Norðanfari


Norðanfari - 27.11.1869, Síða 3

Norðanfari - 27.11.1869, Síða 3
91 — o? þa?) enda þdtt vjer þykjnmst meS vissu geta sjeí) fram á, af) íslendingar, þrátt fyrir þetta tillag, verfei eigi í langan tírna fœrir um, a?> fullnægja hinum áfurtöldu þörfum sínum, og því síöur ötrum, sem vissnlega munu margar reynast, því afi vjer viíjum, aö þingit) gjöri fijer allt far um, at> til samkomulags diagi mef) Islendingum og samþegnum vorum f Danmörku; en þaf) leitir svo sem af sjálfu sjer, a& þetta tillag verfiur ab vera fast ákve&if) eitt skipti fyrir öll, og at> Islendingar því fái óuppsegj- anleg ríkisskuldabrjef fyrir fje þessu, eins og fjárhagsnefndin í Kaupmannahöfn stakk upp á 1862, og nái fultum rátum fjár þessa, og í ötru lagi vertum vjer af> telja þafe vfst, afe Island verfei lanst vife allt fjártillag til hinna sameiginlegu málanna fyrst um sinn, uns afli landsins eykst svo, afe þafe verfei aflögu fœrt. þegar vjer nú þannig höfum í fám orfe- um sýnt frarn á, liver vjcr ætlum afe rjettur vor sje, bæfei til fullnafearatkvæfeis í vorum málum gagnvart sarnþegnum vorum í Danmörku Bjálfri, og til fjárheimtu úr ríkissjófei, og eins á hinn bóginn, hvérjar þarfir vorar sjeu, og jaínframt lítum á, hvafe oss er botife f frum- varpi því, sem hjer rætir um, svo sem vjer liöfum afe upphafi fráskýrt, þá virfeist oss aufe- sætt, afe þeir kostir sjeu ekki einungis næsta öafegengilegir fyrir Islendinga, og eigi vifeun- aradi, heldur einnig, afe rjetti landsins sje mis- feofeife mefe allri mefefe.'fe málsins, þar efe þafe á eptir á afe berast undir ríkisþingife til sam« þykktar, þar sem vjer þó, eptir því sem af) framan er útlistafe, verfenm afe álíta, afe því fced afe rjettu ekkert atkvæfei, þegar um stjórn- •arskrá Islands er afe ræfa ; en nú er þá einn- ig á þafe afe líta, livort vjer geturn liaft nokkra von um, afe fá frumvarpi þessu breytt, svo afe afegengilegt verfei. 1 ástæfeunum fyrir frum- varpinu segir, afe alþingi, hvorki eptir efeli málsins nje gildandi lagaákvörfeunum, liafi til- kall til annars, en afe segja álit sitt um frum- varp þetta, og á hinn bóginn, afe alþingi alls eigi þurfi afe hugsa til, afe fá breytt neinum grundvallarreglum þess, heldur afe málinu verfei ráfeife til lykta, þegar alþingi hafi gefizt kostur á afe framkvæma þá hlutdeild til ráfeaneytis, 8em því beri í þessu máli. þar sem nú stjórn- in eptir þessu gjörir ráf) fyrir, af) láta lög þessi koma út óbreytt f öllum verulegum at- rifeum, livafe sem svo alþingi segir, þá virfeist oss aufesætt, afe frumvarpife sje lagt fyrir þing- ife afe cins til málamyndar, og getur ekki nefnd- in leitt bjá sjer, afe benda á, hversu rjetti þjófar vorrar og þings cr afe voru áliti mefe þessu móti misbofeife, þar sem konungsfulltrúi sagfei þafc skýrt á alþingi 1867, afc alþingi Iieffei samþykktaratkvæfei í þessu máli, eins og þafe Jíka í sjálfu sjer sýnist vafalaust, afe Is- lendingar liljóti afe hafa óskertan rjett til sam- þykktaratkvæfeis í þessu máli, bæfei cptír efcli þess sjálfs, og hi itorfei konungs 