Norðanfari


Norðanfari - 07.12.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 07.12.1869, Blaðsíða 4
96. ar fyrírhugafei Iæknir er enn eigi sjáanlegur, og þafe getur dregíst afe hann komi til vor, því jeg veit eigi livort hann aíi hans er fæddur enn Nokkrir hafa dáib sífean jeg skrifafei yfc- ur seinast, þar á mefca! tel jeg merkisbónd- ann Bjarna Gufemundsson á Eyjum, sem mjög víba var þekktur afe miklu og mörgu gdfeu; hann var 70 ára þegar hann sálafeist í fyrra sumar; hann var einhver hinn gestrisnasti roafeur, er menn hjer af vita, eins var hann hjíílpsamasti mafeur vib fátæka, og var hann þó eigi ríkur sjálfur, en efni hans blessufeust svo, afe hann gat framhaldife þessu gófca verki til daufcadags. 13. júní í vor, var þab, sem báturinn fórst frá Hröfá vib Sleingríms- fjörfe; druknufcu þar bdndinn Magniís Sigurbs- son, fabir Jóns vestanpósts, einnig sonur Magnúsar f>drólfur, giptur og efnilegur. Vefcr- ifc var gott en farib ab hvessa, en þeir sigldu meS spritseglum, er haldife afe vebrib haíi kom- ife í öfug seglin og hvolft bátnum, en hann var hlabinn mefe spítur". Úr brjefi úr Piesthdlahrepp í Norfenr- Jiingeyjarsýslu, dags. I. nóv. 1869: „tijeban er fátt afe frjetta nema bágindi, sem afleifeing- ar af ísnum, er lá svo lengi vib í sumar hjá okk- ur. Eigi var annafe á afe lifa en dropanum úr fáum skepnum og fjallagjösum, sem urfeu lítil vegna hinnar vondu tíbar, og svo höffeu mcnn ekkert til afe nesta sig mefe til þess afe geta legife vife grös, cn fyrir þafe sem náfeist af þeim liffu menn þ(5, því enga björg var af sjó af fá. Raufarhafnarskipife kom um hófubdaginn; þab haffei litla vibdvb'l hjer, svo fáir höfbu gagn af komu þess, enda voru prísamir eigi glæsilegir; fáir munu gráta þó sti verzlun lífei undir lok. Lausakaupmabur Fogh, kom hingafe á Raufarhöfn þá 21 vika var af sumri, og litlu sifear Sveinbjörn Ja- kobsen; þdtti mönnum hann gdfeur gestur, því hann bætti eigi lítife prísana; en meinife var afe flesttr voru búnir afe Iáta vörur sínar, og þar afe auki bundnir hjá Fogh, Stuttur varfe heyskapartíminn hjá ok!<ur í sumar, fyrst greri seint, og svo afe aldrei urfcu geldar kind- ur nje lömb rekife úr búfjárhögum; grasvöxt- urinn mjög lítill; mislingsrnir og kvefsdttin þá einnig hjer á gangi, fyrir og um sláttar- byrjunina, og tífein fremur bág, þd held jeg afe allir hafi náfe töfeum sínum mefe gdferi verk- un. þegar illviferin og hríbarnar dundu á, var títengjasláttur fyrir stuttu byrjafeur, en margir þá engu útheyi búnir afe ná, sem sat undir snjónum þar til um mikalistnessu afe hlánafei og menn fóru afe bera þafe saman illa þurrt, svo eigi horfir vel til mefe peningshöldin, en hjer er fátt um skepnur, og litlu fleiri, en þafe sem menn þurfa afe skera sjer til bjargar, því þafe var lítife, sem fátæklingarnir gátu keypt af korni. Yfir hbfufe horfist því mjög bág- lega á fyrir mönnum, en þá neyfein er stærst, þá er hjálpin næst". MANNALÁT OG SLYSFARIR. Næstl. 27 júní á sjóleife frá Reykjavík upp á Hvalfjarfe- arströnd, haffei mabur töluvert drukkinn dottife títbyrfeis og drukknafe. 26 jiílí í sumar sem leife, rjefei ungur mafeur sjerbana ,nýgiptur, er áttí heima austur á Tjörfastöfeum á Landi í Skaptafelissýslu, var hann grunafeur um af- mörkun og stuld á 20—30 kindum. 22 á- gúst drukknafei Runólfur Rundlfsson, brdfeir Svertis steinhöggvara í Ölfusá, nálægt Laug- ardælum ; þá seinst spurfeizt hingafe var hest- urinn fundinn, enn maburinn eigi, sem hafíi haft á sjer um 70 rd. í peningum. 