar efc Island lag&i nóg a&
auki til sinna eigin þarfa, og til þess cr því
bar að grei&a til sameiginlegra ríkisþarfa, sam-
kvæmt stjórnarsambandi þess vi& ríkið. og
8kulum vjer enn fara sem vægilegast í, og eigi
telja þá lengra fram, en frá því a& einokun-
in hófst 1602, og til þess verzlunin var úr
þeim fjötrum Ieyst 1786. Tollar þeir, er hin
ísienzka verzlun hefir af sjer gefið, hafa og
allajafna verifc taldir me&al sjerstakra tekja
landsins, sí&an reikriingar þess hafa verið samd-
ir sjer í lagi, enda ver&ur nefndin svo a& líta
á, sem þeir sjeu sömu tegundar, sem lesta-
gjaldið nú.
Eptir þessu ver&ur a& álíta a& Island hafi
rjett til cndurgjalds frá hinum danska ríkissjó&i.
1. fyrir scldar konúngseignir til 1. aprfl 1866
= 175,037 rd. 65 sk., sem svarar til ár-
gjalds 4g................. 7001 rd. 48 sk.
2. fyrir dómkirknafjefc m. m.
frá vi&skiptunum 50,000
rd sem svarar til ár-
gjalds 4g................. 2000 — „ —
3. jafngildi stólagóssanna
me& hinum ýmsu sjóð-
um, sem svarar til
árgjalds............... 31532 — 60 —
4. fyrir verzlunartollana, er
rtinnifc hafa inn í ríkis-
sjóðinn frá 1602—1786
= 2,143,172 rd , er
svarar til órgjalds 4 g . 85726 — 84 —.
og ver&ur þá árgjaldið
alls..............126 261 —
Nefndin hefir hingafc til leitast við aö
rannsaka, a& hve miklu leyti Island hefir rjett
til fjárkröfu úr ríkissjó&i, Danmerkur einkum
af þeirri ástæ&u, a& stjórnin hefir neitað öllu
rjettartilkalli Islands til a& fá árgjald úr hin-
um danska rfkissjó&i, en vilji nú alþingi eigí
framfylgja kröfum þessum a& fullu nú þegar,
vir&ist nefndinni, a& eigi ver&i þó hjá því kom-
izt, a& fara fram á svo mikið tillag úr ríkis-
sjó&i Dana, a& þörfum landsins verði nokkurn-
veginn sjefc borgifc, þegar landifc á a& annast
sín eigin gjöld ; og verfca þá sjer í lagi a&
koma til greina þarfir landsins cinsogþærnú
eru, og liljóta a& ver&a þegar landið hefir feng-
i& sjálfsstjórn sína, ef þvíáa& ver&a nokkurra
framfara aufci&, og hverjar tekjur þa& hefir fyr-
ir hendi, eptir því sem ástandi landsins er nú
varið.
Eins og meiri hluti nefndarinnar í fjár-
hagsmálinu á alþingi 1865 Ijóslega sýndi, vant-
ar landið til þcss, að núverandi tekjur þess
hrökkvi til fyrir útgjöldunum, a& viðbættura
eptirlaunnm embættismanna, eins og þá var
gjört ráð fyrir a& þau mundu verfca, kostna&i
til opinberra bygginga o. fl. . . 50,000 rd.
þar vifc verfcur a& bæta:
1, k09tnaðinum vi& hina
nýju stjórn, a& frádregn- um launum til stijitamt- manns, þar e& vjer gjör» um rá& fyrir, afc þafc embætti liætti 10,000 —
2, laun 2 dómenda í yfirdóm-
inum, er alþingi hefir áfcur be&ifc um til viðbótar og nau&synlegt er . . . . . 4,000 —
3, til lagaskóla ...... 3,000 —
4, til læknaskóla ..... 3,000 —
5, laun 9 lækna ank þeirra, sem
nu eru 5,400 —
6, 4 spítalar 3,500 —
7, til ljósmæ&ra, sem þyrftu aö vera a& minnsta kosti 1 í
hverjum lireppi, hjer utn bil , 3,400 —
8, til gufuskipsfcrfca kiingum landið 10,000 —
9, til póstgangna nm landifc auk þess, sem nú er . .
3,000 —
10, til hegningarhúss og fangelsa, auk þess, er dómsmálasjóö- urinn getur látifc í tje . .
2,000 —
11, laun hreppstjóra eins og al- þingi hetír áður stungifc upp á 6,000 —
12, til búnafcarskóla og annara framfara i landbúnaði . . 7000 —
13, til 3 sjómannaskóla . . 3,000 —
14, til þjófcvegabóta auk núver- andi þjó&vegagjalds a& minnsta kosti 8,000 —
15, og til óvissra útgjalda auk
þess, sem nú er . . . . 4,000 —
þetta er alls 125,300 —
Af þessu má sjá, a& þegar íslendingar
e&a alþingi þeirra eigi hefir fárifc framámeira
tillag úr ríkissjóði, en 60,000 rd. þá þurfa
þeir þó a& leggja á sig yfir 65,000 rd. til aö
fullnægja þeim þörfum, er vjer höfum þegar
talifc, og eru þafc meiri álögur en sjáanlegt sje,
afc laridifc mefc nokkrumóti geti fyrst um sinn
borifc, þótt frá sje talifc árlegar tekjur lækna-
sjófcsins, sem nú munu vera a& me&altali ura
3,500 rd. , og er þó enn ótalifc þafc, sem land-
inu bæri afc leggja á konungsborfc og til ann'
ara þeirra mála, er talin yrfcu sameiginleg.
En allt um þa&, þó vjer þykjumst hafa
fært full rök a& því, a& Island liatí rjettartil-
kall til 126,261 rd. árlegs tillags úr ríkissjó&i
e&a liöfu&stóls sem því svara&i, viljum vjer þó
eigi ráfca hinu hei&rafca þingi lil, a& krefjast
meira tillags úr ríkissjó&i Dana, en 60,000 rd.,