Norðanfari


Norðanfari - 07.12.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 07.12.1869, Blaðsíða 2
um kröptum ættu ab ganga í fjelag til þess aS koma slíku forngripasafni á fót, og þeim eru þessar sundurlausu athugaserodir ætlabar til íhugunar. 7—14. ¦ VEST ER AD VERÐA RÁÐALAUS. f>ab heíir lengi klingt sú bjalla ao vjer íslcndingar værum eptirbátar allra menntabra þjdta bæbi ab framkvæmdum og fögrum list- um og er þao ab vísu ekki tilhæfulaust ; en þeir sem mest ámæla oss gæta þess ekki ab vjer erura afskckkt þjdb, eins og út í horni heimsins, fámcnn og fjelítil til ab færast nokk- uí) þab í fang sem talsverfann kostnab hefir í för meb sjer; og þarf þd ekki um ab kenna ab alþing vort hafi ekki gjört sitt til, ab bera oss undan þessu ámæli meb því ab leitast vib ab sníba ýmsa landsháttu vora í só'mu mynd, eins og á sjer stab í hinum fjölbygbu, aubugu útl'óndum t. a. m.; vegabdtalöggjöfina, fjölg- un alþingismannaogab mynda tvær málstofur, eins og Parlam. í Lundúnum og fl. þess háttar, enda þó þingmenn mœttu vita ab engin skildingur var fyrir hendi til ab koma þessu í verk ; en af öllum þeim tilraun- um, scm þingib hefir gjört í áminnstu tilliíi virbist þý&ingarmest uppástungan um 100 0 ára hátíbina, sem haldast skyldi í minn- ingu þess: ab Ingdlfur skákabi sjer hjer nib- ur, og skyldu landsbúar skjdta saman æmu fje til ab reisa veglega höllí Reykjavík í sama tilgangi, og til ab vera skemmtisalur handa utlendum Prinsum og Prinsessum og þab sem tignarlegast er af öllu : samkomu- salur handa alþingismönnum, enda er ckki óTynrsynju ab hafa allt sem veglegast, þegar hann á ab vera f sama stfl og Parlamentib í Lundúnum, sem ekki varb komib vib, mebþví ab nota skdlahúsib eins og hingab til. Nefnd 8Ú, er svo gdbfúslega beittist fyrir milib, læt- ur ekki á sjcr standa ab vinna ab þvf, ab þetta þjdbmál fái sem heppilegastann framgang, meb þv! nú þegar ab senda betlibrjef um allt land til ab heimta saman peninga til hallarbygging- arinnar; þegar konungsfulltrúa, meb fylgi þd margra þingmanna tókst ekki ab kreista vind- inn tír þeirn, sem ákafastir voru ab berja þab fram, ab aukin væri þingmanna tala og tvaer málstofur myndaíar, þa' var hö'Ilin ómissandi, sú hin fyrsta, sem reist hefir verib hjer á landi. þeir verba eins og upprikktir í annann himin, sem aubnast ab líta alla þessa dýrb og lifa þá tíb ab annab hljób kemur í strokkinn enn verib hefir. Á seinni tímum hafa ýmsar þjóbir stofh- ab nýlendur á löndum og eyjum, sem miklu blíbari og aubugri eru úr garbi gjörbar af nátt- úrunni en land vort; þó hefir engin þjób enn verio svo m y n d a r 1 e g ab reist hafi hallir eba borgir í minningn þess ; en þarna verba þö" íslendíngar á undan öllum öbrum þjdbum og fyrirmynd þeirra, enda var tími komin til, ab þeir tækju sprett til ab skjdta þeim öllum apttir fyrir sig. _Fornþjóbir vorar ljetu sjer lynda ab reisa varba, til minningar hinum síbari kynkvíslum um menn eba vibburíi, sem merkilcgir þóttu t. a. m. Pyramiburnar á Egiptalandi og víbar. Alexandcr hinn mikli ljet sjer nægja ab reisa stólpa eba varba til minningar mcrkis um Iok herfcrbar slnnar tii Indlands; þjdtvcrjar ljetu sjer og trúar- brœbrum sfnum sæma, ab byggja varba mik- inn í Worms til þakklátrar endurminningar Lvíther. Mundi þab ekki allsæmilegl ab Ing- *5lfi væri, / sögulegum stíl, reistur feikna mik- ill varbi á cinhverju hinu