23, septem= berm. 184 8 og 19. maí 1849, cins og vjer þykjumst hafa leitt full rök afc hjer afe fram- an. þafc heitorfc, er gefife var af einvöldum konnngi af frjálsum vilja, sjáum vjer eigi liefndarmenn, afe stjórnin hafi nokkra lagaheimild til afe rjöfa; þafe verfenr af> standa óraskafc, hvort sem ríkisþing Dana segir já cfea nci, og svo lengi sem þetta heitörfe eigi cr nppfyllt, þá verfea Islendingar, afe nefndarinnar áliti, afc hafa ftillan rjett til, afe fá málife lagt fyrir þing f landinu sjálfu mefe fullu samþykktar- og fulln- afear-atkvæfei, og þafe er alls eigi af þvf, afc Islendingar hafi nokkru sinni gefife npp þenn- an rjett sinn, afe þeir eigi hafa allajafna krafizt afe mái þetta væri lagt fyrir sjerstakan þjófe- fund, heldur hafa þeir gjört þafe til afe mifela tnáliim, sem mest þeir hafa getafe, afc láta sjer þat) lynda, afe þafe væri lagt fyrir alþingi, enda virfist þafe segja sig sjálft, afe upp á Islend- inga verfei engri stjórnarskipun ney tt móti vilja þeirra, hvort sein þafe er alþingi efea annafe þing, sem nm málif) fjallar. Og úr því al- þingi Iiaffi samþykktaraikvæfei í þessu máli 1867, og konungur sífean uppleysir þingife, sem þá var, og lætur stofna til nýrra kosninga, þá finnst oss mefe þvf rjettur þingsins til sam- þykktaratk væfeis vera vifeurkenndur; en þá álítnm vjer og cinnig óefafe, afe eptir venju- legum þingregluin heffei átt afe leggja fyrir þetta nýja þing liife saina frumvarp, sem þing- ife 1867 haffei til mefeferfear, mefe þeimafbreyt- inguni þingsins vife þafe, scm stjórnin gat fall- izt á. En í stafe þess er nú iagt fyrir þingife annafe frumvarp hinn frábrtigfeifc afe formi og efni, og því neitafc í ástœfeunum, af) þingife haíi atkvæfeisrjett í rnálinu, sem sjálfsagt sýndist vera, bæfei af því hife fyrra þingifc baffei haft hann, og eptir efcJi sjálfs málsius og mefcferfe þess. Enn fremur er þinginu gcfin líti! von um, afe tillögur þess verfei feknar til nokkurra grcina. Af þessu leifir þá, afc þótt vjer þykj- umst hafa leitt full rnk afe þvf, afe þingifc hljóti afe bafa samþykktaratkvæfei í máii þessu, trey6t- umst vjer þó ekki tiI, þar sem stjórnin mefe berum orfeum neitar þessu, afe ráfea þinginu til afe taka málífe til mefeferfear, efea ræfea binar einstöku greinir frumvarpsins, og þafe því sífe- nr sem margar af bænarskránum halda því fast fram, afe þingife taki ekki niálife til mefeferfear nema þvi afe eins, afe þafe haíi samþykktarat- kvæfei í þvf. Af þeim ástæfeum, sem vjer þegar höfum falife, viljum vjer ráfa liinu heiferafea alþingi : 1. allraþegnsamlegast afe mótmæla því, afe frumvarp þafe, sem fyrir þingife var lagt „um bina atjórnarlegu stöfeu Isiandsírík- inu“, nái lagagildi. 