Norðanfari


Norðanfari - 07.12.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 07.12.1869, Blaðsíða 3
— 95 — q, II d s k v e b j a, yfir J. Landlækni Thor- steinsen, Kroh. 1856, 1—13. bls. r, Vígslubrjef handa preslum, Rv. 18 ... s, F o r m á 1 i, fyrir „Nýr vibbætir vií) Sálma- bdkina", Rv. 1861, I.; 1863, II. t, líkræba, yfir Sigríbi þorvaldsddttur, Rv. 1861. U,. Ú m Lúthe rs v a r b a n í Worms, í „Islendingur", 2. ár 1862, nr. 22, bls 176, og sjer f lagi. v, R e g I u g j ö r b, handa próf. umburbarbr. Rv. 1861. x, A u g I ý s i n g a r, um útgá'fu biblíufjel. á Nýjatestam. Rv. 1861 og 63. y, Um bu r bar brj ef, (ásamt Dr. P. P.) um hib ísl. biblíufjel., í "vlbaukabl" vib „þjdbdlf nr. 38, 15. ái 1863. Z, V e r b 1 a g s s k r á r, Su&uramtsins ásamt stíptamtm., Rv. 1847—66. þ, Ýmsar skýrslur og reikningar, um spítala- fisk ýmsar gjaiir og fl. í „Rv. pónti", „Ný- tíb.", „Lanztib.", „Ingölu", ,,fslendingi" og „Pjóbdln". se, Helgidagaræ&ur, árib um kiing, í bandriti, sem vonandi er ab muni bráb- um birtast á prenti ab tilhlutun erfingjanna. 3. FltJETTMS tSTtÆSBDikK. London 1. október 1869. Veburáttan hefir verib hjcr á Englandi liin bezta og hagstætasta allan septembermán. Uppskeran hefir því gengib vel, og hveitib safnab saman óskemmt í hloturnar. Korn- \ara hefir því fatlib töluvert í verbi seinni- hluta sumarsins. Allt er enn þá meb frití og spekt í Norburálfunni, þó mbnnum ekki hafi þdtt líta lit fritvænlega, síban Pníssar- bb'rbu Austurríkismenn. Napóleon keisari hefir veúb rujög lasinn, og þab svo mjög, ab margir bjnggust vib hann mundi kvetja heim þenna, og mundi slíkt hafa ollab miklum umbreyt- ingum á Frakklandi, og dvíst hver endirhefti þar á orbib. Nú er hann oibinn vel frískur aptur, Eugenia keisarainna ferbabist nýlega meb syni sínnm til eyjunnar Corsíku, og var þeim allsstabaf tekib meb niesta fögnnbi, ekki sízt í borginni Ajaccio, þar sem Napóleon niikli var fæddur. Nú ætlar keisarainnan ab ferba^t brátum til Vínarborgar og ítalíu, h& * Vínarborg fer hún sjóveg á lystskipi kci&ar- ans til Alexandríu. þab er gjört ráb fyrir, ab þessi bæjarleib muni kosta 200,000 rd. þetta er ærin summa en keisarainnan cr örlát og borgar allsstabar vel allan beina. I mitjum ndvember á ab opna Canalinn eba sýkib vib Suez, sem þá verbur fullgjört Svo nú geta skip farib á 15 tímum frá Mibjaibarhafsbotni og inn í Raubahaf, í stabinn fyrir ab taka á sig þenna litla krók ab sigla subur fyiir alla Afríku. þetta verk er eitthvert hib mesta at- gjb'rvisveik þessarar aldar, og áfranskur mab- ur ab nafni Lesseps mestann þátt í því, ab því hefir verib haldib áfram meb þreki og þoli. Pachaen á Egyptalandi hefir bobib keisurum, konungum og bbrúni stórmennum, ab vera vib þegar kanallinn er opnabur 17. ndvember, pab verbur skemtileg sjón, og gaman væri ab vera þar vib, Prtíssakonungur helir verib ab ferbast um ríki sitt meb hirb sinni; á ýmsuin gtötum hafa verib haldnar stdrar heræfmgar og hálíbahöld mikil, þar scm konungur fór um. Frá Englandi sjálfu er ntí lítib ab frjetta. Flestir af Parlamentsmeblirounum eru níi á burtu úr Lundúnahorg, sumir á ferbum sum- ir á bvjgörbum sínum út á landi. Drottning situr nú meb hirb sinni í hbllinni Barmoral norbur á Skotlandi, Prinsinn af Wales og Alexandra hafa fcrtast um þýzkaland og Frakk- land. Nú á ab verba stór Ryskupa og Car- dínála samkoma í Rdmaborg, er menn kalhi hjer (Æcumenical