Norðanfari - 27.11.1869, Blaðsíða 4
— 92
lilífcilegra þörfum vorum, á prcnti, cn þess=
konar sögubrot, en binsvegar á þý&andinb J. 0.
vissulega þökk skilib fyrir atorku sína, og fyr-
ir þetta sý«ishorn af þy'cldu skemmtiriíi, Að
endingu vil jeg ráfcleggja herra bóknámsmanni
E S., ab vanda betur dóma sína cptirlei'is,
því þab er óger&arlegur ritstaríi ab vilja sverla
menn ab gersakaiausu. Jeg veit ekki hvað
herra E. S. sjer „óbjóðandi“ í tjebu riti; liann
hefir ekki viljab grafa pund sitt í jörðn,
þab sjer maður á Iians velhugsuðu grein í Nf
sem hann hefbi átt, vinsamiegast ab tileinka
tírhraki lýbsins,
N,— I.
FIÍ.JKTTB0S IITIÆIDAR.
I seinustu blöbunum frá Kaupmannahöfn, cr
vjer höfum sjeð og ná til 31. ágdst þ á, er
þess getib, ab friburinn hafi þá erin haldizt
yfir alla Evrópu, en hinar miklu þjóbir á meg-
inlandinu, eigi ab sífur ab hertýja sig allt að
tönnunum, eins og þá og þá ætti að blása í
herlúbrana. Prússar og Austnrríkismenn, hafa
ml í sumar sem leib, átt miklar stjórnardeilur
saman, og hinar þjófcirnar verið sein á glób-
um, ab stríbib brytist þar dt, fyrri í dag enn
á morgun; en þá seinast spurbist þaban, var
óvefri þe3su nokkub farib ab slota. Frakkar
og Prtíssar, sitja sem í fyrirsátri hvorir um
afra. Allir vænta þess, ab Napoleon keisari
blási fyrstur til atlögu, og því heldur sem
Prdssar meb ýmsu móti, eins og mani hann
til stríbs, en Napóleon kann sjer hóf, og sýn-
ist, sem honum þyki cigi tækifærib komib.
I sumar scm leib 7 —8. ágdst, dó her-
málarábgjafi Napóleons, marskálkur Niel, fædd-
ur 4. okt. 1802, af steinsótt og bólgu í blöbr-
unni, tregabur mjög af keisaranum og öllura
Frökkum. Jarbarför hans fór fram 17. ágúst,
á kostnab liins opinbera. 50 þdsund manns
fylgdu honum til grafar. Ekkju lians, cru ár-
lcga ákvebnir 20 þús. frankar til eptirlauna.
Hann var einn af hinum mestu köppum Nap-
óleons III; hafbi verib í orustum subur á Af-
ríku, á Krím og Italíu. Síban ab hann
1867 varb hermálarábgjafi, breytti hann og
bætti hermálalög Frakka, einnig hernabar út-
bdnab þeirra, er allt þykir horfa til mikilla
umbóta.
þab er mörgum kunnugf, ab þegar npp-
reistin hófst á Krítarey, sem liggur undir Tyrk-
land, tóku margir af Grikkjum (Hellenum) þátt
í henni gegn Tyrkjum, svo vib borb lá ab Sold-
án Tyrkja kcisari mundi fara meb her á hend-
ur Grikkjum, ef eigi Bretar, Frakkar og fl.
