Norðanfari


Norðanfari - 07.12.1869, Síða 1

Norðanfari - 07.12.1869, Síða 1
PMAJIÍAM. 8 ÁR. GRÍSIR GJALÐA, EN GÖMUL SVÍN VALDA. f>ab er eitt, sem nítjándu öldinni er tal- jí> til gildis, aí> hún er múbir forngripa- s a f n s vors í Reykjavlk. Síban þaí) húfst, hafa menn veitt ýmsum munum eptirtekt, er menn eigi abgættu, ab væru fornir. Forstöbu- menn safnsins hafa vib og vib bent mönnum á, hverju helzt skyldi safna. þ>ó er þab ein tegund forngripa, er þeir eigi hafa getib, enda ættu þeir betur vib á sjerstöku forn- gripasafni, sem mætti heita „h i b a n d I e g a forngripasafn Islands“, þeir munir sem þar ættu heima, eru margir hverjir ófagr- jr og ógebslegir og hlytu ab vekja ógebfelld- ar og enda vobalegar tilfinningar í brjóstum skobandanna, eigi síbur en pyndingartól hinna katólsku rannsóknarrjetta á erlendum söfnum. En þab er eins naubsynlegt ab þekkja slíkt, eins og hib fagra og abdáanlega. Af því menn ekki þekkja hina umgetnu tegund forn- menja nægilega, þá fær hin libna öld í aug- um margra annarlegan og allt of glæsilegan blæ, svo ab þeim veröur allt of starsýnt og einblínt á hina libnu fegurb og frægb, og remb- ast því vib aö ganga eiiífan krabbagang, en I rís hugur viÖ hverju feti, er fram mibar, Nefna skal ýmislegt, er heima virfist eiga á slíku forngripa safni. Eitt cr iandbiin- abur vor. Hann er ofur forneskjulegur. Ilversu lítib far gjöra menn sjer um ab friba um gróba jarfarinnar eba auka hann! Hve ó- víba sjá menn varnargarba í nokkru lagi um tún manna! f>ó ab sumstabar sje hrönglab upp stúf og stúf, oft eigi gripheldum, þá er þab varla teljandi. Hve lítib er ab gjört til þess ab atika grasvöxt meb vatnaveitingumI llve híibulatislega er víbast livar farib meb á- burbinn, og bve lítib gjört til ab auka hann og bæta I Víba er honuin brennt, enda þar sem skógur er svo, ab hann er nægur til brennsln, og gæti þó blómgast vel, ef lagleg'a væri mebfarib. Hve hirbulauslega ^r allvíba fatib meb skógana! þeir eru þó bæbi'gagn og prýbi landsins. Fjárhirbingu og allri penings- rækt er og mjög ábótavant, og vottur um gamlan óvana Menn láta sjer almennt mest um hugab, ab fleyla sem mcstu fram af skepn- um, en láta sig minnu varba ab fara svo meb Iiverja skepnu, ab sem meatum nytjum megi vcrba, eins og tíbkast hjá sibubum þjóbum. Allt þetta er eigi aiinab en sorglegar menjar þess daubýflisanda, er drottnabi hjer á kúgun- aröldinni, og sem ættiab vera úreitur fyrir löngu. S j á v a r ú t v e g u r i n n er og víba hvar liraparlega gamallegur og skrælingjalegur. Er- lendir menn, er sjá manndrápsbolla vora, gætu ímyndab sjer, ab þeir væru horfnir Iangt fram í libnar aldir, Svo mun og veibiaöferb vor all- víba eigi sem hönduglegust, eba svo aubveld og arbsöm, sem hún ætti ab vera og gæti verib, ef vjer fylgdum meÖ tímanum. f>ab er eins og margir elski svo þá gömiu abferb, cr febur þeirra höfbu, hversu óhentug sem hdn er, eins og þab væri synd gegn fraftítibnum februm, ab verba föburbetrungur ab nokkru. Allfleat v i n n u b r ö g b er og mjög svo elli- Ieg hjá oss. Vjer gjörum oss ab húbarklárum náttúrunnar, í stab þess ab vera herrar henn- ar og nota öfl hennar í vora þjónustu. Vjer liirbum lítt ab sjá og því síöur ab fá þær vjel- ar, cr annars stabar auka