Council). Páfinn hefir láiib ganga bobsbrjcf til alira Prdtestanta, ogþeina sem ekki eru katólskir, hvar í hann býbur þeim nú ab koma aptur í skaut katdlsku kirkj- unnar, og heitir öllum slíkum sinni náb og fyrii'gefningu, og enn fremur páfalegri bless- un. Einn nafnfrægur katólskur prestur ab nafni Hyazinth hefir prjedikab núna ab undan- förnu í Notre Dame kirkjunni í París. Ræb- ur h/ins hafa verib mjög eiubeiítar og alls ekki ab skapi Jesúíta. Hyazynth hefir látib í ljdsi sína meíningu, ab katólska kirkjan eba sjer í lagi rómverskatolska kirkjan sje svo bundin og einsirengd, ab ef hún ekki lagi sig betur eptir tínians anda, þá muni henni illa borgib. Hann sagbiíeinni ræbu sinni, ab ka- tólsku prestarnir hefbu enga heimild til ab setja sig sem dómara og rábgefara á milli manns og konu, ab prestar katdlskir ættu og mættu giptast og jafnvel ab Pafinn væri ekki heilagur og (infallable) eins og kiikjan kenn- ir. þetta þdtti Jesúítum ndg um, og þangab til voru þeir ab rægja þennann gdta mann, ab Erkibiskupinn í París þorbi ekki annab en bibja hann um ab kalla aptur orb sín, en þab vildi Hyazinth ekki, og sagbi af sjer. þetta hefir vakib miklar rætur og gaumgæfni um allt Frakkland og England. Ensku blöbin hrdsa þessum presti mikib, og láta f ljósi ab hann sje í raun og veru Prótestant. Einn skozkur prcstur að nafni Dr. Cuminings skrif- abi Páfa til, og spurbi hann hvcrt honum væri eigi leyfiiegt ab koma á þessa samkomu svo sem frá Próieslanta hálfu, og disrjútera vib þá urn ýinsa lærdóma og mismun á þeim, eptir því sem hver kirkjan fyrir sig kennir. Páfinn skvil'abi aptur svar og sagbi: „þú ert velkominn Cummings minn góbur á samkoni- una, ef þtí kemur þangab eins og ibrandi syndari, en ekki þarftu ab taka þab í mál, ab fara ab dispútera vib oss, því katdlska kiikj- an er hin eina sanna heilaga kirkja, Páfinn er hennar böfub". Hjer vib situr. (Niturl s.). þorlákur Ó. Johnson. Úr vöriiskrá vcrzlunarmibla d. 24 sept. 1869. 1 tunnaaf nýjum dönskmn rúgi, sem veg- ur 119-122 pd. holienzk, cba hjerum 200 til 213 pddönsk5rd, 80sk. 6rd til 24s * lt af rúss- nesk. rngi, er vegur 113—1]4 pd. holl. 6 rd. 32 sk., 1 t af nýjum og gömlum austursjð- ar rdg er vegur 208 pd. dönsk 6 rd 80 ek.— 7 rd. , 1 t af gijónnm (B. B.) 9—10 rd 48 sk., 1 t. af gulum matbaunum 8 rd. 48 sk — 9 rd. 48 sk,, 2 vættir af sigtubu og þurrkubu nígmjöli 11 rd. 64 sk., 16 pd. af hvcitimjöli (Flor) 92 sk. til 1 rd,, 16 pd. af lakara hveiti- mjoli 72 sk. til 78 sk., kaffe og sykur mel sama verbi og í næstu skýrslu hjer á undan, sömuleibis salt, tjara og kablar. I s 1 e n s k a r v b' r u r. 1 skpd 'af hvítri vorull 105 rd.—135 rd hvort pd. 31J sk. til 40|sk.; 1 skpd. afmíslítri vorull 85 rd. tii 90 rd. hvort 1 pd. 24 til 27 sk. , 1 skpd. af svartri vorull 95 rd. til 100 rd , hvort 1 pd. 26] sk. til 30 sk. , 1 par tvíbandssokka 28 til 40 sk , 1 par sjóvetlinga 12 til 16 sk., 1 pd. œbar- dúns 6rd. 48 sk. til 6 rd. 72 sk , 1 t. afiæru hákarlslýsi 28 rd. til 28 rd. 48 sk., 1 t. af þorskalýsi 20 rd. til 26 rd., 1 skpd. af hörb- um fiski nýjum og fiötlum 36 rd., 4 vættir af hnakkakýldum saltfiski 30 rd. , 1 skpd af dhnakkakýldum saltfiski 22 rd. 48 sk. til 24 rd. 1 pd. af tólg 18|rsk. til 1;8| sk. Eptir þjóbólfi: „Hjer f Reykjavík hafa kaupmenn selt í allt sumar rúg á 11 rd grjón *) Toigpris 5 rd 16 sk. til 6 í'd. 3 mk. 14 rd; ertur 12 rd. ; nígmjöl í sekkjum 11| rd.; en