hefbu þá miblab málum þannig ab Hellenar
minnkubn sig fyrir Tyrkjum. Vib þessi mála-
lok hafa margir af Grikkjum og Komonduros,
fyrr æbsti rábgjafi, unab illa, og segja ab á sjer
bafi verib brotin lög, og þeim varnab ab berj-
ast fyrir frelsi sínu e,n kdgabir til ab lúta ann-
arlegu valdi. Landamæri þeirra skert og hin-
um helgustu rjettindum þeirra opinberlega fyr-
ir öllum heiminum misbobib, lögin meidd, og
allt þetfa meb ógnunum og ofurvaldi dtlendra
vopna. _ Menn óttast eigi einungis fyrir því, ab
enn verbi í 17 eba 18 sinni rábherra skipti á
Grikklandi, heldur og ab einhver stórtíbindi
sje þar fyrir hendi. þab þótti og horfa til
stórra vandræba, millum Soldáns og Ismaíls
vicekonungs á Egyptalandi, er vildi komast
undan skattvaldi Soldáns og vera sjálfrábur í
ríki sínu; en fytir milligöngu æbsta rábgjafa
Soldáns Ali Paseha, sem og Breta og Frakka,
er sætt á komin. f>ab þykja nú sannarleg ný-
mælí í ríki Soldáns, ab hann hefir leitt í lög,
ab allar athafnir Stjórnarinnar, eigi ab eins
í ríkinu sjálfu heldur og vib abrar þjóbir, skuli
á prenfi verba heyrtun kunnar.
I>ab hefir lengi verib orb á því, abstjórn
Bandafylkjanna í Vesturheimi, vildi ná nndir
sig frá Spánverjum, eyjunni Kdbu, sem er
2,300 JJ mílna stór meb meir en miljón
manna, og fullur þribjungur af þeim svert-
ingjar, cn Spánarmenn hafa færzt nndan. I
fyrra varb þar iippreist. miki! af hendi eyjar-
skeggja; var eigi trótt um ab Bandafýlkin
ættu þar hlut í, Spánverjar hafa líka í fullu
trje ab bæla nppreistina. Blökknmannasala er
þar en lögleyfb, sem Spánverjum hefir verib
mjög ámælt fyrir; en nú er^sagt ab hin nýja
sljórn á Spáni, ætli ab nema verzlun þessa tír
liigiim; Bandafylkin fylgja því fast fram, og
vilja nd fá eyjuna keypta, en Spánverjar eru
tregir til, ab láta af hendi þessa gullnámu sína.
Á Austur-Pi ússlandi a ddi í sumar hin
skæbasta sótt í nautpeningi, sem komin var
líka til Posen, Frankfuit, Brandenborgar og
ab hlibum Berlfnarborgar, þrátt fyrir þab þótt
yfirvöldin beyttu hinum öruggustu vörnum.
Iljerub þau sem sýkin meb æbandi flýtir var
komin (, voru umkringd meb lierlibi, og skepn-
ur þær sem nokkub voru grunabar, skotnar
þegar Sjer f lagi á Austur-Frússlandi voru
komin hin mestu bágindi, eigi ab eins sem
afleiíing af pestinni, heldur og af hörku stjórn-
arinnar í því vægfarlaust, ab heimta þar inn
skuldir, er gjörbar höfbu verib af mönnum
fyrir kornlán til útsábs.
I Drammen í Norcgi hefir kona ein stung-
uppá því, ab konur stofnubu fjelag til þess,
ab nema allt hjegómlegt úr búnabi kvenna,
sem árlega færi vaxandi. Uppástungukonan
heldur, ab margar konur, sem eigi sjeu enn
drukknabar f Svartahafi hjegómans, mundu
meb ánægju ganga í slíkt fjelag og reyna allt
mögulegt til ab koma í veg /yrir hina sívax-
andi skrautsýki, sem svo vobalega eybileggi
efni margra.
Mollaherne ebur tyrknesku prestarnir, sem
ásamt því ab vera kennimenn, eiga ab dæma
í öllum andlegtim málum. Einusinni áttu þeir
ab skera dr 3 spiirsrnálum: 1. hvort lieldur
þab hefiju veiib Englarnir eða Djöflarnir, sem
hefbu hjálpab Salómon kongi til ab byggja
musterib? 2 hvort Nimrob hefbi kveikt bálib
sem ísaak átti ab brennast á, meb eldspítu
eba eklci? 3. um þab livort sólin hvíldi sig
á nóttunni og hjeldi þá bæn sína til Ailha
eía Gubi til dýrbar?