2. afe beifcast þess, afc hans bátign allramildi- legast útvegi fast árgjald banda Islandi úr ríkissjófcnum, er nemi afe rninnsta kosti 60,000 rd , og sje fyrir innstæf u þessa árgjalds gelin út óuppscgjanleg ríkis- skuldabrjef. Alþingi 24. dag ágústmán 1869. Jún Sigurfesson. IJalldór Jónsson. Gufemundur Einarsson. Eiríkur Kúld, formaf ur. Tryggvi Gunnarsson II. Kr. Friferiksson, skrifari og frameögumafeur Stefán Jónsson. Páll J. Vídalín. Sigurfeur Gunnarsson. Nú hefir bóndamafcur efea Iiöfundurinn, sem kallar sig svo, leyst hendur sínar og tungu í ritgjörfe í 35 — 38 nr. Nf. mcfc fyrirsngn „Til bins lærfea Iba“ út af grein minni í fyrra árg. sama blafcs (mef) skammstafafri undirskript : ibi) þar scm jeg lnakii ósannindi hans nm Sainanb. lektors Melstcds. Hann lýsir nú yfir því afe þessi ritgjörfe sje samin vcgna síns kristindóms, og.bendir þeim sem annafhvort eru Iiættir vife liúslestra efca amast vife trúar- þráttunum í dagblöfeum til þess, liversu þaf) sje naufesynlegt afe glæfa og upplýsa trúar anda þjúfearinnar, og vonast því eptir, afe þeim, sem rjett vilja meta þelta mál, finnist ritgjörfe sfn eigi blafeinu til rýrfear. j>ótt hennl sje eigi alllítifc vikife til mfn (enda þótt böf. segi afe Iuín sje þó ekki mín vegna) þá er hún þess leifis, afe jeg álít livorki þarfiegt fyrir mig efe- ur vifcurkvæmilegt afc svara lienni á prenti sízt í öllum einstökum atrifcum, því hún er afe frá tcknum ölhim þeiin greinum úr heil. ritningu og úr öferum gufclegum bókum, sem hún hefir mefeferfcis, lítifc annafe en ofur smekklitlar háfc- glósur efca smekkleysur (t. d. páfugl mefe lofn- um kálfskinnsskóm á fótum) og misskiiningtir. og þará ofan berleg rangfærsla og iýgi. Mann bæfei misskilur og rangfrerir þaf) sem sagt var í grein minni um apttirhvarfife : afc þafc rjett- læti crgi manninn, þegar þafc er greint frá t r ú , elns og Iiöf. haffci gjört f hinni upphafiegu grein sinni j>afe sem hann því kallar „frá- bær ósannindi“ af mjer, er ekkert nema frá- bær rangfærsla lians, þar sem hann leggur þá þýfeing í þelta afe apturhvarfife verfei manni d- naufesynlegt mefe öllu, þvf allt satnband grein- ar minnar. sem hann slítur, og orfe vitna ber- lega móti þessu, því á einum stafe t, d. er þannig tekib til orfca: afe eins og þafe sje mef) öllu naufcsynlegt af) stíga stig i fe r u n a r i n n a r, eins sje naufesyniegt afe komast á stig trtSarinnar (sjá fyrra árg. Nf nr. 33 í mifcd.). En svo bætir bann því ofaná afe hann lætur mig segja : „afc aptur- bvarf standi ekki nje geti stafcif), þar sem þafc standi mcf) berum orfcum", o : í 5. k a p. I* r d . b. J>etta er eigi fremur fjarri sanni cn viti, því jeg bar fyrir mig einmitt orfc úr 5> l<»p. þar sem sannarlegt apturlivarf er nefnt í (sjá 33 nr. f. á bls. 65.), Jietta er nú samt lítilfjörlcgt mót öfcrum sögnum bans: afc Itenn- ingin um rjettlæting af trúnni einni finnist e k k i í Ágsborgarjátningunni, enda þótt þetta sjc grundvallarkcnning kirkju vorrar, eins og aHir vita, mótmæiendur og katólskir menn ; afc ifrun og apturhvarfi sje a I v e g£ s I c p t hjá Melst f „Samanb.