nú er póstskipib kom, settu þeir rúgt. á 10 rd. , og rúgmjöl í sekkjum á 10|rd,, án sekks ; hálfgrjón án sekks 13 rd,'; vcrö grjdna og bauna, sem átur. Á öörum vör- um Utlendum er, ab því er vjer vitum, verb dbreytt frá því sem þab hefir verib í sumar: sykur 24 sk. ; kaffe 32 sk. ; róltóbak 60 til 64 sk. ; munntdbak 80 sk. til 1 rd. Innlendar vörur eru hjer: haustull bvít 20 sk.; tdlg I8sk.; mör 14—16 sk ; kjöt 6—8 sk. pd. eptir gæbum ; gærur 5 — 7 mk. Á Vestmannaeyjum hafa kaupmenn selt rdg á 10 rd. frá því gufuskipit kom í sept. I Slykkishólmi hefir rúgur verib seldur í allt sumar á lOird., og á ísafirbi jafnvel á 10 rd. Bændur þeir, sem tdku sig saman í sum- ar hjer og á nesinu, ab senda vörur sínar til Kaupmannahafnar og panta vörur þaban apt- ur, og þab eigi ab svo litlum mun, þegar þetta er skobab, sem lítilfjörleg byrjun ; hafa fengib nú meb síbasta skipi, kornvöru meb þessu innkaupsverbi í Kaupmannahöfn : rúg gamlann fullvigta 6] rd ; rúgmjöl 12 Ipd. 7| rd. ; bánkabygg lOrd.; baunir 8—8} rd ; bygg 5 rd. 32 sk.; hafra 4 rd. 24 sk. En bæbi meb sept- emberferbinni og nú: kaffe (lil jafnabar) 21| sk ; kandíssykur 19| sk. ; hvítasykur 17^ sk.; púbursykur 14 sk. ; hveitimjó'l (hib bezta) 6| sk. ; steinolíu 18] sk—19 sk. En fyrir fisk þann, sem þeir hafa selt, hafa þeir fengib 23 rd. saltfisks-skpnd., 36 rd. harbfisk, 6rd. æbardtín. lljer á Akureyri, er nú rdgtunnan 10 rd. 48 sk. ; baunat 13 rd ; grjdn (B. B) 15rd.; hálfgrjónat. 15 rd. ; sykur pund. 28 sk ; kaffe pd 36 sk ; brv. pott 24 sk, ; rdlpd 72 sk,*; munntóbakspd. 1 rd. ; saltktít. 18 til 24 sk.; steinkolak. 14sk ; 1 pd. af hvítri vorull 28 sk, ; 1 pd. haustull 18 sk.; 1 pd. td!gl6sk,; 1 lpd. af kjöti í fjártökunni í haust 7 mk. til 7 mk. 8 sk, ; gærur frá 3 mk. til 5 mk.; 1 par tvíbandssokka, sem eru hálft pd. ab þyngd 24 sk ; 1 par hálfsokka,- sem vega 10 Idb 14 sk ; 1 par tvíþuml. sjdvetlinga 7 sk. og 1 pd. æb- arddns var í sumar 5 rd. 48 sk". JFEEJETTIR INKIÆHrD/tK. Ur brjefi úr Steingrímsfirbi, d. 20. águst 1869, sjá bls. 92 bjer ab framan: Á Hrdtafirbi var allur rtígur meb orra- um, en margir landsmenn svo lyndir ab þeir vilja heldordeyja afhungri, eba einhverju öbru, en onuaáti; hungrib hefir ab síinnu þrýst mönnum til ab leggja sjer íil munns marga „dátan", en aldrei orma. Jaktin sem kom á Reykjarfjörb, átti og at koma hingab, en 21, jtílí fyllti hjer allt mcb hafís, svo allir urbu ab fara kaupstabarferbir sínar á hestum. Á Reykjaifjörb komu miklar íslenzkar vörur, lýsi, ull, dún og fibur. Af nefndum matvöruskorti leitir, ab hjer f pla'ssi verbur grdfasta hung- ursnaub og daubi, og fremur en árib sem leib, og var þd eigi ábætandi. þab er sannarlcg hörmung, ab engin sigling skuli koma hjer ár eptir ár, nema þessi eina jakt, og eigi ab vita hvem enda þab hefir. Hákarlsaflinn varb næstl. vor mikib jafn, en enginn aflabi þd af- bragbsvel; ekkert af hákarlinum varb flutt f land, og er þab bágt, þegar hin abflutta mat- vara er bæbi dýr eg lítil. Fiskafli varb gdb- ur á Gjó'gri, þá komit var ab slætti, og bag- abi ísinn þd toluvert, Skepnuhöldin mega heita bærileg, Vorib var kalt og grdburlítib, og ýms óvera? sem fylgir hafísnum, enda cr og almennt kvaitab yfir ab mjólk og kostur sje nú meb rýrasta mdti. Heilsufar manna er engan veginn gott, bæbi er lifrarbdlga og margslags sjúkdómarab kvelja fdlkib, cn okk-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.