27 sept. þ. á. ljezt presturinn þorvarbur Jdnsson frá Prestbakka á Sífeu 72 ára gamall ; hann hafbi mcssafe þar daginn fyrir og tekiö fólk til alt- aris en þá nm kvöldife orbib drukkinn, og rife- ife af stafe, en nálægt Hörgslandi faliib af hest- inttm og borin rænulaus þangab heim, en dag- inn eptir verife lifeinn, 3 okt. andabizt afe Stafe ! Grindavík, húsl'rú Karólina þ-oibjainardóttir, kona prestsins sjera ískifs Einavssonav 19ára gömul. cptir fárra daga legu. 8 okt haffei mafeur, er hjet Brynjólfur Pjetursson orbib und- ir þilskipshlife, sem verife var afe setja nálægt Flcnsborg vife Hafnarfjörfe, af hverju hann beib bana. Föstudaginn 19 ndv. þ. á. sigldu 4 menn á byttu, 3 úr Flatey en 1 úr Fjöríum, í hægri sunnangolu, út meb Látraströnd, sem er austanvert vife Eyjafjörfe, en þá þeir komu undan bæntim Steindyrum skammt frá landi, lenntu þeir á fliife eba skeii hvar byttan hvolfd- izt; 3 mennirnir komttst á kjöl, en einn drukkn- afei, sem þó haífei verife dálítib syndur. í byttunni haífei verife töluvert af kaupatafear- vöru og 1 hrútur, er btindin var og gat því eigi bjargafe sjer. Eitthvafc haffei náfest afþví sem var á byttunni. þAKKAEÁVARP, Sjaldan lýgur almanna rdmur Leingi hefur sá orbrdmur farife af Jökul- dælíngum, afe þeir skari mjög fram úr íbúum annara sveita í gestrisni og mannúfeleika vife þá sem ferfeast þar um dalin. En afe þessi geslrisni þeirra sje vottur um sannan mann- kærleika sýnir þafe Ijdsast, afe hún kemur ekki sífeur nibnr á hinum fátæku og lílilmótlegu, en á höffeingjum og heldrl mönnum. Jeg sem er fálæk og lítilmdtlcg húskona, sendi á næstlifenum vetri son minn 18 vetra gamlan, upp á Jökuldal, hann gisti hjá hrepp- stjdranum Eitíki Hallssyni á Merki og kom við á fleiri bæjum þar í dalnum ; en allstafear var honum 'tekifc eins og hann kæmi í hús góbra foreldra. því auk þess afe honum var veittur allur sá beini, sem hann þegife gat, voru hon- um gefnar íöluverfear gjafir, og þær svo vald- ar, sem vera mátti hagkvæmast fyrir okkur í þessu húsmennskulífi, þd sjer í Iagi hjá vel- nefndum hreppstjdra. Hvafe allt jeg bife þann sem alls á ráfe, afe álíta og láta þá aldrei skorta efni til afe gjöra gott, er slíkan vilja hafa ab geyma. Selárbakka í Vopnafirfei vorife 1869. Ólöf Davífesddttir. — 1. september þ. á., er Reynistafearklaust- urs umbofe í Skagafjarfcarsýslu, veitt af amt- inu mefe væntanlegu samþykki stjdrnarinnar, alþingismanni hreppstjdra Olafi Sigurbssyni á Ási í Hegrartesi; og mun þafe vart hafa get- aö komizt í betri hendur, enda þdtt Ieitafe hcfbi verife vífear enn um Skagafjörfe, því þafe má fullyrba, afe þenna hinn nýja umbofesmann skortir ekkert til afe veita umbofei þessu hina beztu forsíöfeu. Ritstjdri blafes eíns á Englandi, hefir feng- ife frá einum kunningja sínum í Ameríku brjef, í hvert ritafe var þessi saga : „Ungum gjaldkera vife verzlunarhds eitt, var sagt afe sækja í þjdfesjdfeinn (Bankann) 50,000 (50 þúsund) Dollara efeur ameríkansk- ar specíur. Mafeurinn fór, en þá hann kom aptur á skrifstofu húsbænda sinna, yar kamp- ungurinn, er hann haffei peningana í, horfinn úr vasa hans. Menn grunufeu hann þegar afe hann mundi vera eitthvafe seyrbur; því þafe þótti svo dlíklegt, afe nann & leibinni heffei get- afe týnt peningunum, án þess afe hann heífei ekki oifelfe var vib þafe ; og enn sífeur þdtti þafe líklegt, afe peningunum hefbi verife stolife af honum. Menn hdtufeu honum því, afe hann skyldi verfea settur í fangelsi og járn, til þess skribib væri til skara um peningana; samt var þetta eigi gjö'rt, því mafeurinn hafbi áí- ur ekki verife kunnur afe öferu enn ráfevendni og dugnafei. Eigi afe síbur tdk þetta svo mik- ife á hann, þd hann vissi sig sýknan, afe hann ásctti sjcr fastlega, afe rába sjer bana. Abur enn liann þd gvipi til þessara hryllilegu úrræfea hugs- afei liann sjer, afe hann þd skyldi, gjöra sitt hife ítrasta