veglegasta strætinn í Reykjavík ? enda þó því, ef til vill ekki verbi vitkomib ab láta kveba vibíbomim, eius — 94 — og Memnons stólpanum vib Thebuborg. f>ó þessu þjdtarmáli voru væri svona Iítib vikib vib, þarf þab ckkert ab vera því til fyrirstöðu ab þeir sem vildu, hlýddu tíbum og gleddu sig epfír sem hvern lisli og hefbu föng á, tilþess -ab gjöra atburbinn, sem allt á ab tákna, því hátíblegri. En meb tilliti til þess : ab þab skal vel vanda, sem lengi á ab standa, mundi ekki af veita ab þeir af þingmönnum, sem á- kafastir voru ab stofna tvær málstofur settust á rökstdla og ættu fund meb sjer og þeim, scm þeir kynnu ab geta blásib vindi í og teymt svo á málib, til þess ab ræta um þetta stdrvirki t. a. m. hvert varbinn ætii ab vera klofmyndabur ab neban, eba sem strokkur á bvolíi holur innan meb mörgum göngnm og klefum (en heldur snotrum söium): eins og Pyramidurnar á Egiptalandi og þá hvab set- ib ætti ab vera yfirgripsmikib og hvert mynd Ingólfs ætti ekki ab húka á þeirri hlibinni sem ab höfninni veit, til þess eins og ab segja ab- komandi höfbingja velkomna og bjóba þeim til inngöngu. þeim sem ekki eru allkunnugir þess háttar stdrvirkjum á Egiptat. og Otabaite og fl. stiibum, mundi þykja þessi stdrkostlegi fyrirburtur fullt svo lignarlegur eins og þd þeir sæu reista höll, þar þeir eru þeim alvanir í hinum skrautlegu úilöndum. Nú sjer mabur fram á ab mál þab, sem hjer ræbir um, er eitt- hvert hib yfirgrips-og þýtingarmesta þjdbar- mál, og því meb öllu dfært um þab ab fjalla, neroa svo ab eins ab fundarmenn sitji í tveim- ur málstofum hinni efri og nebri, og má þá hinum hugumstdra uppástungu manni ekki niinni lotning veitast en ab hann, svo sem sjálf kosin og kjörin, sje hafinn í forseta sæt- ib í efri málstofunni, en abjutöníönum skipab þar utarfrá á hinn óæbra bekk, og má þá ætla ab málib hreppi heppilega niburstöbn. En þá er fyrir því ab dttast ab, ab rábaleysinu reki, sem þd er vcrst, ab fá efnib í jafn risalegt fyrirtæki, og þess vegna mun ekki afveita ab benda á eitthvab þab, sem fram úr því getur rábib. þeir af löndum vorum, sera nokkru láta sig varba þab sem fram fer í þjdbmáium vor- um, munu hafa tekib eptir því: ab fieiri 100 expl. af þingtíbindum eru prentub í hvert skipti sem alþingi er haldib og þar til er varib mörg 100 rd. af alþingisgjaldi því, sem húendur borga árlega, en sá galli er á, ab tibindin flytj- ast lítib tít um landib og er þab ab vísu áliuga- leysi landsmanna ab kenna, sem sprottib cr af dlund þeirra vib og vantrausli á þinginu ; eigi ab sítur tjáir ekki ab minnka upplagib af tíb- indunum, þar vib kynni ab hrapa nitur al- þingistollurinn, og eru nú þegar orbnar svo fjarskalega miklar fyrningar af alþingistíbind- unum, ab til vandræba horfir ab þeim verbi trotíb inn, eins og gantab var á seinasta þingi, þar fyrir virbistnú hentast ab hnissa upp á fyrn- ingar tíbindanna og hlaba úr þeim Ingdlfs varb- ann me'b þeirri lögun sem málstofunum kera- nr saman um. f>eir sem byggingarstörfum eru vanir mnnu ab vísu geta þab í vonirnar, ab eitt kunni ab reka sig á annars hom, ab holur og misfellur kunni ab myndast, og verbur því ableita upp þab sem þjenab gæti til myldingar, og þar til virbast hentastar hinar lýtafullu og fornann kristindóm drepandi ^jdbsögur * væri þeim *) Doktor Hannes bysknp Finnsson ljet á prent út- ganga Kvöldv'ikcr sfnar, sem hafa til anguamibs ab leiba