vinnumcgnib og AKUHEYRI 7. DESEMBER 1869. Ijetta á sjálfum sjer. Húsakynni vor ern og þess verb, ab komast á slíkt forngripa- safn. Vjer erum þó menn ög ekki grafkvik- indi og þ-yrftum ab venja oss af ab gjöra oss ánægba meb smekkiaus, dimm, þröng, köid og rakafull greni, þar sem heilsu vorri er liætta btíin í og aflaföng vor geta eigi varbveizt. þá er þrifnaburin n suinstaöar allóþrifa- legur forngripur. þab er t a. m eigi allóvíba ógebsleg ganga kringum bæina og jafnvel í kringum kirkjugarbana (sbr. vísuna „vel er al- in herrans hjörÖ o. s. frv). Og inn í bæj- unum hefir augab ekki allsstabar miklu aÖ fagna, er til þrifnabar lítur, og nefib stund- um eigi heldur, og sannast einatt á þessari nýju sturlungaöld orb skáldsins: „bæjardyrn- ar bretta upp nefib“. Ilöiundib mun og sumstabar hafa litlu ab fagna. Samtaka- I e y s i Iandsmanna má og teljast til forn- menja. Hverjum virbist kærast ab hýrast í sínu horni ab minnsta kosti í surnum sveitum, og margur hver virÖist ab forbast þab sem heit- an eld, ab liafa samtök til framfara, og naum- ast heyra menn nokkra uppástungu í þá stefnu, er einhverjir eigi kalli og meti háskalegar nýj- ungar. Mestöll stjórnarabferb, sem vib er iiöfb á landi voru, mun og vcra ærib feysk- in or?in fyrir ellisakir, og lítt vfbiiöfb í sibub- um löndum, og skobanir einhverra embættis- manoa vorra í stjórnaimálum íslands virbast svo fornfálegar, og þeir sjálfir gvo gamalær- legir, ab þeir væru öllu betur komnir á slíku foriigi ipasafni en í þingsal þ/óbarinnar. H u g e- unarháttur alþingis og mebferb þess á ýmsum málum lielir og ærib mikin forn- eskjusvip, og sumir hverjir fulitrúar vorir virb- ast komnir í þær fellingar. ab erfibara sje úr þeim ab rjetta en úr liundrab ára gamalli rostungshúb, náttúrlega fyrir andlegar elli sak- ir, og eigi sý111st virbing fyrir gamalærslum eba gamalæruverbugheitum sjaldan ab vera ráb- andi vib nefndarkosningar á alþingi. Fuli- trúakosningar í hjcrabi hafa og víba á sjer gamallegt snib, og lotning fyrir liinni æruverbu ötbyrgb mun enn lifa í brjóstum eigi allfárra kjósenda. Ve gir voiireru víb- ast hvar jafngamlir landinu, og eins og klár- arnir hafa lagt þá frá öndverbu, enda hafa þeir ætfb verib snjallastir í þeirri mennt. Hve lítib höfum vjer gjört í samanburbi vib abrar þjóbir til þess ab greiÖa flutninga og sam- göngur mebal sjálfra vor. Vjer erum allt of elskir ab þessum eldgömlu vegum. Vjer ætt- um þó eigi aö bera virbingu fyrir þeim fyrir elli sakir. þeir eru heldur eigi svo heilagir, ab eigi megi vib þeim hræra af þeirri ástæbu, ab Gub hafi gjört þá. Póstgöngurnar um landib hafa og æbi mikinn ellisvip, og líkj- ast lítt því, sem á sjer stab annarsstabar á vorri öld, og bera vott um úreltan hugsunar- hátt, eigi ab eins þeirra er stjórna þeim, held- ur og þeirra, er una þeim eins og þær eru. Einhverjir sýeiustjórarnir munu og vera svo gamlir og gráir innvortis, ab þeir ættu skiliö aÖ vera hirtir á þetta forngripasafn, og þá mundu sumir hverjir hreppstjórarnir líka vers ágæt exemplör. Læknaskipunin cr næsta ófullkomin hjá oss, lfkt og til forna, og eigi mun þab mjög sjaldgæfur hugsunar- háttur, ab sjúkdómar fari í vöxt, ab því skapi er læknar fjölga, og því sje allt lictur ltomib — 93 — M 4T.