þessir heibarlegu menn bera hvíta Tur-
bana á höfbum sjcr.
FRJETTIR HVKLEID/IR
Ur brjefi dr Steingrímsfirbi, dagsettu 20
ágdst 1869. »Jeg hcfi varla annab abskrifa
y?ur enn hörmungar einar Velurinn var ab
sönnu góbur framan af og enda fram yfir jól,
heyiu reyndust Ijett og nrikilgæf, svo skepn-
ur þrifust eigi á þeirn, og hjá þeim er eigi
tókú eptir því í tíma urbu skepnurnar horab-
ar Á einmánubi rak inn liafísinir, og fylgdu
lionum mörg bágindi eu gæbi engin, 1. apr.
kom hjer hib minnilegasta norbanvebur cba
fellibilur meb snjókomu, ab elztu menn muna
eigi annab verra', I því urbu miklir fjárskab-
ar belzt í ísafjarbarsýslu. f>á var jeg dti meb
fólk mitt, er eigi var í veibistöbu, yfir fje mínu
hjerum 2—300 fabma frá fjárhdsunum, var
samt cnginn kosturáab koma því heim. held-
ur urbum ab standa yfir því þab eptir var
dags og langt fram á nótt, og samt misstijcg
í sjóinn 7 kindur, sunit slengdizt nibur og rot-
a?ist. Víbast annarstabar var fje inni, þó
misstu nokkrir af því. þ>á varb úti drengur
frá Bæ í Árneshrepp millum fjárhdsa og bæj-
ar, en bóndinn þar, sem nú er hreppstjóri og
heitir Dagnr, var þá á áttræbing illa menntur
dt í reginhafi, en komst í bilnum á undrunar-
legan liátt í gcgnum stórsjó boba og blindsker
upp á Drangavík í sandvík eina meb hcilu og
liöldnu, nema ab Bkipib laskabist lítib eitt.
Næstlicin vetur og vor , var fólk orbib afl-
1) þenna sania dag var hjer á Akureyri,
fyrst um morguninn allgott vebur, eu snjó-
koma eptir fullbirtuna og fram yfir mibjan
dag ; skall þá allt í cinu blindhríb meb ofsa-
vebri landnorban, svo ekkert sást ailt fram á
nótt, og daginn eptir var hríbatvebur noitan.
vana fyrir bjargarskort, sem var svo sfór-
kostlegur, ab enginn muntir var orbinn á þeim
efnabri og liinum fátækustu. Nokkrir brutust
í ab sækja korn vestur á Isafjörb, meb ærn-
um kostnabi, svo tunnan kostabí þá heim kom
um 20 rd , en þeim sem fóru í fjelagi veslur,
varb hún nokkru ódýrari, og allt varb ab taka
tilláns; eigi var nema ura tvennt ab tefla, þenna
koslnab eba fjöldi fólks hefbi brábhungrab;
ab sönnu fengu menn hjer dálítib af gjafa-
korninu, cn lítib í samanburfi vib þab sem
abrar sýslnr fengu, þab hrökk því skammt á
leib. þetla daubahungur tók lieldur ekki cnda
fyrr en 22. júní ab skip kom á Reykjarfjörð
meb á sjötla hundrab tunnur af mat, og var
þab eigi nema góbur þribjungur vib þab, sem
vanalcga liefir gengib hjer ót, þá bclur Ijet í
ári. en þetta litla var þó hrein og gób mat-
vara, enda sóttu menn þangab eigi ab eins
iijer dr sýslunni, heldur og líka vestan dr
Barbastrandarsýslu.