í Ijós sannlefkann og glæba skilning landsmanna á ýmsum trúarbr. lærtlómum, og vekja eptirtekt þeirra á þvf, sem fagnrt er [ sibferbislegn tilliti, en nibur- brjcíta hjátrú og villn. Doktor P. bysknp Pjctursson gaf og si'o út sniíísðgusafn sitt ( sama til gangi og lík- um anda, eem lýeir pví ab rithöfundarnir Uafa fundib trygglega trobib í hverja smugu svo hvergl kæmist migla inn, mundí varbínn verba svo trausfur ab hann gjörbi ekki meira ab en þab, sem vib á, ab taka ofan, þegar útlendir hb'fb- ingjar heilsa upp á hann meb hdlkum sínum á höfninni. Enn til þess ab varbinn, eins og vera byrj- ar, standi óhaggabur um aldur og æfi, mundi ekki af veita, ab steipa yfir hann ferfaldri bryn}u af Guttaperka og mundi þá af honura hrynja eins og sjáfngli allar ádrepur hvert held- ur af náttúrinnar eba manna völdum. þd svona lítib sje vikib vib þjóbhátíbar- hugmyndinni, þá er þd allt fengib, sem mcst þótti í varib, nl. minning Ingdlfs haldib a lopt og peningum landsmanna, sera standa í þing- tíbindunum þar til varib, og fyrningum þeirra borgib, og þannig í bráb rábib fram úr öllum vandræbum. þegar landsmenn líta til þess ab sjerhver dagur, sem alþing þeirra stendnr yfir kostar þá frá 80—lOOrd., þá er ekki tilefnislaust ab þeim sárni ab hinum dýrkeypta þing tíma skuli vera varib til ab ragast í og ræba jafn dvibfeldíb mál og þetta, sem hjer er umtals- efnib, draumdra ebur hugarburb einhvers ein- staks manns, en stinga undir s t ó 1 bœnarskrám úr fmsum kjöidæroum lands- ins, sem lúta ab því ab efla hagsmuni þjdb- arinnar og mundu líka gjöra þab, ef þær fengju nábugar vibtökur af þinginu. P. J. Bæbi „Þjdbólfur" og „Baldur" hafa fltitt lesendum sínum, æfiágrip Helga byskups Thord- ersen, en sleppt ab geta ritverka hans; þá hefir oss sýnst rjettast ab „Norbanfari" hib 3. tíma rit vort sem nú er uppi, geymi yfirlit þeirra. a, Likræba, yfir St. amtm. Stephensen, Vib- ey 1822. b, Húskvebja, yfir frú Sigríbi Stephensen, Vibey 1828. c, Líkræba, yfir Ragnheibi Gubmundsddttur, prentub í „Minningunni", Vibey 1842, bls. 8.—19. d, Líkræba, yfir konferentsráb M. Stephen- sen, prcntub vib „Grafskriptir, Erfiljdb og Líkræiur'1, Vibey 1842, bls. 96—107. e, A thngasemdir, vio „Arnbjiirgu1*,f „Búnab- arriti-suburamtsins Húss- og bústjdrnarfjel.", Vibey 1843, I. B. 2. d. bls. 22.-42. f, Grafskript epiir Pál Sivertsen, Rv. 1847. g, R æ b a, vib vígslu Latínuskdlans, Rv. 1846, 8. h, Raunatölur, eptir stúd. B. Sivertsen, Rv. 1845. i, S tu 11 á g r i p, vib líkkisttt Br. prests Sivert- sens, og Grafskript, prentab vib lík- ræburnar, Rv. 1848. k, Ræba, vibjarbarför Snorra bdnda Sigurbss. í Engey, og Grafskript, Rv. 1845, 8. 28 bls. I, Ræba, við vígslu preslaskdlans 1847, eg umburbarbr j ef, af 8. marz. 1850, til prdf og presta á fslandi, í „Árriti presta» skdlans" 1. ár Rv. 1850, bls. 185-190. m, Ræbur, haldnar vib útför Stgr. byskups Jdnssonar, Rv. 1847. n, Reglur, fyrir lærbaskdlan, Rv. 1852, 8. o, Húskvebja, yfir Pjetur Gubmundsson í Engey, og Ólöfu Snorraddttur, Rv. 1854, 48 bls. 8. p, B o b s b r j ef, um gjafir til ekkna drukknabra manna, (a'samt öbrum) Rv. 1855, 4. hjá sjer kiillnn til ab samansafna meb Kristi en ekki snndurdreifa. fjjóbsiigurnar komn einnig ót á pronti, en í allt obrnm anda, f anda iygiimar og hjátriíar, sem. gagustæbur er kristindóms anda vorum.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.