—48. í sínu gatnla horíl. En læknarnir munu vera nýmótins — ab minnsta kosti í kröfum sínuni. GubsorbiÖ mun hafa tekib talsverbum stakkaskiptum síban á 17. öld, eigi sfzt síb- ari árin, sícan prestaskólin liófst, og allir vita ab nýi móturinn um aldamótin feygbi ,,grallar- ann“, og sama er sagt, ab innan skamms liggi fyrir vorri sjötugu sálmabók, sem inni- heldur svo marga æruverta sálma, ab þeir eiga hvergi heima nema í forngripasafni. Ilin- ir velæruverbugu og háæruverbugn geistlcgu tnunu nokkrir vera „öldungslegir á allan hátt, öldungslegir hátt og látt“, og væri því sem all- merkar fornleifar. V e r z I u n i n í því horfi sem hún er, mun veia einhver hin háskaleg- asta forneskja hjá oss, og ættum vjer því hib alira brábasta ab reisa henni styttu og slcipa henni svo meöal þeirra andlegu fornmenja er verib hafa landi og lýb til niburdreps, og hug- ann óar vib, er hann sjer þær í rjettu ijósi, og eigi mundi stimum kaupmönnum ofaukib á slíku safni. Ilinar andlegti hærur b I a b a - m a n n a vorra eru og allrar eptirtektar- verbar. En ef til vill er þab af góbri og gamalli kurtcisi, ab þeir virbast bera spart- neska virbingu fyrir ýmsum af framan nefnd- um forngripum, eigi sízt þeim, sem alþýbu heyra einkum til, enda munu þeir þykjast hafa viblíka skyldur vib kaupendur blaba sinna, sem sumir þingmenn, er standa upp til þess eins og þeir segja, ab sýna sínum lieifrubu kjósendum, er fæstir og á stundum engir sjá þingtííindin, ab þeir hafi enga eba botniausa skobun á því eba því máli, og s em 'lengja þiiigtitindin ab þarfiausu, meb því ab leggja út af því, ab þeir ætli eigi ab Iengja þau, líklega af því ab þeir liafa ekkert ab segja, en vilja cigi þegja. En má geta eins, er virb- ist vera langt á eptir tímanum J>ab er apa- skapur ýiusra, sem af einhverri óhyggi- legri lijegómadýib reyna ab fylgja eriendu snibi án gieinarmunar, í stab þess ab halda fast vib liib þjóblega, þegar þab er fagurt og gott, en taka þab eina eptir öbrum þjóöum, er betur má fara. Slíkir eru t a. m. þeir er óprýba tungu vora, meb því ab láta börn sín heita einhvcrjnm vibrinisnöfnum eba nafnskríp- um, eba meb því ab hnoba upp á þau fleirum nöfnum, sem illa fer í ísienzkri tungu, eba tneb því ab taka sjer æltarnöfn, og margt fleira. því um iíkt eykur eigi virbingu neins til muna nú 4 19. öld. Marga fleiri fyrnsku mætti til tína, er vel mætti vera á siíku safni, og sem ætti ab ur- eldast aem fyrst svo ab hún væri hvergi ann- arsstabar til En slíkt verbur allt ljósara, þá er safnib er byrjaö. Geymslubúr safnsins ælti ab vera nokkurs konar tímarit, er hefbi mebferbis sem nákvæmasta lýsing þessara um- getnu fornmenja eba annara sams konar, meb sem sönnustum uppdráttum þeirra, og sýndi fram á, hvernig þetta, hvert á sinn hátt stuÖlar til ab sjúga og kúga blób og tnerg, þrek og þrótt úr þjúÖinni, og heptir allar þjóblegar fram- farir og rýrir virbingu þjóbarinnar. Hefbi menn slíkt forngripasafn, er gæti sýnt mönn- utp þab ljóst, liversu úrelt og afleiU margt af þessari blessabri (I) fyrnsku er, þá er Iíkiegt, ab þab gæti hjálpab til ab útrýma henni sem fyrst því ab mcnn mundi þá bjóba vib henni sem annari ófreskju, Ungir menn me& óþreytt-

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.