— Norbanpósturinn kom ab sunnan híngab
í bæinn 25. þ, m., hafbi hann verib 17 daga
á leibinni subur, 5 daga urn kjurt í Rv., og
22 daga á leibinni norbur. Sybra hafbi veb-
uráttan verib óstillt. Mikill snjór um efra-
liluta Horgarf.. en áfrebi liib nebra. Fiski-
tregt, 250 fiskahlutur hæstur á Selljarnarncsi
af stútungi og ísu. Miklar jaibbannir um alla
Húnavatnssýslu, af snjóþýngslum um vesiur-
lúulann, en áfreba um austurhlutann, I haust
hafbi verib mikill fiskafli á Mibfirbi. 3 kari-
menn og 1 kvennmabur frá Isaf. höfbu verib
í vibarferb inn í Hestfjörb en báturin oflilab-
inn svo iiann sökk, 2 mennirnir komust af en
tvennt dmkknabi. Á Sveinseyri vib Patreks-
fjörð vestra, hafbi mabur 12 okt. verib í hrfbinni
miklu ab bera grjót á skip, sein í því tók upp
og fleygbi á manninn, svo hann beib bana af,
en skipib brotnabi. 2 menn höíbn 23. sept.
drukknab af ferju í Hvítá, en 2 varb bjargab.
Seint í okt. er sögb dáin hdsfrd Sigríbur
kona iierra biskups og stiptspróf. Á. Helgasonar
í Görburn á Álptanesi; hún var jörbub29. s.m,
f 17 þ. m. ljezt uppgjafa presturinn sjera
Jón Jónsson á Hrísum í Eyjafirbi um átlrætt
ab aldri, og sem um mörg ár lrafbi verib blind-
ur ; hann var, eins og margir vita, sonur Irins
nafntogaba og mikla prests jdbilkennara sjera
Jóns lærba Jónssonar, er lengi var prestur til
Grundar og Möbruvalla í Eyjafirbi, og síbast
til Möbruvalla klausturs kkju. í HÖrgárdal.
AUGLÝSINGAR.
— Um mibjan okt. þ. á. hvarf dr heima-
högum frá Stóra-Eyrarlandi ljósraubur hestur
meb stjörnu ( enui aljárnabur lijerum 7 til 8
vefra, meb mark, ab mig minnir: tvístfft apt.
hægra ; stdfrifab vinstra, og ef til vill und-
irbenjum.
Einnig hvarf frá sama bæ litlu síbar, brdn
hryssa, hjerum 6—7 vetra, ójárnub, fremur
lítil vexti, velgeng, mark á hcnni muna menn
ekki ebur önnur einkenni.
þcir sem kynnu ab vita hvar annab eba
bæbi þessi hross eru nú, vildu gjöra svo vel
ab halda þeim ti! skila ab Stóra-Eyrarlandi,
eba segja til þeirra, svo þcirra verbi vitjab,
gegn sanngjarnri borgun.
Stóra-Eyrarlandi 25 nóv. 1866.
Björn Gubmundsson póstur.
Fjármark. Olafs Ólafssonar á Espihóli í Eyja-
firbi : tvístýft framan hægra ; sneitt
fr. biti aptan vinstra. Brennimark:,
0 0.
-----Stefáns Olafssonar á samabæ sneitt
aptan fjöbur fr. hægra ; gat vinstra.
Brennimark: St O.
-----Jóns Benjamínssonar á Saubanesi í
Saubanessókn: hamarskorib hægra;
geirstúfrifab vinstra.
-----Hans Sigurjóns Gubmundssonar S
Garbshorni á þelamörk : biti frara.
hægra ; sneitt aptan vinstra.
PRESTAKÖLL.
Veitt: 23 oet. þ.á. Svalbarb íþistilfirbi síra
Gunnari Gunnarssyni kapclláni á Saubanesi.
28. s. m. Gobdalir síra Hjörl. Einarssyni
í Blöndudalshólum.
Abrir sóttu eigi um braub þessi.
Oveitt: Kirkjubæjar klausturbraub í Skaptaf.
sýslu metib 374 rd. 17 sk,, auglýst 26. octób.
þ- á. -
Blöndudalshólar í Hdnavatnssýslu metið
266 rd. 90 sk. , auglýst 30 s. m.
Eiíjandi oi/ dbyri/darniadur BjÖrn JÓnSSOH.
Frent&bur f preutsm, á Akureyrl. J. Svciufison.