til afe fá peningana aptur, eba vissu uo» hvor hefbi tekib þá frá sjer, settist hann nibur og ritabi svolátandi auglýsingu, er hann Ijet picnta í blabi einu. Jeg N. N. gjaldkeri veizluiiarhúasins P. P., hefi á leifeinni frá Bankanum afe skrifstofu þess , misst kamp- ung upp úr vasa mínum, í hverjum afe voru 50,000 dollarar í brjefpeningum, Jeg hefi fastrafeib þab, ef afe jeg eigi fæ peningana apt- ur , afe fyrirfara sjálfum mjer, þvíjeg fæ ekki borife þann misgrun alla mítia æfi, afe jeg haö stolife þessum peningum. Fari nú svo afe jeg ekki verbi búinn afe fá optarnefnda peninga aptur tll mín fyrir kl. 12 á sunnudaginn, þáládag- ar eru libnir hjer frá, svo bana jeg mjer mefe byssu minni ; en þeim er kcmur eba skilar mjer aptur peningum húsbænda minna, lofajeg 1000 dollörum, og eilífii vináttu minni. Ilinn dgæfusaiúi gjaldkeri beife og beib hvern dag- inn af öbrum eptir því ab einhvcr árangur yrfei af auglýsingu hans, en forgeíins; hann i- trekafei því auglýsinguna enn, og sagfeist nú afe cins hafa fáa daga eptir afe lifa, ef aö hann í millitíbinni eigi fengi aptur hina marg- nefndu 50,000 dollara. í seinni vikunni ljet hann enn prenta auglýsinguna, og á laugar- daginn Ijet hann prenta pessi óttalegu orfe: Bá morgun kl 12 tnun jeg verfea dauöur, ef ab linnatidi, verbur eigi ábur búinn afe færa mjer aptur þá optncfndu 50,000 dollara". það má geta því nærri, hvílika hugarkvöl þessi veslingsmatur hetir orfeife afe þola, og því meir sem líflát hans nálgafeist. Sunnudagurinn rann upp, pg enginn haffei enn komife, og kl. slegiö 11. í því er bariö á dymar hjá gjaldkeran- um sem pegar lýkur upp hurfeinni. Hinn d- kunni kemur inn, og skimar um allt herberg- ifc, og sjer mefeal annars tvíhleypta byssu á botfeinu og brjef eitt til ættingja gjaldkerans. Erufe þjer, segir gjaldkeri, komnir hingafe til þess afe frelsa líf mitt? Já svarafei hinn ó- kunni mafeur. Jeg er afe sönnti eigi sá, sem fundib heti kampunginn ybar, en jeg vil ganga í borgun hjá búsbændum yfear fyrir því, að þeir fái nefndann höfufestél ásamt leigum, þegar þjer sjálfir getib borgafe hann efea tiina misstlt peninga; er þetta þegar kom- ib í kring, afe eins ef þjer viljife ganga afe þeim skilinálum, afe fara til mín og veva hjá mjer næstkomandi 15 ár. Laun ybar og annafe, sem afe þessum skilyrfeum lytur, annastjegum afe þjer fáib. Jeg ætla ab sæta bofcinu segir æskumafeurinn grátandi; ráfeife yfir mjer; jeg á yfeur hvert seiu er líf mitt aö þakka. Átta döguin síbar ferfeafeist dþekkti maburinn og þjónn hans til Kaliforníu, og byrjafei þarþeg- ar verzlun, er í sameiningu meb ástundun og dugnafei gjaldkerans jdkst dfeum og ávaxtafeizt. Eorstöfcu mafcur þessa hins nýja verzlunar- húss, er nú fyrir skömmu síban dáinn, og hefir arfleitt gjaldkerann, afc helmingi allra eigna sinna, og auk þessa í þokkabót ab 50,000 dollars meb leigum, frá þeim degi ab pening- arnir hurfu, því þab var hann, sem haffci fund- ib hina misstu 50,000 dollara, þó hann eigi þá vildi lata þafe uppskátt". — Austanpdsturinn kom hingafe í bæinn 4 þ. ín. ADGLÝSING. — Af því eem mjóg fáir hafa komife til mín um þessar mundir mefe andvirfei fyrir Norbaníara, en farifc afe lífca ab næsta nýári 1870, er jeg á afc vera búinn afe borga mín- ar skuldir; þá mælist jeg alúblegast til, afe þeir, sera eru mjer skyldugir fyrir nel'nt blafe og fleira, færi mjer efea sendi mjer borgunina, sem alira fyrst í þessum mánufci. Akureyri 7. desember 1869. Björn Jónsson. Fjármark Björns Kristjáiissonar á Geitafelli: gagnbitafc hægra ; stúfrifab vinstra. Eújanrti og ábyrydarmadur BjÖm JÓHSSOn. teuufeur í preutsm. í Akurej'ri. ¦)¦ Svciussou,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.