“, og meira afc segja: „aö þafckomist ekki þar afe“ (sjá 11 nr. f. á), enda þótt þafe sje berlega útlistafe í bókinni sjálfri (bls. 217—224). Til þess er þó sannlcga ætlandi, afe sá mafeur sem þykist, eius og höf. vilja „glæfea og upplýsa trúaranda þjófearinnar", beri svo mikla virtingu fyrir Iienni og sannleikanum sjálfum, afe liann bjófi livorki sjer nje öferum slíka ólilutvendni f orfum og þafe þegar liann vill tala um bcilagt málcfni. Jeg gctj>agt lionum þafc fyiir satt, afe slíkt er eigi afc fara rjett rnefe umræfeu efnife, 0g svo munu flesiir meta sem rannsaka ritgjörfc bans til nokknrr- ar blítar, og traufela muti nokkrum finnast af> bún geti verifc sjer til uppbyggingar cfea bæta sjer ujip vanrækt í húslestrum. þvert á móti rcun þafe eigi dyljast allfáum, afc hún fer sum- stafcar svo mefc uintals efnife, afe þafe er lineyksl- anlegt og misbýfur þeirri lotningu sem þafc útlieimtir, og vil jeg hlífast vifc afc taka nokk- 11 r orfctæki því til söununar, enda væri þafc engum til gagns. i. b. i. PJETUR OG BERGLJÓT. Jeg befi lesifc svomarga ritdóma, og hafa þeir, eins og vifc er afc búast, verifc byggfir á misjöfnum rökum. J>afc er í sjálfu sjer ai- menn 0g naufcsynleg venja, afc semja dóms- álit um bækur þær, sem prentafcar eru, en lunsvegar er þafc mikill vandi, afc gjöra þafc svo rjett sje, og vel fari Dómarinn þarf, — eins og í hverju öfcru máli — afc skofca ritifc mjög vandlega, áfcur en liann dæmir þaf), og þafc frá öllum hlifcum ; hann þarf afc taka ná- kvæma hlutdeild til þess, sem vel er ritafc og gott er, og um leífc, til þess sem mifcur er samifc, vega þafc saman og sundur í huganum; og umfram alltþarf dóinarinn, afc forfcast hlut- drægm og manngreinarálit. I blafcinu Norfc- anfara ,tr. 37-38 bls. 75., cr kvefcinn upp dómur, yfir skáldsögunni „Pjetur og Bergljót“. Sá dómur líkar mjer ekki, og þori afc fullyrfca afe hann sje óbofclegur Er þafcekkirofc- lrænsnalegur slcggjudómur, afc svívirfca þannig meinlaust rit. Sagan Pjetur og Bergl. er afc öllu lcyti meynlaus, og hver heifcvirfcur mafcur, bæfci karlar og konur, jafnvel börn, geta lesifc hana sjer til skemmtunar, og máske til gagns, því jafnafearlega er gagn afc mein- lausri skemtun. Ritife Pjetur og Bergljót getor afe sönnu, ekki heitifc á neinn hátt, afbragfe efea snildar- verk, en hins vegar er sagan dásnotur og vífca hvar prífcilega þýdd, þar á móti er stflshátt- tirinn sumstafcar nokkufc ósamkvæmur, sum- stafcar ofmikifc logn og stnmstafcar ofmikill vindur. Hafi lierra J. Ó. ætlafc sjer afc stæia svcitamál efcur talshætti alþýbu, hjer á Iandi, þá er starfi Iians hvafc þafc snertir, mjög ljettvægur og ófullkominn. Jeg get ekki áiit- iS rit*^ °§ rjettilega skáldsögu cfcur æfin- týri, því þafc eru hvorutveggja nokkurskonar skuggamyndir, þeirra verulcgu atburfca, er ó- sjálfrátt benda mönnuin f rjetta stefnu ; ritib cr eins og ótal fleiri skemmtibækur, tilbúin ástarsaga, og máske ekki svo heppilega val- in, sem vera skyldi Afc efnifc sje: „ekki n e i 11“ , þafc er ósalt, og hafi herra E. S. nokkurntíma á æfi sinni, haft þolinmæfci til, afc lcsa skáldsögu efcur skemmtibók ; þá hlítur hann sjálfur afc vifcurkenna, afc til sjeu bækur, belmingi stærri mefc helmingi minna efni. Því verfcur ckki neilafc, afe margt Væri til-

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.